Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVXILJIINtN — Suím'udagur 7. mSvcrnibar 1971. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Fraækv.stjóri: EiSur Bergmann. Ritstjórar: Sigurður GuSmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12,00. bokmenntir Önnur vinnubrögð nú j^andhelgin við ísland er fserð ut undir forustu vinstri manna — það gerðist 1958 og gerist á naesta ári. Þegar landhelgin var færð út í 12 míl- ur árið 1958 var samt allt annar háttur á undir- búningi að útfærslu en nú er. Á þeim tíma var hér utanríkisráðherra, Guðmundur í. Guðmunds- son. Sem utanríkisráðherra bar honum skylda til þess að undirbúa málið á alþjóðavettvangi, en hann brást þeirri skyldu sinni og gerði hreint ekki neitt. Hingað komu á þeim tíma, eins og nú, erlendir blaðamenn í hópum, en Guðmundur í. Guðmundsson neitaði að tala við þá og hann hafði ekkert frumkvæði að neinu leyti til þess að kynna málstað íslands á vettvangi erlendra þjóða. Jjegar landhelgin verður færð út í 50 mílur á næsta ári hefur verið öðruvísi að málunum staðið. Nú þegar — þremur mánuðum eftir að rík- isstjórnin tók við völdum — hefur verið unnið meira kynningarstarf vegna landhelgismálsins en á samanlögðum öllum valdatíma fyrrverandi stjómarflokka. Og íslenzka ríkisstjórnin mun hálda áfram á sömu braUt og kynna landhelgis- málið hvar sem því verður við komið. íslending- ar sem halda utan um þessar mundir hafa marg- ir hverjir skilið nauðsyn kynningarstarfseminn- ar svo vel, að þeir hafa sjálfir að eigin frumkvæði tekið að sér að kynna málstað íslendinga fulltrú- um annarra þjóða. Þannig hafa viðhorfin breytzt og án efa verða vinnubrögð þau sem nú eru höfð af stjórnvöldum til þess að auðvelda sjálfa út- færsluna. Kjurusumningurnir J^jarasamningar hafa nú staðið yfir vikum saman. Hafa verið haldnir fjölmargir fundir með samninganefndum, auk undimefndanna, sem hafa starfað að ýmsum þáttum samningana. Nú hefur ríkisstjómin tilnefnt tvo menn sem munu starfa með sáttasemjara að samningagerðinni og verð- ur nú að vænta þess að skriður komizt á samn- ingamálin. Jþegar ríkisstjómin tók við í surnar gaf hún ýmis fyrirheit um breytingar til bóta í kjaramálum. Vafalaust verða þessi fyrirheit stjómarflokkanna til þess að auðvelda kjarasamningana nú. Verka- lýðsfélögin hafa sett fram kröfur sem atvinnurek- endur ættu möglunarlaust að fallast á eins og að lægstu laun hækki í liðlega 20 þúsund krónur á mánuði. Þráist atvinnurekendur lengur við er greinilegt að þeir vilja ekki semja öðruvísi en að verkalýðshreyfingin dragi fram úr vopnabúrum sínum þau vopn, sem hingað til hafa hrifið á aft- urhaldssama atvinnurekendur. -— sv. Við sagnabrunn margra þjóða Við sagnabrunninn. Sögur og ævintýri frá ýmsuiu löndum. Ælan Bouehcrend- ' ursagði. Helgi Hálfdánar- son þýddi. Myndir eftir Barböru Árnason. Mál og Menning Rv. 1971, 252 bls Rétt er það sem Alan Bouch- er segir í eftirmála þessarar bókar, aö effinið í sö'gum hönn- air er ævagamalt. En hitt er jafnvíst, að þær haiLda fullu fjöri, hvað sem annars á geng- ur í heimdnum. Braudur Bjólfs bítur sumdur hold og brýtur bedrtkrinídur trölla, Rollaint þeytir homið helsærður, Fríða kyssir skrímslið, Hrói höttur skýtur fógeta í sitjandann, Öd- isseifur snýr heim til Penel- Ópu og snarar biðlum úr þess- um heimi — allt þetta körrn- umst við vel við, en þaðverða góðra vina fundir. Og fyrir ut- an samibamd ,þess við bemsitu mannkynsins sem þessar sög- ur virðast færa okkiur, a.m-k. sumar hverjar, þé er ednkar fróðllegt að bera þær saman við það, sem þaar hafa getið af sór beint og óbeint. Mér sýnist t.d. að sagan af Þeseif sem gekk inn 1 vöiunidarihúsið og drap ófreskjuna Mínótár sé aattmóðir firnamikils bálks, sem í dag endar á James Bond og byss- unum í Navarone, og er þoð sannmæ-li, að bl!óð þyminist á langrj leið. □ Ekki eru allar sagnir bókar- innar jafn þekktar hér um slóðir. Nýmæli verður okkur&ð grænlenzku sögunni um Urð- arkött, sem greiinir frá bví að maðurimn getur ekfci veriðednn, að rússnaslfcrd helgisögn eins og Papamir þrír, eða gamansamri sögu frá Vestur-Aifiriku um köngulóna sem sigrar baaðihllé- barða, ljón og kyrkislöngu með hugviti. Er þó sú saiga ónefnd siem mestir töfrar stafa aif, eur hún er frá Japan. Alan Boúcher áskilur sérrétt í eftirmála til að „velja. hafna, stytta, skeyta saman eftir eig- in smekk“ eins og eðlilegt er. Þess er niú ekki kostur aðskoða náið, hveimig Boucher hetfur að flarið, en allt sýmást starf hans hið skynsamlegasta. í írskri sögu sem heitir Tveir kiappar, er saigt fré því, hvennig fima- sterkum en’ eftir því heimskum þurs er talin trú um það með bragðvísi, að á næstu grösum sé enm aflmeiri kappi — slíkar sögur eru víða til, en þessi hér er mi'klu fjörlegri og kúnilegri en aðrar sem við könmumst við — en ekki veit ég hvernig Boucher og Irar vilja skipba heiðrinum á milli sín. I einu tilvilki er reyndur samanburð- ur við niútímann, en það er í <S>- sögunni um Andróifcles ogljón- ið, en húm, er einmdtt ein af þeim fláu sögum þar sem ekk- ert gerist sem kaha má. „yiflir- náttúrlegt11. Það er líklega af þeim solkuim, að það kemur bara dável út að segja scmsvp: „Rómverjar voru eimnig her- merun mjög miklir, og höfðu sem von var, hug á aö deila farsœid menningarinnar við aðrar vansaeEi þjóðir, sem oft og tíðum m&sfcildu þá gæfu að eiga þess kost, og þörðust gegn Róonverjum af hinumesta vanþakklæti" — og skiilja vton- amdi flestir smeiðima. Eða þá þetta: „Væru keisarar Róms uppi nú á tímum, segðu þeir að lflkimdum ekki: Gefið lýðm- um hrin@leika“, heldur „Gefið lýðnum sjónvarp". Helgi Háifldánarsom og Barbara Árnason, haffla fært sögumar í íslenzkan búning’og túlfcað'bajr í myndum. Allir vita hvílíkur galdrameistari Helgi er í með- ferð íslemzku, og er óþarft að hafa um það fleiri orð en þau, að texti frá hans hendi er sterk siðflerðileg áminning og uppörtflun fýrir alla menn sem til starfa ©amga. Ég get samt ekki stillt mig um að tilfæra tviær íviitnanir, sem flytja ger- óllíkar staðreymid'ir og huiglblæ. Sú fflyrri er úr sögummi af mána- prinsessunni japönsku: „En hún var jafn blíð og hún var fögur: foreldrum sínum ymdá í hjaria og Ijós í ranmi; því bvar sem hún flótr sfcein af henni mildur bjarmi, svo að engin þörf var á lampa né kerti þar sem hún var“. Him síðari segir frá Pró- krústes, sem var eims og rnargir muna ,,himn versti ódámur. Hafði hann fyrir sið að fagma vegfarendium sem gestum sín- um og bjóða þeim beðdmm að soffla á. Væru þedr of langiir í rekkjiumia stýfði hamn af þeim fætur og höfuð, umz lengdin var við hæfi; en væru þeir of stuttir, teygði hamn úr þedm, unz limir gengu úr liðum; og þegar svo var komið, voruþeir vitastould dauðir. En Prókrúst- es var býsna kíminn karl og hló geysilega að þessu spaugi“. Eru nú upp taidir allir að- stamdendur þessiarar bókar, sem hver um sig á góðam þátt í því, að til varður bófc sem í engu þarf að biðja aiGsökunsir á sjálfri sér, stendur, semstjald- gæft er, umdir þeirri augllýs- ingaformúlu að vera ,,jafnt við hæfd umigra sem gamalla“. Ami Bergmann. Eins og vonlegt er þakkar Al- an Boucher í eftírmála þá liðvedzllu að ágætir listamenn, Skuttogaraöldin er runnin upp — einnigá ísiandi Nýtízkulegur spánskur sfcuttogari. Spánverjar eru þriðja stærs't'a fiskiskipa- smíðaþjóð í heimi, næst á eftjr Sovét-Rúss- landi og Japan, samanber skýrslu Lloyd’s síðastliðinn janúar 1971. Spánverjar eiga 39 skipasmíðastöðvar, flestar nýtízkulega útbúnar. Stöðvarnar hafa með sér samtök til að sjá uim hrá- efnisöflun, fjármál og þess háttar. Einkaumboð á íslandi fyrir SAMBAND SPANSKRA SKIPASMIÐJA hefur MSfiHtS VÍGimSSON BJ. ftusturstræti 17, pósthólf 80, Reykjavík, Símar 13057 og 21557, Urog klukkur fyrirliggjandi í miklu úrvali • Gísli Bryngeirsson úrsmiður. — Sími 1568. Tökum að okkur nýsmáði, breytmgar, viðgerðir og upp- og fram- sátur stærxi og simæirri skipa. Reynjið viðskiptm. Skipasmíðastöð Vestmannaeyja Skipaviðgerðir hf. Sími 1821. Hraðfrysting - Söitan Síidarsöitun Seljum beitusíld og ís. Vinnslustöðin h.f. Vestmannaeyjum. — Símar: 2251 - 2254 — 2255. v Munið íimm vikna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.