Þjóðviljinn - 11.06.1950, Síða 6

Þjóðviljinn - 11.06.1950, Síða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Sunnndagur 11. júni 1950.! r og ástir _______ 1Z. DAGUR __________________;____ „Og þeíta“, sagJi Muriel, „eiga að verða voðalega langar liljur.“ Klukkan var aðeins hálf tíu þegar þau fóru yfir Delaware rétt við New Hope og óku upp með ánni. Skógurinn ilmaði cg vorblómin stóðu í blóma í görðunum. Sveitin var græn af vori. S.altenstall búgarðurinn stóð milli árinnar og skurðsins: það var gamalt hvítt hús með rhododendronrunnum í kring, -— á aðra hönd heyrðist ámiðurinn en gjálfrið í lygnu skurð- vatninu á hina. Þau óku yfir gömlu trébrúna og voru komin alla leið. Muriel var gagntekin einhverri sælli þreytu, sem fyllti þennan dag kynlegum unaði, sem seint gleymdist, og henni fannst hann alltaf ping og kafli í bók sem hún hafði lesið en gleymt endinum. Hún hafði lent í hátíðlegum kappræðum við Pete, sem hafði komið út til að sjá, hvernig Stephe** S trange hægt væri að gróðursetja liljur öfugar. Muriel og Vincent höfðu setið uppi á hólnum við ána, meðan gestgjafar þeirra voru önnum kafnir við heimilisstörfin. Þau höfðu heimtað að fá að gróðursetja laukana, af þvi að þeim fannst út- sýnið fallegt, og þau gróðursettu einn og eirm lauk milij þess að þau dreyptu á glösunum og þau skorti umræðuefni. Pete fannst ekki mikið til um þetta. „Þetta verða vist ekki margar liljur, er það?“ spurði hann sakleysislega. Gough ýfði á honum hárið og velti honum nið- ur í grasið. „Er nokkur sem kærir sig um liljur ?“ sagði hann fjörlega. „Ef þetta væru fánar, þá gæti það orðið fallggt," sagði MurieL „Köð af fallegum fánum meðfram ánnf: enskt, franskt, amerískt —“ Pete hnussaði. „Það er ekki hægt að gróðursetja -fána,“ út- skýrði hann með merkissvjp., „Eg held nú það,“ sagði Muriel ákveðin, „Mínir fánar eru með stjörnum og röndum." „Þú ert að planta, Muriel sagði Pete. En skyndilega datt honum nokkuð i hug. Har»n hljóp burt og kom aftur andartaki síðar með marga smáfána á tréstöngum." „Þetta eru allra þjóða fánar," sagði hann við þau. „Eg fékk þá á bamadaginn." Hann stakk þeim með varúð í mjúké moldina. „Þeir era fallegir, finnst ykkur ekki? Betri en blórn." Kosie 'kalláði til þeiiTa óíanúr glugga. „Hvað eruð þið að gera, kjánamir ykkar?" Bpurðr hún. „Gróðursetja fána,“ sagði Muriel. Rosie flissaði. Pete fór að leika sér amvars staðar. Áin niðaði. fyrir neðam þau. Það hlaut að. hafa verið kckkteilnum að kenna, hugsaði Muriel seinna. Enda þótt hún hefði þekkt Vineent árum saman, hefði hann aldrei talað svona, ef þau hefðu ekkj drukkið kokktejl í sólskini:við niðandi ána. Hann .hefði ekki far- ið að segja henni, að Rita hefði grátið nóttina áður. - „Og þú fórst burt til að gefa henni ráðrúm til að átta sig,“ sagði hún blíðlega. „Hún tekur þetta mjög nærri sér," sagíi Vincent og boraði með blýanti.niður í grasið. „Og þú líka.“ „Já, auðvitað." Hann vaið undrandi á svipinn. „Mér þykir mjög vænt um hana. En það skiptir ekki svo miklu máli. Eg get sætt mig við þetta m MICHAEL SAÝERS 0G ALBERT E.KAHN . : í þessari bók, sem byggð er á hinum öruggustu heimildum, er rakið í ítarlegu máii hið kald- rifiaða samsæri auðvaidsríkjanna gegn Sovét- ríkjunum allt frá stofnun þessa íyrs.ta verka- mannaríkis og fram í hið svo nefnda kalda stríð nú eftir heimsstyriöldina síðari. Þar er ekki aðeins skýrt frá helztu atburðum þeirrar sögu svo sem innrásaxstyrjöldum, uppreisnar- tilraunum, áróðursherferðum o. s. frv., heldur einnig mönnunum, sem á bak vió stóöu, ráða- bruggi þeirra og leynifundum, og heimildar- menn eru að mestu leyti þátttakendur sjálfir. Höfundarnir eru amerískir rithöfundar, sem þegar eru orðnir heimskunnir fyrir rann- sóknir sínar á leyniþjónustu og landráðastarf- semi. Á stríösárunum stóðu þeir framarlega í baráttunni gegn undirróðri og skemmdar- starfsemi Þjóðverja og. Japana í Bandaríkj- unum. SAMSÆRIÐ MIKLA GEGN SOVÉTRÍKJ- UNUM er í senn spennandi bók aflestrar og hið traustasta og nauðsynlegasta heimildar- rit. JOSEPH E. DAVIES, hinn kunni banda- ríkjamaöur, er var sendiherra í Moskvu á árunum fyrir stríð, segir í bréfj til höfund- anna að loknum lesti’i bókarinnar: „Ekkert er þýðingarmeira friðnum en að almenningur fái vitneskju um þær staöreyndir, sem upp á síðkastið haia rétt lætt grun Sovétríkjanna í garð Vestur- veldanna. Bókin er tæmandi að heimild- um einmitt um þetta. Sú er von rnín aö öll bandaríska þjóðin lesi þessa bók.“ Það er og von útgefanda, að íslenaingar eigi hægara með aö gera sér grein fyrir eðli „kalda stríðsins", er þeir hafa kynnt sér upp- lýsingar þessarar bókar. ¥ei-S fejékarmnai er 35 kt'. ©g 50) kr. í feajjdií BÖKACTGÁFAN NEfSTAR Þórsgötu 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.