Fréttablaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 2 1 . T Ö L U B L A Ð 1 8 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 2 4 . M A Í 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Þorvaldur Gylfason um gildasta auðlindasjóð heims. 15 SPORT Sara Björk Gunnarsdóttir keppir til úrslita í Meistaradeild Evrópu í dag. 22 LÍFIÐ Hátíðarsýning á Kona fer í stríð vakti lukku. 40 PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK l  ÚT AÐ HLAUPA *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 AR I F RE YR S K Ú LA SO N 23 DAGARí HM Safnaðu öllum leikmönnunum 12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM MIKIÐ ÚRVAL VERÐ FRÁ KR. 24.990 HNÍFAPARATÖSKUR LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955 VIÐSKIPTI „Þessi umræða hefur örugglega ekki verið okkur til góðs. En við höfum reynt að vanda okkur eins og við getum í okkar störfum,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, for­ stjóri fasteignafélagsins Heima­ valla, um umræðuna sem hefur farið fram síðustu daga um hækkun húsaleigu hjá íbúðaleigufélögunum. Í dag hefjast viðskipti með hlutabréf í Heima­ völlum á Aðallista Kauphallar Íslands. – jhh / sjá síðu 8 Umræðan ekki verið til góðs HEILBRIGÐISMÁL Það gerist ítrekað að lífsnauðsynleg lyf handa lang­ veikum börnum eru ekki til á landinu. Dæmi eru um að foreldrar þeirra haldi úti skiptimarkaði fyrir lyf til að tryggja velferð barna sinna. Lyfin sem um ræðir eru öll undan­ þágulyf sem ekki er markaðsleyfi fyrir hér á landi. Ástæðurnar fyrir því geta verið margvíslegar. Til að mynda ef um er að ræða nýtt lyf sem ekki hefur hlotið skráningu eða ef lyfið er gamalt og framleið­ andi hefur ákveðið að taka lyfið af markaði. Ákvörðun um notkun undan­ þágulyfs er tekin af lækni viðkom­ andi. Sá sendir beiðni þess efnis sem Lyfjastofnun þarf að samþykkja hvert sinn. Eftir að samþykki liggur fyrir hefja umboðsaðilar lyfsins hér á landi vinnu við að panta það til landsins. Frá því að ávísun læknis liggur fyrir og þar til lyfið kemur til landsins getur liðið langur tími. „Maður finnur til með fólki sem er í þessari aðstöðu. Við erum öll af vilja gerð og höfum hag sjúklinga að leiðarljósi. En Ísland er lítill mark­ aður í stóra samhenginu,“ segir Gunnur Helgadóttir, framkvæmda­ stjóri Vistor. Fyrirtækið veitir lyfja­ fyrirtækjum meðal annars þjónustu við skráningar og aðstoðar við flutn­ ing og dreifingu þeirra. Gunnur segir að þegar um undan­ þágulyf sé að ræða hafi framleiðandi ákveðið að markaðssetja það ekki. Sem betur fer komi fleiri ný lyf inn á markaðinn heldur en hitt. „Þau lyf eru ekki pöntuð eins og lyf sem pantað er á markaði. Læknir viðkomandi skráir ákveðið magn og sjaldnast er mikið flutt inn umfram það, sérstaklega ef lyfið er almennt lítið notað. En við hvetjum fram­ leiðendur til að skrá lyfin því það er öruggara,“ segir Gunnur. „Lyfjaskortur er mál sem við höfum haft áhyggjur af lengi og tjáð okkur um,“ segir Valtýr Thors, for­ maður Félags íslenskra barnalækna. Valtýr segir að vandinn sé ekki einskorðaður við undanþágulyf heldur komi mjög reglulega upp ástand þar sem lyf eru ekki fáanleg. „Oft er sú ástæða gefin upp, sem er mjög þægileg fyrir birgjana, að það sé alheimsskortur á því. Staðreynd­ in er hins vegar sú að það stenst ekki alltaf. Við höfum stundum haft sam­ band við Skandinavíu og þar eru þau til og ekkert vandamál uppi,“ segir Valtýr. Kjarninn sé sennilega sá að birgj­ arnir passa sig á því að panta ekki of mikið til landsins til að sitja ekki uppi með ónotaðan lager. Sé notk­ un skyndilega yfir meðallagi klárist birgðirnar. „Slíkt er náttúrulega með öllu ótækt og ekki hægt að bjóða upp á það í nútíma vestrænu samfélagi. Mér þykir mjög heillavænleg hug­ mynd að hafa samnorrænan banka fyrir lyf þannig þetta yrði eitt mark­ aðssvæði. Það fyrirkomulag er við lýði varðandi bóluefni og ég sé ekki hví það ætti ekki að geta gilt um önnur lyf líka,“ segir Valtýr. – jóe / sjá síðu 6 Grípa til örþrifaráða til að fá lífsnauðsynleg lyf Foreldrar langveikra barna hafa þurft að leita á náðir annarra foreldra vegna skorts á lyfjum fyrir börn sín. Formaður Félags íslenskra barnalækna segist lengi hafa haft áhyggjur af lyfjaskorti. Reglulega séu ýmis lyf ekki fáanleg hér á landi. Lyfjaskortur er mál sem við höfum haft áhyggjur af lengi. Valtýr Thors, formaður Félags íslenskra barnalækna Eins og við var að búast voru raddböndin þanin við útskrift hjá Söngskólanum í Reykjavík sem haldin var í gær. Hér syngur Harpa Ósk Björnsdóttir, nemandi Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur, aríu úr West Side Story eftir Leonard Bernstein við undirleik Kristins Arnar Kristinssonar. „Þetta er með erfiðari aríum fyrir sópran sem hún söng alveg ævintýralega vel,“ sagði Garðar Cortes, skólastjóri Söngskólans, um flutninginn. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR 2 4 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F E 3 -2 C 3 0 1 F E 3 -2 A F 4 1 F E 3 -2 9 B 8 1 F E 3 -2 8 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 3 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.