Tíminn - 14.12.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.12.1952, Blaðsíða 8
„ERÍÆJVT YFIRLITu í ÐAfa Stríðshœttan * Evrópu 36, árg. Reykjavík, 14. desember 1952. 285. biað. Kommúnistar í Austur- Evrópu boða fjárstuðn- ing við verkfalismenn Stgói'it Alþýðusambamlslns sisýr sér til vestrænu verkalýðssainbandaima Leitað hefir verið til sambanda vc-rkalýðsfélaga erlendis um styrk handa íslenzkum verkfallsmönnum í verkfalli því, sem nú stendur yfir, bæði af stjórn Alþýðusambandsins og einstökum mönnum. í fyrradag barst skeyti frá Alþjóðasam- bandi verkalýðsfélaga. en þau samtök eiga aðsetur í Austur- Evrópu, og að þeim eiga aðeins hlut lönd austan járntjalds, um að það myndi styrkja verkfallsmenn hér. Þessa fjárstyrks hefir þó ekki verið leitað af stjórn Al- þýðusambands íslands, heldur Nýtt bindi af Sagna þáttum Benjamíns Út er kominn síðari hluti annars bindis af Sagnaþátt- um fræðimannsins Benja- míns Sigvaldasonar. Eru sagnaþættir Benj amíns vel ritaðir og skemmtilegir og hefir hróður hans sem fræði manns, vaxið með hverju nýju hefti, er út hefir kom- ið af Sagnaþáttum hans. — Þættirnir eru gefnir út af Iðunnarútgáfunni. Tvær barnabækur Tvær barnabækur hafa bor izt blaðinu. Nefnist önnur, stuðnings, ef verkfallið bókin Oskubuska og er með teikningum eftir bandaríska snillinginn Walt Dishey. Þá hefir Draupnisútgáfan sent frá sér barnabók, sem nefn- ist 7 ævintýri, en bókina hef- ir Guðmundur M. Þorláksson þýtt og endursagt. Er útgáfa mun Biörn Biarnason, for- maður Iðju, en það félag er utan w Alþýðusambandsins, hafa leitað eftir þessum stuðn ingi og skeytið um, að hann yrði veittur, var sent Birni. Þetta er því styrkur veittur af kommúnistaríkjum Austur- Evrópu til framdráttar komm únistum hér á landi, og er vafasamt, hvaða stuðningur verkfallsmönnum verður að fégjöfum úr þeirri átt, en við þeim múnu margir gjalda var huga. Leitað aðstoðar í Vestur-Evrópu. Jón Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Alþýðusam- bandsins, skýrði blaðinu svo frá, er það sneri sér til hans í gær, að Alþýðusambandið hefði þegar í upphafi snúið sér til Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga og spurzt fyrir um það, hvort vænta mætti frá því fjár- hér Sýningin í Lisfvinahúsinu A afmælissýning- unni í Listvinahús- inu, sem opnuð var á föstudag, eru bæði málverk og leirmunir. Hefir sýningin verið mjög vel sótt, og hafa þegar selzt 6 mál- verk, ennfremur fjöldi leirmuna. Verður sýningin opin daglega frá 10—32, og er að- gangur ókeypis. Sýningarsalurinn er ekki stór. þess vegna eru myndir þær, gr seljast. tekn ar af sýningunni, og aðrar inyndir látnar í stað þeirra. Sama er að segja um leirmunina. A þennan hátt endur- nýjast sýningin og er því ávallt eitt- hvað nýtt að sjá. Myndin er af einu málverkanna á sýn ingunni. yrði langvinnt og á þyrfti að halda. Búizt er við, að svar frá Alþjóðasambandinu liggi í erlendum pósti, er ekki hefir verið afgreiddur vegna verk- fallsins. Sendi framkvæmda- stjórinn því Alþjóðasamband inu skeyti í fyrramorgun og Næg rajólk og ekk- ert frystihúsaverk- fall í Neskanpstað bókarinnar hin snyrtilegasta, óskaði þess, að það ítrekaði I og skemmtilega mvndskreytt. svar sitt í símskeyti. — Það, er í þessu sambandi, sem Al- \ þýðusambandið er. Til fleiri aðila. Jón Sigurðsson skýrði blað- inu einnig frá því, að sam- þykkt hefði verið að leita til fleiri verkalýðssambanda, ef þurfa þætti, svo sem Norður- landasambandsins, enska sam bandsins og tveggja banda- rískra sambanda. Vmboðs- og upplýsiníjaskrifstofan: Annast ráðningar og útvegun á varahlutum í ágústmánuði í sumar setti ungur Reykvíkingur, Sigurður Jónsson, á stofn nýstárlegt fyrirtæki, sem hann nefndi IJpp- iýsingaskrifstofuna AHt, og var markmið hennar að veita almenningi upplýsingar um ýmisleg efni gegn hæfilegu gjaldi. Verður viðskiptavinum gef- Það kom fljótt í ljós, að jnn kostur á árskorti fyrir starfsgrundvöllur var fyrir 75__10o krónur, er gildir sem slíka skiifstofu, og bárust greiðsla fyrir aðstpð, sem skrif lienni fljótt mörg bréf með st0fan getur látið í té, meðal margháttuðum spurningum. | annars ag sja um_auglýsinga Var þeim öllum svarað, nema starfsemi fyrir fyrirtæki og átta, er ekki var hægt að fá fyrirgreiðslu við kaup og sölu ’ svar við, nema með kostnaði, j ^ vörum, sérstaklega sjá um | er ekki var unnt að raðast í. ] útvegun á hlutum í bifreiðar ' Var leitað til séríróðra manna1 og landbúnaðarvélar og svo um svör við spurningum í 0g milligöngu um útvegun mörgum sérgreinum — nátt- ! verkafólks í sveit, er bændur úrufræði, búfræði, hagfræði, eiga sjálfir öröugt. með að flugfræði, sálfræði, læknis- sinna vegna fjarlægðar, fræði og mörgu öðru. I svör- unum var jafnan getið heim- ilda. Breyttir starfshættir. Nú nýlega var breytt nokk- uð starfsháttum skrifstofunn ar, er hér eftir heitir Umboðs- og upplýsingaskrifstofan. I Neskaupstað, þar sem kommúnistar ráða í bæjar- stjórn; gerir verkfallið mönnum lítil óþægindi, og sjá kommúnistar sjálfir um það. Aðeins verkamannafé- lagið hefir hafið vinnustöðv un og gerði það fyrir fáum dögum, en báðir bæjartogar arnir, sem kommúnistar stjórna, eru úti á ísfiskveið- i París eru samankomnir ráðherrar frá 16 löndum í Evrópu, um og verða að sjálfsögðu sem rætt hafa skoðanir sínar á efnahagsástandinu í lönd unum. Er sú skoðun ofarlega á baugi á Parísarfundinum, að leyfður verði aukinn cg takmarkaminni innflutningur til Bandaríkjanna og Kanada frá þessum löndum. Aukinn útflutningur frá Evrópu tii Ameríku? að fá að leggja upp afla sinn til vinnslu, því að ann ars kemur það niður á for- ingjunum sjálfum. Þar dettur kommúnistum heldur ekki í hug að boða verkfall við frystihúsvélarn ar, sem eyðilagt gæti verð- mæti og sett fjárhag bæj- arfélagsins í rúst, enda er hann ekki of burðugur fyrir. Sama er aö segja með mjólkina. Mjólkurleysi má ekki verða þar sem komm- úhistar ráða. Þess vegna skipa þeir svo fyrir, að norð firzkir verkamenn megi ekki stöðva mjólkurflutn- inga. Dnlles til Formoses Dulles tilvonandi utanríkis- ráðherra í ráðuríeyti Eisen- howers mun, að því er blöð í Ameríku herma, fara til For- mcsu í febrúar 4 vetur og ræða við Shiang- Kai-Shek um ástandið í Asíu og framtið álfunnar. Lokahóf fræðslu- námskeiósins er í „Að gæta hóís í siðgæði” ðlorgunblaðið sagði frá því með áherzluletri á fimmtudaginn var, að næsta dag yrði birt í blaðinu greiií, er nefndist „Áfengismálin og Gísli Jönsson.“ Yrði þar „getið þáttar Gísla í þeim málum á þingi í vetur, liinn ar stórmerku breyt- ingartillögu, er hann fiutti þar, og hinnar e i n - stöku fræöimann- I e g u ræðu Gísia við um- ræðurnar.“, . Svo mörg og stór voru þau orð. Menn biðu næsta blaðs með nokkurri forvitni vegna Iiinnar „siórmerku breyt- ingartillögu,“ ér þá fýsti að sjá. Ýmsir spurðu: Er nú Gísli Jónsson farinn að halda fræðimannlegar ræð- ur? Svo kom MorgUnblaðið næsta dag — og þá var híeg ið víða í Reykjavík. Gísli hafði lagt fram um 30 breyt ingartillögur við áfengislaga frumvarpið. Var í blaðinu birt nokkuð af þeim, þar á meðal þessi „stórmerka breytingartillaga“: „Afengi má ekki veita nein um, sem er bersýnilega ölvaður, eða svo mjög und- ir áhrifum víns, a ð h a n n g æ t i e k k i h ó f s í s i ð - g æ ð i--------.“ Hér er sannarlega „fræði- mannlega“ tekið á máli. Á- fengi má engum veita, nema hann gæti hófs í sið- gæði!! Nú finnst mönnum hófsemin vera farin að ganga heldur langt, ef henn ar á líka að gæta í siðgæð- inu, — iðka siðgæði í hófi. Menn hafa síðan ýmsar spurningar fyrir getraunir, svo sem: Hvað er að gæta hófs í siðgæði? — Hvað er að gæta ekki hófs í siðgæði? Ilvenær gætir Gísli háfs.í skynsemi? Hvenær gætir Morgunblað- ið hófs í skiiningi á ofláiti Gísla? — Gætjr, .Gísij hófs í „fræðimannlegum'/, iæö.u- höldum á þingi? Þeirri skoðun vex fylgi í Bandaríkjunum sjálfum, þó að endanlegar ákvarðanir verði ekkí teknar fyrr en hin nýja stjórn hefir tekið við völdum í Washington. William H. Draper, sendi- fulltrúi Bandaríkjanna á fund inum, lét svo ummælt í gær, að Marshallhjálpin væri á enda, og nýtt viðhorf komið í efnahagsmálum margra Ev- rópulanda. Margs konar vandamál verð ur að yfirstíga á efnahagssvið inu, sagði Draper, en það mun takast, ef hinar frjálsu þjóðir beggja megin Atlantshafsins standa saman að lausn þeirra. Einn áhrifamesti liðurinn til hjálpar Evrópu er að lækka innflutningstolla og heimila aukinn innfiutning frá Ev- rcpulöndunum til Bandaríkj- anna. Gæti slík aðstoð í fcrmi eðlilegra og stöðugra framtíð arviðskipta komið í stað beinn ar hjálpar, þegar framleiðslu geta þjóðanna vex. I kvöld kl. 8,30 hefst loka- hóf málfunda- og fræðslu- námskeiðs Framsóknar- félaganna í Reykjavík með sameiginlegri kaffidrykkju í Tjarnarkaffi, uppi. Þátttakendur og fyrirles- arar námskeiðsins munu mæta svo og forustumenn flokksins, og stjórnir Fram- sóknarfélaganna í Reykja- vík. Allmargir þátttakendur námskeiðsins munu flytja stuttar ræður við þetta tækifæri. Munið eftir mæðra- styrksnefnd og vetrarhjálpimii Hjálparbeiðnirnar streyma til vetrarhjálparinnar og mæðrastyrksnefndar. í gær bárust vetrarhjálpinni 70 nýjar beiðnir og mæðrastyrks nefnd fjölmargar. Er sýnt, að ekki veitir af, að fólk leggi rausnarlega að mörkum til þessara tveggja hjálparstofn ana. Á þriðjudagskvöldið mún hópur skáta fara um, stóran hluta Reykjavíkur til þess að safna fyrir vetrarhjálpina. Eiga þeir að koma í sþrif- stofuna í Thorvaldsens- stræti 6 klukkan hálf-átta og fara um miðbæinn, vest- urbæinn, Skjólin, Grímsstaða holt og Skerjafjörð. — Takið vel á móti skátum. Minnizt mæðrastyrksnefnd arinnar og vetrarhjálparinn- ar og hinna mörgu, sem nú eru þurfandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.