Þjóðviljinn - 11.06.1950, Síða 3

Þjóðviljinn - 11.06.1950, Síða 3
.'lídagur 11. júní 1950. ÞJÓDVILJINN 3 -^JACARTHUR hershöfðingi hefur, einsog hugkvæm- um Bandarikjamanni sæmir fundið upp nýstárlegt tilbrigði af baráttuaðferðum afturhalds- ins í viðureign þess við sam- tök alþýðunnar. Sérstakar að- stæður i Japan hafa vafalítið komið honum til að leggja inná nýjar brautir. Að banna Kommúnistaflokk Japans hrein lega hefði minnt of óþyrmi- lega á að þar vaeri bandariska hernámsstjórnin aðeins að endurtaka það, sem einræðis- stjórn japönsku hernaðarsinn- anna gerði árið 1924. Mac- Arthur tók því það frumlega ráð, að fyrirskipa japönsku aít urhaldsstjórninni að banna for- ingjum kommúnista öll aá- skipti af stjómmálum að við- lagðri langTÍ fangelsisvist. 1 raun og veru þýðir þetta bann á flokknum og það því fremur sem MacArthur hefur látið setja ritbann á blaðam. við mál gagn kommúnista og kostar það þung viðurlög, ef útaf er brugðið. Rikisstjórn aíturhalds ins japanska undir forystu Jos hida, sem ekki hafði þorað að fylgja mánaðargamalli ábend- ingu MacArthurs um að banna Kommúnistaíiokk Japans uppá sitt eindæmi, hefur fagnandi fylgt á eftir er hernámsyfir- ; völdin riðu á vaðið og hótar að fara með verkamenn sem gert haía verkfall til að mót- mæla gerræði MacArthurs, sem stórglæpamenn. Hefur hún þegar Játið fangelsa for- ingja japanskra bifreiðaiðnaði- Fyrirœtlanir Bandaríkiastjórnar i Japan armanna og málmiðnaðar- manna fyrir að beita sér fyrir mótmælaaðgerðum. JgTTGUNARHERFERÐ MacArthurs gegn jap- önskum kommúnistum er und- iibúningsráðstöfun af hans hálfu undir heimsókn tiginna, bandarískra gesta til Tokyo. 1 þessum mánuði er von á Johnson landvarnarráðherra Bandarikjanna og BradJey her ráðsforseta til skrafs og ráða gerða við MacArthur. Um sama leyti verður John Foster Dulles, ráðgjafi Acheson utan- ríkisráðherra, á ferð í Japan. Yfirlýst erindi DuJles er að undirbúa sérfrið milli Vestur- veldanna og Japans. Johnson og Bradley ætJa að undirbúa hernaðarhliðina á sérfriðar- samningunum, ákveða, hvaða . flug- og flotastöðvar • í Japan Bandaríkin skuli tryggja sér til frarobúðar. Það er löngu vitað, að Bandarikjastjórn vill að Vesturveldin geri sér- frið við Japan. Heimsvalda- sinnarnir í Washington óska ekki eftir fulltrúum frá meg- inlandsríkjunum i Austur- Asíu, Kina og Sovétríkjunum, við þá friðargerð. Gegn þeim er bandariskum herstöðvum í Japan beint og þvi ekki nema eðlilegt að þau liti þær svo ó- hýru auga, að þau féllust aldrei á friðarsamning, sem gerði Japan að bandarísku flugvélamóðurskipi örskot und an strönd Austur-Asiu. En her- stöðvafyrirætlanir Bandan'kja- stjórnar eiga sér ekki siður ákveðna andstæðinga meðal Japana sjálfra. „Flestir Jap- anir að undanskildum þeim sem lengst standa til hægri, hernaðarsinnunum og fasistun- um, sem nýtt lif hefur færzt i, fordæma bandarisk afnot af flugstöðvum og krefjast friðar- samnings, ekki við Vesturveld- in ein heldur llka við ná- grannalöndin Kína og Sovét- rikin," segir brezka sósialdemó kratablaðið „New Statesman and Nation." Fremstir i flokki þess meirihluta japönsku þjóð- arinnar, sem vill engar banda- riskar herstöðvar i landi sinu og friðai-samning við öll Bandamannariki, eru kommún- istar. Kúgunarráðstafanirnar gegn þeim eru aðvörun frá MacAi-thur til allra þeirra Jap- ana sem eru sama sinnis, um á hverju þeir megi eiga von, ef þeir dirfist að bjóða dollara valdinu birgiiin. Jg.FTIR SIGUR , alþýðubyJt- ingarinnar i Kína eru Japanseyjar lifakkeri banda- risku heimsvaldastefnunnar í Austur-Asiu. Flota- og flug- stöðvarnar, sem Sjang Kaisék hét Bandarikjastjórn að laun- um fyrir aðstoð við að kúga og arðræna kínversku þjóðina, eru gengnar herforingjaráðinu í Washingtoii úr gTeipum, en þær á að bæta upp með her- stöðvurn í Japan. Eftirsóknin í herstöðvar í Austur>-Asiu er enn einn glöggur vottur um þá heimsvaldadrauma, sem nú- verandi ráðamenn Bandaríkj- anna ala í brjósti. Japan er tíu þúsund kilómetra frá Bandaríkjunum. Hinsvegar er aðeins fárra kílómetra breitt sund milli hinnar nyrstu Jap- anseyja og Sakhalin, sem er hluti af Sovétrikjunum. Sovét- stjórnin hlýtur þvi að lita bandarískar herstöðvar í Jap- an sömu augum og Bandaríkja stjórn myndi líta sovéther- stöðvar á Kúbu og Haiti. j VIÐLEJTNI sinni til að tryggja sér hernaðarleg í- tök i Japan til frambúðar á Bandaríkjastjórn aðeins einn ábyggilegan bandamann, jap- anslca afturhaldið. Valdaað- staða afturhaldsins byggist á stuðningi frá bandarlsku auð- magni og bandarísku heináms- liði og hernaðaraðstaða Banda rikjanna i Japan byggist þess vegna á því að þessu aftur- haldi sé haldið við völd. Milli Bandarikjastjórnar og þess japanska afturhalds, sem stóð að árásinni á Pearl Harbor ár- ið 1941 hefur því skapast órjúf andi hagsmunasamband. „Það kom smátt og smátt í Ijós .... að gamla afturhaldið kom sér fljótt fyrir innan hins nýja kerfis og lærði að notfæra sér það ...... Þetta eru gömlu „stélfrakkarnir," skriffinnsku- valdið og auðdrottnarn- ir, sem áður voru 3 einu fórnar lörob hernaðarsinnanna og samsekir þeim" segir Robert Gullain, fréttaritaii franska ihaldsblaðsins „Le Monde" i Austur-Asiu um stjórnarfarið í Japan undir hernámi Banda- ríkjanna. Til þess að bjarga vaJdaaðstöðu sinni er þetta. aftuihaJd nú fúst til að ofur- selja Japan undir bandarískax herstöðvar og til að klófesta herstöðvarnar er Bandaríkja- stjórn reiðubúin til að styðja þetta afturhald til valda. Banda ríkjastjórn hefur augsýnilega lítið lært af reynslu sinni i Kína. Þar byggði hún líka hernaðaritök sin á stuðningi við innlent afturhald með þeim árangri, að um Jeið og kín- versk alþýða rak kliku Sjang Kaisék af höndum sér hrökl- uðust Bandaríkjamenn úr stöðv um sinum. Sé Bandarikja- stjórn staðráðin í að gera Jap an að leppriki sinu þýðir það, að hún sker á hin gömlu og eðlilegu viðskiptasambönd milli Kina og Japan. En Jap- anir þurfa einhversstaðar að selja iðnaðarvörur sinar til að geta lifað og verði þeim bann- að að selja til Kína. hljóta þeir að leita af auknum krafti á þá i beina samkeppni við brezk- an og bandariskan iðnað. Bandarikjastjórn er þvi síður en svo búin að bíta úr nálinni hvað Japan varðar þótt hún semji sérfrið við japanska aít- urhaJdið. M. T. Ó. Hverfir rá.Sa Veslm-Hz&alsnái EÍL I Ruhr er „of Stálið er táknrænt í allri hringastarfsemi. í Þýzkalandi er það, nú á tímum, táknrænt um hversu hægt og illa gengur að hnekkja hringavaldinu. Stærstu hringamir þýzku cg samsteypumar voru dæmd til dauða í maí 1945, þegar stríð- inu lauk. Það var refsingin fyrir að tapa ófriði, sem hringa fyrirkomulagið hafði hrundið af stað. Síðan hafa öðru hverju með stuttu millibili verið gefnar út yfirlýsingar um að nú væri ver ið að leysa upp hringana. Sér- hver ný yfirlýsing — eða fyr- irmæli eða lög — hefur leitt í ljós, að lítið hefur gerzt. Loks, í apríl 1949, var mynd- uð sameiginieg stjórnarnefhd yfir Ruhr-stálinu undir for- ustu Bandaríkjamanna, Breta og Frakka. En nefnd þýzkra iðjuhölda, til þess að gera á- ætlanir um endurskiþulagn- ingu stáhúnnslunnar í Ruhr, var ekki sett á laggimar fyrr en í september 1949. ★ ■n Það gegnir sama máli um Btáíið og um Ruhr-kolin — jraunverulegar , fraœkvæmdir ■ WAWWiftv^ww.v.v.v.': I voru • fengnar Þjóðverjum í hendur. Starfsemi þei»-ra er svo skammt á veg komin, að lítið er hægt að segja um hana, en aftui á móti, er hægt að segja þó nokkuð um þá sem hafa hana með höndum. Af 12 nefndarmöniíum eru 8, sem voru hátt settir í stálsam- steypunum þýzku fyrir strið- ið og meðan á því stóð. For- maðurinn, Heinrich Dinklebaeh, var forstjóri stærsta gtálh.ring® ins, Vereinigte Stahlwerke. Litill minnihluti, nánar til- tekið 4, af nefndarmönnum eiga að heita fulltrúar verka- manna og alþýðu. Þeir þrifust ekki eins vel og stálkongarnir á meðan Hitler réði ríkjura, en enginn þeirra var þó handtek- inn eða þurfti að flýja land. NefndarmenrJrnir 12 eiga að ákveða framtíðarfyrirkomúlag stálvinnslunnar í Ruhr. Aldrei fyrr hefur jafn fámennur ijþp*- j ur haft svo mikil völd. Raun- j veruleg sala stálsins og dreif- ing er hjá einu fyrirtæki, Fachstelie Eisen und Stahl héitir það. 'k í ekugga myndarinnar af Ruhr-stálinú eru sioaji aiþjóð- legu yfirvöldin í Ruhr. Sjö þjóð ir eiga sæti í þeirri stofnun. Að nafninu til ætti hún að hafa yfirráðin í Ruhr. Enn sem kom- ið e'r er þessári stofnun sýnd ! fyllsta kurteisi og vel með hana ; farið, en lítið hefur hún. að gera. Eg átti tal við.yíirmenn þess | arar stofnunar þrjá, .og einu I áformhi, sem minnzt var á til ]iess að hnekkja hríngavaldinu voru uppástungur um að losa um tengd koiar.na og stálsins. Við þánari étkugTin'kom þó í ljós, að ekt'i var gert ráð fyr ir róttækum aðgerðum. Stálfé- lögin geta haft ráð yfir þeim kolum, sem þau þarfnast. „En þau ættu helzt ekki að hafa kolaframleiðslu þar fram yfir“, sagði einn form2nnanna. ★ Niðurrif verksmiðja heíur -vejrið .þýðipgarmesta málið í sambandi við Ruhr-stálið. Það er óhætt að gera ráð fyrir, -að um. frekara niðurrif verði ekki að ræða, en hversu mikil brögð hafa verið aS því, virðist vera leyn.darmál. Enginn hinna þriggja formanna kvaðst vita neitt um það með vissu. Þeir gátu þess til að sex milljón tonna framleiðslurýmun gæti verið nærri sanni. Svo á að beita ,að árieg stál f ramleiðsl a Vestur-Þýzka- landi eigi ekki að íara frarn úr 33,8 milljonum tonna. En há.marksstálframleiðsla 5 Ruhr var um 24 milljón tonna. Þó að hún minnki um 6 milljón tonna. verður gott betur en 13,8 millj. tonna eftir. En ráðamennimir eru ekki hugs- andi út af framleiðslumagninu eins og hinu, hveraig þeir eigi að fá markað fyrir það stál, sem þegar hefur verið fram- leitt. Bandariski formaðurinn í Ruhrstjórnaraefndinni er Ron- ald Clark, sem í mörg ár var aðalmaður i stálsölufirmanu. U. S. Steel Corporation. Clai'k sagði að stálframleiðslan í Ruhr virtist stöðnun við 800 þús. tonna mánaðarframleiðslu því a.ð meira væri ekki hægt að selja.. ★ Fljótt á litið virðist offram- leiðsla stáls í Evrópu hrein fjarstæða. Endurbyggingn er langt frá þvi að vera lokið. Lífskjör manna eru mjög lé- leg. Fólk þarfr.ast fjölda varn- ings 'úr stáli. En þó gengur draugur of- framleiðshinnar Ijósum logum um stáliðnað Vesturevrópu. Áð ur fyrri var framleiðslan tak- mörkuð með bringasamkomu- lagi. Sami hugsunarháttur virð ist enn ríkjandi. Þess sjást éngin merki, að ráðgert sé að auka kaupgetu manna né örfa heimamarkað- inn með því að brjóta hringa- valdið á bak aftur. Ráðandi. þýzkur f jármálamaður, Her- man Abs, sagði við mig, að telja mætti hæfilegt, þegar öl'u væri á botninn hvolft, að réka þýzkú stálfram- leiðsluna með 60 %' a.fköstum. ★ En sterkar raddir eru uppi um það að rífa niður múrinn. milli austurs og vesturs og skiptast á stáli og hráefnum. Allharður árekstur var nýlega. á milli fjárhagsþarfa og póli- tiskra fyrirmæla, þegar iðnað- urinn i Ruhr ætlaði að selja járahrautarteina til Kína. Ekk ert gat orðið úr viðskiptunum. vegna banns Bandaríkjanna við slíkri verzlun. Þýzkir stálframleiðendur mótmæltu og kváðru sig einmitt þurfa pöntun sem þessa og; Framhald á 7. Biðú. •f'. ' f,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.