Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 7
blaðsins Valgarður Baldvinsson, sem sinnir störfum fyrir Bjarna v Einarsson, bæjarstjóra á Ak ureyri, sagði. að sér virtist sem latvinniuliorfur jí vetur væru öllu bjart»ri en ó sama tíma ,í fyrra f sumar hefði vcrið ráðizt |í ýmsar (stór- framkvæmdir sem myndu endast fram á veturinn ef tíð arfar yrði sæmilegt. Akureyrarbær hefur til að mvnda tekið slórlán til iðn- skólatoyipigingar, viðbótarbygg ingar eFiiheimilis Alkureyrar og Slkjel'darvíkur, sem báðar vsrða fckbeldar í haust. Þ'á verður unnið við halfnargarð sunnan Od'deyrar og í athug un að byggja viílegukant þar úr strengiasteypu, sem væntanlega yrði steypt í vet ur. Útgerðarfélag Akureyrar er að lá-ta stæfrlka frystihús sitt og verðiur þiá athafnarými fyr ir 60 m-anns til v ðbótar hjá fyrirtErlkin'U. Þá er SÍS að byggja nýja sútunarvertk smiðjiu og bifreiðaverlkstæð- ið Þórshamar er með stóra byggingu í smíðu.m og einu- ig er hafizt handa við bygg- ingu tollvörugeymslu. Stsfnt er að því að þessar bygging- ar verði fokh-eldar fyrir vet- urinn svio að innivinna geti hafizt. Þá er í und1 rbúniugi að reisa vöruskemmu fyrir Eimskip og áhaldahús fyrir vegagerðina. Vistibeimáh fyr- ir vangeifna, Sól’berg, er komið aJIl vel á veg. Ek'ki hefur vierið byrj'að á eins mörigum íbúðarhúsabygg ingum í ár og áður, en unn- ið er að fullgera mörg íbúð- arhús. Útlit er fyrir m'iikla vinnu hjá iverlksmiðjum SÍS þar sem söluhorfur em ágætar og í haust er ráðgert að Ið- unu ta'ki aftur til starfa að viðgerðum lolknum. Unnið verður að bygg ngu stranirnerðaifjkipanna tveggija 'hjiá Slippstöðinni og standa vonir til áð verkefnum fjölgi hjá fyrirtælkinu mieð t Hlkom'U nýrrar dráttarbrautar. Húsavík Björn Friðfinnsson, bæjarstjóri: Atvinnuborfur hér á Húsa- vík eru sætnilegar fram yfir sláturtíð. Eftir að henni lýk- ur byggist atvinnuástandið á sjávaraflannm. Mikill sar { dráttur ler sýnilegur í bygg- ingariðnaðinum frá þvr j fyrra og var hann. þó lélegur þá. Við höfum náttúrlega miklar áhyggjur vegma saam- dróttarins jþar. Rann bitnar á nokkrum verkamönnum og iðnaðarmönnum. Fyrir tveim ur árum höfðu um 100 manns fulla atvinnu af trésmíði og bvggingariðnaði ,hér á Húsa- vík. Ráðstaifan'r, sem gerðar hafa verig til að reyna að ifyrirbyg'gja a'tvinnulleysi, eru m. a fólgnar í því. að reynt hefur verið að koma aif stað hótelbyggi’ngu. Noklkur at vinna myudi skapast við und irbúning hitaveituifrairrr.'jv'., ef nægilegt fjiármiagn fæst til að leggja hitaveftu á næsta suimri. í vetur verður Idkið við sjúkrahúsbygginguna, en við haria hafa allmargir unnið að undanförnu. Húsnæðis'dk'ortiur er orðinn t Ifinnanlegur í bæmum og eru húsnæðivandræðin orðin þröskuldiur fyrir vevti bæjar i'ns. Fól'k heifur strevmit til bæjarins einlku.m úr nu'igranna sveitunum, en það selur vklki staðið þar við vegna hú.g næðj slieysis. Naiuðsyn b'er til, að I j 'g’ging 'fltiúðarh'úsnæðis heifjist som fyr®t, 'en lítið sem ekkert beíur ver'ð byggt af íbúðarhúsnæði síðustu tvö ár iu. Framikvæmdir bæjanfé'lags ins hstfa verið með miesta mó'ti í sumar, eiijkuim við gatnaigerð og alimennt bieifiur atvinnuás+and verið gci't hér á Húsavík í sumar. Unn ð h'efur verið á vöktuim í frysti hú'siniu í sumar Við vonumst til, að frys'tihúsið gan'gi vel í ve+ur. enda var því hjáípað vel í fyrra. Allar horfur p»u á, bol fiskaflinn verði áfram góður Sveijin Jónsson, bæjársíjóri; — Ef fis'kif'' otinn og fisfc ðn aðurinn í landi gangur eins og ve'njulega er eiklki ástæða tid að setla að hér í Keflavik vierði atv nnuleysi ( vetur. S. 1. vekur var eklki atvinnu leysi hér eftir að vertíð háfst og miá ætla að svo verði einn ig nú. Liggur ekikert það fyr ir. sem bsnt get'. til yfirvof andi atvinnuleyo'is. Til stendur að fæklka starfs liði á Ksifla'víikurfiugv e 11 i, en duki er vjtað hversu marig r £á uppsögn, en línurnar skýr a9t væntanlega þegar liíða tek ur á haiustið. Seyðisfjörður Hrólfnr Tnvólfsson, . bæjarstjóri: — Hér eru atviumihorfur sæmilegar ocr aft svo ®töddu ekki ástæða til að óttast veru legt atvinnuleysi í vetur. I fkaft ,þess aft væla o<r skæla höfuiu vift nú byggt uin at vinnumöguleika imeft ifiskiftn afti og útgerft og höfum vift þar potift íuikils istuftningsj úr sjófti atvinnumálanefnd anna, ;°n s. I. vetur var at vinnu'ástandið á Seyðisfirði mjög slæmt. > 2 frystihús eru starfr~kit hér á S3vðÍ9,‘ir2i oig héðan rca 5 stórir bátar og 2 1 tlir þil’if'arstlátar. Frystibúsin veita 120 manns atvinnu. Bú a::>t má við að í vetur verði eittbivert hlé á atvinnu e'n h'vern tíma, t. d. þegar kemur fram á næsta ár og fcátarnir þurra að sæfci'a lengira í fisk, en sem sé hér er efclki ástæða til að ót'^'st atvinnuleysi í ríkium mæli. Neskaupsiaður Aliþýðublaðið 15. september 1969 7 Bjarni Þórðarson, bæjarsjtjóri: — Horfur um atvinnu hér í vetur eru óvissar og iengu hægt aft spá um þær. Hitt rmá svo hins vegar fullyrða, að ief síldin kemur ekki í haust, þá eru horfurnar ekki góðar, og talsvert atvinnu leysi yfirvofandi. Atvinna hefur verið næg 'hér í sumar. Bátamir hafa fT'vað vel í troll og beifur Bö' I’ iur fengið 1424 lestir. Hæ'tta 'vsrður á, ©f loðna f nnst í ve'.ur, að bátarnir héft an verði gerðir út til loðnu veiða, en loðnuveiðuim fylgir im;'úg lít'l atvinha í landi Ef efcfci fæet . bolf sfcur er lítil vinna, og e nmitt með þ'að fyrir augum yoru'm vift að bollalsggija að fá hingað sikut tC'K'ara, 11 að flytja heim fisk. — Nei, við höfum ekfci tek ið neinar endanlegar sfcvarð anir uim ráðistafanir í begsuim efnum, enda enum við efcfci m'lk ls megmugir. Botnitrn hef ur dottift úr teikjum bæjar ins undanfarið ár. Vesfmannaeyjar Magnús Hi. Magnússon, bæjarstjóri: — Fyrsi er að geta bess að atvinna er næg hér í Eyjum nú, og hefur verið næig það seim af er árinu. Hins vsgar neita ég því efclki, að éig er dálítið hræddiur við atvinnu levsi hér í hauivt og vetur, nánar tiltefcið á tímabiliniu frá 1. ofctó'ber til 1. janúar. Marg r bátanna hér haifa eillki farig í ifloiklkiunarvið gerðir og nýtt tryggingatíima bil rennur upp 1. ofctóber. Ef útgerðarm'sTinirnir sjá fram á tap, þá draga þeir úr refcisitrinu’m og láta bátana 1 gig'ja fram yfir láraæmót. Hægt verður að draga úr at vinnu'leysinu hér með aufcn urm fraimfcvæmdium við vatns Veituna, en þar mundu karl- menn einunigis fá vinnu. Hætta er því á, að um at vinmuileysi 'vérði að rséða hjá verfc‘pfcpn.dim í vetur. Ef v 5 hins vegar fáiuen haustsíld, verður hér efcfci at vinnuleysi. Hafnarfjörður Kristinn Guðnuindsson. bæjarstjóri: — Hér í iHafnarfirfti er lítift sem iekkert atvinnuleysi nú og þegar unglingarnir ifara í skóla 1. október losna pláss í atvinnulífinu. aft því er vift væntum. Vift lítum því ekki með neinni svartsýni til vetr arins; hann lofar góðu uim atvinnu, og almennt hefur fólk hér bjartari vonir um hana en t. d. s. I. vetur. Hafnar eru byggi'ngar mun fle’TÍ hú::a en s. 1. ár og árið þar á unaan, á það að hjálpa byg'g ngariðnaðarmönnuím eit.thvað Vinna víð höfnina í Straums’vík helzt áifraim eitt- hvag fram eftir vetri, en bú ast mlá við að þar verði fæifck að starifslið' í vetur. 50—60 Hafnfirði'ngar vinna nú í Straiu.misvífc. Samfcvæmit- samniniguim bátasjicimanna má gera ráð fyrir að venkifallil verði efcfci hjá þe'm í vetur, en verfcfallið á vetrarvertíð inni s. I.'var að miklu leyti orsök al'vinnuleysisin.g hjá okfc-ur þá. 2 ný r fis'kifcátar em vænt anlegir til Hafnarfjarðar inn an sfcamms og senn tefc-ur til starifa frystihús, sem ekki hefur verið starfræfct hér í nofcfcur 'ár. Þetia er frvitihús Jór.a G'íslasonar, sem Hvalur h'f heifur tefcið á le'giu Allt Hcifar þetta góðu og gefur a£ sér mun meiri vinnu en var á s. 1. vertíð, og hér gætir engrar svartsýni. — Viðskiptasamning- ur til 5 ára □ í gær undirritaði Fm I Jónsson, 'Utanríikisiiáðiherra, og R. Karski, aðstoðarráð- h.'erra utanrík’sviídfcipta, .-nýj' an 5 ára viðsk'-Dlasamning mí1i1i fslands og Póllands, er gild’ir fvrir tiímabilið 1. |a'n- úar 1970 til 31. desemher 1974. í "amn'nsnum er áifcveð ið. að v'ð'-ifcipti landanna verði áfram á marigfcliða gre i ð si: u g r un dvel 1 i c.g sam- ‘kvæm t fceztu, kjaraáikvæðum. Jaifriframt fyO.gja samningn- uim sfcrár yf r bær vqri'1;, sem tald'ar eru þýðingarmifcl ar fvr>'r áiframhaldandi þróun í viðskipt'U'm mili la'ndanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.