Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995 13 I Fádu. þ-er rnlöa t\ rir ki. 20.- á laueurd.u. HEILSURÆKTARBOMBA -fyrir unga sem aldna Júdó GYM Fjórfaldur 1. vinningur! Síðast var fjórfaldur fyrsti vinningur 15 milljónir króna. Fréttir - Leikur einn! Bjarki Sveinbjörnsson tónvísindamaður, lengst til vinstri, Magnús Blöndal Jóhannsson tónskáld og Ögmundur Helgason, forstöðumaður handrita- deildar Landsbókasafns - Háskólabókasafns. DV-mynd JAK Suöureyri: Fiskeldi í Lóninu Róbert Schnúdt, DV, Suöureyri; Hafm er tilraun með fiskeldi í Suð- ureyrarlóni á vegum Jens P. Holm. Hann hefur undanfarnar vikur verið að sleppa þorskum í lónið og einnig ýsu og lúðu. Til veiðanna notar Jens bát sinn, Sigurörn ÍS, og fer hann nokkrar ferðir út á Súgandaíjörðinn á dag til að veiða í eldiskví, sem hann hefur útbúið og komið fyrir í Lóninu. Um er að ræða tilraun sem gæti leitt til álíka niðurstöðu og austur á flörðum þar sem þorskeldi hefur gef- iö góða raun. Jens starfaði um tíma við laxeldisstöðina Sveinseyrarlax í Tálknafirði. Rokkóperan Súperstar: Páll Óskar ekki að hætta sem Heródes t irnarit fyrir alla VERTU VEL VIRKUR í ..og svo á eftir - Ljós og Sauna láíta sjá þig semjyrst Allar sögur um að Páll Óskar Hjálmtýsson sé að hætta í hlutverki Heródesar eru stórlega ýktar svo að ekki sé meira sagt. Hann er alls ekk- ert að hætta og vill Leikfélag Reykja- víkur leiðrétta þann leiða misskiln- ing hér með og benda jafnframt aðdá- endum Páls Óskars og rokkóperunn- ar Súperstar á að miðasalan í Borg- arleikhúsinu er opin alla daga nema sunnudaga. Geisladiskur með lögunum úr sýn- ingunni kom út á vegum Japis á frumsýningardaginn og hafa lög eins og Lifum allt að nýju, Á ég ást mína að játa? söngur Maríu Magdalenu og Heródesarlagið svo kallaða öll skot- ist ofarlega á vinsældalista og hefur diskurinn selst í u.þ.b. 3 þúsund ein- tökum. Rétt rúmur mánuður er síðan rokkóperan Súperstar var frumsýnd í Borgarleikhúsinu. Uppselt hefur verið á allar sýningarnar sem eru að nálgast 20 og hafa undirtektir áhorfenda verið hreint frábærar. Páll Óskar Hjálmtýsson sem Heródes. Magnús Blöndal Jóhannsson: Handrit í Þjóðarbókhlöðuna Magnús Blöndal Jóhannsson tón- skáld afhenti nýlega handritadeild Landsbókasafns - Háskólabókasafns í Þjóðarbókhlöðunni handrit sín til varðveislu og þáði safnið þau með þökkum. Það var Bjarki Svein- björnsson tónvísindamaður sem hafði forgöngu um að koma handrit- unum í örugga vörslu. Þegar handrit eru varðveitt í safn- inu helst höfundarréttur áfram hjá höfundi samkvéémt höfundarréttar- lögum en handritin fara ekki út úr safninu. Suðureyrarlón í Súgandafirði. DV-mynd Róbert VETUR OG BJÓDDU ÖLLU BIRGINN. HJÁ OKKUR FÆRÐU FÍNT FORM OG FLOTTAR LÍNUR FYRIR FÁEINAR KRÓNUR. p FULLKOMIN LÍKAMSRÆKT — JUDO — JIU-JITSU — SJÁLFSVÖRN — LJÓSABEKKIR — SAUNA — TAEKWONDO ÞJÁLFARI: MICHAEL J0RGENSEN, 4. DAN 1 — ÞREKTÍMAR í HÁDEGINU I — FITUBRENNSLA í HÁDEGINU _ S — EINKAÞJÁLFUN FYRIR HÁDEGI L- RAÐGJÖF UM MATARÆÐI ÞJÁLFARI: ALDA NORÐFJÖRÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.