Tíminn - 27.10.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.10.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 27. október 1949 230. blað. 'Jrá kafi til keiía Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fer frá Leith í dag 26/10. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Hull í dag 26/10. til Reykja víkur. Fjallfoss er á Akureyri, fer þaðan í dag til Húsavíkur. Goða- foss fór írá Vestmannaeyjum 24/10. til Antwerpen og Rotterdam. Lag- arfoss fór frá Reykjavík 24/10. til Hull og London. Selfoss fór frá Siglufirði 20/10. til Gautaborgar og Lysekil. Tröllafoss fór frá New York 19/10. til Reykjavíkur. Vatna- jökull lestar frosinn fisk á norður- og austurlandi. Ríkisskip. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Hekla fer frá Reykjavík um hádegi í dag austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið verður væntanlega á Akureyri í dag. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyr- ill var væntanlegur að vestan og norðan í morgun. Einarsson, Zoega & Co. Foldin fór frá Djúpavogi i fyrra- dag, til Hull. Lingestroom fór frá Reykjavík kl. 3 í fyrradag, áleiðis til Amsterdam um Færeyjar. Flugferðir frá Alþýðuhúsinu, Reykjavík 1000,00, Bólstruðum húsgögnum h.f. Akureyri 1250,00. Afmælisgjafir safnaðar af verzlun Vinnuheimil- isins 200,00, Þórunni Þorsteinsdótt- ur 25,00, safnað á skrifstofu Hrann ar h.f. 1750,00 frá starfsfólki Eddu h.f. 135,00. Gjöf frá Kvenfélaginu í Njarðvíkum 500,00, bæjarsjóði Hafnarfjarðar 10.000,00. Áheit frá N. N. 100,00, konu í Vestmanna- eyjum 50,00, N. N. 10,00, N. N. 50,00. Aímælisgjöf frá Hárgreiðslu stofu Rebekku Magnúsdóttur 75,00. Gjöf frá N. N. 25,00, Gunnari Bjarnasyni 50,00, Starfsmannahóp 300,00, hjónunum í Ármúla við ísa fjörð 500,00, Ólafi Bjarnasyni, Hvera gerði 20,00, Árna & Einari, hús- gagnasmiðum 500,00, Guðbjörgu og Guðmundi Kortssyni, Vogum 500,00 Guðnýju Jónsdóttur 100,00, gam- alli konu 50,00, S. J. 100,00, Konu 50,00. Með kæru þakklæti. Hrelnsum gólfteppl, einnlg bólstruð húsgögn. Gólfteppa- hreinsanin BarónsstUr—Skólagötu. Siml 73b«. IlandknaUlciks- keppni Reykja- víkurfóla|$anna (Framhald af 1. síðu) handknattleiksfélag og er þetta I fyrsta skipti sem lið frá þeim keppir hér. Ekki er að efa að leikur Ármanns við úrvalsliðið verður spennandi og munu báðir hafa fullan áhuga á að sigra. Keppt verð ’ ur í íþróttahúsi Í.B. R. við Hálogaland, ferðir verða frá | Ferðaskrifstofu ríkisins. ! Allur ágóði af þessari keppni skiptist jafnt á milli jÁrmanns, sem styrkur vegna utanfarar þeirra, og Hand- knattleiksráðs Reykjavíkur sem sér um fjáröflun til væntanlegrar þátttöku ís- lands í heimsmeistarakeppn- inni í handknattleik, sem fram á að fara 14,—21. febr. n. k. í Svíþjóð. Fhigfélag: fslands. í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Reyðarfjarðar, Fá- 1 skrúðsfjarðar og Vestmannaeyja. í gær var flogið til ísafjarðar, Hólmavíkur, Akureyrar, Siglufjarð ar, Blönduóss og Vestmannaeyja. Gullfaxi fer í fyrramálið kl. 9,30 til London. Árnað heilía Hjúskapur. Laugardaginn 22. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband af fyrrver- andi prófasti Ásgeir Ásgeirssyni frá Hvammi í Dölum, Guðrún B. Steingrímídóttir og Árni V. Gísla- son. Heimili ungu hjónanna verö- ur í Skipasundi 9. Messur í dag: Hallgrfmsmessa. íer fram í kvöld kl. 8,30 í Hall- grímskirkju. Séra Sigurjón Árna- son prédikar. Séra Jakob Jónsson og séra Sigurbjörn Einarsson þjcna fyrir altaii. Fylgt verður gömlu messuformi. Samskotum til kirkjunnar verður veitt móttaka eftir messu. Úr ýmsum áttum Gjafir og áheit til S. í. B. S. sem borist hafa undanfarna mánuði: Afmæiisgjafír frá starfsfólki Mjalar h.f. Akureyri, kl. 120,00, Sjafnar, Ak., 210,00, Amaró h.f. Ak„ 120,00, Gefjunar, Ak, 500,00. frá gömlum sjúklingum Akureyri 140„00, frá Áhöfn b/v ELLIÐA, Siglufirði 3000,00, safnað af Svanb. Þórmundsdóttur 75.00, Magnúsi Kristjánssyni 276,00, Guðrúnu Lár- usdóttur 105,00, Jóhanni E. Kúld 610,00, frá Starfsf. ritsímansí Rvík. 107,00, H. K. 100,00, G. T. 100.00. Gjöf frá Vilhelmínu og Þórði, Bási í Hörgárdal o. fl. 1050,00, Fanney Benónýs 100,00. Áheit frá D. Ó. 50,00, í, 25,00, N. N. 25.00, Alla Tryggva 50.00, J. G. 100,00, Á. S. 50,00, Þ. B. 20,00, ísleifi 50,00. Gjöf Gerist áskrefendur að 3 imcinum Áskriftasímar 81300 og 2323 Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Mýrarhúsaskóla. Verzl. Eyþórs Halldórsson- ar, Víðimel, Pöntunarfélag- inu, Fálkagötu, Reynivöllum I Skerjafirði og Verzl. Ásgeirs G. Gunnlaúgssonar, Austur- stræti. mmiii límm fi^MÍ i 7manw Atvinnubílstjórarnir og bílainnflutningurinn Þrátt fyrir gjaldeyrisskort, vönt- un á alls konar vélum og verk- færum til að létta lífsbaráttuna og auka framle.'ðsluna, þurrð á byggingareíni og margs konar að- kallandi framkvæmdir, hafa sí og æ verið fluttir bílar til landsins — mörg hundruð á ári. En það, sem einkennandi er fyrir þennan bíla- irtnflutmng, er þó það, að undan- tekn’ngu má kalla, ef nokkur at- v.'nnubílstjóri hefir fengið leyfi til þess að kaupa bíl. Það eru yfir- leitt einstakir gróðamenn og póli- tískir spekúlantar, sem slík leyfi hafa fengið — en allra helzt þeir, sem á undanförnum árum hafa beinlfnis stolið undan gjaldeyri þjóðarinnar og komið honum til geymslu í öðrum löndum. Af þess háttar fólki hafa at- vinnubilstjórarnir síðan orðið að kaupa bílana á margföldu verði, ef þeir hafa viljað endurnýja at- vinnutæki sin, bilana, þegar þeir tóku að slitna og ganga úr sér. Það er ekki aðeins, að þeir menn, sem rauninni ættu að sæta harðrl hegningu fyrir undandrátt á gjaldeyri,' séu á þennan hátt verð launaðir. Það er ekki aðeins, að atvinnubílstjórarnir hafi verið beittir svívirðilegu ranglæti og skattlagðir í þágu þeirra, sem selja bíla á svörtum markaði. Þetta bitn ar einnig á almenningi. Þegar at- vinnubílstjórarnir verða að kaupa tæki sín á margföldu verði, neyð- ast þeir auðvitað til þess að leigja þessi tæki hærra verði en ella þyríti. Fólk, sem nota þarf stöðv- arbíla, verður að greiða meira fyr- ir þá þjónustu en ella væri nauð- synlegt. Þannig stuðlar þetta ófremdarástand að aukinni dýrtíð í landinu. Það er kominn tími til þess að taka hér rösklega í taumana, eins og á mörgum öðrum sviðum, og þoka yfirgangslýðnum til hliðar og koma á réttlæti og sanngirni — senj sagt: láta þjóðarhag skipa æðri sess en hagsmuni fjárplógs- manna. En til þess þarf samein- ingu allra heilbrigðra afla gegn umboðsmönnum fjárplógsmann- anna. J. H. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR HRINGURINN leikrit í þremur þáttum eftir Somerset Maugham. — Frumsýning I Iðnó föstu- daginn 28. október kl. 8. — Leikstjóri Ævar Kvaran. Frumsýningargestir vitji miða sinna í dag kl. 2—6. Eft- é ir það verða þeir seldir öðrum. — Sími 3191. * t ÍJörðin Arnarnes í Dýrafirði, fæst til ábúðar og kaups, með mjög hagkvæmum kjör- um — Allar nánari upplýsingar gefur eigandinn Gísli Þ. Gilsson, Fellsmúla í Mosfellsveit eða undirritaður Núpi í Dýrafirði 16.10, 1949, Valdimar Kristinsson Spaðsaltað dilkakjöt í Vi tunnum Vz tunnum og í4 tunnum nýkomið. Sambandi ísl. samvinnufélaga Sími 2678 I Allt til að auka ánægjuna Stofuskápar — rúmfastakassar 3 gerðir. Borð marg- ar tegundir, kommóður (ekki úr pappa). Eldhússtæði og sérlega góðir eldhúskollar ný komnir. Borðstofu- stólar væntanlegir í byrjun nóvember. Dívanar vmsar stærðir og rúmstæði. Verzl. Ingþórs Sími 27 Selfossi Jarðarför mannsins míns JÓNS ÓLAFSSONAR frá Vindási í Kjós fer fram frá Reynivallakirkju laugardaginn 29. þ. m. kl. 2 e. h. Bílferðir frá fcrðaskrifstofunni kl. 12,30. Kristín Jónsdóttir Þakka öllum fjær og nær auðsýnda, samúð og vin- arhug við andlát og jarðarför, eiginkonu minnar KRISTÍNAR JÓSEFSDÓTTUR frá Þórshöfn Fyrir mína hönd og annarra vándamanna. Andrés Oddsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.