Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 10
10 SlDA — ÞJÓÐVILJINlSr — Ffeimvtudagur 6. jSúmtí 1968. ELIZABETH SALTER: RODD PÁFUGLSINS 29 glitrandi fcunglsljósinu. Hann hugsaði um persómimar, sem flæktar voru í þetta morðtmál. Allt sem leiddi til ofbeldis- verka, var eins konar mynstur úr þráðum: afbrýðisemi, metn- aðargimi, hefnd, hatur og ást. 1 þeissu tilviki var verið að rekja þrasðina, og mállausi mað- urinn var að birtast sem aðal- pensóna. Vesings ótótleg, hund- elt og hrjáð mannvera, knúin áfram af dýrslegri • reiði, hfjfði fengið haigstætt tækifæri oghsift heppnina með sér. Heppni hálf- vitans. Jafnvel án túlkunar Lakes bentu staðreyndimar í áttina að Chap, fyrsta árásin leiddi til amnarra, klunnalegra og til- gangslausra, páfuglsf jaðrimar, beiðni ofurstans um frest, á- rásin á Brobank. Lake hafði séð alla myndina og næstum harm- að að hún skyldi líta þanni-g út, vegna ósjálfráðrar aðdáunar á Free, manni sem var of lif- andi til að vera sviptur li!f- inu, nema af þeirn sem skildi réttlætið í hefnd sinni. Óvenjulegur maður þessi Lake og maður sem Homsley var smám saman að fá virðinigu fyrir. Maðar sem af hollustu •feldi það skyldu sína að kom-a frsm sem hefnandi. Eða var bað af hollustu? Homslev hafði grun um enn sterkari hvata. Því meira sem böndin bárust \ að Mattson, því meira beindist at- hyglin að dótturnni. Ákefð Lakes í að sanna að Chap væri hinn seki, ga+ stai'að af ósk- inni um að vemda konun-a sem hann elskaði. Ekki vegna bess að hann hefði viðurkemnt að hann eílskaði hana. en bað burlfti engan sálfræðing til að láta sér detta það í hug. Hliómurinn í rödd hsns becar hann minnt- ist á' hana var nægileg vísbend- ing. Úti var mjög bjart. Tunglið lýsti á himni sem næstum var Pipulagnir Tek að mér viðgerðir, breytíngar og uppsetn- ingu á hreinlætis- tækjum o.fl GUÐMUNDUR SIGURÐSSON ^ Grandavegi 39 Sími 18717 Hárgreiðslan Hárgreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 III. hæð (lyfta) Sfmi 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 stjömulaus. Ef hann vildi gæti hann talið hringina á kálleggj- unum í matjurtagarðinum.... Hann hafði tíma til að vefja sér sígarettu og á meðan var hann að hugsa um hve pá- fug'lar voru í rauninni töfrandi og sérstæðir.... Fuglahús ofurstans var eins í og net úr ljósi og skuggum. Fuglamir voru órólegir í kvöld. Ma-haraja spr-angaði meðfram grindunum með glitrandi, krýnt höfuðð sperrt í hreykni og þrjózku. Chap rétti út höndina til að klappa honum en fugl- inn varð hræddur og flýðd. Mál- laus maðurinr, brosti. Stóri líkaminn titraði af kátímu. Hann reís á fætur og teypði úr sér eins og hann hefði setið lengi í sömu steilingu. Það vár blístr- að heima við húsið og hann hljóp til húsbónda síns /eins og hlýðinn hundur. Ofurstinn sat í dagstofunni hjá srmamum. Það var nóg að horfa framan í hann. Geðshrær- ingin kom blöðunum í hendi hans til að titra. Svitinn perlaði á gag-naugum hans og æðam- ar vo-i brútnar, En ha-nn byr.iaði á spuminpu. — Hefurðu séð nokkum? Chap hristi höfuðið. — ,Hann er búinn sið sækia bað sem hann burfti, bað efast ég ekki um. Jæia, við burfum ekki að hafa á-hyggjur af bví framar. Bros sem aðeins var æ+lað augum CSiaps mildaði andlitsdrætti hans. — Eg hsifði á réttu að sta.nda. sagði hann s+iuittur í snuna. Ohap neri saman höndum til að láta í ljós gleði sína. — Komdu með bílinn. Við förum í heimsókn. Um leið heyrðist bíll stanza fyrir utan og ofurstinn gaf Chaip merki um að draga sig í hlé. — Við förum eftir andartak. Chap kinkaði kolli og lædd- ist í áttina að bílskúmum. Don Brobank birtist í opna, franska glugganum' og stóð hikandi og horfði á bakið á ofurstanum. — Komið inn maiðuf. Komið inn. — Ég sá að það var Ijós héma, og ég hélt það væri allt i lagi að ég kæmi þessa leið- ina. Ofurstinn reyndi ekki að leyna þvi að hann var á leið út. Brobank horfði þegjandi á hann sækja srjímarfraikka og hanzka og leggja það varlega yfir stól. Síðan gekk hann að sfcrifborð- inu og fór að taka skjöl úr skúffunum og stinga i innri vas- anin á jafcka sínum. — Liggur yður nokkuð á hjarta, Don? — Já, svo sannairlega, ofunsiti. íætta bréf.... — Jæja, bér hafið þá fenigið það. Ég er feginn því. — Þér eruð það kanns-ki, en ekki ég. Ég hélt ég hefði lýst því yfir afdráttarl aust að ég myndi ekki birta .... — Það gerðuð þér mjög greini- lega. Ofurstanum vi-rtist ökemmt. Bros lék um varir hans. — Komið þér á vigsluihátíð- ina á morgun, Don? — Auðvitað. Ég mun sjáiifur annast fréttaþjónustuma, eins og þér báðuð um. — Það er fallega gert. — Heyrið mig, ofursti, þér vitið að mér er ljúft að gefa yður allt það rúm sem þér vilj- ið fyrir páfugla. Það er bara það, að ég get ékfci gert það á kostnað.... Hann þagnaði snögglega þegar hann sá blika á mólmihlutinn sem hinn maðurinn varaðstinga í vasann. — Ekki á kostnað látins manns. Það voruð bér búinn að segja við mig. Verið ekki svona dolfallimn á svipinn, rnaður. Ég er vanur að ganga með sivona grip. Öfurstinn klappaði sfcamm- byssunni og brosti að efasemda- svipnum á Brobainik. — Það er ástæðulaust að hafa áhyggjur af því. Ég hota sjald- an rétta endann á þeim. Og svo j bætti hann við til sð gefa til I kynna að hinn gæti farið: — Við getum rætt þefcta nánar á morgun eftir vígsluna. Brobank lyfti rólega bréfinu sem haran hélt á, reif bað í tvennt og fleygði hlutunum í gólfið. — Ég gerði yður Ijóst, ofursti, að ég myndi ekki skipta um skoðun, sagði hann og sneri á hæli. Mattson starði á eftir honum þegar hann gekk að bílnum. Svo tók hann bréfbútana uppog lagði þá í bréfkörfuma. Síðan setti hann upp hanzkana. — Ertu að fara eittlhvað, pabbi? Pat birtist í dyrunum, hún var með áhyggjusvip. — Ég var kallaður út, Pat- ricia. Ég veit ekki hvenær ég kem til ba'ka, en ég geri vart við mig. — Er.... fer Chap með þér? spurði hún lágum rómi. — Auðvitað, ég fer í bílnum. Þegar hann sá svipinn á amd- liti hennar, gekk hann til henn- ar, og klappaði henni vamdræða- i lega á herðamar. — Ég lofaði Hornsley fulltrúa að ég skýldi fylgjast. með Chap. Eiptóm vit- leysa, þanmig er það nú samt. Hánn verður að koma méð mér. — Ö, pabbi, farðu varlega. En hann var á bak og burt. Hann stikaði rösklega að biln- um. Pat stóð og horfðd á eftir honum unz hann hvarf og gek'k svo aftur inn í húsið. Henmi brá, þeffar hún só Brobank standa inni í stofunni. Hann sagðist hafa komið til baka til að vera benni til skemmtunar. — Sagði hann bér hvert hann væri að fara? spurðd hún. Brobank hristi höfuðið. — Það þýðir ekki að hafa áhyggjur, vina mín. Hann verður kannski burtu nokkra tíma. Kannski ailla nóttina. — Þá ætla ég að sitja hér og bíða eftir homum þangfeð til hann kemur. — Ertu svona viss um, að eiitfc- hvað komi fyrir? — Já, ég er viss um það. Græni bíllinn með bleifcu röndunum beygði inn á biiLa- stæði við Bamaifctaveginn. Tony Deverell dró stúlkuna þéttar að sér. — Segðu mér af hverju þú baðst mig að aka himgað? spurði hann. — Ég þurfti að tala við þi'g. — Við töluðum saman í gær- kvöldi. — Það var aðeins byrjunin. Tunglsgeisli lýsti upp öxl hennar og dældina miiii brjóst- ana. Hún var svöl á að líta, i en líkami hennar var heitur | viðkomu. Hann tók um andlit hennar og kyssti hana á rnunn- inn. Þrýsthar, heitar varir sem kunnu að veita kossum hans viðtöku. Hendur hans struku niður líkama hennar, en hún færði sig fjær honum. — Nei, Tony.. ek'ki straix.... — Lofarðu því? — Ég verð að tala við þig. I Hann heyrði ákafann í rödd hennar og sleppti hennd. Svo fór hann að leita að sígarettun- um sínum og þeear hanh var búinn að kveikja í handa henni og, sjálfum sér, ss'gði hann: — Allt í lagi, elskan, láttu mig heyra. Hún reykti og lokaði augun- um til hálfs. Hann leit undan og barðist við ástríðumar,* sem voru að yfirbuga hann þegar hann sá þesisi hálfluktu augu. Hún var bókstaflega of aðlað- andi, þessi stúlka. Hann vissi að hún hafði hann alveg í hendi sér, og sú tilhuigsum gerði hon- um órótt. Hann hafði ekki í hyggju að verða ástfanginn. Ekki ennþá. Ekki enniþá. SKOTTA FJÖUDJAN HF. =ii:M:ra''iii]:rarar=j Ilagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. T HOLLENZK GÆÐAVARA irn* 1 E imlrv 11IJI PLÖTUSPILARAR SEGULBANDSTÆKI SO/tj£UbtxM/wéta/t> A.Æ RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SfMl 1839S HARPIC er flmaiidi efni sem hreinsar salernisskálina og drepur sýkla — Ég er fartan heim til að biðja pabba um um stelpur! segja mér rpeira BÍLLINN Bífreiðaeigendur ' Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla 1 bónun. Sími 41924. MEÐALBRAUT 18 — Kópavogi. Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. ' • v. .61 ÁVi U1.. BÍLAÞJÓNUSTAN , Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bíiinn / Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. i BÍLASKOÐUN OG STILLING / Skúlagötu 32, sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. • 1 * : .... Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. / Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opih til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. BIFREIÐAÞJÓNUSTA sem auglýst er í Þjóðviljanum gefur af sér góðar tekjur. ' J.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.