Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 80

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 80
80 YUKIO TANIGUCHI þegar ég er staddur á Þingvöllum, sem Egill birtist mér þar og mæli meira að segja við mig: „Nú verður þú að yrkja drápu um fálkaorðuna.“ Meðan á þessum þýðingum stóð, hlaut ég stöðugt að brjóta heilann um skáldakvæðin fornu. Edduþekking er bráðnauðsyn- leg, þegar kljáðst er við þennan vanda. Þá tók ég að sökkva mér niður í Edduna. En hún var svo örðug bæði að málfari og efni, að ég hvorki skildi hana né gat þýtt hana. Þá stundaði ég nám við Kílarháskóla hjá Hans Kuhn prófessor, er gefið hafði út Edduna. Þetta eina ár varð mér mjög notadrjúgt. Eg gat einbeitt mér að námi norrænna mála og bókmennta og safnað íjölda rita um þessi fræði og til allrar hamingju komizt í fyrsta sinn til íslands. Goethe sagði: „Hver sá, er kynnast vill skáldi, verður að heim- sækja land þess.“ Það er hárrétt. Eg hef komizt að raun urn, hve mikils virði Islandsferð er Eddufræðingi. Eg var blátt áfram heillaður. Hið hreina, kalda loft, jökullinn sem frosið haf, lygnir firðir, tröllauknir tígulegir fossar, auðar hraunbreiður, gömlu bæjarhúsin í Glaumbæ, gjósandi hverir o.s.frv. Áhrifin voru ógleymanleg. Við heimkomuna sóttist mér vel þýðing Eddukvæðanna og Gylfaginningar Snorra. Ég varði til hennar 5 árum og gat nú loks leitt hana til lykta. Fyrir vinsamlega meðalgöngu Yamamuros birtist Eddukvæðaþýðing mín 1973. Og nokkru síðar fékk ég þýðingarverðlaunin. Vegna hins rnikla áhuga í Japan á goðsögnum er Edda stöðugt mikið lesin og hefur komið út í 15. útgáfu. Það fékk óvænt svo mikinn hljómgrunn, að útgefandinn bað mig að skrifa formála fyrir forníslenzkri bók- menntasögu, þ.e. verki mínu, er nefndist Edda og sögur (1976). í bókinni hef ég kynnt fagrar goðsögur, hetjusögur úr Eddu og 27 hinar helztu fornsögur. í bókarlok gaf ég yfirlit um áhrif fornís- lenzkra bókmennta á evrópskar bókmenntir síðari tíma, t.a.m. Th. Carlyle, W. Morris, Grimmsbræður, R. Wagner o.s.frv. Næsta þýðing íslendinga sagna (1979) er þykkt bindi og til þessa stærsta safn þessara sagna í Japan. Þetta eru 6 sögur, Egils saga Skalla- Grímssonar, Grettis saga Ásmundarsonar, Eyrbyggja saga, Lax- dæla saga, Njáls saga, Völsunga saga. Það er erfitt að brjótast í gegnum þetta þykka bindi, en það hafa raunar margir sagna- áhugamenn gert. Á áttunda tugnum tóku yngri fræðimenn að fást við þýðingar sagnanna og birta eftir sig fræðilegar greinar. Af þeirn er Kunis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.