Tíminn - 27.10.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.10.1949, Blaðsíða 7
230. blað TÍMINN, fimmtudaginn 27. október 1949 7 Bækur og ritföng h.f.j Veghúsastíg 5—7. — Sími 1654. — Pósthólf 156. ÞAÐ ER HAGKVÆMAST FYRIR FÓI K í SVEITFAFM AÐ PAATA ALLAR B/EKUR REUST FRÁ OKKI7R Við höfum mikla meira og fullkomnara bóka- úrval en nokkur önnur bckaverzlun landsins og sendum jafnt eina bók sða fleiri burðargjalds- frítt um allt land. ÞETTA ERLr JÓLAR EKI RA AR í ÁR: Læknabókin 1949- Hér er á ferðinni gagnmerkasta bókanýjungin. 30 landskunnir læknar skrifa um áhugamál sín og ýms hugðarefni. Það er vitað, að meðal ísl. lækna eru ýmsir úr hópi gáfuðustu manna þjóðarinnar og afburða snjallir pennar. Þetta verð- ur metsölubókin í ár. Vissast að panta hana strax, því hún verður síðbúin og ef til vill of seint að ná henni á annan hátt. Verð í bandi 60.00 (75.00 í skinni). Maður og kona. Ný útgáfa dr. Steingríms Þorsteinsson- ar af vtökunnasta og vinsælasta róman, sem til er á íslenzku. Fjöldi mynda eftir Gunnlaug Scheving listmálara. Verð 80.00 (skinnb. 100.00)- Fornar ástir. Þetta er æskuverk dr. Sigurðar Nordal, prófessors. En nú, eftir 30 ár, skrifar hann ítarlega ritgerð fyrir útgáfunni, sem bregður algerlega nýju ljósi yfir þetta fagra og sérstæða verk hins gáfaða snillings. Þetta er jólabók æskunnar. 55.00 í fögru bandi. Kvæðakver eftir Halldór Kiljan Laxness. Ýmsir bók- menntamenn þjóðarinnar hafa haldið því fram, að Halldór Kiljan væri eitt allra snjallasta ljóðskáld okkar. í þessu nýja kvæðakveri er fjöldi kvæða ó- gleymanlega fögur og listræn. Verð í fögru bandi 75.00. Listaverkabók Ásgríms Jónssonar, elzta og eins víð- kunnasta málara þjóðarinnar. Ævisaga Ásgríms og myndir af 60 listaverkum, 25 í eðlilegum lit. — Verð 150-00 innb. Sagnakver séra Skúla Gíslasonar, með fjölda mynda eftir Halldór Pétursson og formála eftir dr. Sigurð Nordal. — 100.00 í skinnb. Myndin af Dorían Gray eftir Oscar V/ilde er frægasta bók á enska tungu. Stórbrotinn róman. Kostar að- eins 50.00 í fögru bandi. Grænn varstu dalur, metsölubók I 3 ár í U. S. A. og Englandi. Aðeins 65.00 i fallegu bandi. Bókin er uppseld hjá forlaginu. Ævisaga Roekefellers, mesta fjáraflagaldramanns í veröldinni. Sönn saga, ótrúlegri en nokkur reyfari Verð í rexínbandi 50.00- Ævisaga Caruso, frægasta söngvara, sem uppi hefir verið í heiminum, skrifuð af ekkju hans. Verð 55.00 innb. Ævisaga Heine, víðfrægasta skálds Þýzkalands. Ógleym anleg lífssaga. — Verð 80.00 innb. Látum drottinn dæma var metsölubók um allan heim 1947. Kvikmyndin, sem gerð var eftir sögunni, hefir verið þrisýnd hér á stuttum tíma vegna fjölda áskor- ana. Myndir úr kvikmyndinni i bókinni. — Verð 50.00 innb. Þetta er úrvalið, sem við höfum að bjóða i svipinn. Baekur og ritföng BOX 156, REYKJAVÍK. Bókapöntun til „Bækur og ritföng“, Box 156, Rv- Gjörið svo vel að senda mér burðargjaldsfrítt eftirtaldar bækur: Nafn Heimili Póststöð 3L uœr Helgi Valtýssoh Olav Gullvág: r mjjar ^ljorÁra -ía Lmr | Aldrei gleymist Austurland j Austfirzk Ijób eftir 73 höfunda. Helgi Valtýsson safnaði. Þetta er mikið safn og fjölbreytt, og munu fáir hafa búizt við jafn grænum reit og gróskumiklum austur þar. Sannast hér ljóslega, að hvorki hafa ferskeytlur né hestavísur dáið út á Austurlandi með Páli Ólafs- syni né hinum snjöllu samtímamönnum hans. Aldrei gleymist Austurland er falleg og vönduð bók að öllum frágangi, með myndum allra höfundanna. Mun hún óefað verða aufúsugestur Austfirðinga hvar- vetna og annrra íslendinga, er þjóðlegum fræðum unna. A konungs náð Konráð Vilhjálmsson þýddi. Þessi viðamikla og viðburðarríka saga er framhald sögunnar ,,Jónsvökudraums“ er varð ein mest lesna skáldsaga ársins 1948. Hefir framhalds þessa mikla sagnábálks verið beðið með mikilli óþreyju, enda saga mikilli átaka og stórra atburða og einn skemmtileg- asti og umsvifamesti ættarsagnbálkur er út hefir kom- ið á íslenzku. Það er löng leið og torsótt, frá því að Grímur reið útlagi inn á heiðar og Þrúður kona hans varð að hverfa heim aftur á ættaróðal sitt með öll börnin, unz fj ölskyldan sameinast á ný — á konungs náð. Konráð Vilhjálmsson Bókaútgáfan NORÐRI Pósthólf— 101 — Reykjavík Dánarminning. (Framhald af 3. slðu). ist honum á, svo að skaði yrði á bát eða mönnum, og var þó sjór oft sóttur af kappi og stundum lent í slæmu, en aldrei heyrðist þess getið, að geigur sæist á formanninum eða handtök hans brygðust. Góða hugmynd um það, hvern ig Jens var gerður, mátti fá i með því að leiða talið að einhverjum háskaförum hans á sjó. Hann vildi aldrei mikið úr þeim gera og ræddi gjarn- an um þær í léttum tón, en þó var auðfundið, að honum. hafði ekki dulizt, hvenær hætta var á ferðum og hvenær ekki. Mun sú glögg- skyggni hans ásamt- karl- mennsku og æðruleysi stund- um hafa orðið honum og skipshöfn hans drjúg í viður- eign við hamslaus náttúru- öfl. Jens var vinsæll maður, og var það að vonum. Hann virtist mönnum vel við fyrstu sýn og því betur, sem þeir kynntust honum meir. Hann var hjálpsamur og greiðvik- inn og jafnan glaðvær i bragði og flestum mönnum góðlynd- ari. Vel kunni hann að koma auga á það, sem kátlegt var, en fáa eða enga menn hef ég þekkt, sem græskulausari voru í gamni sínu. Ýmsa mæta Arnfirðinga heyrði ég hafa orð á því um Jens, eftir að sýnt þótti, til hvers myndi draga um sjúk- dóm hans, að mikill mann- skaði væri að honum, ekki sextugum manni. Færðu þeir á grafreiti Útvegum áletraðar plötur á grafreiti, með stuttum fyrir vara. — Upplýsingar á Rauð- arárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. Köld borff og hcitnr vcizlnmatnr sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýsinga. Kolsýruhleðslan s.f. Sími 3381 Tryggvagötu 10 Reykjavík einkum tvennt til. Það ann- að, hve mikill starfsmaður hann hefði verið og liðtækur til verka, og hitt ekki síður, hver mannkostamaður hann væri. Hvort tveggja var sann- mæli. Má hver maður una sínum dómi, sé hann slíkur hjá þeim, sem kunnugastir eru. Ólafur Þ. Kristjánsson. ÚTSÖLUSTAÐIR REYKJAVÍK Vesturbær: Vesturgötu 53 West-End. Fjólu, Vesturgötu Miðbær: Bókastöð Eimreiðar- innar Tóbaksbúðin Kolasundi Söluturninn við Lækj- artorg Austurbær: Veitingastofan Gosl. Bókabúð KRON Laugaveg 45 Vöggur Laugaveg Veitingastofan Florida, Veitingastofan Óðins- götu 5. Sælgætisbúðin Stjarna, Laugaveg 98. Söluturn Austurbæjar Verzlunin Ás. Verziunin Langholts- veg 74 Verzlunin Hlöðufell, Langholtsveg. Verzlunin Mávahlið 25. Anglýslngasíml T I M AIVS er 81300.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.