Tíminn - 15.09.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.09.1950, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, föstudaginn 15. september 1950. 202. blað. I Sími 81936 Ástartöfrar (Döden er et Ketlen) I Norsk mynd alveg ný, með! óvenjulega bersöglum ástar- í æflntýrum. Byggð á skáld- j sögu Alve Mogens og hefir j vakið geysimikla athygli og| er enn sýnd við metaðsókn ] á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: Claus Viese Bjorg Riser Larsen Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. mtim«fa«(MitiimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiii|lll|||||lllllim,| j U«HIIIIIIM]i|||il(|(|l.uitllaii,UI1M,i„ll„1„|,|||,||||| | TRIPOLI-BÍÓ SVKMIH'R (When Strangers Marry). i Afar spennandi og skemmti- i leg ný, amerísk sakamála- i mynd. Aðalhlutverk: Dean Jagger, Robert Mitchum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára NÝJA BÍÓI ItlÓO OG SANDURI Hin mikilfenglega stórmynd, 1 með: Tyrone Power, Linda Darnell, Rita Hayworth. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára Listamannalíf á hernaðartímum Hin óvenju fjölbreytta mynd i þar sem farm koma 20 fræg | ustu stjörnur kvikmynda, | leikhúsa og útvarps Banda- ] ríkjanna. í myndinni leika | 4 vinsælustu Jazzhljómsveit I ir Ameríku. Sýnd kl. 5. BÆJARBÍÓ] HAFNARFIRÐI j Sjómannalíf | ikvikmynd Ásgeirs Long tek- j E ! in um borð í togaranum júlí. ] Sýnd kl. 9. j Tízkuverzlnn og j tilhugallf i Hin fræga enska litmynd. Aðalhlutverk: Anna Neagle Michael Wildeng Sýnd kl. 7. 1 : Sími 9184. ifMWMMWMtmHintHitwmwMnwiMllpwilwmin : ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá | Samvinnutryggingum 1 Kaffihúsið „Emigranten (Ingen vág tilbaka) Spennandi og efnismikil sænsk mynd. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Edvin Adolphson, Anita Björk. Bönnuð börnum innan 16! ára. j Sýnd kl. 7 og 9. -------------------------! Kúrekar í sumarleyfi Hin afarspennandi ameríska i kúrekamynd með: William Boyd og grínleikarinn Andy Clyde. AUKAMYND: Koma „Gull- foss“. Knattspyrnukeppni leikara og blaðamanna. Sýnd kl. 5. ! TJARNARBÍO] nOðirAst I i | Afar áhrifamikil og vel leik- | | in þýzk mynd. Aðalhlutverk: Zarah Leander. Hans Stuwe. Sýnd kl. 5, 7 og 9 S •••••ni*niiiimiMi«»iiiiMiiiiiiii(iii(MiiMtiiimmimi - S iiiiiL^^«iiiiu((iiiiiMiiniiiiiiiiiiiii^*«iiiiiimiiuiiin - |gamla bíó í RAUÐÁ ÁKUR- LIUAN I (The Scarlet Pimpernel) | Hin skemmtilega og vin- | sæla kvikmynd, gerð eftir 1 hinni frægu skáldsögu I Barónessu Onczy. Aðalhlutverk: Leslie Howard, Merle Oberon, Raymond Massey. | Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ~ DiiiiiiimiiiiuiiiimmiiiiiiHMimuiiuiiimnimiii ; i I Hafnarbíó : | Munaðarlausi drcngurinn | Áhrifarík og ógleymanleg | ] finnsk stórmynd um olnboga ] | börn þjóðfélagsins og bar- 1 ] áttu þeirra við erfiðleika. Aðalhlutíerk: Ansa Ikonen Edwin Laine Veli Matti (12 ára) Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára .............M»M MMI Kristinn Guðlaugsson (Framhald af 5. slOu.) ast við nágranna sína, nema um það eitt, hver skilaði að leiðarlokum meira og betra dagsverki. í dag verður einn allra hug þekkasti fulltrúi þessa aldar- fars, Kristinn Guðlaugsson bóndi á Núpi í Dýrafirði, bor- inn til hvíldar, eftir langt og óvenju fagurt dagsverk. Vorið 1892 varð Vestur-ísa fjarðarsýsla svo lánsöm, að Þingeyingurinn Kristinn Guð laugsson settist þar að og hóf búskap á hinu forna höfuð- bóli Núpi i Dýrafirði. Síðan hefir hann hvíldar- laust og ótrauður barist þar vestra fyrir öllum ræktunar og menningarmálum. Hið gifturíka starf hans þar mun seint fullmetið eða fullþakk- að. Kristinn Guðlaugsson var maður hár vexti, bjartur yfir litum, fríður sínum, gáfuleg- ur og góðlegur, röskur í fasi, en þó hið mesta prúðmenni í orði og verki. Hann var gædcjur eldlegum áhuga og flugmælskur, en þó manna sanngjarnastur og lagnastur, enda jafnaði sætt ir manna, ef í odda skarst á fundum. Kristinn var bæði söngv- inn og hagorður og hverjum manni glaðlyndari. Um áratugi var hann sjálf kjörinn foringi Vestur-ísfirð inga í flestum framfaramál- um og má ólíklegt telja, að þar komi maður í manns stað. Það er flestra hlutskipti að gleymast skjótt, er mold hyl- ur náinn. Svo mun þó eigi verða um Kristinn. Hann mun lengi lifa frerkum sín- um. Ræktun og ræktunará- hugi bænda vestra mun um ókomin ár bera starfi hans vitni, og göfgandi áhrifa hans og séra Sigtryggs bróður hans á æskuna munu vissulega dafna og ávcxt bera. Vér, sem vorum svo heppn ir að vinna með honum að félagsmálum munum minnast hans meðan lífið endist, sem drengskaparmannsins, er al- drei lá á liði sínu í hverju máli, er fram horfði. Þess vildi ég óska þjóð minni að hún megi jafnan eiga marga hans líka. Þá mun henni vel farnast. Blessuð veri minning hans. Óskar Einarsson. JOHN KNITTEL: FRUIN A GAMMSSTÖÐUM 1D5. DAGUR = E Vatnsþéttir lampar og raf- | lagnir. Raftækjaverzlunin | LJÓS & HITI h. f. 1 Laugaveg 79. — Sími 5184 [ [ TÍMÍNN á hvert fstenzbi I heirrrili. = | siimiiiiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiMMMiiMiMmiiMiiiMiiiiniMi TENGILLH.F. Heiði við Kleppsveg Simi 80 694 annast hverskonar raflagn- lr og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnlr, sklpalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningu á mótorum, röntgentækjum og heimilis- vélum. ÞJÓDLEIKHÚSID Föstudag kl. 20 íslandsUlukhan 1. sýning annars leikárs ★ Laugardag kl. 20 tslandsklukkan Aögöngumiðasala frá kl. 13,15—20 daglega. Svarað í síma 80000 eftir kl. 14. — Ástin mín! sagði hún. Þú átt það. Ég veit það með vissu, að þú átt það — þú og enginn annar. Hjarta hans sló ótt. — Ertu viss um það? — Já — alveg viss. — Þá ertu orðin konan mín, sagði hann. Ég elska þig enn meira en áður. Hún brosti og hallaði sér að barmi hans. Hann elskaði hana þá enn heitar en hún hafði gert sér vonir um. Hún lokaði augunum, og tárin hrundu niður kinnarnar á henni. Og þegar hann varð þess var, að hún grét, þrútnaði barm- ur hans. Hann þrýsti henni enn fastar að sér og táraðist líka. Þannig hvíldu þau í faðmlögum, þar til dagur var á lofti. Þá kvöddust þau sorgmædd, og Teresa flýtti sér heim. Hún þorði varla að anda, og í eldhúsinu tók hún af sér skóna. Síðan læddist hún upp og inn í herbergi sitt. Það var henn- ar fangaklefi, og lykilinn geymdi hún á silkilinda á brjósti sér. Hún steig aldrei ógætilegt spor. Óttinn viö það, að ein- hvern tíma kæmist upp um hana vék aldrei frá henni. En hún slakaði aldrei á taumunum, hvers ákafar sem tilfinn- ingar hennar voru. Meðan hún háttaði gekk Gottfreð langan sveig yfir eng- ið og læddist síðan heim í skjóli við útihúsin. Hann fleygði sér í öllum fötum á legubekkinn í herbergi sínu. Hann var djarfur og vonglaður. Honum virtust allar dyr standa opnar. Hann þrútnaði af stolti eins og hann væri hinn leynilegi elskhugi drottningarinnar, sem allra hugur beindist að. XXXII. í Ijósaskiptunum að kvöldi hins fyrsta ágústmánaðar streymdu allir íbúar Gammsþorpsins út úr húsum sínum. Það átti að kynda bál, því að nú var frelsisdagsins mikla minnzt. Uppi á klettahöfða i hliðinni teygðu sig brátt upp rauðar eldtungur, og innan lítillar stundar blöstu hvar- vetna við bál á klettum í hlíðinni og í grennd við selin. Drengirnir sprengdu púðurkerlingar á götunum í þorpinu, og í „Vinviðnum“ og „Krónunni“ var þröng þyrstra gesta. Hljóðfæraslátturinn dunaði: Lúðrasveitin var komin á stjá, og Maximilian, gamli krypplingurinn frá Arnarbúðum, sat fyrir utan „Vínviðinn“ og þandi harmóniku sina, en hóp- ur áheyrenda söng ástarljóð og gleðisöngva. Gammsstaðabóndinn kom kjagandi út úr veitingahús- inu og leiddi konu sína. Hann hafði langað til þess að líta þar inn. Það var gott tækifæri til þess að sýna hina fögru eiginkonu á slíkri stundu. Hún hafði fúslega látið þetta eft- ir honum — hafði meira að segja haft gaman af því að koma þarna á svona kvöldi. Koma hennar vakti mikla at- hygli, og Gammsstaðabóndinn setti upp drýldnissvip. — Eigum við nú að fara heim? spurði hún. Þetta var fyrsti ágúst. Oft hafði hann notið lífsins í rík- um mæli þetta kvöld. En annar ágúst var honum þó meira i mun. Teresa yppti öxlum. Hún var kuldaleg og hörkuleg á svip. Þau gengu hægt heim á leið, og hvorugt mælti orð frá vörum. Gottfreð hafði verið að heiman í þrjá daga. Hann hafði farið burt að ráðum hennar, og hún þakkaði guði fyrir, að hann skyldi ekki vera á Gammsstöðum þetta kvöld. En þótt hún gengi þárna við hlið manns sins, var hugur henn- ar hjá Gottfreð. — Skyldi hantv verða þess var, að ég er að hugsa um hann? hugsaði hón. Anton Möller tifct) hana nær sér. — Þú hefir sjáifsagt ekki gleymt, að annar ágúst byrjar klukkan tólf á miðnætti, kona góð, sagði hann. Þá er þess- ari föstu lokið. — Ekki í nótt! hrópaði hún óttaslegin. Ekki fyrr en á morgun. ‘ ” • / — Nei, kona gðð, Einmitt í nótt! Það var eins og hnífur hefði verið rekinn í hjarta hennar. — Við sjáum til. V — Sástu, hveripg allir störðu á þig í „Vínviðinum“? sagði hann. Ég á fallega konu.... Þau héldu áfram. Eldtungurnar sleiktu viðarkestina uppi í hlíðinni, og stjörnurnar tind-uðu úti í óendanlegum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.