Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 15. september 1969 MINNIS- BLAÐ FERÐAFÉLAGSFERÐIR. Á laugardag kl. 14,00. Þórsmörk Landmannalaugar (Vígsluferð). Á sunnudag kl. 9,30. Skorradalsferð. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS, Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. FLUG MILLILANDAFLUG 1 „Gullfaxi fór til Lundlúna kl. 08:00 í morgun. Væntanleg'- ur alftur t'l Kaflavlí'kur ikl. 14:15 í dag. Véllin fer til Kaup anannahafnar kl. 15:15 í dag. Væntanleg aftur til KeflawíSc ur kil. 23:05 frá Kaupmanna- höfn og Osló. ,,Gu01faxi“ fer lil Glasgow ng K>upvnanna'hafnar M. 03:30 í fyrrámfálið. INNANLANDSFLUG: I dag t>r áætlað að fljúga til Akureyrar (3 iferðir) til Vest mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjýrðar, (fs'-fiarð>r, Eg- ilssiaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fliú.sa 'd Akureyrar )(3 ferð Jr) til Vestmannaeyia <2 ferð ir) Hús-'víkur, ísafjarð'ir. Patreksf jarðar og Sauðár- 'króks. Flugfélag íslands Húiafíkiirijellan í blaðinu á morgun . •ÍO Á morgun birtir Alþýðu- . hiaðið grein um læknamálið á '-Húsavík, þar sem reynt verð- ur að setja fram aðalatriði máls ins. Greinin byggist á viðtali ■við Einar Jóhannesson, sem á , Isætij í framkvæmdanefnd sjúkrahússins og tveimur grein um sem blaðinu hefur borizt frá stúðningsmönnum Daníels • Daníelssonar. — VELJUM ÍSLENZKT-jrt^fV fSLENZKAN IÐNAD Á,"' I - ' , - '..PC-',' Þann 10. þessa mánaðar fórst flugvél um tíu mílur frá flugvellinum í Indiana í Bandaríkjunum. Slypið varð með heim hætti, að f ’rþegavél lenti í árekstri við einkavél, og fórust all'ir, sem voru í vélunum — 83 talsins. Myndin sýnir menn athuga staðinn, bar sem farþegjþotan kom niður rétt hjá hverfi bílhúsa. Brak úr einkaflugvélinni fannst í skógi skammt frá. , Unga. jfólkið er slæmt íiú á dhgum,, Og fer alltaf versn- andi. Bráðum verður það orð ið jafnslæmt og við vorum í gamla daga. Ef þessir tcxltar væru ekki í sjónvarpinu, þyrfti maður ekki að hunna að lesa — Jæja, ég gefst upp — þú færð eitt glas af límónaði ókeypis. $#####,.##### • BARNASAGAN AFMÆUSGJOFIN tveim hvítum hestum fyrir. Þ egar þau fóru út að aka, fékk auðvitað dóttir þeirra — hún FÍNA KAREN — að fara með. Fína Karen hét auðvitað bara Karen, en hiún var alltaf svo 'fín og stríokin, að hin börnin, sem voru bara svona venjuleg'a klæ'dld, fundu það upp að kalla hana Fínu Karen. Það var nú 'ekki fallegt af þeim, var það Aldrei mátti aumingja Kare'n leika við önnur 'börn. Hún átti alítaif að vera í garðinum í Mont-hús- inu í hvítum kjód, með bleikan silkiborða í hárinu, og svo var hún í rauðum igljáskóm. Uim háisinn hafði hún perilufesti og armband á hand 'leggnum. Karen langaði ósköp mikið til að >fá að leika við hin börnin, sem hiún sá hlaupa um á igötumum, iglöð og kát, þó að þau vxpru svolítið óhrein, en það var einmitt það, sem Fínu-Karen lamgaði miest til af öllu í heiminum, að verða svolítið óhréin. En hvað haldið þið, að hún mamima hennar hefði þá sagt? Eða ef hún hefði allt í ’einu beðið um leyfi til að klifra 'í tré, eins og hún Stína bákarans? Nei', hún Fína Karen varð að vera kyrr í 'garðinum og leika sérsér með brúðurnar sínar, undir stórri sóllhlíf. Og 'brúðurnar hennar Fínu Karenar, þær vor'u nú ekkert rusl. Þarna voru þær fallegustu gler- og igip’sbrúður, sem hægt var að hugsa sér, bara eins og lifandi börn í f raman.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.