Tíminn - 14.01.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.01.1950, Blaðsíða 2
TÍMINN, laugardaginn 14. janúar 1950 11. blað 'Jrá hafi til ketía Útvarplb 'ijtvarpið í kvöld: Fastir leiðir eins og venjulega. cíl. 20,30 Útvarpstríóið: Einleikur )g tríó. 20,45 Leikrit: Fógeti hans óátignar“ eftir Alexander Kielland Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannes- ion). 21,45 Tónleikar: Lög eftir Victor Herbert (plötur). 22,00 Fréttij’ og veðurfregnir. 22,05 Dans ög (j.löturi. 24,00 Dagskrárlok. Hvar eru skipLn? Eimskip: Brúarfoss kom til London 12. jan,. t'er þaðan væntanlega á mánudag ,il Huil og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Akureyri síðdegis i gær til Keflavíkur og Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Gautaborg 12. jan., v'æntanlegur til Leith í dag. Goða- Goðafoss fór frá Hull 13. jan. til íeykjavíkur. Lagarfoss er í Kaup- ,i..mnah‘fn. S.elfoss er á Siglufirði. Trollafoss fór frá Siglufirði 31. des., /ar væntanlegur til New York í iær. Vatnajökull kom til Gdynia 11. jan., fór þaðan 12. til Stettin. 'Catla kom til Reykjavíkur 9. jan. rá New York. Ríldsskip. Hekla er á Austíjörðum á norð- rrleið. Esja er væntanleg til Rvík- jr ardegis í dag. Herðubreið var i Djúpavogi í gær og beið þess aö iomast inn á Hornafjörð. Skjald- öreið er í Reykjavík og fer héðan íæstk. þriðjudag til Húnaflóa- rafna. Þyrill er í flutningum í Faxaflóa. Skipadéild S.Í.S. M.s. Arnarfell kom til Reykja- /íkur í gær. M.s. Hvassafell er í -ilaborg. Messar á morgun Laugarneskirkja ■Iessa kl. 2 e. h„ séra Garðar Svav- u-sson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 iiád. jfr ýmsum áttum '/ísan í blaðinu í gær. /ísan, sem birtist á annarri síðu úaðsíns í gær, var ofurlítið brengl- lO. Hún er eftir Jón Sigurðsson, erkstjóra í Hampiðjunni, og rétt -t hún tvo: ájálísagt fækka- myndu mein ig meira roða af degi, ?í við tækjum allir stein innarra manna úr vegi. dappdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 1. flokki 1950 á nánudag. Umboísmenn í Reykja- /ík og Hafnarfirði hafa opið til d. 10 í kvöld. Esperantistafélagið Auroro íeit aðaifund sinn nýlega. Ólafur 5. Magnússon kennari. sem hefir erið forseti félagsins frá stofnun pess. Daðst eindregið undan endur- kosningu vegna fjarveru úr bæn- jm, en hann er nú skólkstjóri i 7ík í Mýrdal. Stjórnina skipa nú: ! Varaforreti Ragnar V. Sturluson. | Meðstjórnendur Jóhann B.jarnn- j son, Óskar Ingimarssoh og Pétur Haraldsson. Innan skamms opnar Auroro j vkrifstofu að Vesturgötu 3 og verð .ir þar miðstöð fyrir starfsemi fé- agsins og Esperantohreyfinguna. Og í febrúar næstkomandi mun >vo prófessor Ivo Lapenna, doktor i aiþjóðarétti, koma hingað til lands, en hann ferðast nú land úr j landi á vegum Alheimsfélags esp- ; erantista til eílinga rog útbreiðslu j alþjóðamáls'ns Esperanto. — Auk þess mun hann flytja fræðsluer- mdi um ýmis efni og sýna skugga- nyndir þeim til skýringar. Goílvcrndarfólag. (Framhald af 1. síðu) félagsins og koma á fram- haldsstofnfundi. í nefnd þeirri eiga þessir menn sæti: j Arnfinnur Jónsson, skóla- j stjóri, dr. Þórður Eyjólfs- son, dr. Matthías Jónas- son, séra Jakob Jónsson og Helgi Tómasson yfirlæknir. Hafa þeir nú samið frum- varp að lögum, þar sem mark mið og starf félagsins er á- kveðið. Aðalstofnfundur á þriðju- daginn. Framhaldsstofnfundurinn, sem jafnframt verður fyrsti aðalfundur félagsins, mun verða haldinn á þriðjudaginn kemur í 1. kennsiustofu há- skólans kl. 8.30 síðd-, og verð ur þar gengið endanlega frá stofnun félagsins. Samkvæmt lagauppkastinu er gert ráð fyrir, að með stjórn þess fari fulltrúaráð, 25 manna, og sé skipað læknum, lögfræðing- um, uppeldisfræðingum og prestum. Fulltrúaráðið kýs 5 manna framkvæmdastjórn til 3ja ára. Tekjur félagsins verða auðvitað félagsgjöld. ævigjald og fleira. Félag fyrir almenning. Nefndarmenn lögðu á það sérstaka áherzlu, að þótt læknar og fleiri áhugamenn gengjust fyrir stofnuninni, væri félagið opið öllum al- menningi, sem leggja vildi málinu lið, og óskað væri eft- ir þátttcku sem allra flestra. Tilgangur félagsins er fyrst og fremst að vekja almenn- ing til skilnings á þessum málum og sameina átök á- hugamanna, sérfræðinga og félagsheilda til framdráttar þessu nauðsynjamáli, svo og að reka fræðslustarfsemi á margan hátt um andlega heilsuvernd. Þá mun félagið taka þátt í alþjóðlegri sam- vinnu á þessu sviði. en al- þjóðasamband slíkra félaga var stofnað í London 1948. Greinargerð flHgvirkja. (Framliald af 8. siðu). báðir viðurkennt, að flug- virkjar hafa á höndum sín- um meiri ábyrgð gagnvart eignum flugfélaganna og far þegum en aðrir iðnaðarmenn gagnvart þeirra vinnuveit- endum, enda er hægt að svipta flugvirkja réttindum ævilangt fyrir yfirsjónir, sem þá kann að henda í stcrfum þeirra og þar með atvinnu- möguleikum í þessari starfs- grein. í umræddri greinargerð er sagt, að fíugvirkjar krefjist 20% launahækkunar og út- reikningar og tölur birtar, til frekari áherzlu um þeirra ó- sanngjornu kröfur. Það er rétt, að fyrstá uppkast samn ingsins kvað á um þessi 20%, en hitt vita svo framkvæmda stjórarnir mjög vel og senni- lega allur almenningur líka, að 20% er ekki það, sem vænzt er að ná samkomulagi um, heldur eru þau sá grund völlur, sem við byggjum okk- ar samningaumleitanir á. Hins hefðu þeir líka mátt geta, að samninganefnd Flug virkjafél. hefir stungið upp á niðurfellingu allt að helm- ingi þessara, 20%, án frekari árangurs þó. Af þessu má öll- um vera Ijóst, að upphæð eins og 244 kr., sem þeir birta, get- ur mikið minnkað og hefði verið sanngjarnara frá þeirra hendi að geta hennar ekki. Að lokum vill stjórn Flugvirkjafél. taka það fram, að hún hefði kosið og kýs enn að leysa þessa deilu sem fyrst og án utanaðkomandi af- skipta og mun ekki eiga frek ari blaðaskrif um málið nema sérstakt tilefni gefist. Virðingarfyllst f- h. stjórnar Flugvirkjafél. íslands, Ásgcir Magnússon (formaður). S.K.T. Eldri dansarnir I G. T.-húslnUS I kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kl. 10.30. — Aðgöngumiðasala kl. 4—6. ■— Síml 3355. — S. U. F. S. U. F. Almennur dansleikur I samkoinusalnuin að Laugaveg 162 í kvöld kl. 9. — Hljómsveit hússins leikur fyrir dansinum. Aðgöngu- miðar seldir við innganginn frá kl. 6—7. — föt ornum ueai HÚS OG LÓÐIR Mér hefir verið skrifað: „Það er orðrómur uppi um það i bænum, að fyrir áramót séu stund um á boðstólum hús, sem eru í smíðum, og undarlegt kapp lagt á, að þau skipti um eigendur, áður en nýja árið gengur í garð. Ástæð- an iil þessa sé sú, að þá losni þeir, rem hafið hafa byggingu þeirra á því sama ári og er að líða, við að greiða skatt af þeim hagnaði, sem þeir bera úr býtum. Aðferðin sé þessi: Maður. sem er í góðum metum hjá bæjaryfirvöldunum, fær lóð hjá bænum, byrjar á byggingunni og kemur henni eins langt áleiðis og unnt er fyrir næstu áramót. Selur hann síðan eignina með góðum hagnaði, fær bæjarráð til þess að framselja lóðarréttinn, og hirðir gróða sinn. Hann á eignina ekki um áramót, þegar skattaframtal á sér stað, og nýi eigandinn tekur við öllu, eins og það stendur. Nú er fjárhagsráð komið til sög- unnar, og ekki má byggja hús. án fjárfestingarleyíis, svo að slíkt húsa brask ætti nú að vera úr sögunni. En ýmsum mun leika forvitni á því, hvort þessari ðaferð hefir ver- ið beitt að ráði, því að sé svo, hef- ir bæjarráð beinlínis hjálpaö mönn um með framsali lóðarinnar til þess að komast hjá að greiða skatt og útsvar af gróða sínum. En hvað sem um þetta er að öðru leyti, þá eru dæmi um það, að menn liafa lagt einkennilegt kapp á að losna við hálfgerð hús, áður en áramót ganga í garð. Ýms um sksttgreiðendum mundi þykja nokkur fróðlaikur að vita, hvernig þessu er varið“. J. H. Happdrættislán ríkissjóðs SÍÐASTISÖLUDAGUR í DAG Á mánudaginn verður dregið í þriðja sinn í B-flokki happdrættislánsins, og er því síðasti söludagur í dag. Vinningar eru þá samtals 461, að heildarupphæð 375.000.00, og skiptast þannig: 1 vinningur............ kr. 75.000.00 1 —................... — 40.000.00 1 —................... — 15.000.00 3 —................... — 10.000.00 5 —................... — 5.000.00 15 —................... — 2.000.00 25 —................. — 1.000.00 130 _................... _ 500.00 280 —................... — 250.00 Um þessar upphæðir fá eigendur happdrættisskulda- bréfanna enn að keppa 28 sinnum, án þess að leggja nokkurt fé í hættu. Happdrættislán ríkissjóðs jMmiiiiiMiiiiiniiiimiiHuiiHiiiiiiiiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiHiiiiniiiiodiMiiiHixiiiitiiiiuimtiJtiiiMaiiiiiiiM €séð jörð | I á Suðurlandi, óskast til leigu, frá n. k. fardögum. — jj \ Með eða án áhafnar. — Tilboð sendist afgreiðslu 1 i Tímans fyrir 1. marz, merkt: „Góð bújörð.“ ÍlllllllllHIIIIIHIIIIIIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIlllllltllllHllllllllHMIHIIHI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.