Tíminn - 05.04.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.04.1949, Blaðsíða 6
TÍMINN, þriðjudaginn 5. apríl 1949. 72. blaff íiitiiiiinr %> Sté „Carnival44 i Costa Rica Falleg og skemmtileg ný ame- i rísk gamanmynd, í eðlilegum i litum, full af suSrænum söngv- um og dönsum_ * Aðalhlutverk: Dick Haymes. Vera Ellen. Cesar Romero. Sýnd kl. 5, 7 og 9 llllllllllllllllllllllllllll IIIIIIIUIIIIIIIIII11111111III llllllllllli Söngur Tatarans (Spil Zigöjner) Hin heinisfræga Tatarahljóm- svéit Alfred Rode leikur. Sýnd kl. 7 og 9 Wlf} StöJlAGÖTÚ I Alcazar virkið | % (ALCASAR) \ | Bönnuð börnum innan 16 ára. | = Sýnd kl. 5 og 9 | fCarlsson getur allt| | Sýnd kl. 3 m | Sala hefst kl. 1 e. h. É | Sími 6444.' j ............. i Ua^Harfiar'tarbíó i Borgin okkar = Skemmtileg og vel leikin ensk 1 | mynd — Aðalhlutverk leik: = Richard Attenborough, = Stepfcen Rlurray | | Bönnuð íyrir börn I Sýnd kl. 7 og 9 | Síöasta sinn | E c 1111111111iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Erlent yfirlit (Framhald af 5. sídu). síðasta blaðinu. Ég get ekki haldið áfram. Ég þeytist síðasta hringinn þennan daginn til framkvæmdastjórnar, þingsins og flokksforustunnar. Eigum við að taka nafn ritstjórans af blað- inu? Ennþá er það okkar blað. Þriðjudagsmorgun. Blaðið er bannað. Það er fyrirskipun frá innanríkisráðuneytinu. Hér er framkvæmdanefnd á byltingar- grundvelli. í stól ritstjórans situr annar maður, grannvaxinn, dökk- hærður, kuldalegur. Þjóðnýtt pappírsverksmiðja hefir neitað að láta af hendi pappír í blað- ið. Blaðasalar kommúnista neita að selja það. Klukkan 12 á að hefjast einn- ar stundar allsherjarverkfall undir stjórn hinna nýju fram- kvæmdanefnda. Það er ekki hægt að fét að tala við neinn hjá fulltrúaráðinu. Ráðherrar og þingmenn koma frá þinghúsinu á síðasta fund flokksins. í flokkn um eru tveir fulltrúar, sem gengu í lið með kommúnistum. Það eru fyrstu svikararnir hjá okkur. Formaðurinn er undir það búinn að leysa flokkinn upp, ef kommúnistar beri sigur úr ; í sjöuiula himni | (Med fuld Musik) \ É Fjörug og hlægileg gamanmynd i § með hinum vinsælu og frægu i i gamanleikurum i . LITLA og STÓRA . \ | 3ýnd kl. 5 i íiiiiiiiiiiiiiiu/lKiiiiiiiiiiiiiuiiii iiiii 11111111111111m.iniiii ...... ~TjatHartnó.............. | Frú Fitzherhert i 1 Söguleg brezk mynd úr lífi 1 i brezku konungsættarinnar á 18. i | ; öld.. 1 Z • Z i Aðalhlutverk: i = Peter Graves, | Joyce Howard, i Leslie Banks. i Sýnd kl. 5, 7 og 9 llllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll llllllllllin i""""""1 Cjatnta ......... í Það skeði í Brooklyn \ (It Happened in Brooklyn) H = Skemmtileg ný amerísk söngva- | | og gamanmynd. i Aðalhlutverkin leika söngvararnlr vinsælu Frank Sinatra Kathryn Grayson og skopleikarinn Jimmy Durante Sýnd kl. 5 og 9 iiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiuii 11111111111111111111111111111111 ■ 1111 ■ 11 iiiiiiiiiin Sæjattnó 1 HAFNARFIRÐI f I IJng'a ekkjan i Áhrifamikil amerísk kvimynd. i | Aaðlhlutver: | | Jane Russell i É Louis Howard \ Sýnd kl. 9 É i Síðasta sinn. \ Lögregluforiug- Iim Roy Rogers j (Eyes of Texas) | j Sýnd kl. 7 _ = É ‘ Sími 9184 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll tíýtum. Niðurstaðan verður sú að b'íða til morguns. Engar æsing- ar. Bíða. Mótspyrna æskunnar. Unglingaskari. — Stúdentarn- ir. Þeir safnast saman. Tvær nngar stúlkur skjótast til okkar og 'biðja um fana. Blaðið er hertekið og við höfum enga ifáha handa þeim. Stúdentarnir halda göngunni áfram fána- ‘lausir. Ég- fer með þeim og tek undir hróp þeirra. Fylkingin Stækkar. Þetta er stríðandi æska. jFólk vejfaiþ á , gangstéttunupi. Það ._grætur, ..en bætist ekki í jhópinn. Það eru liðin nokkur ár síðan notaðar voru vélbyssur á stþdentana., Lögreglan hliðrar sér hjá að gera árás. Þeir voru fáir éinir, sem voru óttalausir og létu í ljós trausf sitt á forset- anum. Síðustu stundir baráttunnar. Hjá verkfræðiháskólanum sundr ar íögrégian stúdentasveitinni, sem þar hefir saínazt saman í æstu skapi til mótmæla. Nú ganga þeir í stórum hópum til hallarinnar. Þeir éru þögulir. Ósigurinn fullkomnaður. Rödd Gottwalds í hátalar- anum: Forsetinn hefir undir- ’ skrifað. Við heyrum nöfn hinna ......'Tripctí-bíc Gissur Gullrass É (Bringing up father) \ | Bráðskemmtileg amerísk gam- | É anmynd, gerð eftir hinum heims 1 É frægu teikrúngum af Gissur og = i Raemínu, sem allir kannast við | i úr „Vikunni." i i Aðalhlutverk: i Joe Yule | É Renie Riano \ i George McManus i I Sýnd kl. 5, 7 og 9 i Sími 1182. Illlllllltlllllllllllillllllilllllllllllliilllllllllllllillllllllllllii nýju ráðherra. Manngrúinn seg: ir ekki neitt en einhver sagði: Hann hefir gert vel til okkar! Ég skammast mín. Ég finn sök okkar. Og ®ú leika þeir þjóð- sönginn eftir allt saman, þegar þeir hafa lesið þessa saka- mannaskrá. Á heimleiðinni mætti ég stúd- entahópnum. Þeir gengu til for- setans en var synjað um inn- gönguleyfi. Nokkrum sinnum hafa þeir ruðst gegnum varðlið iögreglunnar. Afeð byssuskeft- unum voru þeir hraktir til baka. Og það var jafnvel skotið á þá. Einn þSirra var helskotinn. Lög- reglan flutti líkið burtu. Kom- múnistar hrekja síðustu riðla stúdentanna brott. Ungur maður hleypur með blóði drifið andlit. Þetta eru endalokin. Við feng- um ekki að vita hvers vegna Benes forseti lét undan. En alli’r skulu vita hvers vegna þjóðin lét undan. Lögregluaðgeröirnar á götunum í Prag þessa fimm fe- brúardaga kalla ég kúgun*bar- áttuna við stúdentana kalla ég kúgun, bann á frjálsum blöðum kalla ég kúgun, vopnabúnað lög- reglunar kalla ég kúgun. Of bel ilis verk komiminista. (Framhald af 5. síðu). leggja starfsfrið þingsins. Fyrst að undangengnu öllu þessu og er skrílslið kimmún- ista hafði æst sig enn meira upp, kom til átaka milli þess og lögreglunnar. Þétta eru höfuðatriði þeirra atburða, sem gerðust við þing húsið 30 marz. Kommúnistar hafa orðið uppvísir að því að ætla að hindra starfsfrið AI- þingis og að hafa beitt grjót- kasti í því skyni, þegar önnur úrræði brugðust. Með því hafa þeir sýnt ofbeldistrúnað sinn svo greinilega í verki, að þeir munu hér eftir ekki geta villt á sér heimildir með neinu lýð- ræðisskrafi. En jafnhliða því, sem þjóð- BERNHARD NORDH: I JÖTÚNHEISV! FJALLANNA 92. DAGUR ekki einvörðungu að þakka dugnaði og ákafa Jónar, heldur ekki einvörðungu að þakka dugnaði og ákafa Jónasar heldur komótt fjallamold, þar sem rætur og steinar voru einu hindranirnar og þó smávæsilegar. En starfsáhugi Jónasar varð að þola harða raun einn morguninn, er hann kom að Grænufit eftir næturdvöl heima í Marzhlíð þar sem hann hafði endurnýjað nesti sitt. Björn hafði heimsótt staðinn og nær því velt tjaldinu um koll. Jónas fnæsti af bræði og greip til byssu sinnar, en snöggt tillit til hins rudda lands varð þvi valdandi, að rækt- unaráhuginn sigx-aði veiðifýsnina í blóði hans. Hann gæti seinna fengið færi á birninum. Nú var meira um vert aö halda áfrarn landbrotinu. Hinn*ungi landnámsmaður unni sér varla rnatar frá sól- aruppkomu. Fengju hakinn og skóflan að hvílast nokkra daga var það.vegna þess, að hann hafði tekið sér öxi í hönd eða orf. Víðikjarri og lyngi varð að eyða, ef grasið átti að geta vaxið í friði- Jónas var með hugann allan við störf sín, og allt annað varð að vikja. Hann varð að brjóta mikið land, áður en frostin kæmu, og ekki einu sinni daunillur jarfi mundi hafa getað truflað starf hans. Ákafi hans skapaðist þó ekki af afstöðu hans til annarra manna. Hann hafði ekki í hyggju að fara yfir að Saxanesi, þegar ísinn á vatninu væri orðinn mannheldur, og draga Emmu á hárinu yfir að Grænufit til þess að sýna henni, að hann væri ekki mannleysa. Hann stritaði heldur ekki frá morgni til kvölds til þess að geta sagt við Stínu: „Líttu á, hér hef ég byggt bæ, er það nóg?“ Jónas stóð nú í sömu sporum og margir Æiðrir frumbýlingar á undan honum. Hann hafði fundið bæjarstæði, sem féll honum vel í geð, og hann hafði í hyggju að búa þar um sig eftir beztu föngum. Hann hugsaði ekki um það, að hver skóflustunga færði hann nær þeim degi, er hann stæði and- spænis nýjurn og erfiðum viðfangsefnum. Yngsti sonur*Lars var ekki hinn eini, sem tekið hafði sér bóflestu á afskekktum og óbyggðum stað, og margir menn áttu þá reynslu á undan honum, að nauðsynlegt reyndist að fá sér konu, kæmust þeir svo langt í starfinu að rækta sér jarðblett og afla heyja handa kú og nokkr- • um geitum. Ef enginn var heima til að gæta skepnanna, gat húsbóndinn ekki vikið sér að heiman og ekki stundað veiðar, hvað þá heldur farið á fjarlæga markaði. En konu var ekki að finna bak við næsta runna. Það gat meira að segja valdið nokkrum erfiðleikum að finna hana niðri í sveitaþorpunum, og fáar voru fúsar að hverfa úr marg- menninu út í fásinnið á afskekktu nýbýli. Það var og- von- laust að líta hornauga til fallegrar stúlku. Hann mátti þakka fyrir ef hann gæti krækt í einhvería sem farin væri aö nálgast örvæntingaraldurinn og hefði enga áber- andi annmarka. Ást? Hér var hvorki tími né tækifæri til að hugsa um slíkt, þagar kýrnar stóðu málþola heima í fjósinu. Jónasi reyndist nauðugur einn kostur að halda í austurátt í konuleitinni, því að honum var fullljóst, að engin stúlka í fjallabyggðunum vildi líta við honum. Aron kom dag nokkurn upp að Grænufit og lét. greini- lega í ljós bæði undrun sína og vanþóknun. Hann settist á stein og horfði á bróður sinn vinna. — Gaztu ekki lynt við Lappana, spurði hann. — Jú, víst gat ég það. — Hvers vegna varstu þá að yfirgefa þá? — Ég undi mér ekki lengur meðal þeirra. Aron yppti öxlum. Undi? Hélt hann kannske að hann inni ber aff fordæma þetta framferði kommúnista og ein angra þá að verffleikum, má hún hinsvegar ekki leggja of mikla trú á lýffræffisást allra þeirra, sem nú börffust gegn kommúnistum og þykjast nú manna fremstir í baráttunni gegn þeim. Sumir foringjar Sjálfstæffisflokksins, er nú deila harffast á kommúnista, hafa áffur sýnt, aff þeim er ekki fjarri skapi aff beita svip uffum vinnubrögðum og komm ún,istai‘, ef þeir telja þess þurfa, sbr. þingrofsvikuna frægu. Þeirn er því vel vært, aff kommúnistar geri sig sem berasta aff slíkum skrílshætti og við þinghúsiff 30. marz því að það skapar þeim mögu- leika til gagnráðstafana. Eina Ieiðin til að tryggja friðinn í þjófffélaginu er að mynda svo öfluga samfylkingu miffflokk anna og annarra miffflokks- manna, aff hún hafi bohnagn til að halda niffri öfgunum til beggja handa. X+Y.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.