Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 7
133. blaff. TÍMINN, sunnudaginn 17. júní 951. 7, 97 stúdentar útskrifuðust í gær úr menntaskóla num í Reykjavík Dalamenn við skóg rækt að morgni Menntaskólanllm í Reykjavík var slitið klukkan tvö í gær, og útsbrifuðust 9" stúdentar, 48 úr máladeild og 49 úr stærð fræðideild. Hlutu hæstar einkunnir við stúdentsprófið Guð- hiundur Ti-yggvason 9,28, Aðalsteinn Guðjohnsen 9,25 og Snorrj Ólafsson 9,10, allir úr stærðfræðideild. — í máladeild urðu hæst Guðrún Björgvinsdóttir og Björn Jóhannesson, böeði 8,61, og Ingibjörg Ólafsdóttir 8,56. í skólaslitaræðu sinni lagði Pálmi Hannesson rektor á- herzlu á, að umsóknir um upp töku í þriðja bekk þyrftu að koma sem fyrst, því að mjög væri efasamt, að hægt yrði að taka alla, er sæktu um það. Jafnframt óskaði hann þess, að nemendur, sem sæti taka í fjórða bekk, láti sem fyrst vita, hvort þeir vilja fara í máladeild eða stærðfræði- deild. Hér fara á eftir nöfn þeirra stúdenta, sem stóðust próf og fengu skírteini sín afhent í gær: Úr máladeild: A-bekkur: Ásta Lúðvíksdóttir I. Bergljót Sigurðardóttir I. Elín Ingólfsdóttir I. Elín Kristinsdóttir II. Elínborg Sveinbjarnard. I. Guðmunda Ögmundsd. I. Guðný E. Sigurðardóttir I. Guðriöur Pétursdóttir I. GUðrún Björgvinsdóttir I. Heiga Pálsdóttir I. Hjcrdís Magnúsdóttir I. Hólmfríður Magnúsdóttir I. Hulda Guðmundsdóttir I. Ingibjörg Ólafsdóttir I. María Tómasdóttir I. Ragnheiður Jónsdóttir I. Sigrún Magnúsdóttir I. Sigrún Þorgilsdóttir I. Svava Pétursdóttir I. Valgerður Hannesdóttir I. Þórunn Kjerúlf I. B-bekkur. Axel Einarsson I. Bjarni Jóhannesson II. Björn Jóhannesson I. Björn Sigurbjörnsson I. Einar Laxness II. Flemming Holm I. Guðmundur Kristinsson II. Guðm. Á. Lúðvígsson I. Guðmundur Skúlason II. Hafliði ólafsson I. Hjalti Guðmundsson I. Ilörðu'r Felixson I. In'gi Lárdal II. Jóhanr.es Eiríksson II. Jón BöSvarsson II. Jón Hallgrímsson I. Ólafur Valdimarsson I. Páll Ásgeirsson I. IPétur Fétursson I. Ragnar Borg I. Sigtryggur Helgason I. Sigurður Líndal I. Sigurjón Einarsson II. Þórður E. Magnússon II. Þórir Stephensen I. Utanskóla: Helgi Bachmann II. Jón Jónsson III. Úr stœrðfrœðideild: X-bekkur. Aðalst. Guðjohnsen ág. 9.25 Anna Þorláksdóttir I. Auður Benediktsdóttir I. Bergþóra Sigurðardóttir I. Geir Guðnason I. Guðmundur Snorrason I. Guðm. Tryggvason ág. 9.28. Hörður Haraldsson II. Ingólfur Halldórsson I. Jóhann Ingjaldsson I. Jón R. Magnússon I. Jón G. Tómasson I. Jónas Hallgrímsson I. Kristín Júliusdóttir I. Ólöf Jónsdóttir I. Ragnheiður Kristófersd. I. Rúnar Bjarnason I. Sigurður Sigfússon I. Snorri Ólafsson ág. 9.10. Úlfar Helgason I. Úlfar Kristmundsson II. Þórarinn Kampmann I. Þorvaldur V. Guðmundss. I. Þórður Gröndal I. Örnólfur Thorlacius I. I Y-bekkur. Árni Vilhjálmsson I. Benedikt Árnason II. Bragi Sigurþórsson I. Eiríkur Haraldsson I. ' Geir Gunnarsson II. Grétar Ólafsson II. .Guðjón Guðmundsson II. .Guðmundur Gunnarsson I. Gunnar Bernhard II. ; Gunnar Lárusson I. Halldór Jónatansson I. Hreinn Pálmason I. ! Jóhann Guömundsson II. 1 Jón Bergsson I. Matthías Mathiesen II. (Ólafur Gunnarsson I. ^ Ólafur Sigvaldason I. Sigurður Guðmundsson I. Sigurður Jörgensson I. | Sveinn Kristinsson II. .Þorvaldur Sveinbjörnsson II. Þór Aðalsteinsson I. Utanskóla: Kristján Sigurðsson II. Ólafur V. Sigurðsson III. ir, en þeir eru þurftar miklir og lingerðir til beitar. Kvn- blendingsærnar eru frjósam- ' ar, en rýrna fljótt með aldrin- J um. Ull af þeim er meiri og betri en af íslenzku Té. Kyn- i blendingsær af Border-Lei- j cesterkyni eru óheppilegar nema þar sem skilyrði eru fyr ' ir hendi að fóðra ær mjög vel,1 helzt á innistöðu allan vet-' urinn, og sumarhagar eru góð ir eða hægt að beita á ræktað land. Á að hleypa til lamb- gimbra? Annað atriði er verið að vinna úr niðurstöðum, er feng ust á siðastl. hausti, er fénu var öllu slátrað, þ. e. að rann- saka, hvaða áhrif það hefir á vöxt og þroska ánna, ef þær eiga lömb gemlingar, og að hve miklu leyti sá mismunur,' sem er á geldum og dilkgengn um gimbrum veturgömlum hverfur á öðru aldursári með góðri fóðrun. Geldar gimbrar veturgaml- ar reyndust hafa 5,3 kiló- um þyngra fall en veturgömlu gimbranar, sem gengu með lömbum. Hins vegar höfðu þær tvævetlur, sem voru geld- ar gemlingar en með lömbum annað árið, 1 kg. þyngra fall en þær, sem voru með lömb- um bæði árin. Þannig ná þær ekki upp að öllu leyti á öðru aldursárinu því, sem þær misstu við að ganga með lambi fyrsta árið. Enn hefir ekki verið lókið rannsókn á því, hvaða líkamsvefir biðu mest tjón við, að gemlingarn- ir gengu með lömbum. dagsins Dalamcnn taka í dag upp þá venju, sem þeir hyggj- ast að koma á, að árdegis 17. júni komi fólk saman og plantj skógi. Verða 5000 lerki gróðursett í nýrri skóg ræktargirðingu að Hvammi í Dölum í dag. Að lokinni gróðursetn- ingu mun fólkið fara að Sælingsdalslaug, þar sem hátíðahöld dagsins fara frám. Sauðfjár* kvnhæliir (Framhald af 8. síðu.) fangsefni en ræktun úrvals- stofna verið tekin fyrir á til- raunabúinu að undanförnu? — Jú, allmörg viðfangsefni hafa þar vefið tekin til með- ferðar, og er verið að vinna úr niðurstöðum sumra þeirra. Má þar til dæmis nefna, að um nokkra ára skeið hefir ver ið gerður samanburður á kyn- blendingum af þremur skozk- um fjárkynjum, Svarthöfða- Cheviot og Border-Leicester- fé annars vegar og íslenzkum ættstofnum hins vegar. Gerð- ur hefir verið samanburður á afurðamagni og afurðagæð- um, fóðurþörf, beitarþoli og hreysti. Þó ekki sé fullunnið úr niðurstöðum þessara til- rauna er þó óhætt að taka fram, að Svarthöfðaféð hefir reynzt kostabezt af þessum út lendu kynjum. Ærnar eru mjög þolnar beitarær, ágætar mæður og þær mjólka vel. Dilkarnir hafa ágætlega löguð föll og eru vel vænir. Ullin af þessu fé er lakari en íslenzka ullin. Dilkar Cheviot-kynblendinganna hafa betur löguð föll en hrein ræktuð islenzk lömb, en Cheviot-kynblendingsærnar eru fremur leiðinlegar í fóðri og umgengni og ekki svipað því eins góðar mæður og Svarthöfðaærnar. Ull af Che- viot-kynblendingunum er ill- hærumikil og lakari en bzeta íslenzka ullin. Border-Leicester-kynblend- ingarnir geta orðið mjög væn 77 ára siiiidmaðiir (Framhald af 1. síðu./ Kristleifs á Kroppi, sagði Vil- hjálmur við tíðindamann frá Tímanum í gær, og þessi byrj un kom mörgum fleiri en mér að notum. Orðinn dálítið mæðinn. Eftir að ég kom til Reykja- víkur iðkaði ég sund í Laug- unum, en nú er ég nrðinn dá- litið mæðinn — líka kominn átta mánuði á 78. aldursárið. En ég vildi reyna þetta, og iþað var ekki heldur svo ýkja ,erfitt að synda þessa 200 metra. Lærbrotnaði fyrir nokkr- um árum. Annars hefi ég ekki iðkað sund síðustu árin. Ég varð fyr ir því óhappi að brjóta í mér annan lærlegginn núna fyrir 3—4 árum, og eftir það hefi ég ekki stundað sund. Ég fór Arnarhólstún Skipulagsstjóri hefir nýlega í blaðagrein tekið vel og mynd arlega undir, að mikið verk- efni sé óunnið á Arnarhóls- túni, en vansæmd að núver- andi ástandi þess. Dregur hann ekki dul á, að lagfær- ing á þessu þoli enga bið. Eru þetta otð að sönnu og þarf mikla þolinmæði og lang lundargeð til að hafa fjöl- sóttasta garð og skemmtistað höfuðborgarinnar, eins og Arnarhólstúnið hefir verið síðustu árin, í þcirri vanhirðu, sem raun ber vitni. Bráðabirgðasléttun og lag- færing. á ^ýnipu, er þó ekki kostnaðarsamt verk. Og ekki heldur að bera vel á það. Og slá það vikulega, eins að vökva það hæfilega, ef þurrk ar ganga. í dag halda Reykvíkingar hátið og fjölmenna á Arnar- hólstúliv Menn eru í hátíða- skapi og gleðjast í vorblíðunni yfir fengnu fullveldi þjóðar- innar. Og allir gleðjast í gró- andanum með vorinu, þegar náttúran tekur stakkaskipt- um og sviptir af sér dróma vetrarins. En grund og hlíð klæðist iðjagrænni skikkju. En jörðin, sem víð stöndum á, krefst réttar síns. Við höf- um skyldur við hana, sem ijúft á að vera, að inna af hendi. Minnumst þess í dag og strcngjum heit, aö rækta og fegra Arnarhólstúnið. Þá verður enn ánægjulegra að koma til gleðifundar hér að ári. B. G. einu sinni núna á dögunum til æfingar, og fannst þá, að ég myndi vel geta þetta enn, enda þótt ég hafi ekki synt neitt lengi. Vilhjálmur Árnason er starfsmaður hjá byggingafé- lagínu Stoð. Hafið stefnuraót — við Rafskinnu- gluggann ^iti^ ÞJODLEIKHUSID Sunnudag kl. 17.00 RIGOLETTO Uppsclt. Þriðjudag kl. 20.00 RIGOLETTO Uppselt. Aðgöngumiðar að þriðjudags sýningunni 12. 6., sem féll niður, gilda á n. k. þriðjudag 19. 6. Tekið á móti kaffipöntunum í miðasölu. Aðgöngumiðasalan lokuð kL 17,00 sunnudaginn 17. júní. átti hug hans“ (Framhald af 3. síðu.) samvlnnustefnunnar. Það var hamingja þeirra beggja. $ Ingimar Eydal lætur í dag af stjórnarstörfum í Kaup- félagi Eyfirðinga eftir að hafa samfleytt í þrjátíu og fjögur ár „eirarlaust árnað oddvita ríki,“ eins og Egill kvað um Arinbjörn vin sinn. Hann er nú farinn að heilsu og þrot- inn að kröftum, en hefir þó hvorki förlazt minni né skýr- leiki. Hann minnir mig í dag — andlega — á eikina, sem „bOgnar aldrei, brestur í byln um stóra seinast." Ég veit, að nú, þegar Ingi-- mar Eydal hverfur frá störf úm í K.E..A, er hann kvaddur kærum þökkum og hlýjurtt árnaðaróskum. Stjórn Kaupfélags EyfirðV inga hefir þótt hlýða, afe þessi fjölmenni fundur ey- firzkra samvinnumanna vott aði honum virðingu sina og þökk fyrir unnar dáðir og drýgðan drengskap. Því leyfir hún sér að leggja fram eftir- farandi tillögu og væntir þess fastlega, að hVer maður í þess um sal unni Ingimar Evdal áf alhug þeirrar viðurkennin^- ar, sem í henni felst.“ „Herra varaformaður Kaup félags Eyfirðinga, Akureyri, Ingimar Eydal: Aðalf undub KEA sendir yður hlýjar kvef| ur cg alúðar þakkir fyrij: langt og merkilegt trúnaðar- fetarf í þágu félagsins. Firad- urinn hefir í dag einróma kjör ið yður heiðursfélaga Kaup- félags Eyfirðinga í virðingar- og þakklætisskyni." Miele! þvottavélar geta líka soðið þvottinn. Þær eru þýzk framleiðsla, traustár og fallegar. Komið og skoðií. Tökum á móti pöntunum. * h Véla- og Raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81279. Hlinuingars]p|öld Krabhamoinsfélags Roykjavíkur fást I Verzluninni Remedia, Austurstrætl 7 og í skrifstofu Elll- og hjútrunarheimilis- ins Grund.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.