Tíminn - 12.07.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.07.1951, Blaðsíða 7
-• r / i 157. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 12 júlí 1951. 7. VOPNAHLÉSVIÐRÆÐURMR: Tveir fundir í gær - samninga menn bjartsýnir um árangur Aðalfundur Leik- félagsins ar verzlunarstjóra og Gunnars Vopriahlésviðríeðurnar hófust snemma í gærmorgun í Kaesong og voru tveir funöir haldnir í gær. Eftir komuna til Stefánssonar leiðsögumanns,' Munsan í gær, lét Joy flotaforingj svo um mælt, að viðræðurn cg heiðruðu fundarmenn ar hefðu borið meiri árangur en daginn áður og kvaðst von- Sliuhingu hinna látnu með „ ... þvi að rísá úr sætum. Því næst góður um að samkomulags um vopnahle væri ekki langt að „ ... , , ... s , flutti formaður skyrslu stjórn Þá fór fram stjórnarkosn- jng og var Einar Pálsson end- urkjörinn formaður, sömu- leiðis Haukur Óskarsson sem ritari, en í stað Wilhelms Leikfélag Reykjavíkur hélt Norðfjörðs, sem baðst undan aðalfund sinn á fimmtudag- endUrkösriingu, var kjörinn inn var, 5. júlí. Formaður fé- Leós sem gjaldkeri. í lagsins, Einar Pálssön, minnt lóikritavalsnefnd voru þeir ist í upphafi fundarins lát- Pndurkjörnir: Þorsteinn O. inna íélaga, Helga Helgason Stephensen og Lárus Sigur- björnsson. bíða. Hann sagði, að viðræðurnar í gær hefðu farið fram af meirj skilningi, samnings- vilja og einlægni af hálfu full trúa norðurhersins en áður. Viðræðnrnar hefðu ekki ver ið eins formlegar og snúizt meir en áður um hin einstöku atriði, sem samkomulag þyrfti að nást um. 20 km. breitt vopnlaust svæði. Joy íikýrði einnig frá því, hverjar væru helztar tillögur fulltrúa norðurhersins. Leggðu þeir til, að markalín an yrði 38. breiddarbaugur en síðan hörfuðu herirnir hvorir tveggja 10 km. norður og suð ur fyri:r bauginn, þannig að 20 km. hreitt herlaust svæði mypnduðist milli herjanna, og yrði þess gætt af sérstökum liðsveitum og sameiginlegri nefnd cleiluaðila. Þiggur málamiðlun Trumans ' arinnar, en gjaldkeri félags- |ins, Wilhelm Norðfjörð, lagði j fram reikninga, sem sýndu á- gæta afkomu á árinu. Sýnd voru fjögur leikrit og sýning ar urðu samtals 103. Fór fé- lagið leikför til Akureyrar og hlaut beztu viðtökur og á- gæta aðsókn nyrðra, en tvær sýningar voru haldnar auk þess í Keflavík. Eftir skýrslu formanns fór Mossadegh forsætisráðherra Persíu svaraði orðsendingu Trumans forseta i gær og kvaðst fús að veita viðtöku) Harriman sem sérstökum full fram inntaka nýrra félaga. í trúa og málamiðlara frá for- félagið gengu: Gunnar Eyj- setanum í olíudeilunni. Mundi ólfsson, Soffía Karlsdóttir, hann taka öll ráð hans til Magnús Púlsson, Rúrík Har- athugunar og hlíta þeim eftir aldsson, Sveinn Viggó Stef- því sem samræmdist hags- munum Persiu og viðhlítan- legri lausn í málinu. ánsson, Guðbjörg Þorbjarnar dóttir og Þorgrímur Einars- son. Faxaiborgin (Framhald af l. síðu.) kalda sjávarbeltið orðið miklu jmjórra þar suður frá. Síld 120 mílur suðaustur í hafi. Vestan við kalda álinn 120 mílur suðaustur af Gerpi, urðum við varir síldar, og virt ist Vera talsvert af henni á þeim slóðum. Þaðan héldum við svo norð- vestur undir Langanes. Mæld ist sjórinn 5—6 stiga heitur skammt undan Langanesi. Lítil áta við land. Við rannsökuðum einnig átumagn, en sums staðar var áta lítil. Hámarki sínu náði hún um það bil 100 sjómílur austur af Langanesi, en uppi undir landinu var hún af fremur skornum skammti. Erlenditr her fari brott. Þá er önnur tillaga 'éfriis, að erlendur her þess verði' Vopnuð sveit gætti koptanna í Kaesong En fliiginÖEiminuin var veitt hrísgrjóna- breimivín, öl, kökur ©g riíssneskt sælgæti GILDASKALINNH.F. Aðalstræti 9 — sími 80870 VERÐLISTI *Kaffi ........... kr. 2,75 *Te ................ — 2,75 *Súkkulaði...........— Mjólk .............. — 1,50 Gosdrykkir ......... — 3,75 Ö1...................— 4,50 Vínarbrauö...........— 1,25 Sandkaka ........... — 2,00 Pönnukaka m/sykri .. — 1,25 — m/rjóma — 2,00 Súkkulaðiterta.....— 4,00 — m/ís .. — 6,00 Rjómaterta ........ — 4,00 Franskbr. m/smjöri — 1,00 — m/osti .. — 2,00 Rúnnstykki m/smjöri 1,50 — m/osti .... — 2,50 Rúgbrauð m/smjöri — 1,00 — m/osti .. — 2,00 •Eftir kl. 9 að kvöldi: kr. 3,50 Munið hádegisverð, 2 réttir og kaffi, fyrir kr. 11,50. Rafgeymar Þýzkir, 6 volta. | Hlaðnir og óhlaðnir. VÉLA OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN. Tryggvagötu 23. — Síml 81279. fluttur brott úr landinu sem allra fyrst af báðum aðilum. Joy lýsti Því hins vegar yfir, Flugmennirnir, sem fóru með samningamennina til að sendinefnd sín hefði ekki ( Kaesong, skýra svo frá, að svæðið, sem þeir áttu að lenda umboð til að ræða það mál, á, hafi verið merkt með gríðarstóru W-i, gerðu úr hvítum þar sern það værj stjórnmála léreftsræmum. 40—50 kóranskir og kínverskir hermenn, legs eðiis og yrði það að bíða . . , umræðna um friðarsáttmál- vopnað,r bandariskum byssum, tóku a mot. hehkoptunum. antl ; Þar á meðal voru konur í foringjabúttingum. Síðan var rætt um fram- Heilsuðust ekki. kvæmd vopnahlésms og fanga . skipti milli hferjanna. | Samningamenn S.Þ. og Þá taldi Joy að góðar horf norðanmanna heilsuðust ur væru á að takast mnndi hvorki að hermannasið né samkomulag um röð dagskrár handabandi, heldur skálmuðu mála á friðarráðstefnu. ; orðalau::t þangað, sem viðræð ur áttu að fara fram. — Kín- 20 fréttamenn til Kaesong. versku og kórönsku samn- í dag munu 20 fréttamönn ihgaihennirnir höfðu komið í ura fréttastofnana, sem frétta flórum jeppum, þremur rúss- ritara eiga í Suður-Kóreu, n°skum og eirium bandarísk- verða leyft að fara til Kae- nm- Voru enn á honum merki song, en þeir fá þó engan að- Þan> sem bandaríski herinn gang að vopnahlésráðstefn- n°tar á farartæAÍ sín. unni. Viðræður hófust á ný j snemma í morgun eða ÖS v*n- :: skcmmu eftir miðnætti eftir íslenzkum tíma. nákvæmlega, en þegar flokk- ur bandarískra þrýstilofts- flugvéla flaug yfir, nokkuð utan hins friðlýsta svæðis, skreið hann undir annan' !! koptann. Gæzlumennirnir j héldu bvssur sínar í skot-1:: • • stöðu, og yfirleitt virtist flug !: mönnunum sem þeir væru *: ekki vissir um, nema hinir !: hvítu komumenn hefðu svik í huga. Síldin (Framhald af 8. síðu.) veiði við Strandir, og var 111- ugi þar drýgstur. Hann kom í gær til Djúpuvíkur með 168 tunnur í salt og 508 mál í bræðslu. Skip til Siglufjarðar. Til Siglufjarðar komu Ein ar Hálfdáns með 150 tunnur, Gylfi frá Rauðuvík 300 mál og tunnur, Hagbarður frá Húsa vík 314, Fanney 254, ísbjörn frá ísafirði 150, en auk þess komu með slatta Þorgeir goði, Keilir, Erlingur II., Guðmund ur Þórðarson, Græðir nokkrir fleiri bátar. pmnminnigtmuMmmuHnmiwgg * »4 Raforka (Gísli Jóh. Sigurðsson) Vesturgötu 2 Sínti 80916 Raftækjaverzlun — Raflagnir — Viðgerðir — Raflagna- teikningar. A Þjórsármóti Sunnudaginn 8. júlí, tap- aðist myndavél merkt A. Val- berg. Finnandi vinsamlegast og I hringi í sima 3809. — Fund- I arlaun. fyrir konur verður frá kl 8,30 síldegis til 9,15, nema laugardaga. alla virka daga SUNDHOLL REYKJAVIKUR. Bretar mótmæla siglingabanni Brezka stjórnin bar í gær fram formleg og harðorð mót- Kaíró egypsku stjórninni mót skeði í Rauðahafi við mynni Suez-skurðsins í fyrradag. Af henti sendiherra Breta í Kario egypsku stjórninni mót mælin. Atburður þessi var með þeim hætti, að egypsk her- snekkja stöðvaði brezkt kaup far, sem var þar á siglingu á leið til ísrael, setti hermenn um borð, sem skoðuðu varn inginn gaumgæfilega og eyði lögðu talstöð skipsins. Töfðu þeir sklpið um heilan sólar- hring, en leyfðu því að halda áfram i gærmorgun. Brezka stjórnin kveðst muni kfefjast skaðabóta fyrir þetta, þar sem skipið hafi ekki haft meðferðis neinn bannvarning. Flugmennirnir segja enn- fremur, að kommúnistarnir, sem gættu koptanna, hafi verið vingiarnlegir, en nokk- uð kvíðnir og órólegir. Þeir gáfu flugmönnunum hrís- grjónabrennivín og öl, og fengu þeir nokkrar ölflöskur með sér til minja um förina. ,,Og þetta er gott öl“, sögðu flugmennirnir við fréttamenn ' ina eftir heimkomuna. Þeir fengu einnig rússneskt marmilaði og mjög ljúffeng- ar kökur, sem húðaðar voru með súkkilaði. Enginn af þeim, sem gættu koptanna, gat talað ensku. / Virtust óttast svik. Þarna var líka lítill dreng- ur í einkennisbúningi æsku- lýðshreyfingar kommúnista. Hann skoðaði koptana mjög Auglý singa-umboð: Kaupenriur utan Reykjavíkur og aðrir íbúar dreifbýiisins athugið! Sú nýbreytni hefir verið tekin upp, að þeir, sem vilja koma auglýsing- um á frar.ifæri til birtingar í blaðinu, geta snúið sér með þær til umboðs- manna vorra beint, sem sjá um birtingu auglýsinganna og innheitmu and- virðis þeirra. Athugið Kynnið yður hvar umboðsmaður er búsettur næst heimili yðar og snú- ið yöur til hans, þegar þér þurfið að auglýsa í blaðinu. Umboðsmenn vorir munu veita yður allar upplýsingar um verð auglýsinga og veita yður þá að- | £ stoð, sem þeir geta í té látið. Egypska stjórnin segir hinsjs _ . .v v -II* i, . vegar, að skipið hafi farið, í Auglýsið í Tímanum og kynmó yóur gildi auglýsinga irin á «gypskt umráðasvæði; i og grunur hafi íeikið á að þaðií af eigin raun og þér munio sannfærast flytti vcrur, sem Egyptar i !■ banna að flytja til ísrael. ’.'v.%\vv.v.vvv.\v.\v.v.v.v/.v.v.v.v.v,,v.v.Y.v.v.v.,.v.v.v.v.v.v.,.v.v.,.v.w, V.V..V.V.V.V.V.V.VAVAV.V.V.V.V.V.V.,.V.,.V.V.,.V.V.V.,.,.V.V.V1'.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.