Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 1
Við viljum viðreisn útgerðar í Reykjavík - segir Björgvin Guðmundsson, efsli maður A-listans □ Við viljum reisa við út- gerðina í Reykjavík, stórefla Bæjarútgigrð Reykjavíkur og fá á næstunni 10—15 nýja fiskibáta í notkun til útgerðar frá höfuðborginni, sagði Björg vin Guðmundsson, efsti mað- ur A-listans, er Alþýðublaðið spurði hann hvað Alþýðuflokk urinn legði höfuðáherzlu á í atvinnumálunum. Björgvin sagði: „Við telj- um að Sjálfstæðisflokkurinn hafi vanrækt atvinnumálin á því kjörtímabili, sem nú er að renna sitt skeið á enda. Sjálf- stæðisflokkurinn hefur horft aðgerðarlaus á það, að útgerð- in drabbaðist niður í höfuð- staðnum. Það er ekki aðeins, að togurum Reykvíkinga hafi fækkað heldur hefur fiskibát- um einnig stórfækkað og margir þeirra verið seldir út á land. Reykjavíkurborg á að hafa frumkvæði að viðreisn útgerð- ar í Reykjavík. Bæjarútgerð- in á að fá nokkra nýja skut- togara og einnig báta. Og borgin á að greiða fyrir því, að 10—15 nýir fiskibátar verði gerðir út frá Reykjavík hið allra fyrsta“. — Tvískimtungur sjálfstæðismanna í irygg- | ingamálunum - Björgvin svarar f Morgunblaðinu - Sjá bls. 7. f □ Hvað hefði jþað þýtt, ef borgarstjórnarmeiri- hlutinn hefði ekki horft á það aðgerðarlaus, að 15 til 20 hátar væru seldir frá Reykjavík síðustu misserin. Þessir 15—20 bátar hefðu getað landað í vetur um 17 þús. tonnum af bolfiski hér í borginni. Verðmæti aflans upp úr sjó hefði numið meir en 100 millj. króna. Vinnsla aflans liefði skap- að 340 þúsund vinnustund ir í vetur fyrir reykvískt verkafólk. 300 verkamenn og verka- konur í borginni hefðu get- að fengið atvinnu við vinnslu aflans í 10 stundir á dag yfir alla vetrarmán- uðina. Hefði sú atvinna nægt til framfærslu 1200 einstakl- inga í fjölskyldum launa- fólks í Reykjavík. AFLEIÐIHGAR AÐ6ERÐARLEYSISINS ★ ★ ★ ★ □ Heilbrigðis- og tryggingamálaráðher ra, Eggert jG. Þorsteinsson, hefur ‘skipað nefnd til þess að endurskoða frá grunni lögin (um íalmannatrygginga'r og þar með almannatryggingakerfið á íslandi Var fréttatilkynning iþess efnis 1 send blöðum og útvarpi um hádegisbil jí dag. i— í nefndinni fil að endurskoða lögin um almannatryggingar eiga sæti Björgvin Guðmundsson, deildarstjcri, iSigurð- uir Ingimundarson, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins, Ólafur Björnsson, prófesseir, iGuðjón Hansen, tryggingafræðingur og ráðuneytisstjórinn í Heil- brigðis- og tryggingamálctráðuneytinu, Hjálmar Vilhjálmsson, sem er formaður nefndarinnar. : skoða gildanði lög um almanna- tryggingar og leggja tillögur sín ar fyrir næsta reglulegt Alþingi, sem hefst að vanda í haust. Mun nefndin því vinna við endurskoð unina í sumar. Nefndinni er jafnframt falið að hafa samráð og samstarf við hlutaðeigandi aðila og jafnframt að leita sem víðtækastar sam- vinnu um endurskoðunina við þá, sem afskipti og áhuga hafa á málefnum almannatrygginga. Þú og ríkisstjérnin hafið unn ið að því um nokkurt skeið, að slík endurskoðun færi fram. — Já. í umræðum á Alþingi í vetur Iýsti ég því yfir að end urskoðun á gildandi lögum um almannatryj-gingar yrði Iátin fara fram. Er hún nú ha£Kt og er markmiðið með henni að lag færa almannatryggingakerfið og færa það til þess horfs, sem rétt látt er eins og aðstæður hafa skapazt frá því síðast var fram kvæmd slík heildarendurskoðun og lagfæring almannatrygginga- kerfisins, sagði Eggert G. Þor- steinsson að lokum. BÓTAÞEGAR FÁI SÍNA HLUTÐEILD f BATNANDI ÁRFERÐI Alþýðublaðlð úáði tali af hdnum nýskipaða forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins, Sigurði Ingimundarsyni, en hann á m. a. sæti í nefndinni, sem endurskoða á lögin um al- mannatryggingar. — Ég hef lítið að segja á TILLÖGUR LAGÐAR FYRIR NÆSTA ÞING Alþýðublaðið náði tali af heilbri.gðis- og tryggingamálaráð herra rétt um. hádegið, jkömmu eftir að fréttatilkynningin hafði borizt blaðinu. Innti blaðið Egg ert G. Þorsteinsson eftir því, hvernig störfum nefndarinnar yrði hagað. — Ráðuneytið hefur þegj^r sent frá gér skipunarbréf nefnd arinnar, sagði Eggert G. Þor- steinsson. Samkvæmt þeim bréf um er nefndinni falið að endur ★ Atvinnuleysi hefði því að mestu verið bægt frá launa fólki í Reykjavík í vetur. ★ Atvinnutekjur verkafólks- ins hefðu |komið löðTum atvinnustéttum borgarbúa til góða sem auknar ráð- stöfunartekjur þeirra, sem við fiskvinnslu vinna. Sjálfstæðismenn segja sjálf sagt, að þeir hefðu ekiki haft neitt fé handbært til þess að tryggja áfnam útgerð báta frá borginni. Fyrir fékk Reykjavík hins úthlutað frá ríkinu 26 mfflljón um króna til aðstoðar við út- gerðina. Þessir fjármunir eru enn að mestu ónotaðir! Borg- arstjórn Reykj avíikur hefur ekkert verkefni fundið fyrir þá peninga! — Eggert G. Þorsteinsson. þessu stigi málsins, sagði Sig- urður Ingimundarson, en mér kom nefndarskipunin ektri á ó- vart enda hef ég verið stuðn- ingsmaður þess, að tryggingajt bætur verði hækkaðar og tel það brýnt nauðsynjamál. ! Eins og kimnugt er hefur tryggingakerfið átt í vök að verjast vegna erfiðs árferðis undanfarið eins og aðrir aðilaé í þjóðfélaginu. Nú reyna allir að rétta hlut sinn með hatn- andi árferði. Aldraða fólkið og öryrkjamir og aðrir þeir, sem bóta njóta, eru vissulega eins vel að því komnir og aðrir að fá sína lilutdeild í batnandi ár- ferði. j Sigurður Ingimundarson. Alþýdu Fimmtudagur 28. maí 1970 — 51. árg. 113. tbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.