Tíminn - 09.12.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.12.1952, Blaðsíða 8
36. árg. Reykjatík, 9. desember 1952. 280. blað. Lundúnaþoka lamar atvinnu- líf; umferðaöngþveiti og slys Fjárhagstfón af þokunni inetið 100 mtllj. kr. á sólarhr. iMinnit af þokn í hásum inni Undanfarna þrjá sólarhringa hefir sótsvartasta þoka í manna minnum — segja Bretar — Iegið sem mara yfir Lundúnum og nálægum héruðum lamað atvinnulíf borgar- innar, heft samgöngur og valdið slysum og stórtjóni. Síðdegis í gær létti þokunni lítið eitt, en skellti svo yfir á ný, er Ieið að kvöldi, að bókstaflega sá ekki út úr augum í sumum hverf- um. — , .......... ' ast heim á bifreiðum sínum, Þokan lagðist yfir a laugar- gripu þá til bess ráSs> að daginn var og dimmdi æ meir. 1&ta mann fast með Tafðist umferðin mjog og gangstéttinni 0 aka á hæl. Talsverð útgerð o| sæmileg vinna í Höfðakaupstað Brutu verkíailið tii að bjarga verðmætum afla Skipað upp iir hæjaríog'ara á Akranesi og miíiið að afiamsni, þráít fyrir vórkfallið Á Akranesi er unnið að uppskipun á tog^cafiski pg vínnslu hans í frystihúsum bæjarins, þrátt fyrir verkfallið, sem hófst þar 1. desember. En það er gert með samþykki verkalýosfélagsins, er mun lvafa talið það skaða verkamenn, ef afli togarans hefði eyðilagzt þar við bryggjuna. lagðist brátt að mestu niður um hans. Margir urðu þó að og á sunnudaginn mátti heita, skilja yi5 bifreiðar sinar bar að göturnar í London væru sem þeir voru komnir og reyna an, nema miðhluta dagsins, er henni létti lítið eitt. Slysfarir og manntjón. Þetta umferðaöngþveiti hef ir haft í för með sér tíð um- ferðaslys, meiðsli og mann- tjón. Það er eins og að aka hljóðar. I gær var sama sag- | ag hra5a sér m næstu stöðv. ar neðanjarðarbrautanna, en þær voru svo yfirfullar, að menn urðu að bíða tímunum saman. Fjórir vélbátar og fjórar trillur sækja sjó frá Höfða- kaupstað, og hafa gæftir ver- ið einstaklega góðar í haust og reytingsafli. . Vélbátarnir fjórir fóru 98 róðra í nóvembermánuði og. fiskuðu 305 smálestir samtals. Gengið eftir hljóðmerkjum á Marble Arch. Gangandi fólk reyndi að inn í gráan vegg, sögðu bif (þreifa sig áfram meöfram hús reiðastjórarmr, sem revndu veggjUm og gangstéttarbrún- að brjótast áfram meðan fært var. Margir reyndu að kom Fundur um stofnun ucytendasamtaka um, en þegar fara þurfti yfir götu vandaðifft málið. Lög- reglan reyndi að hjálpa eink- um með því að lögregluþjónar stæðu á miðjum þvergötum og þeyttu flautur sínar ákaft. Á einu stærsta og fjölfarnasta torgi Lundúna, Marble Arch, myndaði lögreglan varðraðir og reyndi að beina fólki á rétt ar leiðir með hljóðmerkjum. Við annað hvert fótmál rakst Við þessa útgerð hefir ver- [ ið allsæmileg vinna, svo að | atvinnuástand hefir ekki ver. ið betra í Höfðakauptúni á! þessu ári en þessar haustvik- | ur, en sem kunnugt er hafði atvinnuástand verið þar mjög bágborið. Nú er hreppurinn í þann veginn að kaupa vélbát frá Stykkishólmi, Olivette, og verður hann gerður út frá Höf^akauptúni, sennilega af hlutafélagi, sem stofnað verð ur um útgerð bátsins. Með verðmætan afla að landi. Hér er um að ræða bæjar- togarann Akurey, seni kom af veiðum með .íftllfermi af ísfiski á laugardagSmorgun. Var skipið með um 300 lestir af ísvörðum fiski, aðallega steinbít, sem er<ein verðmæt- asta fisktegundin til hrað- írystingar. ------- Akurey er bæjartogari og hefði það verið alvarlegt á- fall fjrir bæjarútgerðina og bæjarfélagið í heild, ef afli togarans hefði eyðilagzt fyr ir verkfallsaðgerðir. Myndi það tjón síðar hafa komið niður á almenningi í bæn- um. Sneru sér fyrst ti! verk- fallsnefndar. Þess vegna sríerj verkalýös félagið á Akránesi sér til verkfallsnefndarinnar í Rvík og óskaði leyfis til að mega afgreiða skipið á löglegan CFramUáid á 7. slðu). I ráði er að efna til fundar & næstunni til að ræða urn stofnun almennra neytenda- samtaka í Reykjavík. Er ráð folk svo á manmausar brf gert að hafa fund þennan í r0lðf+r> sem skildar hofðu ver- vikulokin og verður það nán- Ilð eftlr 1 ólíklegustu stoðum a ar auglýst síðar. ..Er hér um allathyglisvert mál að ræða. Af þessu tilefni hafa verið prentuð erindi þau, sem Sveinn Ásgeirsson, hagfræð- ingur, flutti í útvarpið 21. og 28. okt. s. 1. um þetta mál, og 1 götunum, og ekkert færi gafst Strætisvagnar stöðvast. i Strætisvagnabílstjórarnir reyndu að þrauka eins lengi og hægt var, fyrst voru þeir er það gert til þess. a5 fólk ‘an|t a eftir aætlun, en síðan 50 falla í götubardög- um í Casablatica í gær kom til mikiila óeirða og blóðugra götubardaga í Casablanca í Franska-Marokko. Stóðu bardagarnir mestan hluta dags í gær og var ekki orðið kyrrt í gærkveldi, Nákvæm ar tölur um fallna og særða voru ekki fyrir hendi, en fallnir munu vera að minnsta kosti 50 og særðir svc> hundruðum skiptir. Prentarar fara- ekki í verkfaíl Prentarar höfnuðu tilmæl- um um að gera samúöarverk- fall. — Stjórn Hins íslenzka prentarafélags lét fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu um það, hvort orðið skyldi við óskum verkalýðssamtakanna um að gera samúðarverkfall og voru atkvæöi talin í skrif- stofu félagsins í gær. Niðurstaðan var sú, að beiðninni um samúðarverk- fall var hafnað og greiddu 91 atkvæði gegn verkfalli en 88 með. 16 skiluðu auðu. í kvennadeild félagsins greiddu sex atkvæði með verk falli, en 18 á móti, fimm skil- uðu auðu. geti kynnt sér eðli slíkra sam taka, áður en til fundar um málið kemur. Erindi þessi vöktu töluverða athygli á sín um tíma. Þau fást nú í bóka verzlunum. Nýjar handtökur og ákærur í Tékkóslóvakíu Hin opinbera fréttastofa í Júgóslavíu skýrði frá því í Lamað atvinnulíf. stöðvuðust þeir alveg. Þrettán vagnar í þvögu. í gær, þegar rofaði til, hófst hílaumferð að nýju, en þegar þokunni skellti á aftur jafndimmri og fyrr, varð algert umferðaöng- þveiti. Bifreiðaárekstrar urðu þá mjög tíðir, og á ein um stað lentu þrettán stræt isvagnar saman í þvögu, lösk uðust mikið í árekstrum og margt fólk slasaöist. í gær- kveldi voru engar ákveðnar tölur yfir það fólk, sem far- izt hefði eða slasazt. gærkvöldi, að hafin væri nú! handtöku- og ákæruherferð í Tékkóslóvakíu. Er þetta mjög með svipuðum hætti og í réttarhöldum þeim,sem þar eru nýafstaðin. Einkum eru handteknir og ákærðir fyrri valdamenn kommún- ista, ráðherrar og stjórnar- starfsmenn. Meðal þeirra, sem ákærð- ir hafa verið, eru fimm fyrr verandi ráðherrar kommún- ista og er þeirra á meðal Gregor, nánasti samstarfs- maður Slanskys og trúnað- armaður frá valdatímum hans í tékkneska kommún- istaflokknum. • Allt þetta hafði í för með sér, að fólk komst ekki til vinnu sinnar eða þá ekki fyrr en langt var liðið á vinnutíma þess, og mátti segja, að atvinnulíf í London væri lamað af völdum þok- unnar. Margar verksmiðjur unnu aðeins með hálfum af köstum, og Bretum reiknast svo til, að beint fjárhagstjón atvinnulífsins af þessum sök um nemi um 2 millj. punda á dag eða um 100 millj. ísl. króna. Skipaárekstrar á Thames. Meðan þokan var svörtust (Framhald á 7. síðu). Uppþotin hófust, er her og lögregla reyndi að dreifa mannfjölda, sem safnazt höfðu saman til funda. Sner ist lýðurinn til mótspyrnu, og hóf grjóthríð á lögregluna, sem beitti þá skotvopnum. Götubardagarnir stcðu fyrst í hverfum innfæddra, en færð ust slðar inn í hverfi Evrópu- manna. Meðal hinna föllnu eru 5—10 Evrópumenn. Fiugvélar dreifa táragasi. Síðdegis í gær sendi franski herinn flugvélar inn yfir þau Hverfi borgarinnar, sem óeirðirnar voru mestar í. Flugu þær í hálfa aðra klukkustund yfir borginni og vörpuðu niður þúsundum af táragassprengjum. Við það dreifðist mannfjöldinn nokk uð, og í gærkveldi var kyrr- ara. Lögreglan hafði sett al- gert umferðabann í borginni milli sólarlags og sólarupp- komu í nótt. Herverðir voru j á öllum götuhornum og her- j bifreiðar óku um götur. Auriol snýr sér til þingsins. Litið var mjög alvarlegum augum á atburði þessa í París í gær. Auriol Frakkland.sfor- seti beindi þeim tilmælum til þingsins, að það hæfi tafar- lausar umræður um málið í dag. Fræðslunámskeið- inu lýkur um helgina Sú breyting verður á dag- skrá fræðslunámskeiðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík, að erindi Þórðar Björnssonar bæjarfulltrúa, sem féll niður vegna út- varpsumræðnanna s.l. mánu dagskvöld, verður haldið n. k. miðvikudagskvöld kl. 8,30. Er Kína að bóast til innrásar í índó-Kína? Her Frakka í Indó-Kína rauf í gær helzta varnar- hring uppreisnarmanna um hinn mikilvæga flugvöll, og er nú talið að brátt muni draga til úrslita í bardögum um hann. í fregnum frá Dehlí í gær segir, að blöð kínverskú kom múnistastj órnarinnar hafi undanfarna daga birt lang- ar og stórletraðar greinar með rökstuðningi um það, að Indó-Kína tilheyri í raun og veru hinu kínverska alþýðu- lýðveldi, og óttast indverskir stjórnmálamenn, að þetta sé undirbúningur undir. þáð að fara með kínverskan her inn í Indó-Kína til hjálpar upp- Erindi Rannveigar Þor- steinsdóttur verður flutt n.1 reisnarmönnum þar. k. föstudagskvöld, en á sunnudagskvöld kl. 8,30 verður lokahóf námskeiðsins í Tjarnarkaffi uppi. Það kann því svo að fara, að þarna dragi til stórtíðinda, þótt of snemmt sé að spá neinu um það. Kona hverfur að heiman - hefir ekki komið fram Síðla dags í fyrradag fór Ingibjörg Jónsdóttir, Vestur- götu 52 í Reykjavík, að heim an og hefir ekki spurzt til hennar síðar. Ingibjörg var kona á fimmtugsaldri og ó- gift, en bjó hjá skyldmenn- um sínum. í fyrrakvöld var lesin til- kynning um hvarf Ingibjarg- ar í útvarpið og jafnframt gefin lýsing á henni, en það hefir engan árangur borið. Leit hafin í morgun. Tíminn sneri sér til lög- reglunnar í gærkvöídi og spurðist fyrir um málið. — Sagði lögreglan, að leit yrði hafin að konunni strax og bjart væri orðið að morgni og myndu lögregla og skát- ar leita hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.