Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 1
Helgarauki frá Eyjum Sunnudagur 7. nóvember 1971 argangur tölublað. Dregur til tíðinda? Búizt er við því að einhver skriður komist á gerð nýrra kjarasamn- inga í næstu viku, en deiluaðilar hafa nú set- ið á mörgum fundum og er næsti fundur boðað- ur á þriðjudag. Eins og fram kom í blað- inu í gær héldu deiluaðil- Viðbeinsbrotnaði Hjá Hafnarf jalli varð það slys á föstudagskvöld, að Volvobifreið, sem var á Ieið suður, lenti útaf veginum og valt eina og hálfa veltu. Fiimm manneskjur varu í bif- reiðinní og sJuppu ómeiddar, ut- an ein kwina, sem viðbeinsbrotn- ððá. ar fund með sér á föstudag, voru á fundinum þrír menn frá hvorum aðila og svo sáttanefndin, en í henni eiga sætj tveir fulltrúar tilnefnd- ir af ríkisstjórninni og sátta- semjari. Er talið láklegt að tilnefning fulltrúanna frá ríkisstjóminni hafi þau á- hrif að vinnubrögð verð'i á annan veg og frekar taki að nálgasit einhver tíðindi í kjaradeilunni. Er búizt við að til tíðinda fari að draga eftir mnðja næstu viku þó enn sé nokkuð í land að deilunni l'jú'ki að því er bezt verður séð í dag. Fulltrúar Alþýðusam- þandsins í viðræðunum á föstudaginn voru þeir Bjöm Jónsson, forseti Alþýðusam- þands íslands. Eðvarð Sig- „stungu sumun nefjum ■ v Harður árekstur varð í fyrri- nótt á rnóbum Njaröargötu og Hringbnautar. Það voru Vollrs- wagenbifreið og Opdlbifreið sem stungu samian nefjum“ að bessu sinni, með þeim afleiðingium, að biifireiðamar eru báðar stór- skemmdar og Opelbdfreiðin tal- in ónýt. TilcLrög árekstuxrsins voru bau, að Volkswagenbifreiðdn kom Njarðargötu, frá Umferðarmið- stöðinni, inn á Hringbrautina og lenti þar í áreksti-i vdð Opelbif- reiðdna., sem var á leið vestur Hripglbrauit. Við áreksturinn beygði Opel- biflreiðin af leiö‘og lenti á Ijósa- staur, sem bognaði við höggið og hélt Opelbiifreiðin álfiram á- leiðds upp sitaiurlnn, en skadl síðan niður og valt. Meiðsli urðu ekki teljanidd á flóllki og þótti sjónarvotitum það undrum saeta miðað við aitgang- inn. urðsson, formaður Verka- mannasambands ísilands og Benedikt Davíðsson. formað- ur Sambands bygginga- manna. Helgaraiuki blaðsins í dag fjialliar um Vestmannaeyjar. Stúlkan á myndinni hér til hliðar er íulltrúi yngstu kyn- slóðarinnar í Eyjum. Þegar hún vex úr grasi verður enn betra að búa í Eyjum en í ðag — Þá verður komin ný sundiaug, riýtt íþróttahús, nýtt safniahús, mjög fullkom- ið sjúkrahús, að öllum Mk- indum stálskipasmíði, full- kamnarl frystihús og senni- lega rmargháttaðar þjónustu- greinar í sambandi við fisk- iðnað. Það va.ntar fólk til Eyja, en fólkið þanf húsnæði, og hinir vísu landsfeður wr- ir hljóta senn að skilja að uppbygging staða úti á landi Mýtur að byggjast í fram- tíðinni á félaigislegum aðgerð- um, þannig að fyrst sé hug- að að frumþörí fólksins — húsnæðinu, síðan, eða sam- hliða öðrum þáttum. Harpa gæti áriega framleitt 3000 tonn til útflutnings 5 árbækur Fl Ijósprentaðar Þær gömlu íalla samt ekki í veröi Ferðafélag Islands heíurnú látið ljósprenta árbækumar frá árunum 1929, ’30, ’31, og ’41 Saxnkvæmt upplýsingum Einars Guðjohnsens, fram- kvæmdastjóra Fí er þctta í annað sinn sem þessir ár- gangar eru Ijósprentaðir vegna fjölda eftirspurna Einar sagði að Árbókin hefði í upphafi verið prentuð í 500 eintökum. en nú væri hún prentuð í 7500 eintökum. Árganigamdr frá 1942 og ’43 eru ófáanlegir. en frumútgáf- an frá 1944 til ’52 er ennþá fáanleg, en bækumar frá ’53 og ’54 eru ófáanlegar og '56 tid 60. — Hvað segja safnarar vdð bessum ljósprentunum? — 1 fyrstu héldu bedr að frumútgáfan myndi fialla i verði við þetta en svo hefur ekki reynzt, því að frumút- gáfan hefur alltaf haldizt í sínu verði. Safnarar vilja að vísu fá fmmútgáfurnar en fyrir allan almenning eru ljósprentuðu eintökin jafn góð, þ.e.a.s. til almenns lesturs. — Hvað barf maður að af borga fiyrir fruomiútgáfiuna arbókunum nú? — Maður heyrir talað xm 20 til 30 þúsund krónur, en förnsadamir eru fróðari um það en ég. Einstaka bækur eru hinsvegar seldar á yfir 2000 kr. stykkið, þær dýrustu. — Hvað er ljósprentunin gefin út í stóru upplagi? — Að þessu sinni f 500 eintökum, en það er, alltaf hægt að bæta við, þar sem bækumar eru til á filmum. — Eru félagar í Fí áskrif- endur að bókinít? — Þeir em allir, ásfcrifenid- ur, enda er bókin innifialim i árgjaldinu sem er núna kr. 300. — Hvað eru íélaigiar miargir og er aukning í ferðalögum? — Um 6500 á ölllu landánu. Það hafa alldrei verið fiarnar fleiri ferðir en á þessu ári, en þær eru þegar orðnar 139. i en vom 112 aillt árdð í fyrra, — Þdð emð þá ekki hætt ferðalögum, þótt kornlð sé fram á vetur? — Nei. síður en svo, við höldum áflram að feröasit á meðan veður leyfir og fiólk vill. — rl. 1 Ulefni af því, að Island og Sovétríkin hafa gert samning um útfiutning á 1000 tonnum af nxálningu til Sovétríkjanna. árlcga næstu 3 árin, hafði blað- ið tal af Magnúsi Helgasyni, framkvæmdastjóra Hörpu, og spurði hann xxm þessa samninga. Magnús sagði m.a.: — Þetta er í fyrsta sinn sem sala á málrringu til Sovétríkj- anna er tekin inn í viðskipta- samning ríkjanna. Samningamir gilda í' 3 ár og nriðast við 1000 tonna framleiðslu á ári til út- flutnings frá Islandd til Sovét- ríkjanna. Það var í maí sl. að við gerðum samndng um sölu á 1000 tonmium af sígljáa og fram- leiddum 250 tonn hvem mánuð- inn, ágúst, september, oiktóber og nóvember og fer síðasta send- ingin utan u.m aðra heligi. — Hve lengi hafið þdð firam- leitt málningu fyrir Sovétríikdn? — Síðan 1965. Framleiðslan hefur verið frá 120 tonnum á ári upp í 1000 tonn í ár, seim er það mesta sem flutt ’ hefiur verið þangað, eða að verðmæti röskar 50 miljónir króna. — Em þessi viðskipti jákvæð fyrir ykkur? — Við höfium sótzt eftir þess- um viðskiptum. Við höffum af- kastagetu til að anna þessari framleiðslu og eftirspurninni á innanlandsmarkaðinum að auki. Útfilutningsframleiðislan hefur líka komið sér vel fyrir starfs- fólk verksmiðjunnar, en við unn- um til dæmis í sumar til iklukk- an 10 á fimmtudögum og tvo típxa í eftirvinnu hvern dag, en ekkert er unnið á lau.gardögum í verksmiðjunni. Auk þessa höf- um við bœtt við starfsfólk. — Hefur útflutningsframleiðsl- an trufilað innanlandsmarkaðinn? — Síður en svo, hún hefiur fremur haft hvetjandi áhrif á söluna innanlands. Við höfium aldrei selt meira af málningu á innlendum markaði en einmitt í ár. — Er afikastageta verksmiðj- unnar fullnýtt núna? — Við höfum boðið Sovétrikj- unum að sélja þeim 3000 tonn af mélningu á ári. Við getum sem hægast framleitt 1000 tonn á fjórum mánuðum, auk þess að fullnægja eftirspuminni á inn- anlandsmarkaði. — Þið flytjið málninguna út í tunnum? — Já við flytjum hana út í lunnum. Fyrista sendingin sem var 250 tonn var öll fluitt út í dósxxm og fjöldi þeirra var kvartmiljón en það má segja að það taiki næstum því eins lang- an tírna að fylla á eina dós eirxs og eina tunnu, svo að þetta er mikill viimusparnaður. — Er vöntun á má'lningu í Sovétríkjunum. — Sovétríkin flytja árlega inn 100 þúsumd tonn a£ málningu, mest firó Vesturlondmn, auk mikililar eigin framleið&iu. En til gamans má geta þess að fynsta sendingin okfcar, sú sean ég gat um áðan, fór öU í verzl- anir í Moskvu, þar sem hún sekÞ ist upp á einni vifca. rJL Uppboð á bókum Knúíur Bruun heidur annað listmunauppboð sitt í Átthaga- sal Hótel Sögu miánudaginn 8. nóv. n.k. og beifet það ki. 17,00. I I I I I I I I 1 eiODWIUNN Vinsamlega útfyllið þaöa form og sendið afgreiðslu ÞJÖÐVtUANS Skólavörðustíg 19. Reykjavik. / / Nafn HetmiK I k i i i i i i Iðnmenntun er pólitík Það rammpóiitískt mál hvernig iðn- og tæknimenntun er háttað í þjóðfélaginu. Að undanförnu hefur ÞJÓÐVIUINN fjallað um þessi veigamiklu mál og hann mun halda áfram að berjast fyrir raunverulegum úrbótum á ófermdarástandi. Innréttingin i sendiherrabústað okkar í Paris kostaði nýiega rétt tæplega það, sem varið er til byggingar- framkvæmda allra iðnskóla á landinu á einu ári — en það er um 13 miijónír kr. Gerist fastir áskrifendur að ÞJÓÐVILJANUM — dagblaðinu sem berst fyrir rétti vinnandi fólks. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.