Tíminn - 14.11.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.11.1952, Blaðsíða 6
6. TÍMTNN, föstudaginn 14. nóvember 1952. blaff. < 619 }i „Rekhjun (6 Sýning í kvöld kl. 20 fyrir Dagsbrún og IÖju. jJúnó og ptífutflinn i Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. Litli Kláus og stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15. Næst síðasta sinn. „RehUýan“ Sýning sunnudagskvöld kl. 20. ( i Aðgöngumiðasalan opin frá! i kl. 13.15--20.00. Sími 80000.! A Sjófei'ð til Möf&tt- j borgur Æðispennandi, viðburðarík og ( ofsafengin mynd um ævintýra- i lega sjóferð gegnum fellibylji j Indlandshafsins. * Aðalhlutverk: Broderick Crawford, Ellen Drew, Jon Ireland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Bönnuð innan 14 ára. NYJA BIO I»«r sem sorgirnar gleymust Sýnd kl. 7 og 9. Víhinnttr furir Itmtii Hin spennandi litmynd með: Rod Camcron, IVIaria Montez. Aukamynd: Hljómsveit Harb Jefferies og söngkonan Sarah Vaugham spila og syngja. Sýnd kl. 5. BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - J Leikfélaff Hafnarf.iarðar RÁÐSKONA BAKKABRÆÐRA ■» ♦> ^ HAFNARBIO Cgrttno tle BERGERAC Hin spennandi og skemmtilega amerísk stórmynd, er fjallar um skylmingar og ástir. Aðalhlutverkið leikur verð- launahafinn Jose Ferrar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Einu sinni vur . . . Afar • skemmtileg og hugnæm norsk-sænsk ævintýramynd, samansett af 4 barnasögum: „Sirkusbörnin", „Röskur dreng- ur“, Brúðudansinn" og Þegar jólasveinninn kom of seint“. Eeikendur eru að mestu börn. Foreldrar! Leyfið börnum ykkar að sjá þessa sérstöku barnamynd Sýnd kl. 3. v CtkrelðR! Tintsmn II Austurbæjarbíó I ÞJÓpLEiKHÚSID Orrustem tim hvo Jimti (Sands of Iwo Jima) I Mest spennandi stríðsmynd, er I hér hefir verið sýnd, byggð á | sönnum atburðum úr styrjöld- i inni. Aðalhlutverk: John Wayne, Forrest Tucker, John Agar. ! Bönnuð börnum innan 1G ára. Sýnd aöeins í dag kl. 7 og 9. í fótspor Ilróu Hattar Sýnd kl. 5‘. I | J I TJ ARNARBIO Glegm mér ei (Forget me not) Hin heimsfræga söng- og músík! mynd, sem alls staöar hefir not j ið geysilegra vinsælda. Aðalhlutverk: • Bcnjamino Gigli. Sýnd kl. 7 og 9. Slðasta sinn. iF»eíí« er drengur- imt ntinn (That is my boy) Sýnd kl. 5. GAMLA BIO T-AR2AN \og rœndu ambáttirnar (Tarzan and the Slave Girl) Spennandi og viðburðarík, ný, | ævintýramynd eítir hinum heimsfrægu sögum Edgars Rice ! Burroughs. Lex Barker, Vanerra Brown, Denise Darcel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIÓ jl»egur ég verð stór j (VVhen I Grow Up) j Afar spennandi, hugnæm og hríf andi, ný, amerísk verðlauna- mynd um ýmis viðkvæm vanda ! mál bernskuáranna. Bobby Driscoll, Robert Preston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ELDURINN ; Gerlr ekkl boð á undan sér. j Þeir, sem eru hygKnlr, trygsja strax hjá SAMVINNUTRYGGINGUM Þckkjiiin vér . . . ? (Framhald af 4. síðu.) menntaiökenda. Djúp þetta hafa rímurnar að miklu leyti brúað. Hefir því gildi þeirra löngum verið vanmet- ið. En rímnaskáldin vissu, hvað þeim bar að gera. Bezt held ég séra Hallgrímur Pét- ( ursson túlki það í Króka- J Refs rímum: Ef kvæðin rétt eru kemd og sett með klárum Eddu greinum þau sýnast greitt með glansi eitt gull með eðalsteinum. Mörg korn af því gulli hefir Sir William lagt í lófa vora. Aðeins einu vil ég að lok- um bæta við það, sem sagt hefir verið um gildi rímn- anna: áhrif þeirra á tón- rnent þjóðarinnar, á söng- eyra hennar. Ýmsir af elztu kynslóðinni, sem ólst upp við rímnalögin, lifna allir og ljóma, þegar á þau er minnzt. Við þessi lög eru bundnar sumar fegurstu æskuminn- ingar gamla fólksins. Þau fundu leið að hjörtum ungra sem aldinna, veittu þeim „fá gætar unaðarstundir", eins og mikilsvirtur öldungur og góðskáld komst að oröi við mig fyrir nokkrum árum. Tel ég engan efa á því, að í rímnalögunum hefir söng- hneigð þjóðarinnar fengið framrás og fullnægingu og sköpunargáfa hennar á þvi sviði hlotið vöxt og viðgang. Sjálfsagt hefir þó margt glatazt, sem eftirsjá er að, af því að þessi tvíþætta list söngs og lestrar var ekki met in að verðleikum. Hinn mikli erlendi fræði- maður hefir þó talið sér sam boðið að ganga inn í torf- hreysi liðinna alda norður á íslandi, orna sér við eld forn sagna og Eddu, setjast við fót skör meistaranna sjálflærðu, sem rímurnar ortu og kváðu. hlýða á þá og hylla. Hann hefir kunnað að meta fjár- sjóðina, sem oss flestum hafa verið duldir, þeta „gull með eðalsteinum", sem var þjóð- inni öldum saman þæði menntaljós og gleðigjafi. En hverjir erum vér, sem byggjum vögguland rímn- anna, að láta þessi auðæfi liggja vaxtalaus og vanrækt að mestu? Sir William vott- um vér bezt þakklæti vort og virðingu með því að eignast og lesa bók hans með athygli og láta hana veröa hvöt til að gefa þessum sjóði menn- ingararfs vors meiri gaum en áður, efla hann og ávaxta tii auðgunar máli voru, ljóða- gerð og sönglist. 7.— 11. nóv. 19c2 Þóroddur Guðmundsson frá Sandi Lloyd C. Douglas: / u | I stormi lí 5í\ D 55. dagur. En þetta var aðeins leiftursýn. Dyrnar vildu ekki meira, og þær lokuðust von bráðar og skyldu ánddj(/'i$. eft- ir myrkri hulið. ... Hann reis á fætur ráövilltur og undrandi.-Haíði ■ hann sofnað? Ííann hélt sig hafa vaknað. Hann gekk - hratt um gólf og reyndi að skýra þessa leiftursýn sem bezt fihtigá sér. Dyr-------bjart ljós að baki þeim--------dimmt anddyri og inn af því bjartur salur, sem beið þess að hann opnaði. Ef til vill gat hann knúð svo fast á þessar dyr, að þær urðu að opnast. Ef til vill gat hann stækkað gætina. Hánn varð að jeyna. Eitt var víst, hann hafði séð blik af þftipv. þjarta sal. Randolph hafði ekki verið sturlaður. Morguninn eftir, þegar hann var að leggja af staö 1 skrifstofu, deildarforsetans til þess að kveðja hann áður en hann færi í sumarleyfi sitt heim til Windymera, lá bréf frá Nancy við dyr hans. Bobby ætlaði að dvelja hjá afa sínum fram í september og hefja námið á ný. Hann reif bréfið upp. Það var örstutt, skrifað í flýti. „Ef til viil hefir þú þegar lesiö það í blöðunum, en mér þó vissara að skrifa þér þeniían miða, því að ég býst við, að ú látir þig þessar fréttir nokkru skpta. Á föstudagskvöld ið fór Joyce öllum að óvörum til Toledo og giftist þar Tom Masterson. Þau ætla að leggja af stað til Evrópu laugardag- inn 10. þ. m. Hún hringdi snöggvast til mín og sagði mér frá þessu. Ég hélt aö rétt væri að segja þér þetta strax“. Hann hugsaði um það allan daginn, hvort hann ætti að senda þeim hamingjuóskir sínar og blóm að skip&hlið, en ákvað svo að gera það ekki. Hún mundi ef tilweMl láta á það sem ögrun af hans hálfu. Þetta kom honum 'lítið viö. Hið eina sem máli skipti var nám hans og sta¥f, %’em hann ætlaði að helga alia starfskrafta og hugsun sínájj:ÍI.' TOLFTI KAFLI. lliilili1111111111111111111111111111111111111111 I Hallð stO 111111111111111 Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. Sími 7236. .CJbtbh. —> | Ef þie vantar frekar göö- i 1 an og laglegan félaga til \ 1 aðstoðar, þá er hér tæki- i | færi. i 1 Gifting eftir samkomu- i i lagi. — Áldur 25—35. — i | Tilboð (mynd æskileg),! | sendist blaðinu merkt: | „Góðir félagar 35.“ i iiiimiiimiimiiiiiiiimiiiimliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiimiiii «llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll» I Ragnar Jónsson I | hæstaréttarlögmaður i | Laugaveg 8 — Sími 7752 I 1 Lögfræðistörf og-eignaum-i | sýsla. | iMiiifiiiimiiiiiiiMiiliiiiiiiiiiim»miiiiiiiti!iiiiiiiíiuiiiiM Klukkan var níu aö morgni þennan dag — snejnma í september. : ’ 4 : Síðustu sumargestirnir voru farnir. Þeir höfðu sézf í al- menningsvagnana, sem fluttu þá til j árnbrautarstööyarinn ar, með blómvendi í höndum. Þessi síðvöXnu4' súmárbióum höfðu sumargestgjafar þeirra og þjónustulið suipargisti- húsanna lesið og hnýtt saman til að kveðja meö ge$ti sína. Það var mjög hljóðlátt í Villa Serbelloni þennan. j'Aorpun. Auövitað var ekki hægt að segja, að það værí'”!þýsmikill staður, jafnvel elcki þegar gestir voru þar flestúv.i’&ö var einhver staðblær þarna, sem lagði róandi hönd lífið, deyfði raddirnar og sljófgaði. ■ • Og tíminn hafði á sér allt annað fararsnið þarna en ann ars staöar. Menn skeyttu því ekkert, hvaö klukka'ii 'Vár, og menn gátu aldrei munað, hvort það var heldur þriðjudag- ur eða fimmtudagur og kærðu sig kollótta. Sumir sögðu, að þetta stafaði af því, að myndin væri svo óskýr, hér væru engar skarpar línur, hvorki í landslagi né öðru, ,allt væri með óraunverulegum hlæ. Þetta var sann- kallaður dagdraumastaður. Og nú var laufskáinn nær mannlaus. Þarna voru þó öldr- uð ensk hjón við borð úti við veginn. Þau vorú niðursokkin í bréfalestur og virtust hafa gleymt kaffibollunum. Helen Hudson var eina manneskjan í laufskálanum auk‘hjpnanna. Hún var svo einmanna, að hún horfði með athýgii á litla býflögu, sem flögraði með ákafa milli blóma og reyndi að safna síðustu snefjum af hunangi haustsins. Helen hafði dvalið þrjú ár erlendis og flögrað milli ým- issa staða en hún var í einum vafa um það, hver væri yndis legsti staðurinn á þessari jörð. I-Iún horfði út yfir hann, Como-vatnið, séð frá laufskálanum austur frá Villa Sér- belloni. Þó horfði hún út yfir þetta fagra vatn án þess að sjá það. Með morgunpóstinum hafði henni borizt fullkomin stað- festing á illum grun, sem að henni hafði sótt að undan- förnum. Þaö var nú orðið deginum ljósara, að Monty bróð- ir hennar hafði sóað og sólundað öllum eignum hennar, sem hann hafði haft undir höndum. Peningasendingar þær, sem hún lagði fyrir að sér yrðu reglulega sendar, eftir að hún fól öll fjárráð sín í hendur Monty, höfðu komið með höppum og glöppum, þetta ár, sem hann hafði' fáíiö með fjárreiðurnar, þetta hafði vakið þann grun, séúi i\ú var orðinn að vissu. .. -!n Þegar hann hafði skrifað henni það í j anúáiý að'horðvest ur-koparnámurnar væri verið að endurbæta/'ó'é4 þáð/:rhundi draga úr framleiðslunni og hagnaðinum • í: '•þrfli/1 % nLt * a u k á hann í framtíðinni, hafði hún trúað honuhi aðí'Í;uM.í 111111 skildi hvorki upp né niður í þeim breytiiij>!úhi;, Úéííú'hann lýsti fyrir henni á mállýzku sinni. Henni kom'Jþetý-'iliá;að tekjurnar skyldu minnka, en hún reyndi að'trWá^&lónty.' Hún gat ekki snúið sér íil neins um hjálp 'éða "áðáttíS',: og hún þorði heldur ekki að leita til ókunnugra ög bið'jaí þtí. ’áð skýra fyrir sér efni bréfsins nánar. Hún haf'ði gért Mónty að forráðamanni sínum í fjármálum með fiillU'Timfió’ði og við það varð að sitja. Hún varð að láta sér gefðir'HSViS lynda og þær voru eins bindandi fyrir hana, og líííiv lieitíí þetta sjálf gert. ;:l- 'l'í ö9‘ Um miðjan júlí hafði hann skrifað henni’Sftu^ 'o^ sagt henni það, að sér til mikilla vonbrigða hefði’ ekftí tekizt eins vel til með endurbæturnar á norðvestur-kopárHámun-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.