Tíminn - 15.09.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.09.1950, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknar/lokkurinn i --J e——————————— 1 Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasimi 81300 \ Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, föstudaglnn 15. september 1&50. 202. blað. Búið að slátra 11 þúsjjár hjá Kaup- fél. Borgfirðinga Haustslátrun hefir nú stað ið í eina viku á félagssvæði Kaupfélags Borgfirðin^fi í Borgarnesi. Er búið að slátra um 11 þúsund fjár þessa einu viku i þremur sláturhúsum, sem félagið rekur, í Borgar- nesi, að Hurðarbaki og Grund í Kolbeinsstaðahreppi. Auk þess var óvenjulega mikil sumarslátrun í héraðinu. Vænleiki dilka er með bezta móti. Vænsti dilkurinn sem komið hefir til slátrunar siðan að sumarsláthrun hófst kom seinast í ágúst og varð þVí af sumarslátrun. Hann var fíá Þorsteini Kristleifs- syni bónda á Gullberastöðum. Niðurskurður fer fram á fé lagssvæðinu í haust eins og kunnugt er og því meiri sauð fjárslátrun en nokkru sinni fyrr. Var byrjað snemma og er jafnvel búist við að slátr- un verði lokið fyrr en venju- lega. Stormur spillir síldveiðum Suðurnesjabátar voru yfir- leitt á sjó í fyrrinótt. Þegar líða tók á nóttina spilltist veður og urðu þeir að draga netin snemma. Afli varð því heldur lítill, auk þess sem straumur spillti lögninni. Öll síld sem kemur á land i Keflavik og Sandgerði er söltuð og hafa tunnur verið fluttar þagnað frá Norður- landi. Uggvænlegar atvinnu- horfur í Sigiufirði Sigifii’ðingar vona að togararnir Iiefji aft ur veiðar og’ verksmiðjjurnar |iar verðl látnar vinna fiskinijöl Atvinnuliorfur er mjög uggvænlegar fyrir siglfirzka verkamenn, nú að aflokinni elnhverju mesta afialeysis- sumri, sem komið hefir síðan síldveiðar byrjuðu þaðan. Eru horfur nú þannig að lítið annað en algjöt atvinnuleysi blasir við nokkrum hundruðum siglfirzka verkamanna. sem ailir höfðu mjög rýrar tekjur síðastliðið sumar. Litlum drengjum þykir ætíð gaman að leika hermenn og Vinna í 10 vikur af árinu. fara í „stríð“. Slíkir Ieikir færast þó ætíð mjög í aukana þegar mikið er rætt um stríð í blöðum og manna á meðal. Þessir snáðar hafa fundið gamla hitabeltishatta, sctt þá upp, tekið sér hvellbyssur í hönd og lagst í leyni eins og hermenn Mikil sala á slátur- markaði S.Í.S. Um síðustu helgi opnaði S. í. S. sláturmarkað að Skúla- gctu 12 hér í bænum. Eru þar á boðstólum heil slátur og einstakar sláturafurðir. Mjög mikil aðsókn hefir verið að markaðinum og hafa þegar selst um eða yfir 2000 slátur. Afgreiðslurúm þarna er gott, en þó hefir verið þarna ös sið ustu daga. Hefir varla hafizt undan með afgreiðsluna. Slátrin fær S. í. S. úr Borg- arfirði ný dag hvern með bif reiðum. Mun verða nóg af sláturum til loka þessa mánað ar og munu þau berast jafnt dag hvern svo að engin hætta ætti að vera á því að ailir, sem þurfa geti fengið slátur. Eftir mánaðamótin munu verða þarna á boðstól- um fryst slátur eftir þörfum fyrst um sinn. Að sláturmark aði þessum er hin mesta bú- bót, þar sem erfitt hefir ver- ið fyrir húsmæður að fá keypt ótilbúin slátur undanf- arin haust. Fjöldinn allur af siglfirzk- um verkamönnum hafa eklci haft aðra vinnu í sumar en þær tíu vikur, er saltendur og síldarverksmiðjur ríkisins tryggðu þeim i sumar. En _________________________________________________ kaup þeirra var um 2 þúsund krónur yfir mánuðinn og af „ „ _ því var tekið mikið í skatta OllfllgOSlð I Krysuvik. Qg opinber gjöld, þar sem þessi sumárvinna var fyrsta1 Markar tímamét í sögu XTa^e'iuTSsu «sara í Siglufirði munu vera um jarðborana hér á landi iSjrzrz vinnu að ræða í Siglufirði og Reynist gosið eins kraftmikið eftir hæfi- fengu margir ekki handatak _ , ,, _ . * • i • ,að gera fyrir en vinna hófst legan reynsliitima verður |>að virkjnð hjá siidarverksmiðjunum ðg síldarsöltunarplönunum. Gufugosið í borholunni í Krýsuvík er engu kraftminna en fyrst þótt þrír dagar séu liðnir frá því að það braust út, Slæm afkoma hjá enda er það reynzia bæði hér á landi og erlendis, að slík síldaistúlkunum gufugos eru stöðug, sagði Valgarð Thoroddsen, rafveitustjóri ömST^horfaTþað und í Hafnarfirði, sem séð hefir um borunina fyrir Hafnarfjarð arbæ. 5000 hesttöfl. Valgarð Thoroddsen sagði, að enn hefði ekki gefizt færi á að mæla afl gossins ná- kvæmlega, en víst mætti telja að virkja mætti þar um 5000 hestöfl. Ef afl gossins reyn- ist hið sama eftir hæfilegan reynslutíma verður farið að hugsa til virkjunar. Þótt við- bótarvirkjun Sogsins sé haf- in, verður þörf fyrir meira Síldin komin vest- ur á Svið Akrancsbátur finnur síld á miðHiinm inn í Faxaflóa anfarna daga og vikur, er * hinir stóru hlaðar af síldar- tunnum hafa verið fluttir tómir burt suður á land. Þó j að illa hafi veiðist undanfar- in sumur hafa þó jafn^n verið all myndarlegir hlaðar af salt sildartunnum á síldarplönun um. Nú er því ekki að heilsa. Sildarstúlkurnar sem voru í Siglufirði i sumar unnu ekki nærri því fyrir kauptrygg- ingu sinni. Tryggingin nem- ur 1200 krónum á mánuði, en af því fé verða þær að kosta rafmagn áður en langt IWur. ^a ’vestur i þannig að lítið Faxaflóa á svipum slóðum veröur aí^s h>á Þeim og Akranesbátar stunda venjulega síldveiðarnar á Haldið áfram borun. Hafnarfjarðarbær mun halda áfram boruninni i Krýsuvík. Valgarð Thorodd- sen sagði, að ekki væri enn fullráðið, hvar borið yrði nið ur næst, og væri aðallega um þrjá möguleika að ræða. Hinn fyrsta að bora nýja holu í námunda við þessa, BP annað að dýpka holu, sem er óhagstætt, og urðu skipverj- haustin, eða á milli sviða eins og bað er kallað. Báturinn fékk ekki mjcg mikinn afla, en varð var við mikla síld á nokkr- um stöðum í vestanverðum Faxaflóa. Veður var mjög mörgum, eftir bezta atvinnu- tíma ársins, hásumarið. Marg ar þeirra unnu raunverulega ekki að síldarsöltun nema fyr ir 200—400 krónur. skammt frá og gefur nú um 500 hestcfl og hinn þriðji (Franiiald á 7. síðu.) Fjórðungsfundur á Hólmavík í fyrradag hófst á Hólma- vík fundur Fjórðungssam- bans Vestfirðinga. Eru þar rædd ýmis mál, er varða Vest firði af fulltrúum hreppanna. Fundinum mun ljúka í dag. ar að draga netin og halda til lands fyrr en æskilegt hefði verið. Auk þess var stór- streymi, en meðan straumur er stæi'stur hættir reknetun- um til að leggjast flöt í sjó- inn og þá er ekki hægt að (naustan stormur fyrir norð búast við mikilli veiði. I an með mikilli rigningu. Und Aðrir Akranesbátar. er á anfarna daga hefir verið Stórrigning norð- an lands í gær Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. 1 gær var kominn norö- sjó voru í gær höfðu látið reka í Miðnessjó og Grindavíkur- sjó. Fengu þeir misjafnan afla frá 30—80 tunnur. Nokkr ir komu heim til Akraness með aflann, en aðri héldu kyrru fyrir og fóru inn til Sandgerðis eða Grindavíkur. þurrt veður, þótt þurrkur hafi verið lélegur. Engin frost nótt hefir enn komið í Eyja- firði í haust og er kartöflu- gras því ófallið. Fólk á Akur- eyri er að byrja ðataka upp úr görðum og virðist uppsker an vea góð. Engin söltun hjá húsmæðrum. Undanfarin sumur hafa húsmæður i Siglufirði unnið sér inn verulegar fjárhæðir við síldarsöltun á sumrin. Hefir framlag þeirra því ver- ið veruleg hjálp við heimilis- haldið þá mánuði ársins sem minna hefir verið að gera. Nú er þessu ekki fyrir að fara, þar sem um sama og enga síldarsöltun hefir verið að ræða í Siglufirði síðastliðið sumar. Verkamenn leita burt að vinnu Nokkur brögð munu nú (Framhald á 7. siðu.) IIIIIIIIII •l•MIIMIIIIIIIIIIMMI•t •••••■•• Y fir litsrannsókn-1 um á jarðhita- | svæðunum mið- | ar vel „Undanfarin ár hafa far | ið fram yfirlitsrannsóknir | á jarðhitasvæðum landsins | og mán nú segja, að í land i sjái í þeim efnum“, sagði | Gunnar Böðvarsson, for- \ stöðumaður jarðborana | ríkisins við fréttamann 1 Tímans í gær. Er nú verið i að semja yrirlitsskýrslur | um niðurstöður þeirra | rannsókna, og er því verki | vel á veg komið. Þegar far | ið er að hugsa um nýtingu i jarðhitans til fleira en | beinnar upphitunar húsa f eða gróðrastöðva, er hald- | góð þekking á jarðhita- | svæðunum nauðsynleg. | Með mælingum og jarðbor | unum síðustu ára hefir | skapazt allmikil þekking | sem ætti að geta orðið haldgóð undirstaða hag- nýtingar jarðhitans til virkjunar eða iðnrekstrar. í yfirlitsskýrslum þessum um jarðhitasvæðin verður að finna margvíslegar upplýsingar um uppruna jarðhita, legu jarðhita svæða, magn vatns eða gufu o. fl. Með hverju ár- inu sem líður sést betur og betur, hvern auð þjóð- in á í jarðhitasvæðunum og sá auður og möguleik- ar hans eru ekki fullkann aðir enn. 11111111111111111111 iiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiiiMiMHunmin*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.