Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1959, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.02.1959, Blaðsíða 18
18 SKINFAXI Boðsund kvenna, 4x50 m. frj.: 1. A-sveit Fram 3:32,4 mín. Grettisbikarinn. Keppt var um Grettisbikar- inn nú i 18. skipti, og varð Þorbergur Jósefsson sigurvegari að þessu sinni. Er það i 4. skipti, sem hann vinnur þetta sund. Hann synti bringu- sund. Ben. G. Waage bikarinn, gefinn af forseta ISl til að keppa um í 200 m. bringusundi kvenna, vann Gígja Sigurbjörnsdóttir í fyrsta sinn. Séu stig reiknuð, svo sem gert hefur verið undanfarin ár, hlýtur Umf. Fram 99 stig en Umf. Tindastóll 65 stig. Frjálsíþróttamót Ungmennasamb. Skagat j. var haldið á Sauðárkróki dagana 16. og 17. ágúst 1958. Þrjú félög sendu keppendur til móts- ins: Umf. Hjalti, Umf. Tindastóll og umf. Glóða- feykir. Á mótinu var keppt um verðlaunabikar á milli félaganna, en bikar þennan hefur Umf. Hjalti unnið nú síðustu árin. Leikar fóru þann- ig, að Umf. Hjalti vann mótið, hlaut 88 stig, Umf. Tindastóll hlaut 58 stig, en Umf. Glóða- feykir hlaut 3 stig. Þetta var í fimmta skipti, sem Umf. Hjalti vinnur bikarinn, og hlaut það hann nú til fullrar eignar. Keppt var í eftirtöldum greinum og urðu úr- slit þessi: 100 m. hlaup: 1. Ragnar Guðmundsson, H. 11,4 sek. 400 m. hlaup: 1. Ragnar Guðmundsson, H. 59,1 sek. 1500 m. hlaup: 1. Björn Sverrisson, H. 4:51,0 m. 3000 m. hlaup: 1. Björn Sverrisson, H. 11:01,6 m. 4x100 m. boðhlaup: 1. A-sveit Hjalta 51,3 sek. Hástökk: 1. Þorvaldur Óskarsson, H. 1,60 m. Langstökk: 1. Ragnar Guðmundsson, H. 6,45 m. Þrístökk: 1. Ragnar Guðmundsson, H. 12,87 m. Kúluvarp: 1. Sigmundur Pálsson, T. 11,39 m. Kringlukast: 1. Sigmundur Pálsson, T. 32,70 m. Spjótkast: 1. Ólafur Gislason, H. 46,50 m. 80 m. hlaup kvenna: 1. Oddrún Guðmundsdóttir, T. 11,5 sek. Langstökk kvenna: 1. Oddrún Guðmundsdóttir, T. 4,36 m. Kúluvarp kvenna: 1. Oddrún Guðmundsdóttir, T. 9,60 m. Drengjamót Ungmennasamb. Skagafj. var haldið á Sauðárkróki 9. ágúst 1958. Kepp- endur á mótinu voru aðeins frá tveim félögum, Umf. Glóðafeyki og Umf. Tindastól. Keppt var í eftirtöldum greinum, og urðu úrslit þessi: 100 m. hlaup: 1. Svavar Jósefsson, T. 12,5 sek. 1500 m. hlaup: 1. Leifur Ragnarsson, T. 5:07,2 sek. Spjótkast: 1. Ásbjörn Sveinsson, T. 45,25 m. Kúluvarp: 1. Ásbjörn Sveinsson, T. 10,96 m. Langstökk: 1. Ástvaldur Guðmundsson, T. 5,64 m. Hástökk: 1. Sigurður Björnsson, G. 1,55 m. Aldur drengjanna var miðaður við 18 ár á keppnisári og yngri. Héraðsmót U.M.S.E. 1958. Mótið var haldið á Akureyri og Hrafnagili 13., 14. og 15. júní. Aðalmótið fór fram á Hrafna- gili sunnudaginn 15. júní. Hófst það með úti- samkomu. Hörður Zóphoníasson kennari flutti ávarp, sr. Kristján Róbertsson hélt ræðu, Karla- kór Akureyrar söng undir stjórn Áskels Jóns- sonar, Rósberg G. Snædal rithöfundur las upp, og leikkonurnar Emilía Jónasdóttir og Áróra Halldórsdóttir fóru með gamanþætti. 1 iþróttakeppninni urðu helztu úrslit þessi: 100 m. hlaup: 1. Þóroddur Jóhannsson, UMF Möðruvallasókn-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.