Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 13
Mttir Ritstjóri: Örn Eiðsson KR-vörnin vel á verði við hornspyrnu Framara. Ekkeri sitark skorað í lélegum leik Fram tókst ekki að skora. Elm- ar Geirsson var m.iög virkur á þessum tíma, og hættulegasta tækifærið í hálfleiknum skap- aðist, þegar hann óð upp að marki með boltann vinstra meg in, og skaut á mark, en Guð- mundur varði. Boltinn hrökk út til Einars Árnasonar, sem svo sannarlega hefði átt að geta skorað, en hann hitti ekki markið. Seinni hálfleikur var mjög jafn, og óttu bæði lið sín góðu tækifæri, en atvikin réðu því, að ekkert mark var skorað. Á 16. mínútu skaut Helgi Núma- son óvæntu, föstu skoti á KR- markið, sem Guðmundur mark vörður náði að slá yfir, enda □ í eiou albezta knattspyrnuveðri, sem gefizt hefur í iallt sumar léku Fram og KR á Melavellinum í gær- dag. Frekar lélegum leik lault með jafntefli, 0:0, og fengu Framarar þar með sitt dýrmætasta stig í mót- inu, því að norður á Akureyri börðust Akureyringar við Vestmannaeyinga og töpuðu, og sitja því á botn- inum með 9 stig, en Fram hefur hlotið 10. KRingar voru sterkari aðil- inn úti á miðjunni, og vörn þeirra var mjög góð, en samt sem áður voru tækifærin í fyrri hálfleik öll hjá Fram. Eitt og eitt upphlaup kom upp úr þófinu á miðjunni, og var það ekki sízt mjög góðri mark- vörzlu Guðmundar Péturssonar í KR-markinu að þakka að þótt hann hlyti slæma byltu fyrir vikið. Á 28. mínútu tók Olafur Lárusson hornspyrnu, sem Ellert skallaði að marki, en Jóhannesi Atlasyni tókst að afstýra því, sem virtist óumflýj anlegt^og skallaði boltann yfir markið. Þetta er líklega einn al-slak- asti leikur KR í mótinu — Reyndar verður að taka það með í reikninginn að strax í byrjun leiksins varð Eyleifur Hafsteinsson að yfirgefa völl- inn vegna meiðsla á fæti, og dró það mikið úr sóknarkrafti liðsins. Miðjuspilið var meira í höndum KRinga, en vörninni urðu á margar stórar skyssur, sem annars er alls ekki algengt á þeim bænum. Guðmundur Pétursson var bezti maður liðs- ins, og forðaði oft vandræðum með mjög góðri' markvörslu sinni. i Framarar áttu á köflum ágæta spretti, en enn virðist þá vanta hei-zlumuninn í það að verða jafnfætis hinum stóru í deildinni. Framlínan hefur að geyma góða leikmenn, sem þó eiga mjög erfitt með að skora mark, eins og reynslan í mót- inu sýnir, og vörnin er mjög þokkaleg hjá liðinu. Þeir voru óheppnir með tækifærin sín, og hefði enginn orðið hissa' á að minnsta kosti einu eða tveim mörkum fró þeim. Dóm- ari var Magnús Pétursson. —■ i — sF Akureyrí féll í 2. deild □ Vestmannaeyingar og Ak ureyrjngar ,léku á Akureyrar velli í ,gær. Það var mikið í húfi fyrir jbáða aðila ý J»ess- um leik, Vestniannaeyingar eru enn |með í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn en Ak ureyringar voru í fallhættt- unni. Leikn,um lautk mieð sigri Vest mannaeynga 2 mönkium gegn 1 og þar með eru Akur eyringar laegstir í I, dieild og verða að leiska auikaleik við Breiðabliik í Kópavogi úrn sæti í I. de.lid næsta kepp!nis tímabil Akureyrarliðið hefur verið í lægg í sum!ar, hafur sýnt misjafna leilki, stundum all- góða, en afleita í nokkur skipt'. Það er einnig eins og baráttuviljann vanti, hvernig sam á því stendur. Banáftan um meistaratifjl inn er geysihörð að þessp sinni og enn hafa fjcgur lið möguleiika, sjá stöðuna. . r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.