Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 15
Alþýðublaðið 22. september 1969 15 - Leikhús Framhald úr opnu. fellda sýningu úr hinu sundur- leita efni, þó hann hefði að skaðlausu mátt fella niður nokk ur daufleg og smekklaus atriði. Sýningin var slétt og felld, fremur hæggeng og nálega al- veg laus við þann fítonsanda ,og leikgleði sem maður býst við í grínleik af þessu tagi. Úr því efnið var ekki veigameira en raun bar vitni, hefði að minni hyggju átt að gæða sýninguna meira fjöri, magna leikendur upp í galgopaskap og sprelli. Þeir voru yfirleitt alltof hlut- lausir, daufgerðir, settlegir — með örfáum góðum undantekn ingum. Leiktjöld og búningar Jóns Þórissonar voru vönduð verk, litaglöð og einföld í sniðum, og áttu stóran þátt í að lífga uppá sýninguna. Ég spái að Iðnó-revían eigi fyrir höndum langa lífdaga, því hún kitlar æði oft hláturtaug- arnar. Leikfélag Reykjavíkur á fortakslaust að halda áfram á þessari braut og leitast við að koma við kaunin á samtíðinni, en félagið þyrfti helzt að koma sér upp einum eða tveimur æfðum revíuhöfundum, sem hefðu heildarsýn á þjóðfélag- inu og semdu verk sín útfrá ein hverju fastmótuðu grundvall- arsjónarmiði að hætti snjallra revíuhöfunda erlendis. Revía, sem 'ekki hefur neina sára brodda, verður til lengdar held- ur innantóm dægrastytting. Sigurður A. Magnússon. Keflavik Frh. 13. síða unni. Jón Ólafur akallaði fast að rnariki, en Samúel tókst að Skalla fná, og Magnús Torfa- son á'tti þrumuskot á mank, sem Sigurður Dagsson varði snilld'arvel. Síðara mank Keflví'k'nga kom á 12. miínútu síðari hálf leilks eftir slæm mistök í vörn Vals. Allt í einu var Friðriik Ragnarsson kominn inn fyrir vörnina með boltann, og til manks um slen ð í vörninni má nefna, að næstur Friðrik á hlaupunum var Jón Ólafur Jónsson, miðherji Keflavík- ur. Friðrilk skaut á markið ndkíkuð innan vítateigslinu, en Siigurður varði sfeotið. Bolt'nn hröfefe af höndum Sig urðar beint fyrir fætur Frið \ riifes aftur, og í þetta sinn var | hann efefei í neinum vand'ræð- um með að sfeora í tómt marik ið. Á 27. mínútu var dæmd vítaspyrna lá Val. Magnús Tonfason sótti að maitki milli tveggja Valsimianna. Árelkst- ur varð, ög Magnús Torfa- son lá í gras'nu. Guðmundiur Haraldisson dómari benti á vítapunfet, en nokikuð fannst manni það harður dcmur og vafasamur. Guðni Kjartans- son tók vítaspymuna, en hitti illa, og Sigurður varði auðveldlega. Líklega hefur Sigurður þó hreyft sig eitt- hvað áður en skotlð reið af, því Guðimundur vildi lá'ta endurtalka spyrniuna. í þetta sinn varð Magnús Tonfason fyrir valinu til að táka spyrn una, en efeki tókst .bonum betur, því boltinn filaug fram hjá markinu. Fklki hefði það þótt undar- legt, þótt KeítvOkingar hefðu ibætt mariki eða mörlkum við áður en lauk. Seinni hluta hálfiei'ksins voru Valsmenn hreinlega ekfei með á nótun- um, en Keflvií'kingar sót'tu fast. F’iimm mínútuim fyrir leifeslcfe bjargaði Þorsteinn Fr'ðþjófisson á línu, og þrem ur miínútuim seinn'a hitti Hörð ur Ragnarsson efeiki boltann fyrir framan mark Vals, eft- ir góða sendingu Jóns Ólafs, ' Keflvífeingar verð'skiullduðu svo sannarilega sigur í þessúm leilk. Elftir frefeiar erfiða byrj. un, voru þe'r ábierandi sterfe ari aðifinn í leiiknum. Sclkin- in var mjög góð með Magnús Torfason í miðherjastöðunni, og Guðni og Einar siáu um að halda marfeinu utan hættú. Þeim veittst auðvelt að stöðva sóknir Valsmanna, sem einfeenndust af álhuga- leysi þeirra, sam hafa sætt sig við örlög sín. é □ Monica Upwood, 26 ára gömul, styrkti heldur betur jafnréttiskröfur kvenfólksins um daginn, er hún hlaut fyrstu verðlaun í aiþjóðlegri skotkeppni í Singapore. Hún hlaut 588 stig af 600 mögulegum og setti um leið Asíumet í skotfimi. Meðal keppenda voru margar bezt u skyttur í heimi. Myndin sýnir skotmeistarann skömmu áður en hún lét skotið ríða af. ...............................^ niHH l IIIIW Guðmundur Haraldsíton dórnari virtist eklki næg lega vel í essinu sínu í þessuim Ieik. — gþ Ián Framhalda af 1 síðu Aðspurður sagði Sigurður, að lán til þeirra, sem hófu bygg- ingarframkværpdir á s.I. ári hefði numið 395 þús. kr. og væri því hér um að ræða hækk un um 45 þús. kr. á lánum húsnæðismálastj órnar. T0Y0TA Frh. af 3. síðu. Sjálfstæð fjöðrun er á hverju hjóli, gormar að aftan og frpm- an og tvöfaldir demparai;., að framan. Skífubremsur eru á öllum hjólum, en styrktar á framhjólum. Lengd; 4665 mm., breidd: 1690 .jnm., hæð; 1445 mm., Breidd milli öxla; 2690 mm., eigin þyngd: 1200 kg., brúttó- þyngd; 1750 kg., burðarþol ca. 550 kg. — Sögusagnir Framihald af bls. 1 sögnum, en þó er blaðinu feunnugl um, að Austurríkis- maðurinn var að því spurð- ur, hvort hann hefði haft í huga að stela flugvél nni og miun hann hafa svarað því til, að hér væri uim eirJbsran •hugarburður að ræða. og ætti hann rætur að rcfeja til sö?u sagnar, sem um hann haíöi myndazt. í Fyrst í stað eftir að lcig- reglan hóf ran’nsókn í máli mannsins, valknaði sá grun- ur, að hann væri afbrotamiað ur, sem alþjóðalögregian Int- VIÐARÞILJUR í miklu úrvali. > Viðarteguindir: eik, askur, álmur, beyki, lerki fura, valhnota, teak, manson- ia, eaviana. HARÐVIÐUR og ÞILPLÖTUR, ýmsar teg- undir. PLASTPLÖTUR, Thermopal, ýmsir litir. HarðviðarsaJan sf. Þórsgötu 14, sírnar 11931 og 13670. erpol hefði lýst eftir Það félkikist þó fljótlega staðifest, að svo var efefei, én nöfn Aust urrífeisma’nnsins og mannisins, sem Interpol leitar, eru efeiki ósvipuð. — Frá æfinga- og til- raunaskóla Kennara- skóla Islands Börn, sem eiga að vera í 'skólanum í vetur, mæti 2. október. 7 og 8 ára börn kl. 9. 9 ára böm kl. 9.30 10 ára börn kl. 10. 11 og 12 ára böm kl. 10.30. Skólastjóri. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar GUÐMUNDUR KR. H. JÓSEPSSON, verður j arðs'ungimn frá Foásvogskapellu mið vlcudaigimn 24. sept. kl. 10.30. Þeir, sem vildu minnast hins látna, eru vin- samlegast be'ðnir um að láta slysavarnadeild- ina IngóClf njóta þess. *i ni Guðmunda Vilhjálmsdóttir og börn. —r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.