Þjóðviljinn - 11.06.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.06.1950, Blaðsíða 1
Kappleikur F.Í.L Allar .vangayeltúr útaf þ-’i hVað sé „umræðuefni dagsins" eru gersamlcga óþaríar. Hvar sem tveir menn ganga langsurn eða þversum yfir stræti eða torg í háværum samræðum, sem gjarnan eru kryddaðar upphróp unum og tilheyrandi handapati er umræðuefnið alltaf eitt: knattspyrna blaðamanna og leikara á íþróttavellinum kl 2 í dag. Enginn efast um að þeir 10 til 20 þiís. miðar, eða hvað það er nú annars mikið, sem tími hefur unnizt til að prenta af aðgöngumiðum, muni á svip stundu fjúka út á meðal fólks ins. Fyrirbrigði útaf fyrir sig eru þeir, sem búast við að sjá til vonandi íslandsmeistara á veil inum í dag. Samræður leik- manna við þá geta á stundum nánast heyrt undir feimnismál. T. d. trúði einn pasturslítill landsliðsmaður, sem ekki hefur rekið tá í bolta í nærri 20 ár, mér fyrir því að hann færi all ur hjá sér, þegar gamalkunnir knattspyrnumenn leggðu fyrir sig samvizkuspurningu eins og þessa: „Ertu annars ekki í góðri æfingu núna?“ Sá hópur tilvonandi áhorf- enda er þó miklu fjölmennari sem býst við að leikurinn verði samsafn af bröndurum, þar verði öfugt að flestu farið, pólitískir hárreytarar og rit- deilugarpar í landsliði blaða- manna muni fara í hár saman, Stórframkvæmdir á Keflavíkurflugvelli PJéíMii krefsí þess aó HeiteflikÉsseis gefi §kýs*slii uoia iör síiaa á stríðsráésfefiaima í Liaiadúimm Mjög miklar framkvæmdir eru nú í undirbúningi á Keflavíkurflug velli, enda þótt Keflavíkursamning- urinn sé uppsegjanlegur á næsta ári. Veriö er aö koma benzínaf- greiðslunni í fullkomnasta horf og er þar miðað viö margfalt meiri notkun en nú er og nokkur nauð- syn er á á friðartímum. Jafnframt mun ætlunin að hefja bráðlega mjög verulega stækkun vallarins, og lengja flugbrautir þannig að hin ar tröllauknustu stríðsvélar geti haft þar aðsetur. Jafnframt þessu er nú verið að gera sérstök vegabréf handa þeim íslendingum sem starfa á vellinum. Er ætlunin aö loka vellinum fyrir íslendingum, öðrum. en þeim sem vegabréf hafa, samhliða hinum nýju framkvæmdum, nema á viss- um tímum sólarhringsins. Ákvörðun um þessi atriði var tek in á stríðsbandalagsfundinum í Lundúnum, en þar voru jafnframt lagðar fram enn frekari kröfur á hendur íslendingum. Hafa þær farið mjög dult, og orðið orsök mik illa sögjusagna. Eftir því sem næst verður kom- izt munu Bandaríkin hafa fariö fram á að fá að koma upp miklu hlustunarkerfi hér á landi til að finna flugvélar á Norðuratlanzhafs- svæðinu. Væri slíkt kerfi að sjálf- sögðu aðeins miðað við nýja styrj- öld, eins og allar aðgeröir banda- ríska auðvaldsins, en hefði engan tilgang á friðartímum. Ennfremur munu Bandaríkin hafa talið „hættu legt“ að hafa svo litla ,,vernd“ á Keflavíkurflugvelli og nú er og jafn framt krafizt þess að hið nýja hlust unarkerfi yrði .,verndað“ á viöeig- andi hátt! Þessar kröfur og eflaust ýmsar fleiri mun Bjarni Benediktsson hafa haft með sér af striðsbanda- lagsþinginu, og þær hafa veriö ræddar á miklum fundum. Aðgerð- ir í sambandi við Keflavíkurvöllinn eru þegar hafnar, en ekki er vitað hvérnig ríkisstjórnin snýst við frek ari kröfum um önnur atriði um sinn, þótt ekki sé að efa viljann. Sé hér um missagnir að ræða, er skorað á Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra að gefa þjóð- inni skýrslu um för sína á Atlanzhafsbandalagsþingið og það hlutverk sem íslandi er ætl- að í þeim áætlunum sem gerðar voru. Forysfumenn úr öflum flákum Italíu beita sér fyrir undirskriftasöfnun unlir Stokkkólmsávarpið Mngforsetar9 fyrrverandi forseti ftallu og forsætisráðherrar I fridamefitdiimi Friðarnefnd á mjög breiðum grundvelli hefur verið mynduð á ítalíu til að stjórna unirskrifta' söfnuninni undir Stokkhólmsávarpið. I nefndinni eiga sæti ýmsir af fremstu forystumönnum allra stærri stjórnmálaflokka á ítalíu allt frá hinum kaþólska flokki De Gasperi forsætisráðherra til kommúnista. Brezkur lögreglustjóri lét brytja námumenn niður Fyrirskipun um að skjóta gefin að ástæðulausu segir rannsóknarnefnd Rannsóknámefnd hefur komizt að þeirri niður- stöðu, að yfir 70 kolanámumenn í Enugu í Nigeru f Vestur-Afríku hafi verið brytjaðir niður að orsakalausu að fyrirskipun brezks lögreglustjóra. en leikmenn leikara muni óvart skoppa yfir í gervi Jóns Hregg viðssonar og nafna hans Mart- einssonar, kveðandi Pontusrím ur eða þuklandi konur. Sumir gizka á að blaðmennirnir verði ekki sammála um hverjir séu maklegir þess heiðurs að koma knettinum í netið hjá leikur- um, Morgunblaðsmenn mxmi heimta að þeir fái að gera flest mörkin, af því þeir noti mest- an pappír í blað sitt, og Ivar muni ganga úr leik ef hann verði ekki ljósmyndaður í hvert skipti sem hann snertir böltann — eða boltinn hann. Enginn efar að Halldór frá Kirkju- bóli verði kappinn mesti á leik velli, enda miskunarlaust att á foraðið. Hugsa menn sér helzt að hann muni mæta til leiks búinn skinnbrók hið neðra en vestfirzkri vaðmálsúipu að ofan, og bíti hann engin járn. Muni þessi búnaður Halldórs til þess einkum að skjóta leik- urum skelk í bringu, og muni þó ekki hugaðir fyrir. Óstað- festar fregnir herma, að stjórn arandstaðan muni ekki eiga þama nema einn liðsmann og tilheyri sá Moskvu-deild hennar Mun hann að sjálfsögðu forð- ást-allt iínubrengl. Alþýðublaðs menn (-sem ’íka eru í stjómar andstöðu) m.unu sennilega ekki eiga neinn fulltrúa á leikvangi og er það mikill skaði, eink- úm að missa Stefán P.,- sem kvað hafa æft sig sérstaklega í að hlaupa á sokkaleistunum er hann dvaldi í því ægilega landi Rússíá. Framkald-4 8# sfffo Fyrir hönd friðamefndarinn- ar skýrði hægri sósíaldemó- kratinn Orlando, fyrrverandi forsætisráðherra, blaðamönnum frá því, að nefndin hefði á- kveðið að beita sér fyrir að fá sem flesta Itali til að undir- rita kröfuna um að öll kjarn- orkuvopn verði bönnuð og hver sú ríkisstjórn, sem lætur beita þeim, lýst sek um stríðsglæp. Einn hinna „fjögurra stóru“ frá Versailles. O^ando er sá eini sem eftir eftir er á lífi af hinum „fjórum stóra“ sem sömdu frið eftir heimsstyrjöldina fyrri, Á frið arráðstefnupni í París 1919 átti ihann sæti í fjögurramanna nefndinni ásamt Clemenceau, Lloyd George og Wilson. í æðstu. stjóm ítölsku friðar- hreyfingariimar eiga annars sæti Ambrosini úr kaþólska flokknum og formaður utanrík- ismálanefndár ítalska þingsins Cappi formaður þingflokks kaþólskra, * Gronchi úr flokki kaþólskra og forseti fulltrúa- deildar ítalska þingsins, hægri sósíaldemókratinn Bonomi for seti öldungadeildarinnar og fyrsti forsætisráðherra lands- ins eftir að Bandamenn tóku Róm 1944, De Nicola frjálslynd ur og fyrsti forseti ítalska lýð veldisins, Nitti frjálslyndur og fyrrverandi forsætisráðherra, Porzio frjálslyndur og fyrrver andi varaforsætisráðherra, Paratore frjálslyndur og for- maður-- fjárveitingarnefndar ítalska þingsins, Della Torretti fyrrverandi utanrikisráðherra, Terracini kommúnisti og fyrr- verandi forseti • ítalska stjóm- lagáþingsiiis og Serini meðlim- ur i miðstjóm Kommúnista- fíokks ítalíu. s ' Rannsóknamefndin, sem brezka stjórnin skipaði, kemst áð þeirri niðurstöðu, að námu- mennimir, sem em svertingj- ar hafi enga tilraun gert til áð beita lögregluna ofbeldi en engu að síður lét brezki lög- reglustjórinn skjóta á þá með .Myndún þessarar landsnefnd- ar ítölsku friðarhreyfingarinn- ar er eðiileg afleiðing af því, að í friðamefndunum á ein- stökum stöðum hafa menn úr öllum' flokkum unnið. saman að því að safna undirskriftum undir Stokkhólmsávarpið. Ðagsferónar- fundur i Dagsbrúnarfundur um' kaupgjalds- og atvinnumál verður í Iðnó á þriðjudags- kvöld kl. 8.30. j þeim afleiðingum, að 21 beið bana en yfir 50 særðust. Nefnd in sakar einnig ritara námu- mannasambandsins og eitt afi blöðum svertingja um „óábyrga og óheiðarlega framkomu“ í sambandi við verkfall námu- manna. Brezka nýlendustjómin S Nigeríu gerði rangt í að fara’ með atburðina í Enugu semi póiitíkar æsingar en ekki sem! kjaradeilu og lét imdir höfuð leggjast að reyna að sætta að illa, segir nefndin. Brezki ný- i lendumálaráðherrann Griffiths, Framhsld á 5. slðo, - ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.