Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 23. september 1969 3 ÍBÚAR KÓPAVOGI, GARÐAHREPPI, HAFNAR- FIRÐI OG SUÐURNESJUM. Blómasöluútibú Alasika við Hiaf'narfjarðar- veg veitir yður nú fullkomna þjónus’tu eftir nýafstaðna standsetningu. Afskorin blóm úr blómakæli. Pottaplöntur úr gróðurhúsi. FuEkomin blómaskreytingarþjónusta. Heimsendingar. Opið alla daga frá kl. 10 til 10. Blómasöluútibú. við Hafnarfjarðarveg sími 42260. Stakk af frá slysi Rejdkiavík — HEH □ Á laugardag ó(k bifreið á ungan dreng á reiðhjóli á Skúlagötunni og ók öikumað- urinn brott af slysstaðnum án þess að huga hjð minnsta að drengnum. Sjónarvottar sáu, að dfenigurinn hjólaði á töluvert skemmdu hjólinu heim til sín. Móð r drengsins hafði þegar samlband við lög- regluna, og hóÆ hún þegar leit að öikumanni bifreiðar- innar, sem slysinu otli. Drenig iur'nn v'ar fluttur tiil rannsóflcn ar á slysavarðstófuna, en sem 'b'etur fer reyndust meiðsli hans eikiki alvarlegs eðlis, 'haJfði hann aðeins hlotið lítilg Wáttar s'krámur. Bifreiðin og ökumaður hennar fundust um síð r og mun ökumaðurinn 'hafa jatað að hafa ekið brott áf slysstaðnum án þess að huiga að drengnum. —• VETURLIÐI HEFUR SELT 15 MYNDIR Veturliði Gunnarsson opnaði málverkasýningu í sýningar- salnum í Klúbbnum að Borg- artúni 32, á laugardaginn. Eru myndirnar 65, og í gær höfðu 1‘5 myndir selzt. Þetta er 8. sjálfstæða sýning Veturliða, en hann hefur tekið þátt í mörg- um samsýningum hér í Reykja- vík og erlendis. — Veturliði fer bráðlega, ásamt konu sinni, til Ítalíu, þar sem þeim hefur verið boðið að dveljast í Nor- ræna húsinu, sem þar er stað- sett. Sfríð á síldarmarkaðinum □ Léleg síldveiði í ár hef- ur lei'tt alf sér stríð um hverja pöddu sem fer í saJI't. Síld- arverðig er mj ög biátt, eða ylfir 1000 ÍS'1. krónur á hektó- líter, sem er mun mleira en ákvéð ð lágmarfksverð á síld til söltunar. Svíar eru mijög harðir viðureignar í sam- keppninni um saltsíldina á norsika markaðinum, Síldiveiðin er mjög lítil við Noreg nú. SAMVINNAN FJALLAR UM KONUNA OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ verður 'haldinn fiimm'tudaginn 25. sept 1969 kl. 8.30 e.h. í samkcmusal Landssmiðjunnar ' ; við Sölvhólsgötu. DAGSKRÁ: . ... - - 1. Félagsmál. 2. Atvinnumál. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Listasafnið Framhald af bls. 1 um einn dag, en henni átti að ljúka á sunnudagskvöld. í gær- dag, um hálf þrjú leytið, höfðu 2300 gestir sótt sýninguna á 11 dögum, og á fyrsta hálftíman- um, sem hún var opin í gær, komu um 30 gestir. — 7 mynd- ir hafa selzt en fjölmargar myndanna á sýningunni sem eru alls 81, eru ekki til sölu. □ SAMVINNAN, 4. hefti þessa árgangs er helgað kon- unni og þjóðfélaginu. Meðal at- hyglisverðra greina er Um endurreisn mæðraveldis, eftir Jóhann Hannesson, prófessor — Konan, nýtt sögulegt fyrir- bæri, eftir Aase Eskeland — Máttur vanans-menntun kvenna, eftir Vigdísi Finnboga- dóttur, menntaskólakennara — Hin ósýnilega stétt. Æ, hvað kemur mér þetta við?, eftir Bryndísi Schram — Að mann réttindaárinu liðnu, eftir Önnu Sigurðardóttur, húsmóður — Einstæðar mæður, eftir Mar- gréti Margeirsdóttur, félags- ráðgjafa — Fyrirvinnuhugtak- ið og goðsagnirnar, eftir Hólm- fríði Gunnarsdóttur, kennara. Þá er löng grein um Marie Curie. Smásaga er eftir Fríðu Sigurðardóttur, ljóð eftir Önnu Maríu Þórisdóttur, grein Fjör- efnaskortur íslenzkra smásagna eftir Amalíu Líndal og margt fleira. — NÝTT! Dansskóli Hermanns Ragnars „MIÐBÆR “ HÁALEITISBRAUT 58—60. Innritun stendur yfir daglega í síma 8-2122 og 3-3222 frá kl. 10—6 e.h. Byrjendur og framhaldsflokkur fyrir börn unglinga og fullorðna, einstaklinga og hjón. Upprifjunartímar hálfsmánaðarlega fyrir hjón, sem hafa verið í skólanum 2 vetur eða lengur. SELTJARNARNES — VESTURBÆR: ýý Barna- og unglingaflokkar í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. ýV Sérflokkur fyrir éinstaklinga, 30 ára og eldri. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS W TRYGGIR RÉTTA TILSÖGN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.