Tíminn - 25.09.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.09.1948, Blaðsíða 1
; Rilstjóri: Þórarinn Þórarkisson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: FramsóknaTflolckurinn < ---------i Skrifstofur í Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðslu- og auglýs- ingasími 2323 Prentsmiðjan Edda i ------------ 32. árg. Reykjavík, laugardaginn 25. september 1948. 301. blað Snæfell tekur báta- fisk til útflutnings frá Eyjafirði í vor stofnuðu eyfirzk'r út- gerðarmenn, með sér fislcsölu samiag á samvinnugrundvelli. Gekkst samlagið þá þegar fyr ir ísfiskflutningi til Englands, -er varö útgerðinni við Eyja- fjörð til mikils gagns og gerði mönnum í raun og veru kleift að gera út þá. Nú hefir samtagið hafið starfsemi sína að nýju og hyggst að flytja isvarinn báta fisk frá verstöðvunum við Eyjafjörð til Engiands. í gær fór skip KEA, Snæ- feli, 'frá Akureyri út méð Eyjafirði t:l að taka bátafisk á vegum samlagsins. Siglir þaðí síðan með fiskinn til Englands. Enn lítil rekneta- veiði í Faxaflóa Efri myndin cr af nýju verksmiðjubyggingunni í smíium, en sii neðri af byggingu Iiinnar nýju síldarþróar, scm taka á 45 þúsund mál. (Ljósm.: Guðni Þórðarson) Reknetaveiði er enn sama og engin í Faxaflóa, enda lítið reynd. Þó hafa tveir bát- ar frá Keflavík stundað veið- arnar frá því um mitt sumar en aflað illa, eins og áður hef ir verið skýrt frá í blaðinu. Reknetaveiðar hafa venju- lega verið stundaðar af mörg um bátum hér í flóanum á sumrin og því meira á haust- in. En nú hefir enginn fjör- kippur kornið í véjðarnar. Frá Akranesi er þó einn bát- ur, Böðvar, að leggja út á reknetaveiðar í tilraunaskyni. Ef hann aflar, má búast við, að fleiri komi á eftir. Síösss^a Aíf®Ií8»'i samþykkti þá tillögu nm, a§§ gsaS skyldi g’erí í ssEmar. Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. Óskar Jónsson verzlunarmaður, fréttaritari Tímans í Vík í Mýrdal, leit inn á skrifstofu blaðsins í gær og var spurð ur tíoinda að austan. Tiðarfar hefir verið mjög gott þar í sumar og heyskapur mikill og góður. Ennþá hefir ckki ver- Mótmæla heræfing- um rauða hersins Hernámsstjórar Vesturveld anna í Berlín hafa sent mót- mæli gegn því, að Rauði her- inn hefir hp/t heræfingar á svæði sem flutningaflugvél- ar til Berlínar verða að fljúga mjög lágt yfir. Telja þeir að slys geti orðið af þessum skot æfingum. Ekki hafa þó bor- izt fregnir um slys af völdum þessara heræfinga enn sem komið er. Bátur leitar síldar í Hvalfirði í gær fór síldveiðiskip inn í Hvalfjörö að leita síldar. Er þetta í fyrsta sinn í haust, * sem síldar er leitað í Hval- firði. Þegar blaðið fór í prentun í gær var ekki kunnugt um, hvort skipið hefði orðið síld- ar vart. En það var með all- an ve?5iútbúinað í lagi og hafði með sér nótabátana, ef vera kynni að síld fyndist. ið hafizí handa um rannsókn á hafnarskilyrðum við Dyr- hólacy, þráít fyrir tílmæli Alþingis á s.l. vori. Mikill og góður heyfengur. — Hvernig hefir heyskap-- urinn gengið? — Mjög vel, enda hefir tíð- arfar verið með ágætum í sumar. Heyfengur bænda er því bæði mikill og góður. Sauðfé er í góðu meðallagi aö vænleika, og er slátrun hafin í Vík fyrir nokkrum dög um. Uppskera garðávaxta er góð, einkum kartaflna, og verður uppskera þeirra all- mikil í Vík, því að kartöflu- rækt hefir aukizt þar hin' síð arj ár. Engin rannsókn við Dyrhólaey enn. — Er farið að rannsaka hafnarskilyrðin við Dyrhóla- ós? — Nei. Ekkj enn. Þegar síð- asta þing samþykkti þings- ályktunartillögu um að verja allt a'ð 20 þús. kr. til bráða- bjrgðarannsóknar á hafnar- skilyrðum í Dyrhólaós á þessu sumri, fögnuðu menn þar eystra því mjög. Hafa menn síðan búizt við því í allt sum- ar, að rannsóknarmenn frá ríkinu birtust þar eystra, en svo er þó ckki enn, og hefir ekkj orðið vart neinnar rann sóknar 1 þessu efni. Hefði þó verið ákjósanlegt að gera þessa rannsókn í sumar, þar .sem tíð hefir verið mjög góð og oft ládautt við ströndina. Er mikil óánægja ríkjandi þar eystra yfir því, að þetta skuli ekki haía komizt í fram kvæmd í sumar, þar sem miklar vonir eru tengdar við þessa rannsókn. Nú er kom- ið svo langt fram á haust, að ekki er líklegt, að þessum at- hugunum verði komið við fyrr en að ári. MikiJ vöruþurrð. — Hefir ekki verið mjkil vöruþurrð hjá ykkur í Vík sem annars staðar úti á landi? — Jú, hun hef.'r verið mjög mikil. Einkum hefir skort vefnaðarvöru og búsáhöld, svo og fjölda margt annað. Þakjárn er til dæmis eitt af því, sem mikill skortur hefir verið á. En svo undar- lega brá j'ið. að kaupmaður í Vik, sem eýki hefir þó meira (Framhald á 2. síðu) Langt komið byggingu 2500 mála sígdarverksmiðju á Akranesi Eiamig veröa settir þar npp geymar fyrn3 síldarolíu og' þorskalýsi. í sumar hefir verið unnið að stækkun á beinamj'sis- verksmiðjunni á Akranesi, eða öllu heldur viðbyggingu. He), - ir vcrið byggð 2500 mála síldarverksmiðja, sem að nokkr i leyti er í sambandi við beinamjölsverksmiðjuna. Verki þess i er að vísu ekki fyllilega Iokið, en vonir standa til, að verk- smiðjan geti tekið til starfa í nóvembermánuði. Hefir veri ■ smiðjustjórinn, Björn J. Bjöinsson, gefið tíðindamami blaðsins upplýsingar um hina nýju verksmiðju. Þá vantaði verksmiðjur. Við síldveiðarnar í Hval- firð'i í fyrra olli verksmiöju- leysið útgerðinni óbætanlegu tjóni. Auk þess, sem síldin varð sjómönnum minna vir'ði vegna hinna löngu flutninga orður, gátu skipin ekki ann- að veiðunum eins og skyldi, vegna þess, hve lengi þau þurftu að bíða eftir losun í Reykjavík. í vor voru gerðar miklar ráðstafanir í verstöðvum við Faxaflóa til að hagnýta bet- ur sildina, þegar hún kæmi næst, og er nú mikill viðbún- aður með verlcsmiðj ubygging ar á Akranesi, Keflavík og Reykjavík, auk þess, sem hin fljótandi bræðsla verður höfð til taks, þar sem síldvei'ðin er mest í það og það skiptið. Öilum þessum framkvæmd- um hefir þó seinkað tal.svert, þannig, að ekki verður þeirra not strax. ef síldin kemur snemma i næsta mánuði. Hins vegar eru líkur til, að allar komist verksmiðjurnar í gang einhverntíma á veiði- timabilinu, nema ef vera kynni Kveldúlfsverksmiðjan í Örfirisey. Bræddi sextíu þúsund mál í fyrra. í vetur var ákveöið að stækka síldarverksmiðjuna á Akranes} til verulegra muna. Verksmiðjan þa.r var upphaf- lega aðeins byggð sem beina- mjölsverksmiðja með vetrar- vertíðina fyrir augum. Hins vegar var verksmiðjan þann- ig úr garði gerð, að hægt var að bræða í henni síld, en við fremur erfiðar aðstæöur. í fyrra kom verksmiðjan að miklum notum við hagnýt- ingu Hvalfjarðarsíldarinnar og voru bræddar í henni tæp sextiu þúsund mál af Hval- fjaröarsíld. Mátti heita, að vinnslan gengi vel, þegar tek ið er tillit til allra aðstæðna og þess, að verksmiðjan er beinamjöls-, en ekki síldar- verksmiðja. Bæði var það, að þrær verksmiðjunnar voru of litlar, tóku ekki nerna fimm þú.sund mál, auk þess sem verksmiðj- j an getur í hæsta lagi brætt I 7—8 hundr. mál á sólarhring, miðað við bezta gang. Vinna við nýju verk- smiðjuna hófst í maí. Vinna við nýju verksmioj - una hófst þegar í maí í ,or. Þá var farið aö vinna aó' byggingu nýs verksmiojuhus.., sem reist var framan vid gamla húsið, og byggingii stórrar síldarþróar, sem á að taka um 45 þúsund mál, fram an við verksmiðjuna. Nýja verksmiðj ubyggingiu er um 500 fermetrar að stærd, en flatarmál þróarinnar er um 1400 ferm. Verksmiöjau nýja er í tengslum við gömiu verksmiðjuna, þannig, ab noo aður er sami mjölblásanrni fyrir báðar verksmiðjurnár og sama mjölgeymslan. Enu - fremur er sama flutnmgs- bandið upp í sjóðarann iyrií báðar verksmi'ðjurnar. Að öðru leytj eru verksmú j urnar sjálfstæðar, og er hægc aö láta þær ganga hvora iyi • ir sig eöa báðar í einu. Er líka ætlunin að láta iisui mjölsverksmiðjuna gangu eina yfir vertíðina, meoan unnið er úr fiskiúrgangmum, þar sem sú verksmiðja geu.r vel annað þeirri vinnsiv leyst hana vel af hendi Nýja verksmiðjan fyrir 2500 mál. Nýja vélasamstæðan, seín gerð er fyrir 2500 máia (Framhald á 2. siðvj Tveggja stunda alls- herjarverkfall í Frakklandi Klukkan 15 í gær hófst . .ils herjarverkfall í íýfikklar.ai og átti það að standa tvær klukkustundir. Er það ger: til þess að mótmæla því, aö stjórnin hefir ekki veitt 25% kauphækkun eins og verka- lýðssamtökin kröíðusc. Franska stjórnin sat á iv,ndi í alla fyrrinótt til þest d ræða úrræði í fjármáluonb- þveitinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.