Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 28. maí 1970 13 EQP-nflð í kvöld: Hvað gera og Bjarni □ EÓP-mótið í frjálsum fþrótt um fer fram á Melavellinum kl. 8 í kvöld og verður keppt í 11 skemmtilegum greinum. Ekki er að efa, að mótið verður skem.mtilegt á að ihorfa, fróð- legt verður að vita hvaða ár- angur næst í kringlukasti, en þar er Erlendur Valdimarsson, ÍR, meðal keppenda; Einnig vek ur iþað ávallt forvitni, þegar Bjarni Stefánsson, KR, sprettir úr spori, en ihann ihljóp 100 m. á 10,9 sek. á Vormóti ÍR á dög- unum. Hvað gerir ihann í kvöld? Keppt verður í 1500 m. ihlaupi, þar sem Halldór Guðbjörnsson, KR, og Sigfús Jónsson, ÍR, eru meðal iþátttakenda. Margt óvænt getur skeð í öðr um greinum. — MEYJA- OG SVEINA- MEISTARAMÓT ÍSLANDS 1970 (1 kig.) ars/tökk, kringlukast sleiggjukast (4 kg.). Telpur; í 100 m. hlaup, hástökk, kúlu- ■varp (3 kg). □ Meyja- og sveinameist- laraimót íslands í frjálsum í- þróttum 1970 fer friaim dagania 10. og 11. júlí næstk. í sambandi við íþróttahátíð ÍSÍ. Þátttökiutil'kynningar þurfa iað berast fyrir 20. 6. næstk. í pósthólf 1099. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Fyrri dagur: Meyjar, 15-16 ára: 100 m. hlaup, 400 m. hlaup, 4x100 m. boðhlaup, langstökk, kringlukast, (1 kg.), kúluvarp (4 kg.), spjótkast (0.6 kg.). , í Sveinar, 15-16 ára: 10 0 m. hlaup, 400 m. hlaup, 4x100 m. boðhlaup, hástökk, þrístökk, kúluvarp (4 kg.), spjót kast (0.6 kg). Telpur, 14 ára á þessu ári og yngri; 4x100 m. boðhlaup og lang- stökk. Piltar, 14 ára á þessu ári og yngri: 4x100 m. boðhlaup, hástökik Og kúluvarp, 3 kg. Seinni dagur: Meyjar.* 200 m. hiaup, 80 m. grinda- 'hlaup, hástökk, kúluvarp (4 kg.) spjótkast (0.6 kg.) Sveinar: 200 m. hlaup, 800 m. hlaup, 100 m. hlaup, lamgstökk, stamg- Piltar; 100 m. hlaup, 600 m. hlaup,, langstökk. □ í kvöld kl. 20.30 verður haldinn fundur á Fríkirkjuvegi 11 með verðandi Minni-bolta- dómurum. Að löknu munnlegu prófi verða dómaraefnin prófuð verklega í fyrsta Minni-bolta- mótinu, sem Ihaldið verður síðari hluta júní-mánaðar. Enda þótt þessi fundur sé fyrst og fremst fyrir v-erðandi dómara, eru allir þeir, sem hyggjast starfa við Minniholtann, leiðbeinendur og aðrir, velkomnir til fundarins. Þess vegna er þess óskað, að stjórnir 'körfuknattleiksdeilda félaganna, sendi ®em flesta af sínum félagsmönnum til fundar- ins. Fyrsta íslenzka Minni-bolta- mótið verður haldið í júní, eins og fyrr segir, en úrslitaleikir þess fara fram á Íþróttahátíð- inni 5.—11. júlí í Laugardal. Öllum aðildarfélögum KKÍ er heimilt að senda lið til þátt- töku, eitt eða fleiri, og þurfa þátttökutilkynningar að hafa borizt til Minni-boltanefndar KKÍ, pósfhólf 864, fyrir 3 júní n. k. ÞátUökugjald verður kx\ 1000 á lið. Minni-boltanefnd KKÍ. BIKARKEPPNI FRI 1970. Bikarkeppni Frjálsíþróttia- sambands íslands 1970 fer fnam á Laugardalsvellinum í Reykja vik 15. og 16. ágúst næstk. — _ Þau héraðssambönd eða félög ■ sem ætla að taka þátt í keppn- inni þurfa að senda þátttöku- tilkynini'nigu fyrkv 10. júní í pósthólf 1099, Reykjavík. Stjórn FRÍ vill hvetja til þátttöku í þessari skemmtilegu og spennandi keppni. Alþjóðamót Laugardals- vellinum □ Stjónn FRÍ genígst fyrir alþjóðlegu móti 8. og 9. júlí, þar sem þátttakendur verða m. а. .það íþróttafólk, sem tekur þátt í þeim riðli bikax'keppni Evrópu, sem fx-am fer hér 5. og б. júlí. Þátttökutilikymxmgar 'þui'fa að benast fyrir 20. júní í pósthólf 11099,• Reykjavík. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Keppnisgreinar; Fyrri dagur; Karlar; 400 m. grindahlaup, 200 m. hlaup, 800 m. hlaup, 5000 m. • 'hlaup, 4x100 m. boðhlaup, há- stökk, lawgstökk, kúltivarp, spjótkast. Konur: 100 m. hiaup, hástökk, kúlu- varp, spjótkast og 200 m. hl. Seirmi dagur: Karlar; 110 m. grhl., 100 m. hl. 400 m. hlaup, 1500 m. hlaup, 4x400 m. boðhlaup, þrístökk, stanigarst. Konur: 100 m, gi’indahlaup, 4x100 m. boðhlaup, kringlukast, lang- stökk. íþróltanámsheiS fyrirbörn hefjast víðs vegar um borgina miðyikudaiginn 27, maí. Verða þau á mánudögum, ,miðviku- dögum og föstudögum á þess- um svæðum: KR-svæði, Ví'k- ings-svæði, Þróttarsvæði og Ár- mann'svelli, en á þriðjudögum, íimmtudögum og laugardögum á þessum svæðurn; Álfhedma- svæði, Röfabæjarvelli, Arnai’- bakkavelli og við Álftamýrar- skólann. Á hverjum stað verður kennt á . morgnana kl. 9,30—11,30 börnum 6—9 ára og eftir há- degi kl. 14,00—16,00 hömum 10—12 ára. Skráning fer fram á hverjum stað og þátttökugjald er kr. 25,00. Á hverjum stað verða 2 íþróttakennarar. Námskeiðunum lýkur með fjölbreyttri iþróttafceppni á Melavellinum 24. júní. | Minni - bolta jfundur í kvöld I - domarar úlshriíaSir á næxlannl l I I I I I I i__________________ jYfirlýsing frá • j kennaranemum I I I I I I I I I I I □ Stjóm Skólafélags Kenn- araskóla íslands mótmælir harðlega síðustu tilskipun menntamálaráðherra varðandi1 inntöku almenns 1. bekkjar í haust. Við bendum á, að þessi til- skipun brýtur algjörlega í bág við loforð ráðherra á uppeldis- mál'aþingi síðast'Uðið surmar, en þá sagði hiann, að í haiust yrði stíidentspiróf eða ^sambætrileg menntun inntökuskilyirði í Skól ann, eins og í nágrarxnalöndum ökkar. Þar sem þessi yfiirlýsimg váðherrans lá fyrir, álitu menn, að engir gagnlfræðingar eða liandsprófsmenn yrðu teknir inn í haust. Sú verður þó eigi raunin á, ef svo fer, sem stefnir. Mennta- málaráðherra hefúr aðeins Ixækkað ein'kunnamark gagn- fræðinganna lítilfega. Þess vegna má búast við, að nú setj- iist álíka fjöldi í fyi'sta bekk og undaníarin ár. Og a'lveg eins og í fyrra er nú sagt, að þett'a verði síðasti fyrsti bekikurinn með þessu sniði, — næsta haust verði inmtökuskilyrðunu'm breytt. Þess ber einnig að geta, að væntantegum fyi-sta bekk er ekki ætlað sams konar nám og þeim, sem nú er í skólanum. Ætlazt er til, ,að nám þessa „síðasta“ bekkjar gagnfræðinga og 1 andsp r ófsmanna verði mun meira en fyrri árganga. Nám hans í skólanum á sem sé é'kki :að vera fjögur ár til kennara- prófs eins og nú er, heldur sex eða sjö ár. Það ja'fnigUdilr vita- skuld því, að þeir væru fjö'gur ár í menmbaskóla, eða í franrx- haldsdeildum gagnfræðaskóla, og síðan þrjú ár í Kennara- skólanum. í reynd er því stúd- entspróf eða sambærileg merxnt un gerð áð inmtökuskilyrði. — Hins vegar á að hrúga fjölda nemenda, sem í ranminni' eru menmtaskóla- eða frajnhalds- dei'ldaTnemar í yfiríúllan Kexui araskólainn. Hvers vegna í ó- sköpunum má nám þeirra ekki fara fram í menntaskólum eða framhaldsdeildum? Er ekká' fáránlegt að setj-a þá í þann skólann, sem býr við mestxi þrengslin, og er auk þess all3 ekki menn'taskóli og því síðuxi framh'aildsd!ei]d gagnifræðaskóla, heldur sérSkóli til að menntai kennara? Við mótmælum því hai’ðfega, að kenmaramám ohkar verði út- þynnt meir en orðið er með því að auka enn á þremgslin og aðstöðuleysið, algjörlega a'ð á- stæðulausu. Við bendum einrx- ig á, að engum er greiði gei-ður með þvi að taka inn landsprófs menn og gagnfræðinga í hiaust, því að menntun þeirra hlýtur einniig að bíða tjón af allsleysi Kennax-askólans, sem nú þegar hefur tæplega 1000 nemendur, þó svo að skólahúsið sé 'gert fyrir 200. Þess vegna er það Framh. á þls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.