Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1959, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.02.1959, Blaðsíða 23
SKINFAXI 23 KOIMUMISSIR -K ~K ^K ~K tK -K (Jj^tir Cjiouamii \Je ercja Litla stúlkan opnaði dyrnar. Hún hélt í liornin á svuntunni sinni, þuklaði þau og sagði: „Hérna er ég.“ Þegar enginn gaf sig að henni, leit hún hnuggin á eina konuna af annarri. Þær voru önnum kafnar við að hnoða deig. „Þau sögðu, að ég skyldi fara hingað yfir til hennar Sigdóru,“ sagði hún siðan. „Komdu iiingað, komdu hingað,“ kall- aði Sigdóra, sem stóð eldrauð í stúkunni, sem bakarofninn var í. „Bíddu svolítið, ég skal húa til lianda þér indæla köku.“ „Úr þvi þau liafa sent telpuna hingað, er vitanlega svo komið, að Núnsía er al- veg að gefa upp öndina,“ sagði Líkódiana. Ein af konunum, sem var að lmoða deig- í hag. Svartur á ekki um annað að velja en taka riddarann. 22. — ,e5xfJt, 23. Bf2xc5, b6xc5, 24. Rh3xg5, Kg6x65, 25. e4—e5! Opnar iínu biskupsins. 25. — ,d6xe5. Eða 25. —Dxe5, 26. Dh2, h5, 27. Hcel, Dd4, 28. Dh4t, Kh6, 29. g5t, Kg7, 30. gxf6t og hvítur vinnur. 26. Dd2—h2, h7—h5, 27. Dh2~hJft, Kg5—li6, 28. gJf—g5f, Kh6—g7, 29. g5xf6f, De7xf6, 30. DhJfXh5. Svartur á enga vörn gegn hótuninni Hcglt. 30. — ,Hf8—g8, 31. Hcl—glf, Kg7-—f8, 32. Hgl xg8f og svartur gafst upp, því að hann tapar hróknum á a8. ið, ber upp fyrir olnboga, leit til telpunn- ar, en hélt þó áfram við verk sitt. „Hvernig liður stjúpu þinni?“ spurði hún. Litla stúlkan, sem þekkti ekki konuna, leit á liana stórum og starandi augum, drúpti síðan höfði á ný, kippti ákaft í hornin á svuntunni og tautaði lágt: „Hún er í rúminu.“ „Heyrið þið ekki, að Drottinn er kom- inn að sækja hana?“ sagði Líkódíana. „Nú eru nágrannarnir byrjaðir að emja við dyrnar.“ „Þegar ég er húin að stinga brauðun- um í ofninn,“ mælti Sigdóra, „ætla ég að skreppa yfir og vita, hvort það er nokk- uð, sem þau kynni að vanta. Það má með sanni segja um aumingja Menó, að hann missi sína hægri hönd, ef þessi kona deyr nú líka.“ „Það er sama, livað sumir eignast marg- ar konur, þeir missa þær jafnóðum, og svona er það líka með skepnulánið sumra. Það er nú til að mynda hún Angela.“ Það var Lílcódíana, sem þetta sagði, og svo bætti hún við: „1 gærkvöldi sá ég hann Menó standa í dyrunum. Hann var lcominn heim frá slættinum fyrir náttmál, stóð þarna, mann- auminginn, og var að gaufa framan i sig með vasaklútnum.“ „En þeir hafa líka einstakt lag á því, sumir, að kreista lífið úr konunum sin-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.