Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 1
sagOi Gísli. Á hinni myndinni sjóst síidarbátar á Vopnafírði i morgun. Myndin er tekin af hlaðinu á Vindfelli. DV-símamyndir GVA. „Þetta ar akta damantssild," sagði Gisli Jónsson. Hann sýnir syni sínum I Haimi sild. „Þessi er eins og þær gerðust stærstar á siidarárunum góðu," | Rikisstjómin komin að þrotmn - segir Ingvar Gíslason menntamálaráðherra, á allt eins von á kosningum í vetur „Þaö má segja aö ríkisstjórnin sé eyri, sem birtist í blaðinu í gær. Guðmundssonar,” segir Ingvar enn- „Þaö væri áfall fyrir þjóðina ef komin að þrotum enda hefur hún ,,Að mínum dómi er hún ekki sú fremur. þessi stjóm getur ekki setið út kjör- misst þann stuðning í þinginu sem hin sama og hún var eftir að Eggert Haft er eftir ráðherranum í frétt- tímabiUð sem yröi stutt i reynd ef hún hafði í upphafi,” segir Ingvar Haukdal lýsti þvi yfir að hann styddi inni að hann eigi allt eins von á kosið verður í vetur,” sagði Ingvar Gislason menntamálaráöherra í við- ekki ríkisstjómina lengur og hið kosningum í vetur, en hann viU ekki Gíslason. tali við málgagn sitt, Dag á Akur- sama mátti lesa út úr orðum Alberts timasetja þær nánar. -GS,Akureyri. Góð síldveiði fyrir austan SÍMAMYNDIR í MORGUN „Við Vopnfirðingar höfum nú saltað síld á hverjum degi í hálfan mánuö og er mikið um að vera í þorpinu,” sagði Sigurjón Þorbergsson, framkvæmda- stjóri Tanga h/f á Vopnafirði, ísamtaU viðDV. „Um fimmtán bátar hafa landað síld, þar af tveir nótabátar. Á land hafa borist um 5500 tunnur og fer síldin á Rússlandsmarkað. Hún hefur veiðst á svæðinu frá Langanesi inn í Vopna- f jörð og hafa menn þar orðið varir við mikla sild. Veiðarnar hafa einna helst verið stundaöar á nóttunni undir fuUu tungU en síldin Uggur djúpt svo ekki hefur gengið vel að ná henni inn. Hjá okkur vinna nú 70 manns við síldar- söltunina,” sagði Sigurjón. Byr jað er að salta sUd á öðrum fjörð- um fyrir austan, eins og Eskifirði, Norðfirði og Reyðarfirði, og þess em dæmi að bátar hafi siglt meö afla sinn til Vestmannaeyja og Grindavikur. -gb. — sjánánarum srtdveiðinaábls.5 Svíar taka til segulsprengjur á kafbátinn Hastaeign tandsmanna hefurauk- ist ár frá ári. Um sl. holgi komu um eitt þúsund hross að Skarða- rétt i Skagafírði og einnig var rótt- að i Staðarrátt i sömu sveit. DV var að sjálfsögðu á staðnum og á bls. 18—19 má sjá grein og margar myndir frá róttunum. D Vmynd/GS Akureyri. Stigiöátæmar áThalíu —sjá Svarthöfða bls. 4 Mérlbmstégwra ákaftegaljúf — sjá Dægradvöl bls. 36-37 Fimmfaldurréttur tilaðkjósaekki — sjá Háaloft Ben Ax bls. 12-13 Framkvæmdir ílnnstadal stöðvaðar Framkvæmdir við skálann í Innstadal við Hengil, sem greint var frá í DV fyrir nokkru, hafa nú verið stöðvaðar í samráði við eigendur meöan beðið er eftir ákvörðun skipulagsstjórnar ríkisins. Skipulagsstjórn hefur farið fram á það við ölfushrepp að skilað verði inn teikningum af skálanum ásamt öUum skUmálum sem byggingunni fyigja eins og áskilið er með lögum, en hreppsnefndinni láðist að gera það áður en byggingarleyfið var veitt.' Skipulagsstjóm mun síðan leita áUts Náttúruverndarráðs sem umsagnaraðila. Náttúruvemdarráð getur ekki stöövað framkvæmdirnar en sjaldgæft er að skipulagsstjóm heimUi framkvæmdir af þessu tagi ef Náttúruverndarráð leggst ein- dregiðgegnþeim. Búist er við að ÖU gögn málsins hafi borist skipulagsstjóm eftir n«áckra daga og er ákvörðunar að vænta um miðja næstu viku. ÖEF. — sjá erlendar fréttir bls. 8-9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.