Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 6
9 f g SlÐA — ÞJÓÐVHJXNN — Fim.m'tudasur 6. júntf 1968. Hjörleifur Gufformsson: KENNARAR! Tryggjum okkur fíurftarlaun og starfsaðstöðu þá kröfu til keffnnarasitarfsiins í Skólaár er á enda, ogkenn- arar á öllum skólastiguim hitt- asft von bráðar til skrafs og ráðagerða á þiraguim og ráð- stefnum, hver á siínu nómsstigii. Slíkar róðstefnur eru árvissar, nauðsynllegar, en bvi miður á stundum ekki svo nytsamarsem skyldi. Kennarasitéttiin í land- inu er aUtof margskiprt í fé- lagseinjngar, sem sumpart deila irnnhyrðis um smáatriði, áimeð- an húsbændumir nota tækiíær- ið til að deila og drotna. Liðinn vetur hefur ednkennzt af ótrúlega lífflegum og almienin- um umræðum um skólaimál, har sem aðrir etn kennarar hafa lagt flest orð í belg, og er að- eins gott um það að siegja. Bkki hefur hjá bví farið, að mikið bæri á lýðskrumi og vimd- mylluíkröfum í þesisum umræð- um, þar sefn þeir aðilar, er stytzta leið eiga tii fjárveitinga- vaidsins, hafa galað haasit. Törm- inn var gefinn með gagnrýni á skólakerfið rrueð Xandsipróf mið- síköla sem aðal skotspón. Þeir, sem þanin söng upphófiu, hafa að vísu verið slegnir út af lag- inu góðu heillí, enda raunsseis- mönnum Ijóst, að*þar lægi ekld meinsemdin stóra, þótt einhver sé. Nokfcrir gamailreyndir skóla- menn hafa á þessu ári genignð fram fyrir skjöldu og stumgið á blöðrunni, og eiga þeir þökk skiliið fyrir það framiak. Nú er það hins vegar keinn- arasamtakanna að láta mái þeissi til sín tafca og kvéða upp úr um sína aifstöðu. Þá jáfcvæðu athygli, seiii umræður liðitns vetrar hafa vafcið hjá almenn- imgi á starfa skótanna, megum við ekki láta atburðalaust fmam hjá akfcur fara, heldur Mjótum við að kveða upp úr um nokfcur miegiin atriði. Ég, sem þessar línur rita, hef að vísu aðeins fárra ára reynslu sem kennari, en þó viWd ég biðja starfs- bræður mína um þolinmæði til að hugleiða eftirfarandi ábend- togar. Við eigum nú þegar aðkveða upip úr um það að gera verði ölium greinuim, að só sem það tfcfciir að sér í framtíðinni hafi kemnaramienntun firó kennara- skóla eða hásköla, og þedr, sem ijú ekfci uppfylla þau skilyrði, fpeisti þoss að gera það fyrr en síðar, emda greiði ríkisvaidið götuna til slíks. Hér getur ong- in m:iðlunigsme(nmska átt rétt á sér, enda hdjóta kennarasam- tökin í framtíð'innd áð gera ský- latfsa kröfú ufm' menntun og réttindi til félaga sinna, en láti kyrrt liggja gagnvart þeim, sem gegrrt hafa starfi um hríð og gjaldgengir telja.st af viðkom- andi fræðsluráði eða sifcf'áaneflnd. Með alvæpni stöktovúm við ekki út úr höfði menntagyðj- unnar. Bftir að hafa lyft þessusjálf- sagða mennitunarmerki til vegs, hljótum við að bera fram af fiullum þunga kröfuna um naiuð- syntleg þurfitaríaun til að geta ræfct ofckar starf, því að geruim við það ekfci, gerumst við svik- arar við starfið. Fáist slík laun ektoi í þeim kjarasamninguim, sem fyrir eiga að liggja um næstu ánaimót, eða liggi ekkl fyrir. vilji í verfci hjá rifcisváld- inu til að tryiggja þau von hráð- ar (innan l-2ja ára), þá ber okkur fcannurum að grípa til þeirra náða, sem löig heimida og við ráðum yfiir, það eraðskipu- leggja imnan vóbanda okkar samtaka fjöddauppsagnir firá störfum með nœgurn fyrirvara. Vonamdii þarf ekiki til sWkra aðtgerða að koma, en tvímiælla- laust eiga kennarasamtöfcin að halda sínum fáu jámum heit- um. Bn það oitt, að persónuieg- um efnahag kennara sé þolan- lega borgið, er ekiki nóg. Við eigum að gera stórauknar kröf- ur tál starfisaðstöðu á vinnusitað, og eru þar innifaldar sæmandi kennsluibæfcur í stað oft ára- tugagamals og í sumum t.ilfell- uim úrelts þruigls, sem við nú erum neyddir til að nota sem undirstöðu í viðræðum viðnem- endur okkar. Kennslubótoin Hjörlcifur Guttormsson. verður óHjótovaamiillega erwi um skeið aðal kfeninsluitækið ásacmt^ töfilunni, þótt höfuðkapp beri ■, að leggja á fjödlbreytmS í keninslluitætonii. 1 saimningu keniriisllubótoa og váli kenmsJu- taskja má hins vegar engin happa og glappa aðferð ráða, heldur ber ráðuueyti monnta- mála að þrauitskipuileigigja slíltot. Með fiulEri virdirngu fiyrir Jón-asi frá Hrífflu og hans 'háa alldri, þá hljótum við að viðu.iikenina, að hans tíimii eigi að veira liðinn, Hér má einniig benda á nauð- syn stöðlunar í skólalbygging- um og þörf siamræffndira aðgerða við myndun hvors konar safna innan. skólanna. íslanzkir ktemnarar ættu einn- ig að geta miininzit þess, aðland- ið nær ögn lengra en upp í Hvalfjörð og austur á Seilfoss. Unigt fóllk utan þessarar nær- víddar Stór-Itcykjavfkur áengiu mlinirú heáimltíngu á jato góðiri mienlnltunaraiðstöðu og fcáinár, siem fæddiir eru inn í suðvesitur- kjóilkanin. Það er ektoi ósann- gjarnit, að ríkisivaíkiið Mlauipá; hér undir bagga með hœrrí launa- greiðsilu tiil ákveðÍTina skóla- svæða, sem útundan touirana að verða' uim hæfa kennslulkraifta. Kemur hór margt til, sem ekki slkall fjálláð um í þessum pisitili. Þá er víst eklki tilefiniislaiusit, að siamitöto kennara taltoi ■ afi stoarið uim það, að jafnifiraimit því sem við toemmairar reynum að rætoja starf okikar atf trú- menmiáku, þó gerucm við afdrátt- aríausa kuöfu til þess að fá að njóta þeirra mannréttinda, sem öðrum þegmum eru heimil sam- tovæmit sitjómarskrá lýðveldis- ins. Má í þessu samibamdi Tsenda á ástæðuilausar ógjnanir vaild- hafa i garð ifceininara við Mennta- stoölann á Aitoureyri á liðnu vori. Éniginm veit, hvar nœst kann að verða högigvið í satna kinérunn, ef ártöilulaiusit er láitáðw Fédaigssamitök toenmara eiga rxú um leið og þau bera fram kröfur um seemandi kjör að höfða iinm á við til stóttar- immar um að hver og einm kenn- ari rætoi sitarf sdfit sem bezt má verða á hrverjum tíma. Við edgum að hæitta mieð öldiu. að láta fflækja okkur í stoásimugu- legt og ednsk’isivert nudd um fiimmmiínútur og þóknun fyrir „heimmaiverkefmii". Við sfculum krefjaSt viðunamdi launa fýrir kemnslu, uppeQdi og nám allt árið, geramidii rað fyrir áð sinma neimlendum oktoar í alit að 10 mónuði, em mýlta einn móniuð á áii til endurhæfingar í starfi Framhaid á 9. síðu. Söf nunarfé héðan var varið til verksmiðju á Indlandi Fnunstæð vinnubrögð við verksmiðjusmíðina. Á degi Sameinuðu þjóðanma, þamn 24. ototóber, var gemgizt fyrir almennri söfnun í fjöl- mörgum Evrópulöndum tii hjálpar flóttafólki frá Tíbet, sem þá dvaldi við hinar hörrnu- legustu aðstaeður í Norðurhér- uðum Indlands. Hafði fólkið iunmið þar við vegavinnu í 7 ár samfileytt i mikilli eyrnd. Hlut- verk Flóttamjairanasöfnunarinnar 1966 var að afila nægilegs ,fjár, til þess að hægt væri að veita þessu tíbezka fólki varanilega lausn á vandamálum sínum. Þann 10. marz 1967 kom himg- að til lands hr. Brouwer, fuli- trúi Flóttamamnasitofnunar S.þ., og í samráði við hann var á- kveðið að fé það, sem safn- aðist á íslaindi skyldi remma til uppbyggingar trefjaglersiðnaðar í Nahan-héraði á Indlandi, þar sem Tibetar höfðu fengið land- svæði til afnota. í. Reytojavfk skýrði hr. Brouwer svo frá, að landsvæðd þetta væri gjöf 'Indlandsstjármar til filótta- mannaisitarfsins, en þar hefðu Títetarnir möguleika á að byggja hús, raafcta landið, og vinna við lóttan iðnað. Að lokinirai athuguin af hálfu S.þ. kom í ljós, að heppilegt yrði að koma á fót tref jaglers- iðnaðd í Nahan. Verksmiðju gætu Tfbetar bygglt sjálfir, og yrði hún síðan samvinnufyrir- taeflci, sem Tíbetamir ynnu við. Gengið var frá því strax, að framleiðsluvörur .verkstoiðjunm- ar, svo sem baðker, vaskar, vatnsgeymar, stólar, o.fil., hefðu öruigga sölu mctokur ár fram í tímainm. Vorið 1967 voru síðan 17 ungir Tíbotar sendir til Nýju Delhi til þjálfumar í iðnaðar- og verksmlðjusitörfum. Þessi þjálíun tók rúma sex mánuði, en að þeiim lotonum tófcu þess- ir umgu meran tál við að kenma löndum símum hin nýju störf í Nahan. Fióttaimannastofinun S.þ. réðd svo dugimiikimn fram- kvæmdasitjóra, hr. Bawa, til þess að veita trefjaglerverk- smdðjummd forstöðu, og skömmu síðar var verksmiðjunni valin staður við Ponta í Nahanrhéraði í Himachal Pradeshríki Ind- lands. Uim miðjan ototóbermónuð 1967 komu svo 500 Tíbetar til Paorata í Nahan og hófiu nær saimsfundis störf við byggmgu verksmiðjunnair. Þegar bygginigu verksmiðjubússims var lokið, var hafiizt handa við byiggingu fyrstu íbúðarhúsanna. Hr. Brouwer heimsóttí Nahc.il þann 24. marz s.l., til þess að kynna sér framvindu mála þar, og tók hann þá m.a. myndir þær, sem fylgja hér með. I ráðs íslands segir br. Brouwer meðal amnars.; „Það vakti sérstaka athyigli hve áhuigasamir og dugmiklir Tíbetarmdr voru við byggiingu húsanna. Þeir hafa sett sér það tafcmark að Ijúka við filest hús- in fyrir rigninigatrtílmanm, sem hefst snemima í júnd. Það var líka ánægjuiegt að sjá það, að landið hafði verið fullrækitað. Vetrar-uppskera hveitis, græn- metis og jarðeþla var sönmun fyrir mdikilM og ötu'Hi vdnnu þeirra.“ Trefjaglerverksmiðjan tiekur fonmllega til starfá siíðar í þess- uim mánuðd, eða í síðasta lagi í fyrstu vifcu júnímómaðar. Gert er ráð fyrir því, að rikisstjlóiri Himachal Pradesh munii opna verksmiðjuna við hátiíðlega at- höfn, að viðstodduim fiulltrúum hollenzku og ísilenizku filótta- mannaváðanna, seffn hafa varið söfnumarfé sínu til þessa verto- efnis. Fuffltrúi íslands verður ritari danska sondiráðsins á Indlandi. Framitíðarhorfur Tfbetanna f Nahan virðast því bjartor. Áaetl- að er að 60 til 100 húsum svæð- isins verði tílbúdn í júní en emdamlega verða þau öffl bygigð í sieptember/bfctóber. Gert er ráð fyrir þvi, að árstekjur verk- smiðjunmiar verði um 1 miljón Rs, en hefaniimgiur þeirra tetona fier í kaup á hráefnum til fraimleiðsílunmar. Hinm helmimg- urinn er laun Tíbetanma. Þetta samneiginiliega verkefni íslands og Hollands mun þvi verða til þess, að á þessu ári verða 500 tfbetslkir flóttaimenn, sem áður bju-ggu við eymd <yg örbdrgð, sjálfstæðir og sjáifúm sór nógir. Fóltoið er við góða heilsu, — börnin eru nú hjá foreldrum sínum og sœtoja skóla í hverfiicnu, og allir vdrðast vera ánægðir í himu nýja um- hverfi. Hr. Brmrwer lýfcur skýrslu sinni þannig: ,,Ég var alveg undramdi yfir þvd hve mikið var búið að gera á aðedns 5 mánuðuim. Það er áireiðanlegt, að söfmunarfónu frá Islandi hetf- ur verið vel varið. Ég vona, að margir íslendimgar eigi eftir að heimsækja Nahan á næstu ár- um og sjá hverju þeir hafa komdð til leiðar með gjöf sinni.“ Framanritað heifiur Þjóðvilj - anum borizt firá Flóttamanna- ráði lslands og til viðbótar eft- irfarandi upplýsingar um fjár- söfinunima hér á lamdi: Söfnuniin var skdipudögð í R- vík og nágrenni, og einnig á altaörgum stoðuim öðrum á landinu. Framikvæmdanetfnd söfnumarinnar setti sér þegar í upphaffi það takimark, að reyrrt skyldi að safna þeirri upphæð, sem svaraði til þess að hvert mamnsibaim á landimu legði fram fcr. 10.00, og var söfnuQlm kymnt þarnhig firá upphaf'i. Frá þvi að aðalsöfnunim fór fram, á degi S.þ. 24. október 1966, hafa borizt gjatfir víðs veg- axj að, en í ársbyrjun var söfn- uminni að fuíllu lokið, og firam- kvæmdanetfndán hætti störfuim. Fer hér á efitir stutt yfírlit usn áramgurinn: ’ Safinað í Rieykjavik og nó,- grenmi kr. 644.984,36. Satfnað annars staðar á landimu kr. 582.574^5. Framllag ríkissjóðs kr. 600.000,00. Saflnað af bisfcups- embættinu 250.000,00 kriónur. Samitals 2.078.413,23 krómur. Ti'l dærrais um góðam árang- ur söfh.unarimnar á einstokum stöðum mó metfna Akureyri, ©n þar söfmuðust fcr. 118.062,16; í Hatfraarficrði 'söfnuðust kr. 71.169, 10, í Ketflacvik kr. 41.185,00, á Akranesd kr. 53.195,00 og í Vest- mannaeyjum fcr. 66.860,00. Kostnaður við framkvasmd þessa verfcefnis varð kr. 102. 950,20, þar af kostnaður við pnentun kr. 66.995,00. Mismun- urimn kr. 1.975.463,03 verður sendur til aðalsctöðva Bvrópu- söfinunariminar í Haag, en end- ursikoðaðir reikmimgar fracm- fcvæmdanefindarinnar voru lagð- \ ir fram á fiundí í Flíóftamanma- • ráði íslands 28. des. s.l. og sam- þykktir. I viðtali við fréttamenn hér skýrstliu siinini til FLóttemanna- i i 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.