Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 83

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 83
VIÐTÖKUR ÍSL. BÓKMENNTA í JAPAN 83 Ryu, er uppi var á dögum Ólafs Tryggvasonar. Atburðarásin er ntjög margbrotin. Guðir og menn, átök milli feðga, skærur, ást, trúarskipti o.s.frv. Myndaröð þessi hefur þegar verið í gangi í fimrn ár í sex bindum. Höfundurinn veit í svipinn ekki, hver endir á þessu verður. Hún hefur teiknað aðra myndaröð um Miðgarð af miklu hugmyndaflugi, þar sem hinar ungu andstæðu hetjur féllu, en lifBu svo áfram með öðrum persónum. Ungfrú Axumi hefur tekið ástfóstri við Island og var þar á ferðinni í fyrra. Haruka Takachiho (1951-þ er vinnur mjög að afþreyingarbók- menntum, hefur skrifað „Dýrið fagra“. Hetjan er Hallder, hálf- guð, tilkvaddur af Óðni. Hann hefur að vopni Gungni með rúnurn og vinnur að lokum Miðgarð eftir stöðuga bardaga. Japönskum börnum er nýjung í ijölskyldu tölvuleikum, sem komnir eru í tízku. Sagt er, að Island sé kjörið sem leikvangur ævintýra. Heitið „Kappinn í galdraturninum“ villir á sér heimildir. Mig langar ekkert til að horfa á það. Eg hef lýst hér að ofan í grófum dráttum viðtökum íslenzkra bókmennta. Auk sérfræðinganna þekkja einungis fáir Japanir til þeirra. En eins og þér vitið, fjölgar árlega japönskum ferðamönn- um á Islandi. A.m.k. veit örlítið brot þeirra, að ísland er vörzlu- staður miðaldabókmenntanna. Einungis fáir japanskir fræðimenn hafa fram til þessa numið á Islandi. En við þá bindurn við sérstakar vonir. Islenzka fræðafélagið mun örugglega sækja í sig veðrið. Þegar ég hef lokið þýðingu verks Olaus Magnus um sögu nor- rænna þjóða (Historia de gentibus Septentrionalibus) helga ég ævikvöld mitt þýðingu þjóðsagna Jóns Árnasonar. Hin andlega fjarlægð milli Ultima Thule og Zipang skreppur örugglega óðum saman. Eg þakka yður fyrir að veita mér fálkaorðuna. Eg er sannfærður um, að veiting hennar verður hvöt til dáða öllum þeim, er fást við íslenzk fræði í Japan, og menningarböndin milli þjóðanna rnunu stöðugt styrkjast. Finnbogi Guðmundsson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.