Tíminn - 25.09.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.09.1948, Blaðsíða 8
I Þcgar andstæðingar kommúnista í Beriín rifu rauða fánann niður af stönginni yfir Brandenburgarhliðinu Fjárflutningarnir milli Vest- f jaröa og Skagastrandar ganga vel Féð »ctt á Isíla við skipshlið og ekið bema leið heim á hæina á fjárskiptasvæðinu. Frá fréttaritara Tímans á Skagaströnd. Þessa dagana standa yfir fjárflutningar með skipum frá Vestfjörðum til Skagastrandar vegna fjárskiptanna, sem fara fram í Húnavatnssýslu á þessu hausti. í gær voru kom- in 10 skip með fé til Skagastrandar, og er það sett á bíla við skipshlið og ekið til hinna nýju heimkynna, tjnna. Smíði Þjóðleikh.ússins verðurvænt- anlega að fullu lokið næsta sumar FrétÉatiIkyBmiaig „Himdsgavl44 raiÉgfærslur í veriales'snn atriðuin. Þjóðleikhúsnefnd bauð í gær blaðámönnum að skoða þjóðleikhúsið og kynna sér, hversu langt er komið smíði þess cg livérnig tilhögun öll á þar að vera. Hefir ýmsu orðið að breyta í húsinu, nú er hafizt var handa um smíði þess að nýju, þar eð margt hefir tekið breytingum frá því það var upphaflega teiknað. Til dæmis var þá eðlilega ekki gert ráð fyrir hitaveitunni, og hefir húsnæði þvi í kjáítSrá, er ætlað var til kolageymslu og miðstöðvar, verið breytt í veitinga- og samkomusali með leiksviði, svo að alls verða þrjú leiksvið í húsinu. Guðjón Samúelsson húsameistar^og Hörður Bjarnason skipulagsstjóri sýndu blaðamönnunum húsið. Telja þeir allar vonir til, að smíði hússins verðfý^ð fullu lok- ið næsta sumar, svo að unnt verðj að taka það á notkun. — Fer hér á eftir frásögn þeirra Guðjóns og Harc5§a|;, Blaðið átti í gær tal við fréttaritara sinn á Skaga- strönd og spurði hann fregna af fjárflutningum þeim, sem nú standa yfir frá Vestfjörð- um vegna fjárskiptanna í Húnavatnssýslu. Fjárflutn- ingarnir fara fram sjóleiðis og annast þá allmörg fremur lítil skip, einkury síldveiði- skip. Taka þau féð á höfnum við ísaf jarðardjúp, í Bolung- arvík, Önundarfirði, Dýrafirði og Hólmavík. í gær voru 10 skip komin til Skagastrandar með fé. en það er allt sett þar á land, og mun þá hafa verið búið að ílytja 3—4 þúsund fjár, en alls á að flytja 9-10 þús. fjár að vesta>. Skipin hafa fengið ágætt veður við þessa flutninga og hafa þeir gengið að óskum. Fara sum skipin nokkrar ferð ir, og eru þau fyrstu farin aftur vestur til að sækja Skip tekur beina- rajöl á Akranesi í fyrradag tók skipið, Var- ud, sem er leiguskip Eimskipa félagsinfí, 312 smálíutir af beinamjöli til útflutnings á Akranesi. Eru þetta einu af- urðirnar, sem farið hafa út frá Akranesi nú um skeið, þar sem enn er eftir að flytja verulegt magn af frysta fisk- inum frá síðustu vertíð og óvíst, hvenær það sem eftir er, verður flutt út. íshúsin vilja þá gjarnan fara að losna við fiskinn, enda íslending- um til tjóns, að hann þurfi að blða svo lengi ílutnings. næsta farm, og er von á þeim fyrstu aftur til Skagastrandar í dag eða nót. Féð er sett á bíla við skips- hlið á Skagaströnd og ekið beina leið heim á þá bæi á fjárskiptasvæðinu, sem á- kveðið hefir verið, en það er gert um leið og féð er keypt. Þessir íjárflutningar hafa gengið mjög vel til þessa og standa vonir til að svo verði áfram, ef veður helzt gott næstu daga. Féð af Vestfjörðum lítur vel út os. er með vænna móti. Skóli fyrir list- dansara Félag ísl. listdansara hefir ákveðið að starfrækja dans- skóla í vetur, og verður skól- inn til húsa í þjóðleikhúsinu. í skólanum verður kennt: Ballet, Karakterdansar, spanskir dansar, akrobatik, step, plastik, og samkvæmis- dansar. Kennt verður bæði börnum og fullorðnum. Kenn arar skólans verða: Frú Sif Þórz, frk. Sigríður Ármann, og frk. S‘,g;cún ój'afsdóttir. Sif Þórz og Sigríður Ármann hafa báðar kennt dans áður hér í Reykjavík. Eins og kunnugt er var fé- lag ísl. listdansara stofnað vorið 1947. Varð þá frú Ásta Norðmann formaður, og gegn ir frúin því starfi enn. Einn höfuðtilgangur félags- ins er sá að starfrækja dans- skóla í þeirri von, að áður en langt um liður verði hægt að koma hér upp íslenzkum ball- etflokki. Saga byggjngarinnar í stuttu máli. Þjóðleikhúsbyggingin var reist og gerð fokheld á árun- um 1929—1932. Ár.'ð 1932 svipti Alþingi leikhúsið öllum byggingar- tekjum (skemmtanaskattin- um) svo sem kunnugt er. Stöðvaðist þá að sjálfsögðu bygging hússins. Árið 1940 hertóku Bretar bygginguna, og héldu henni til sinna þarfa til stríðsloka. Þegar byggingartekjum var skilað á þeim árum að nýju í hendur þjóðleikhúsnefndar, vildu hernaðaryfirvöldin ekki skila byggingunni, og með þeim forsendum helzt, að ís- lendingum virtist lítið liggja á, einmitt þá, um fullsmíði hússins. eftir svo margra ára töf af íslendinga hálfu. í stríðslok, eða 13 árum eft ir að húsið var orðið fokhelt, fékkst húsið loks afhent að nýju, og tekjustofn þess jafn- framt. Voru þá þegar hafnar framkvæmdir um fullsmíði leikhússins. Innanstokksmunir og gjaldeyrismál leikhússins. Nú er svo komiö, að leik- húsið má heita fullgert til! þess að tag'a á móti þeim innanstokksmunum og inn- réttingu, sem fest hefir ver- ið kaup á erlendis. En til við- bótar margvíslegum töfum fyrri ára bættust við tilfinn- anlegar tafir síðastliðin tvö ár, vegna erfiðleika á erlend- um gjaldeyri. Með samþykki ríkisstjórn- arinnar hafði þó verið gerð- ur samningur við sænskt og danskt firma um kaup á ýms um þeim vörum og innan- stokksmunum, sem nauðsyn- legir eru til þess að fullgera húsið innan. Að lokum, eða fyrir ári síð- an, veittu gjaldeyrisyfirvöld- in leyíi fyrir þeim hluta inn- anstokksmunanna, er samið hafði verið um frá Svíþjóð. En þegar greiða skyldi fyrstu afborgun, neituðu bankarnir um yfirfærslu, og hið sænska firma stöðvaði þegar fram- kvæmd samningins. Var þá að sjálfsögðu um leið einnig frestað að ganga frá bindandi samningum um þann hluta vörukaupa, er koma áttu frá Danmörku. Kom þetta sér mjög illa fyr ir störf byggingarnefndar, og hefir tafið fulÖMiði hússins um rúmt ár. Þegar sýnilegt var, að gjald eyrisyfirvöld og bankar gátu ekki sinnt gjaldeyrismálum leikhússins, svo sem ráð hafði verið fyrir gert,Jeitaði þjóð- leikhúsnefndin, " með sam- þykki ríkissfjórnarinnar, gjaldfrests í Dánmörku fyrir þeim hluta vörukáúpa, er þar voru ákveðin. Með sérstakrflrjálp og vel- vilja forsætisráðííerra Dana, ingum gengið f's-.-l. mánuði. Á sama tíma fékkst að lok- um yfirfærsla ísíénzku bank- anna vegna særiska samnings • "K—T' ~-r ms. y Fuilsmíði leikhösSins. Samkvæmt gjm’ðum samn- ingum um hinar nauðsynleg- “ .■/a'-í-i - ustu erlendu vorúr, er gext ráð fyrir því, áð leikhúsið verði fulllbúið iiæsta' sumar. Mun þjóðleikhúsnefnd leggja alla áherzlu á',' að það geti staðizt, enda æ¥tu fjárhags- eru 69. Á fundi allsherjarþings S. Þ. í París í gær var m. a. rætt um tillögu Argentínu um breytingar á reglum um upp- töku nýrra þjóðá í bandalag- i'ð. Vcru ræðumenn tillögun- um flestir andvígir, en þó var samþykkt að*halda áfram umræðr»m um þær. Breytingartillögurnar fara i þá átt, að nógvsé að 7 með- limaþjóðir Ö5?yggisráðsins mæli með upptöku nýrra þjóða. en nú þjtrf samþykki alls Öryggisráðsins. Fulltrúi Rússa réðst harðlega á tillög urnar og vildi láta taka þær legar hindranir eigi að þurfa að koma 1 veg fyrir að svo verði héðan af. Getið skal þess og, að leit- að hefir verið tilboða í ljósa- útbúnað hússins víða um lönd, en eigi endanlega frá ákvörðunum gengið. Enda þótt það kunni eitthvað áð dragast, mun það á engán hátt þurfa að tefja byrjun- arnotkun hússins. Fréttatilkynning „Hindsgavl“ rangfærslur. Að lokum tóku þeir fram, að fréttatilkynning sú, sem fyrirtækið „Hindsgavl“ í Danmörku hefði gefið út um þjóðleikhúsið hér, ætti ekk- ert skylt við neinar upplýs- ingar frá þeim, er standa fyr ir byggingu þess. Væri þar í verulegum atriðum um rang- færslur að ræða, enda hefði þessari fréttatilkynningu þeg ar verið mótmælt. Iðnnemasambands- þingið sett fyrir eur þessi: Iðnnámið (bóklegt og verklegt), Laun og kjör iðnnema og ýms skipu lagsmál varðandi samtökin. Þingið mun standa yfir í dag og á morgun. Búist er við að nær all!r fulitrúar sæki þing- ið. Annað kvöld verður þing- fulltrúum haldið samsæti í Breiðíiroingabúð, einnig munu sitja það hóf þeir menn, sem verið hafa rit- stjórar Iðnnemans blaðs sam bandsins, en það á nú 15 ára afmæii. af dagskrá tafarlaust. Hélt hann því fram, að þær væru andstæðar grundvallarregl- um S. Þ. Fulltrúi Póllands tók í sama streng. Fulltxúi Arg- entínu mótmælti því, að til- lögurnar brytu í bág við grund vallarlög S. Þ. Ýmsir tóku til máls, þar á meðal dr. Evatt, forseti þingsins, og lögðust flestir gegn tillögunum. Að lokum var samþykkt, að til- lögurnar skyldi teknar á dag skrá þingsins. Fundur þingsins í dag hefst kl. 10.30 f. h. Ilans Hedtoft, tökst nefnd- 6. þing Iðnnemasambands inni nú alveg nýlega að fá Islands verður sett í dag kl. mjög hagstæða láusn vegna! 2 í Iðnskólahúsinu. Rétt til efniskaupa í Danmörku, og! þingsetu hafa 72 fulltrúar. var endanlega frá'þeim samn Helztu mál, sem þingið tekur Tillögur Argentínu á allsherj-s arþinginu fá lítinn byr Verða þe.tekuar á da^skrá fiingsins. Almennar ijniræður um dagskrármál allsherjarþingsins í París fóru frariíi gær, en málin, sem komin eru á dagskrá,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.