Tíminn - 14.12.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.12.1952, Blaðsíða 7
285. blað. TÍMINN, sunnudaginn 14. desember 1952. 7. Höfum opnað nýja verzlun að Laugave með rafmagnsvörur, aiis konar Eampa, Ijósakrónur og skerma Ym' Frá hafi ■ tii he 'iBa Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell lestar timbur í Hemina í Finnlandi. Ms. Arnarfell er í Rvík. Ms. Jökulfell er í Rvík. Ur ýmsum áttum Kvenréttindafélagið. Jólafundi Kvenréttindafélags ís- lands, sem átti að verða annað kvöld, er aflýst vegna samgöngu- erfiðleika. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Safnaðarsjóður: Þ. V. 50 kr.. Þ. E. 100, Sigurgeir F. 25, H. E. 20, V. T. 20, S. H. 50. Afhent af presti safnaðarins: Áheit frá G. G. 50 kr., gjöf frá ónefndri konu 25. Kirkjubygr ingarsj óður: Áheit frá konu 50 kr„ J. 25, N. N. 50. Afhent 'af pres'ti safnaðarins: Gjöf frá H. J. 75 kr. -i- Kœrar þakkir, Gjaldker- inn. ... Frá bœjarútgerð Rvíkur: Vegna verkfallsins hafa nú eftir taldir togarar vorir stöðvazt í Rvík: Bv. Skrili Magnússon. Bv. Hallveig Fróðadóttir. Bv. Pétur Halldórssou. — Bv. Ingólfur Arnarson fór fil saltfiskveiða hér við land 27. nóv. Bv. Jón Þorláksson er á ísfiskveið- \ um. Bv. Þorsteinn Ingólfsson land aði í Esbjerg í byrjun þessa mánað- ar 254 lestum af saltfiski. Skipið kom til Rvíkur 9. des. og lagði af stað héðan 11. des. á saltfiskveiðar. Bv. Jón Baldvinsson landar nú salt fiskafla sínum í Esbjerg. Bv. Þor- kell máni leggur af stað heimleiðis frá Goole í Englandi 13. des. Bv. Hailveig Fróðadóttir kom til Rvíkur 8. des. með a. 8 tonn af ísuðum fiski. Var útgerðinni neitað um leyfi til þess að skipa aflanum upp. Til þess að forða þessum fiski írá skemmdum gaf útgeröin bæjarbú- um 10„ des, kost á að sækja fisk- inn um borð í skipið og taka hann þar án endurgjalds. — öil vinna liggur nú niöri í fiskverkunarstöð- inni vegna verkfallsins. Rímnafélagið heldur aðalfund sinn í lestrarsal Landsbókasafnsins, og hefst hann klukkan tvö í dag. Vetrarlijálpin. Peningagjafir til vetrarhjálpar- innar: N. N. (sent í pósti) kr. 200, Þórður ‘Markússon 50, S. K. F. 200, Páil Sigurðsson 100, Þorsteinn Sch. Thorsteinsson 1000, Hugull 25. Skip stjöra. og; Sjtýrimannafélagiö Ægir 5000, J. E. J. 25, Verzlun O. EUing- sen lo.f. 500, Tea 70. Kærar þakkir. f. h. vetrarlijálparinnar. Stefán A. Pálsson. Vildi láta bæjarbúa borga reikninginn í fyrra kom hér í Reykja- vik upp óhugnanlegt mál, þar sem upp komst, að fjöldi hænsna hafðj drepizt vegna vanhirðu í hænsnabúi við bæinn. Skarst lögreglan í j.eik inn, og hamirnir af hænsn- unum, sem drepizt höfðu í húsinu eða við þaö voru, brenndir og húsið hreinsað. Eigandi hænsnabúsins, Oluf Kirlceby, hefir þó ekki borið meiri kinnroða fyrir þetta en svo, að hann sendi bæjarráði umsókn um eftir- gjöf á kostnaöinum við hreinsun hússins og brennslu á hömunum af hinum dauðu hænsnum. Bæjarráð synjaði beiðninni um þessa óvenjulegu eftir- gjöf. ♦ Höfutn ftfrirliggj- andi ódgr og góð rafmagns- Étröld Vatnsgirðingar spruiigu — að enginn fórst í gær sprungu vatnsgirðing ar í jarögöngum, sem verið er að sprengja undir Strauminn i Stokkhólmi út í Roddara- hólminn. Á 10 mínútum sprungu vatnsþéttir skilvegg- ir í hólfum, sem dælt hafði verið úr vatni og göngin fyllt ust í einni svipan. Svo vel vildi til, að um þetta leyti fóru vaktaskipti fram og var eng- inn maður í göngunum á þess um kafla og fórst því enginn. En tjónið á mannvirkjum þess um er metið á eina milljón sænskra króna. * Orslit getraunanna Úrslit í getraununum. Burnley-Arsenal x (1-1) Cardiff-Sunderland 1 (4-1) Liverpool-Manch. Utd 2 (1-2) Manch. City-Chelsea 1 (4-0) Middlesbro-Portsm. 1 (3-2) Newcastle-A. Villa 1 (2-1) Preston-Derby 1 (3-0) Sheff. Wed.-Wolves 2 (2-3) Stoke-Blackpool 1 (4-0) Tottenham-Charlton 1 (2-0) i ___________ W. B. A.-Bolton 2 (0-1) j ^W.‘.V,V.V.\V,V.%V.,,VW.ViVAW«V‘<V.V.V«V.V.V.W I 5 í1 í ^lagstakmörkun dagana 14. til 21. des. írá kl. 10,45 — 12,15: «o Sunnudag Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimmtudag Föstudag Laugardag 14. des. 15. des. 16. des. 17. des. 18. des. 19. desí 20. des. 1. hluti 2. hluti 3. hluti 4. hluti 5. hluti 1. hluti 2. hluti Straumurínn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. svo sem hru&suðwhutla og hönnur, verð 169 krónur, 219,50 og 379,50. \ Hitapohtt | á 137 krónur. f Rafmágnsafna, ♦ 1000 og 1500 vött, verð f 189 krónur og 195 kr Straujárn, fimm gerðir, verð 139, 140, 178, 180, 325 kr. Ryhsugur, verð 498,50 og 1028 kr. Lofthúlur í eldliús og baðlier- bergi, verð 26,75. ♦ Allar stærðir og geröir af ódýrum Ijósapermn — t.d. 25 vatta perur á\ 3 krónur. Einnig geysimikið\ úrvál af Ijósahrónum af öllum gerðum, Málmiðjuhrónur 4 og lampar undir verk-\ ♦ ♦ smiðfuverði. ♦ Sendum í póstkröfu [ um allt land. | iðja h.f. Laugavegi 63, Lækjargötu 10. Síini 6S41 og 81 066. (Framhald af 1. siðu). orðið úti í þessu langvinna hríðarveðri. Mjólkurbíl hjálpað til bæjarins. í Neskaupstað hefir hlaðið nlður miklum snjó ,svo að ýt ur hafa orðið að ryðja götur til þess að umferð stöðvaðist ekki. Mjólkurflutningabíllinn átti i erfiðleikum með að koma mjólk til bæjarbúa. Var ýtan send á móti honum til að ryðja veginn og tókst bílnum þá að komast leiðar sinnar. Skáld morgiiiisársins (Frh. af 2. slðu). Það, sem er í vændum. Bókin, Þaö blæðir úr morg unsárinu, er gefin út í 520 eintökum, og tilkynnir höf- undurinn, að á árinu 1954 komi úr þrettán myndskreytt ar sögur og nefnist safnið, Regnbogastrengur kvíðans. ! Ljóð Jónasar munu eiga fyr ir sér að þykja öllum atóm- Ijóðum betri, þegar rætt , verður um þá grein skáld- skapar er tímar líða. — I. G. Þ. : 14 k. 925 S. i TrúlofBinarliringir f Skartgripir ur gulli og 1 silfri. Fallegar tækifær- I isgjafir. Gerum við og | gyllum. — Sendum gegn I póstkröfu. — I VAIXR FANNAR gullsmiöur, Laugavegi 15. IflUGfluEG 4? uiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiii'uiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiinit* I Trúlofunarhringar [' | i Kynnið yður verð áður en þér | | festið lcaup annars staðar. Sent = = gegn póstkröfu. i GUÐM. ÞORSTEINSSON | | gullsmiSur Bankastræti 12. ................... | Dr. juris i Hafþór I Guðmuntlsson málflutningsskrifstofa og | lögfræðileg aðstoð. | Laugavegi 27. — Sími 7601. | I,.Iimiuuuiuu.... -'iMIIMMMIMIIMIMMMMMIIIMMIIMIIMMMMMMMMMIMI’lia KAUP—SALA I RIFFLAR | haglabyssur ( | mikið úrval. | GOÐABORG | i Frcyjugötu 1. - Sími 82080 = aitHIIHHHUUIHHIIIIfmHIUlHIIIHIIIMIIIUHIIBIHmiH j Hraðsuöukatlar i Ilraðsuðukönnur í Ofnar | Borð-eklavélar 1 Ryksugur ) Bónvélar ., í Hrærivélar I í Þvottavélar i I Kæliskápar i I og margt fleira af nyt- § I sömum jólagjöfum. i Trúlof unarhringar I i ávallt fvrirliggjandi. —j ! gegn póstkröfu. Magnús E. Baldvinsson I.augaveg 12. — Simi 7048. i Bilun gerir aldrei orð á und- an sér. — Munið lang ódýrustu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar h.f., Sími 7601. Véla- og f raftœkjaverzlunin § Bankastræti 10. Sími 2852 f Tryggvagötu 23. Sími 81279 I ■ IUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIi:k!MMIMMMMMMMMIMIMIII«ia ampep Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni. Raftækjavinnustofa Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. Uwaam/ r'TmiÞ'MMtnmu iiiiiiiiH>a>iii*H>'t m«i«i ;ELDURINN; Gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, j tryggja strax hjá SAMVINNUTRYGGiNGUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.