Tíminn - 02.07.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.07.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! 4 Munib að koma í flokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksin ser í Edduhúsinu v'ið Lindargötu. Sími 6066 2. JÚLÍ 1947 117. blað Viðskiptasamningur við Finnland Samkvæmt fréttatllkynningu frá ríki&stjóminni var 20. f. m. undirritaður I HeLslngfors vlð- skiptasamningur mllli íslands og Finnlands. Vilhjálmur Finsen sendiherra undirritaði samninginn fyrir ís- lands hönd, en Tokki verztunar- málaráðherra af hálfu Finn- lands. . Af íslands hálfu er gert ráð fyrir að selja til Finnlands salt- síld, síldarmjöl, hraðfrystan fisk, lítils háttar af síldar- og þorskalýsi og gærur. Frá Finnlandi kaupa íslend- ingar timbur, krossvið, þilplöt- ur, efnj i síldartunnur, snurpu- nótabáta, pappír, pappaumbúð- ir og fleira. Jafnframt var gengið frá sölusamningi við finnska mat- vælaráðuneytið um sölu á salt- síld af sumarframleiðslunni 1947. Vilhjálmur Finsen ann- aðist samningana af hálfu ís- lands, en ráðunautur hans var Ólafur Þórðarscíi forstjóri. Voðaskot verður dreng að bana Það slys varð í Grímsey s.l. föstudag, að 12 ára drengur Símon Jónsson, varð fyrir voða- skoti og dó hann af völdum þess. Slysið gerðist þannig, að Símon og annarr drengur fóru að leika sér að byssu, sem þeir fundu í bát við bryggjuna. En skot var í henni og hljóp það úr og kom í Símon í mjóhrygg hans og út um nárann. M.s. Rifsnes var statt við eyna og flutti drenginn strax til Ak- ureyrar. Var hann lífs, þegar þangað kom, en andaðist á leið- inni í sjúkrahúsið. SýningardeUd S.I.S. . . (Framhald. af 1. siOu) hvoru, til að sýningargestir geti séð sýnishorn af þvi, hvernig vörurnar eru framlelddar, sem sýndar eru. Þegar deild Gefjunar og Ið- unnar lýkur, tekur við búvéla- deildin, sem er stærsti hlutinn af sýningardeild Sambandsins. Fyrir gafli hins stóra sýningar- sals, sem búvélar Sambandsins eru sýndar i, er komið fyrir á upphækkuðum hálfhring yfir- liti yfir alþjóðasamtök sam- vinnumanna. Kringum þennan hálf hring er komið fyrir nöfn- um og fánum þeirra 35 þjóða, sem í sambandinu eru. en efst er hnattlíkan og íslenzki fán- inn. Á veggnum fyrir ofan er mynd af handabandi og orðið „Alþjóðasamvinna". í Alþjóða- samtökum samvinnumanna eru rúm 70 milljónir félagsmanna. Sést á þvi, að samvinnustefnan er þegar orðin nokkurs megnug I heiminum, þó enn elgi hún langt í land til að ná þeirri út- breiðslu, sem hún þarf að ná til þess að bæta lífskjör fólks- ins. Á búvélasýningunni eru ílest- ar þær tegundir búvéla, sem ís- lenzkir bændur þurfa á að halda við framleiðslu sína og margar, sem hingað til hafa lítið sem ekki verið notaðar við íslenzkan landbúnað. Yrði of langt mál að telja upp allar þær tegundir véla, sem þarna eru sýndar, auk bifreiða af nýjustu gerð. í sérstökum sal, sem næstur er aðalsýningunni, er sýnishorn af bókum og blöðum samvinnu- manna. Þar er meðal annars .,Óíeigur“, fyrsta tímarit sam- vinnumanna á íslandi, hand- skrifað af Benedikt Jónssyni á Auðnum. En auk þess eru svo nýrri rit og bækur samvinnu- manna á íslandi. Á veggjum þessa sals eru skrár og línurit yfir starfsemi Sambandsfélag- anna, sem nú eru 55 að tölu og stórt íslandskort, þar sem Endiirbygging . . . • (Framhald af 1. slðu) í þessu sambandi viljum við benda á hvað gjöra þurfi til þess að forsvaranlegt megi telja að láta það, sem eftir stendur af húsinu. standa enn um nokkurt skeið, þangað til hægt verður að byrja á endurbyggingu. Að sjálfsögðu verður að taka mest alla járnklæðningu af hlið og göflum húshluta þess, er féll. Má skilja eftir er svarar girð- ingarhæð. Nú hefir verið klætt á miðsúlnaröðina og mun vera tilætlunin að nota þennan hluta hússins fram á vetur. Loftháfar munu hafa verið teknir af og er með því minni hætta á snjó- söfnun á þakinu. Húsið stenzt á engan veg út- reikning fyrir vindþunga, og verður því að gjöra sérstakar ráð&tafanir til þess að ekki sé hætta á að það falli í stormi. Hér verður aðeins um bráða- bírgða úrlausn að ræða og sjá- um við ekki aðra leið færa en að setja hliðarstög úr efri enda súlnanna og festa að norðan- verðu við neðri enda súlna í nyrzta vegg. Sunnan við húsið er ekkert fyrir hendi, er festa megi við. Hér verður því að leggja í sérstakan kostnað til þess að útbúa festur“. Snorrastyttan. (Framhald af 1. síBu) Verkfallið nær ekki til Falkurútgerðarinnar, Ýms smáatvik hafa gerzt und- anfarið í þessum málum, sem athygli hafa vakið: Það hefir t. d. komið í ljós, að verkfallið hefir ekki verið látið ná til Falkurútgerðar Áka Jakobssonar. Voru vörur flutt- ar héðan úr Reykjavík til Hafn- arfjarðar, þrátt fyrir bann Dagsbrúnar, og skipað þar um borð í Falkur, þrátt fyrir sam- úðarbann Hlífar. Síðan fór Fla- kur með vörurnar til Siglufjarð- ar og þar var þeim skipað upp, þrátt fyrir samúðarbann Þrótt- ar. — Beittu konunum fyrtr sig. Þá gerði hópur af kommún- istum tilraun til að hindra að sjómenn í Keflavík gætu sótt síldarnætur sinar i netaverk- stæði Björns Benediktssonar. En þeir hafa gert það jafnan áður, og; áttu því rétt til að gera það nú samkvæmt vinnulöggjöf- inni, þrátt fyrir verkfallið. Sjó- mennirnir létu heldur ekki kom- múnista hindra sig, heldur ýttu þeim frá bílnum og óku brott. Á öðru verkstæði veitti kom- múnistum betur. Þar létu þelr konur leggjast fyrir hjólin á bílnum og vildu sjómennirnir ekki l^ggja hönd á þær. Þá hafa kommúnistar reynt að stöðva afgreiðslu síldveiða- skips í Borgarnesi, en hrökkluð- ust frá með lítinn orðstír. Þá gengur eftirfarandi saga um Sigurð Guðnason, formann Dagsbrúnar, en ekki skal full- yrt um sannleiksgildi hennar: Dagsbrúnarmaður kom til Sig- urðar og óskaði eftir styrk. Sig- urður færðist unda/i og kvað verkamenn hafa haft svo góða afkomu undanfarið, að þeir ættu að þola verkfall i 2—3 vikur. Dagsbrúnarmaðurinn kvað þá, að óþarft hefði verið að hefja verkfall, ef verkamönnum hefði liðið svona vel. Jókst síðan orð af orði og lauk með þvi, að Sig- urður fékk smálöðrunga. Sig- urður hringdi þá í lögregluna og baðst aðstoðar. Lögreglu- þjónn kom á vettvang, en þegar hann vissi hvað um var að vera hneigði hann sig kurteislega og sagði við Sigurð: Því miður get ég ekkert gert, því að lögreglan má ekki skipta sér af verkföll- um. öll félögin eru merkt á. Þá hefir S.Í.S. sérstakar kvikmyndasýn- ingar fyrir sýningargesti, þar sem einkum eru sýndar sænskar samvinnumyndir. Góð jörð í á fallegum stað fæst til ábúðar. Ekkert annað eftirgjald 1 eitt til tvö ár en hirðing jarðarinnar. — Bóndi af jarðelda- svæðinu gengur fyrir. Tilboð sendist afgrelðslu „Tímans“ fyrir mlöjan Júll, merkt „Góð jörð“. (jamta Síé 4. hefti af „Syrpu” er komið út Efnl: Samkeppni um dvalarheimili aldraðra sjómanna (7 myndir af uppdráttum). Hannes Davíðsson, arkitekt. Gripið í annarra prjóna. Kvæði. (Mynd af skáldkonunni, tekin fyrir 60 árum). Theodóra Thoroddsen. Nauðsyn innríms og endaríms. (4. grein um bragfræði). Dr. Björn Sigfússon. Mál — saga mennlng, (4. grein um Islenzkt mál). Bjarni Vilhjálmsson cand. mag. „Renni, renni rekkja mín“. Kvæði. Hjálmar Gíslason frá Winnipeg. Minningar um Gröndal (með myndum). Mótþrói barna á máltíðum. Valborg Sigurðardóttir uppeldisfræðingur. Er ráðlegt að halda áfram að byggja í Hveragerði? Dr. Sigurður Þórarinsson. Fatnaður ungbama. (Myndir af sniðum). Elsa Guðjónsson heimilishagfræðingur. Ungu stúlkur, sjúklingarnir bíða! (Uppdráttur af fyrir- huguðum hj úkrunarkvennaskóla). Dr. Helgi Pjeturss. Pál.1 BJarnason. Samtök kvenna gegn áfengisneyzlu. (Bréf). Ræningjar. (Þýdd saga). Hans Kirk. Tvær íbúðir og Hannes Davíðsson. Guttormur André&son. Ritdómar: Sigurður B. Gröndal: Dansað 1 björtu. Óskar Aðalsteinn: Þeir brennandi brunnar. Ásgeir HJartarson bókavörður. Heiðrekux Guðmundsson: Arfur öreigans. Ævintýrið frá Indlandi. Sr. Jakob Kristlnsson. Karladálkur. — Dægradvöl. Uppdráttur af framteiknaðri veggábrelðu, 2. og 3. hlutl. „Syrpa“ er f jölbreyttasta tímaritð „Syrpa“ er eitt allra ódýrasta tímaritið. „Syrpa“ á erindi til allra á heimilinu. Gerizt áskrifendur í dag! Auglýsingaskrifstofa E.K. Friðland ræningjanna (Badman’g Territory) Spennandi amerisk stórmynd. Aðalhlutverk leika: Randolp Scott Ann Richards Georee „Gabby" Hayes Sýnd kl. 5, 7, og 9. V,ijja Síé (viö ShÚ1a**sfitu) Villihestnrinn REYKUR , (Smoky) Fred Mac, Myrry og Anne Baxter, ásamt undrahestinum R E Y K U R. Sýnd kl. 9. NÆTURÓGNIR. Spennandi leynilögreglumynd með: Basil Rathbone og Nigel Bruce. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð yngri en 16 ára. Sími 4878. Pósthólf 912. Framfarir I flugmálunum. (Framhald af 1. siBu) að endurskoða öll ákvæði um ör- yggismálin og gera nýjar ráð- stafanir í þeim efnum. Enginn vafi leikur á þvi, að flugmálastjórnin óskar eftir sem beztri og nánastri samvinnu við alla hlutaðeigendur um þessi mál, og þá ekki sizt um öryggis- málin. Væri skynsamlegt að félög flugmanna og flugfélögin, ásamt öðrum aðilum, sem mikla reynslu og þekkingu hafa í þessum efn- um, tækju öryggismálin til sér- stakrar meðferðar á fundum eða á þann hátt, sem þeim sýndist réttast, og létu flugmálastjórn- inni í té tillögur og bendingar um hagkvæmar ráðstafanir 1 þeim efnum. Þessar bendingar gætu orðið að miklu liði 1 sam- bandi við allsherjar endurskoð- un þessara mála, sem nú verður látin fram fara. Þingeyskar konur (Framhald af 1. síBu) skoðaðir ýmsir merkir staöir á leiðinni. Síðan dvöldu konurnar næstu þrjá daga 1 Reykjavík, skoðuðu landbúnaðarsýninguna og höfuðborgina og heimsóttu ættingja og kunningja, en á sunnudag var farið til Þingvalla og austur að Selfossi. í fyrra- dag lögðu konurnar svo af stað heimleiðis og var ætlunin að heimferðin tæki tvo daga með viðkomu á nokkrum stöðum. Konurnar létu hið bezta yfir förinni, sem hefir gengið ágæt- lega og verið hin lærdómsrík- asta og skemmtilegasta í alla staði. Fararstjórl þessarar hús- mæðrafarar er Páll Jónsson, bóndi á Grænavatni I Mývatns- sveit. Vinnlð ötuUeya fprlr Tltmmtt. Innheimtu- menn Tímans Munlð að senda greiðslu sem allra íyrst. 7'jarharbíó Fleaglehyskið („Murder, he says“) Amerísk sakamálamynd. Fred MacMurray, Marjorie Main, Jean Heather. Bönnuð ínnan 16 ára. Sýning kl. 5—7—9. Stefán íslandi operusongvarL Söngskemmtun í Gamla Bíó í dag (miðvikudag 2. júli) kl. 7,15 síðdegis. Vlð hljóðfærið: Frit/ Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir I Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 1 1 dag. Dýrasýningin 1 öríirisey er opln allda daga frá klukkan 8 árdegls. Nýkomin dýr eru íslenzkir Refir, Geitur, Kanínur, Grísir, Páfagaukar, Kanarífuglar, og íslenzkur Fálki. Sjómannadagsráðið Tilkynning frá Skattstofu Hafnarf jaröar í dag verða lagðar fram: 1. SKRÁ yfir tekju-, eigna-, viðauka- og striðsgróðaskatt einstaklinga og félaga, fyrir árið 1947, í Hafnarfjarð- arkaupstað. 2. SKRÁ um tryggingariðgjöld samkv. hinum almennu tryggingarlögum frá 26/4 ’47, bæði persónugjald og iðgjaldagreiðslur atvinnuveitanda — vikugjöld og ^ áhættuiðgjöld — samkv. 107., 112. og 113. gr. laganna. 3. SKRÁ yflr þá íbúa Hafnarfjarðarkaupstaðar, sem réttindi hafa til niðurgreiðslu á kjötverði. Skrárnar liggja frammi 1 skrifstofu bæjarins, dagana 1.—14. júlí, að báðum dögum meðtöldum, og skal kærum skilað til Skattstofu Hafnarfjarðar fyrir 15. júlí 1947. ' Skattstjórinn I Hafnarflrði. ÞORVALDUR ARVASOV.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.