Vísir - 20.08.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 20.08.1963, Blaðsíða 14
GAMLA BÍÓ Hús haukanna sj'ó (The House of Seven Hawks) MGM kvikmynd byggð á saka- málasögu eftir Victor Canning. Robert Halor Nicole Maurey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. IgTURBÆJARHl) TÓNABÍÓ Einn, tveir og þrir (one, two, three) Sími 11544 Milljónamærin (The Millionairess) Bráðskemmtileg ný amerísk mynd byggð á leikriti Bernhard Shaw. Sophia Loren Peter Seller. RISINN Am-:ísk stórmynd með Is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Rock Hudson Elisabeth Taylor James Dean Sýnd kl, 5 og 9. * STJÖRNUnfá Siml 18936 BINV Fjallvegurinn (The mountain road) Geysispennandi og áhrifarík ný amerfsk stórmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Theodor White. Myndin gerist í Kína f sfðari heimsstyrjöld- inni. JAMES STEWART Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd í Cinema- scope, gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. Myndin er með íslenzkum texta. Jamen Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. Vals nautabananna Bráðskemmtileg litmynd frá Rank. Aðalhlutverk: Peter Sellers Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónleikar kl. 7 S!ml Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tammy segðu satt (Tammy tell me true) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk litmynd. Sandra Dee John Gavin Sýnd kl. 5, 7 og 9 7. sýningarvika Sælueyjan TJARNARBÆR Græna lyftan Hin bráðskemmtilega kvikmynd eftir samnefndu leikriti. Aðalhlutverk: Heinz RUhman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. LAUGARASBÍÓ Hvit hjúkrunarkona i Kongo Ný amerísk stórmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Ævintýrið i Sivala- turninum Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd með hinum óviðjafnan- lega Dirch Passer og Ove Sprogöe Sýnd kl. 7 og 9.• (Det tossede Paradis) Dönsk gamanmynd algjörlega í sér flokki. Aðalhlutverk: Dirch Parser Ghita Norby Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ROYAL íefur reynzt tfburðavel við slenzka stað- láttu. Hefur iérstaklega byggðan undirvagn fyrir Islenzka vegi. — íyðsla o—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður. Kostar aðeins 114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum. Góð varahlutaþjónusta. Kópavogsbíó 6. 7IKA KRÓM & STÁL Bolholti ö — Sími 11-381. FEMINA'S FÓL3ET0N- SUUC.ES Farvefilmen En jYMNASIEELEI FORELSKEE RUTH LEUWERIIi Clf fra-FAMIUEN TRAPP' ^ ■ ■ ■ 09 CHRI5TIAN WOLFF W I A morgni lifsins 7. sýningarvika. Vegna mikillar aðsóknar verður myndin sýnd kl. 5, 7 og 9. Höfum á boðstólum glænýja bátaýsu, ekta sólþurrkaðan saltfisk, glænýja rauðsprettu og steinbít, reykt ýsuflök, súran hval, nætursöltuð og ný ýsuflök, kæsta skötu, lýsi og hnoðaðan möi frá Vestfjörðum Sendum með stuttum fyrir- vara til sjúkrahúsa og mat- sölusta*'1 FISKMARKAÐURINN, Langholtsvegi 128 . Sími 38057 Umboðsmannaskipti, H.f. Eimskipssfáh§s Is- lands í New Yerk H/f Eimskipafélag íslands hefur tilkynnt, að hinn 31. þ. m., muni Thule Ship Agency Inc., í New York, hætta sem aðalumboðs- menn félagsins í Bandaríkjunum, og að fyrir- tækið A. L. Burbank & Co., Inc., 120 Wall Street, New York 5, taki við umboði félagsins í Bandaríkjunum sem aðalumboðsmenn. Einnig verður sú breyting gérð, að tveir íslendingar munu framvegis starfa við um- boðið í New York, þeir Harald Faaberg full- trúi, sem verið hefur deildarstjóri í Farþega- deild Eimskipafélagsins í Reykjavík og Magnús Pétursson, sem um alllangt skeið hefur verið starfsmaður á skrifstofu Eim- skipafélagsins í Reykjavík. Reykjavík, 15. ágúst.1963. H/F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Ábyrgðarstarf Ríkisfjárhirzluna vantar karlmann til gjald- kerastarfa. Upplýsingar í skrifstofunni. Ríkisféhirðir. Nauðungaruppboð verður haldið að Útskálum við Suðurlands- braut, hér í borg, eftir kröfu Axels Einars- sonar hdl. o. fl., miðvikudaginn 28. ágúst n. k. kl. 2 e. h. Seld verður hrærivél og plötusteypuvél til- heyrandi Brunasteypunni h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Loftskeytanámskeið hefst í Reykjavík um miðjan september 1963. Umsóknir, ásamt prófskírteinum miðskóla- prófs eða annars hliðstæðs prófs og sund- skírteini, sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. september næstkomandi. Inntökupróf verða væntanlega haldin dagana 9. og 10. september 1963. Prófað verður í ensku og reikningi, þar á meðal bókstafareikningi. Nánari upplýsingar í síma 11000 í Reykjavík. Reykjavík, 19. ágúst 1963. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.