Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 1
( í Reykjavík.— VGK. □ Einhver síldarafli fékkst Breiðamerkurdjúpi í nótt og morgun. Samkvæmt upplýs- ingum síldarleitarinnar á ' Raufarhöfn var vitað um bát á I leið til Stöðvarfjarðar með 90 : lestir og annan á leið til Djúpa- vogs með 80 lestir. Fleiri bátar munu hafa fengið síldarafla, en minna magn. Þriðjudaginn 23. september 1969 — 50. árs. 205. tbl. Reykjavík. — S.J. Þrír Japanir frá útgáfufyr- irtækinu Fukuinkan Shoten í Japan voru hér á ferð um helg- ina að skoða Njáluslóðir, en þetta fyrirtæki, sem gefur út barnabækur, hefur hug á að gefá Njálu út á japönsku. Sverrir Hólmarsson, norrænu fræðingur, var leiðsögumaður hópsins, og sagði hann í v'ð- t’ali við blaðið, að í hópnum ‘hefði verið forstjóri fyrirtæk- g isins, og kona hans, teiknari og jj. aðstoðarstúlka forstjórans. -— M Hópurinn kom hingað frá || Tékkóslóvakíu og Norðurlönd- “ um og hélt héðan til Bretlands •og Frakklands. $ Sverrir taldi líklegt að út- fí gáfufyrirtækið myndi láta vei'ða £ af því að gefa út. Njálu, en utgáfutíminn væri ekki ákvað- fe •inn. Aðeins er vitað. um einn œ íslenzkan- höfund, sem heiur « fengið bók þýdda á japönsku B og er það Jon Sveinsson. | Japanirnir spurðust ivúnnig H fyrir um íslenzkar barnabæk- ur. ■ ' □ Ntb — briojudag. Alls hafa tíu manns látið lífið í hinum mikla stonni sem geisað keíur um Suður-Svíþjóð, Kattegat og ; NorðíirrÐanmörku á mánudag. Tjcnið, sem stormur- inn olli, er metið á í’leiri miMjónir, en hann feykti þök um af húsum og reif upp tré. Álitið er, að nokltra daga þurfi til að. koma síma- og rafmagnskerfinu aftur í . lag. Það er nokkurra manna saknað af bátum og skipum, m. a. féllu tveir finnskir hásetar fyrir borð á finnska skipinu Herakles og fljótlega var gef- izt upp við leit á þeim. — í Gautaborg, Gerlesborg og Kaupmannahöfn er vitað um banaslys af völdum trjáfoks; í Nærum féll múrveggur ofan á bíl og fórst þar 27 ára göm- ul kona en maður hennar, sem einnig var í bílnum særðist al- varlega. í Svíþjóð var stormur- inn mestur í Gautaborg og Bo- huslön, og voru göturnar þakt- ar glerbrotum og spýtnabraki, er storminn lægði. í Volvo-bila verksmiðj unum varð að hætta vinnu vegna óveðursins og stór hluti Hisingen-héraðsins varð rafmagnslaus. Ekki er vitað ná- kvæmlega enn, hversu margir hafa særzt og það mun taka marga daga að komast að því, hve tjónið hefur raunverulega verið mikið. I t Þessi gullfallega myad er frá Sovéfríkjunum og sýn- ir tvær litlar stúlkur, sem eru nemendur í íþrótta- skóla fyrir börn í bænum Donetsk í Úkraínu. Eitt verkanna á haustsýningu FÍM, ' Erótík í grástejn, eftir Gest Þor- grímsson. □ Haustsýningu Félags ís- lenzkra myndlistarmanna átti að Ijúka í gærkvöldi, en sök- um góðrar aðsóknar hefur hún verið framlengt til sunnudags- kvölds. — 1200 manns hafa sótt sýninguna þessa 10 daga, sem hún hefur verið opin, og 8 verk hafa selzt, en það er meira en selzt hefur á haustsýningum félagsins í mörg ár, að sögn Ragnars Kjartanssonar. Af þess um 8 verkum hefur Listasafn ríkisins keypt 6- Það eru: Rader ing og aquatinta eftir Önnu Sigríði Björnsdóttur, Mengi k'lltir jBjöi'gu Þorsteinsdtóttur, málverk eftir Guðmundu Andrésdóttur, Rythmiskur dans ög grafík eftir Ragnheiði Jóns- dóttur, Landslag eftir Sigurð Sigurðsson og Málverk eftir Steinþór Sigurðsson. Hinar 2 myndirnar keyptu einstakl- ingar, og eru það Kofar og bát- ar eftir Einár Baldvinsson og Dulúð eftir Jóhannes Jóhannes son. • t ENGIN SALA HJÁ SÚM Alþjóðlega myndlistarsýning in í Gallerie SÚM hefur 'nú staðið í viku, en hún verður opin í mánuð. — 5—600 ge3t- ir hafa sótt sýninguna, og má það teljast nokkuð góð aðsókn að sýningu á svo umdeildum hlutum sem þarna eru sýndir. Ekkert verk hefur selzt ennþá, en 200 „katalókar“, eða sýn- ingaskrár hafa selzt, en skráin hefur að geyma nöfn allra sýn- enda og myndir af verkum þeim, sem þeir sýna þarna. Eins og áður hefur kömið fram í blaðafréttum, sýna í SÚM alls 39 listamenn, þar af 27 erlendir, og eru margir þeirra kunnir listamenn í sínu heimalandi. — Einn þeirra, Þjóðverjinn Emil Schult, hef- ur gefið eitt verka sinna út í bókarformi, er bókin til sölu á sýningunni og hafa þegar selzt 5—6 eintök. — Elzti listainað- urinn, sem á verk á sýningu þessari, er 45 ára, en sá yngsti ,er 8 ára. .7 MYNDIR SELDAR OG MIKIL AÐSÓKN Sýning Vigdísar Jónsdóttur í Bogasalnum var framlengd Framhald' á '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.