Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 2
2 F-kmnt'udagur 28. maí 1970 ... ■ ' '' " • ' ' .... r- u V Góð borg - Betrí borg ' P Bréf frá Zorba um konur á rauðum sokkum og , óviðurkvæmilega ádeilu. í . _ . • □ Baráttuhugur getur komið fram á margan hátt. □ Slæm umgengni í veitingasal. O Hvers vegna ekki sett upp imerki við listaverk borg'arinnar, leins og t. /d. styttuna af Ingóifi og i i Einari skáldi Benediktssyni? O Þörf á íað setja upp upplýsingaspjöld við inngang helztu bygginga í borginni. 1 )—1 ZORBA SENDIR MÉE BRÉF og biffur mig fyrir eftir- farandi: „Ég get vart orffa bund izt eftir að hafa hlustað á þátt- inn: „Viff sem heima sitjum“, limmtuðaginn 21. maí s. 1. þar sem írú Vilborg Dagbjartsdótt- ir ræddi um þetta undra-fyrir- brigffi „rauffu sokkana“ sem virffist eiga hug hennar ailan. Hún ræd.di vítt og breitt um bar á/ttu Jkonurnar í nútíma þjóðfé- , (agi og um jafnrétti karla og kvenna og vill afis ekki að kon ar sé ínarkaósvara. Ég fæ v,art skiliff hvaff hún á viff, ég þekki ekki- konur sem markaðsvöru nema ef frá eru taldar þær -er stunda einhverja eiztu atvinnu- grein sem .um getur í öngstrapt- um slórborga, svo og hef ég les iff um aff menn suffur í svört- ustu Afríku kaupi sér konur fyr ir eina belju effa syo. EN ÞEXTA er ekki mergur málsins, iheldur ihitt að frúin réð- ist persónulega á blaðakonu hér i ibae með í ‘hæsta máta óvið- eigandj orðbragði. Ég ihef til- hneigingu til að ætla að þáttur sá sem umrædd blaðakona skrif ar sé víða lesinn og iþá bæði af körlum og konum þrátt fyrir það að hann toer yfirskriftina „'Einkum fyrir kvenfólk“. Ég t. d. er karlmaður og les þó skrif iþessi nolckuð reglulega og fse ekki séð annað en Iþetta sé í fyllsla máta bpðlegt, þýddar greinar eru sízt verri séu þær vel þýddar, og það kemur greini lega fram að umrædd blaf,;- kona hefur gott vald á iþýðing- um. í AÐ SEGJA AÐ HÚN hafi ■ekki gerzt tolaðakona af baráttu hug er í fyllsta máta óviðeig- andi. Barátta getur verið svo margvísleg. Ég toygg að hún sprangi ekki um í rauðum sokk um með áletrun um sig miðja hvar á er letrað „Konan er ek , markaðsvara". En baráttuhug- getur komið fram á margan veg. Ég átti því láni að fagna að kynnast umræddri tolaða- konu tfyrir fáum árum, og hygg ég að það sé einmitt sterkur bar átíuvilji' sem gerði ihana að blaðakonu, sá baráttuviiji sem kemur fram í því að standa á eigin fóíum og sjá sér og sín- um farborða ein og óstudd, hvað henni Ihefur tekizt én þess að vnra í rauð.um sokfcum. ÞAÐ yÆRI ÆSKUÆGT að frú Viltoorg . gætti toetur tungu sijtmar þá er ihún -kemur fram fynir aliþjóð með iþessi „merki- legu“ toaráttumál sín .áður en þún fer með iþviiíkar .dylgjur «m fólk sem sýnir .ekki síður toarátfcuviija ,en þessar -á „rauðu aokkiu»um“. >Með tovieðju jii frú Vjlborgar. —< Zk>rtoa‘‘. * ÚMGENGNISHÆTTTR okkar isiendinga eru etoki .aiitaf land- inu til sóma. &ums staðar kem ég þar sem mig langar til að 'hlaupa út og láta ekki sjá mig. Þiannig var t. -d. i kaffisalnum í íþróttahöllinni er ég var að skoða heimilissýninguna. Ég er ek'ki að setja út á veitingarn- «r eða þá sem Iþar stóðu að, ég beini gagnrýni minni að gest unum. Raunar verða kaffiveit- ingar þar sem mikil ös er og þrengsli iðulega eiris og irétta- kaffi. Það *er -óskaplegur asi á fólki, oft . vantar eitthvað o.g menn verða kærulausir um framkomu. En það sem mér blöskraði var að gólfið í salnum var fullt af rusli. Svo virtist sem fólkið léti falla á gólfið umbúð ir utan af sælgæti ,og öðru sem það toeypíi enda var gólfið or.ð- ið eins og ruslahaugur. , ÉG DREG EKKI í efa að starfsfólkið toefur hreinsað allt við og við, en þess toefði ekki átt að gerast iþörf mjög oft. Það er lekki toáttur siðaðra manna að henda rusli Ihvar sem er. Þeir fleygja ekki drasli á stofugólí- ið hjá sér, tovers vegna þá að ganga um gólfið í kaffisalnum í íþrótthöllinni ejns og það sé svínastía? Þess er toeiðst að menn fleygl ekki rusli á götur og ekki séu umbúðir skildar eftir í áfanga á ferðalögum út um land, ,en tovernig í ósköpun- um gefcum viðtoúizt við að menn virði toreinlei'k náttúrunnar úr því þeir geta ekki umgengizt einn veitingasal siðmennilega? ★ INGÓLFUR SKRIFAR: Alþýðu blaðið vatoti triáls á því -sumarið 1&68, að elcki væri vanþörf á að merkja myndastyttur borg- arinnar og þá einkanlega þær sem eru af manneskjum. Spurð ist blaðið fyrir um það tojá borg aryfinvöldum Iþá, tovort þetta hefði ekki teomið +11 tals og svar aði sá ágæti stai+smaður borg- arinnar sem spurður var: „Ja, stytturnar á Kongens Nytorv eru ekki merktar“. 'Gott svar það. VIÐ ERUM ALLTAF að hugsa um útlendinga; túrista sem græða má peninga á. Hvað hugsar þetta fólk er það gengur upp á- Arnarhól og les á styttu Ingólfs Arnarsonar: Ejnar Jóns son 1907. Yæri ekki eðlilegt að það tougsaði eitíhvað sem svo: „Hver er iþessi Einar .Jónsson, sem uppi var 1907 og af toverju getok hann ií svona skringileg- um fötum?“ Eða tovað hugsar þetta fólk þegar það les á stytíu Einars Ben.: Cast by Morris Singer Co. Ltd., London Eng- ,land 1964? Er ekki tími kominn til að setja falleg merki á stytt urnar, sem skýra frá iþví hverj ir Iheiðursmenn standi á stöllum, þótt etoki væri nema til að koma í veg fyrir að það verði að .spyrj ast út um bæinn, þegar ný stytta kemur, hver þar sé á -ferð? Að ekki sé talað um útlendingana títtnefndu; fólkið sem við ætl- um að græða peninga á eins og þorskinum. — INGÓLFUR ÞETTA er fyllilega tímatoær tÍEaga. Við merkiuim svo fátt íiljendingar, við erurn enn það miiklir isvteitamenn að okkur finnst að allir toljóti að þekkja ajfta -Qg a:llt. Við .eigum eftir að ilæra að ganga myndarlega frá imannvirkjum sem við gerum og imerkja greinillega islaði, bygg- ingar iog Mistaverk. Eg vil bæta því við að setja þarf við' inn- gang imlerkustiu bygginga h'e'lztu' uipplýsimigar viðvíkjandi þeim. UNGT FÓLK! Ami Gunnarsson flytur stutt ávarp. Hljómsveitirnar: imm, ÓDMENN og YMÚD skemmta JÖRUNDUR fer gamanmál Allt ungt fólk velkomið STUÐNINGSMENN ÁRNA GUNNARSSONAR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.