Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 13
Ritstjóri: örn EsÓsson Verðskuldaður sigur ÍBK í mesl spennandi íslandsmóii iil þessa □ Keflvíkingar tryggðu sér íslandsni eistaratitilinn í 1. deild 1969 í gærdag með miög svo verðskulduðum sigri gegn Val, iskoruðu 2 mörk gegn engu. Leikur- inn fór fram í Keflavík að viðstöddum nokkur þúsund áhorfendum. Veður var skínandi gott fyrir leikinn og fram í miðjan fyrri hálfleik, en bá gat Suðurnesja- veðráttan ekki lengur á sér setið.; það byrjaði að rigna eins cg hellt væri úr fötu cn stytti upp a milli. -.... , ValsTnenn byrjuðu l'eik'nn vel, og áttu í byrjun leiks- ins nokikrar góðar sóknarlot- ur. Þegar á 2. mínútu skall 'hurð nærri hælum við Ktefla. vikurtmarkið, þeigar Reynir Jónsson hljóp af sér hvern varnarmanninn á fætur öðr- um, alt upp unclir endamörik 'hægra megin, og send'i síð'an iboDtan'n fyrir martk 'ð. Á ein- hvern fiurðulegan hátt slapp boltinn 'framhjá markiverði. fjöMa varnarmanna, og nclklkruim Valsmönnum, , yfir á hinn kantinn. Hann var senöur fyrir murkið aftur, en maifevörður greip boltann af höfði Reynis, þegar hann ætlaði að skalla í mark. Þann g gekk fram í miðijan fyrri háilf'leilk. Valsmenn sóttu, en Keflvíkingar náðu sér aídrei verulega á strilk. Elftir miðjan hálfleikinn fór þetta að breytast, og sóttu koirn hver gusan á fætur ann arri hj'á Ke'flvíkingu'rium, en að sama skapi dró úr sóknar krafti Vakmanna. Eftir 30 miínútna leik kom fyrra marfe Ksflvíkinga. Karl Hsrmannsson kiomst aleinn msð boltann inn að enda- Keflvíkingar tollerá þjálfara sinn a^sigri loknunv,- nú Keflv'í'ki'ngar mj'cg, en ’hver sófenin af annarri rann út í sand.nn hjlá Val, á'ber- andi oft með rangstöðu. Lcfks á 22_ mínútu, eftir nokkurt þcif á miðjuTini, slkaut Einar Gunnmarsson föstu skoti að marki af no'kikru færi, sem Þ'orst'einn Frio|þjcifsson var svo lánsamur að vera í vegi fyrir á marfellínu. Eft.r þetta mörkum hægra megin við Vals mark.ð, og þegar vörn- in ætllaði um seinan að grípa inn í, skildi hún rét.t mártu- lega smugu eftir fyrir Sigurð Alhertsson till að renna sér á fyrírgjöf Karls, og senda boltann í netið af stuttu færi. Tvívegis áttu Keflvíkingar góð tælkifæri á síðustu mínút- Framh. á 15 Hæulegt augnabiik v:3 mark Vals.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.