Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 8
TÍMINN, miðvikudaginn 24. desember 1952 293. blað GLEÐILEG JÖL! Baðhúsið. GLEÐILEG JÓL! Veiðarfœragerð íslands. GLEÐILEG JOL! Ullarverksmiðjan Framtíðin. GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÖL! Alþýðubrauðgerðin h.f. GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! Kassagerð Reykjavíkur. GLEÐILEG JÓL! Sig. Þ. Skjaldberg. | Chemia h.f. Sterling h.f. Fréttir frá S. Þ. (Framhald af 7. síðu.) Samtök gegn gin- og klaufaveikinni. Á FAO-fundinum í Kaupmanna höfn í september ræddu menn möguleikana á því að skapa sam- eiginleg átök með Evrópuþjóðum til að vinna bug á gin- og klaufa- veikinni. sem kostað hefir Evrópu h.u.b. 500 milljónir dollara á há'.fu öðru ári. Töluðu menn um að stofna Evrópunefnd, sem vinni að því að samhæfa þær ráðstafanir, sem gerðar verði gegn veikinni. Reynt verður að framkvæma þessa hugmynd á fundi í Róma- borg, þar sem FAO hefir aðalað- ; setur sitt. Hin fyrirhugaða uefnd ;i á áð .ánnast „hið gagnkvæma ör- 'yg£i“. Hún á að hafa eftirlit með : bólusetnir.garefnum i hverju landi ! og með fram'eiðslu þeirra. Þar að 1 auki á/nefndin að athuga mögu- : leikana á að koma á stofn alþjóða tilraunastofu til að rannsaka eðli gin- og klaufaveikmnar os út- breiðslu hennar. Mjólkurframleiðslan í heim- inum er ónóg. , , Þótfr'mjólkurframleiðslan í 16 ! löndum, sem fremst standa í mjólk i urbúskapnúm, sé 10% meiri en fyr- j ir striðið, þá er of lítið af mjóik í heiminunl. í mörgum löndum er ! vöxtur framleiðslunnar nefnilega að stöðvast, og sums staðar hefir framleiðslan minnkaði. Við þetta ’ bætist, að fólki í heiminum hefir fjölgað um 14%. Hvernig stendur á þvi, að fram- leiðslan fer minnkandi? FAO- nefndin, sem athugað hefir þetta mál, segir, að þetta stafi sumpart af fólkseklu í sveitum og sumpart af því, að kjötframleiðsla borgi! sig betur. Mjólkurrieyzlan á mann hefir haldizt óbreytt í þeim löndum, þar sem hún var mest fyrir stríðið. en aukizt í öðrum löndum. ■ Hansa sólgluggatjöld. GLEÐILEG JÓL! Sliþpfélagið í Reykjavík h.f. I GLEÐILEG JÓL! Vérzlunin Skúlaskeið, Skúlagötu 54. I Hrísgrjónaskorturinn er alvarlegt vandamál. Ástandið á hrísgrjónamarkaðn- um verður stöðugt alvarlegra. Þess vegna hefir FAO ákveðið að boða •fulltrúa frá bæði útflutnings- cg innflutningslöndunum á fund í Bangkok í janúar. Verður þar m.a. reynt að skapa samkomulag uin ráðstafanir til að auka hrísgrjóna- framleiðsluna og til að gera hana arðsamari en hún er nú. Síðastliðin ár hefir framboð á hrísgrjönum á heimsmarkaðnum minnkað um helming. En síðan 1940 hefir íbúunum í Austur-Asíu fjölgað um 120 milljónir. FAO reiknar með, að hrísgrjónafram- leiðslan þurfi að aukast um 1,3 milljónir tonna á ári eingöngu til þess að geta fylgst með fólksfjölg- uninni. Landbúnaðarframleiðslan í Chile á að aukast um 40% á 8 árum. Sérfræðingar frá Alþjóðabank- anum og FAO hafa gert áætlanir, sem gerir Chile fært um að auka landbúnaðarframleiðsluna á kom- andi 8 árum um nálega 40% í samanburði við tímabilið 1945—49. Fjárfestingar, sem nauðsynlegar eru í þessum tilgangi, nema 3 miilj- örðum pesos árlega, en sú upphæð jafngildir 35 milljónum dollara Fyrsta hlutverk ríkisstjórnarinn- ar í Chile á að vera stöðvun ve'.ð- bólgunnar þar í landi. Síðastliðinn áratug hafa orðið miklu meiri íram farir í iðnaði en í land'oúnaði. Vegna vaxandi íbúatölu hefir inn- fluteiingur á Iandbúnaða'-afurðutn því aukizt mikið. En nú verður unnið að því, að landið geti hrauð- fætt sig að meira leyti en áður. Ríkisstjórnin ætlar því að örva landbúnaðarframleiðsluna á allan hátt. M.a. á að rækta 100.000 ha., sem nú eru óræktaðir. Með betra fóðri, betri hirðingu á nautgripum og öðrum húsdýrum og með meira eftirliti með sjúkdómum á mjólk- urframlei^slan að aukast um 55% 8 rækf aukih 'og fiskiveiðar sömuieiff- is. Gert er ráff fyrir, að þjóðartekj- urnar hafi að 5 árum liðnum auk- izt um meira en sem svarar fram- annefndum fjárfestingum. GLEÐILEG JÓL! Kexverksmiðjan Esja. ! GLEÐILEG JÓL! I Raftcekjaverksmiðjan h.f., Hafnarfirði. GLEÐILEG JÖL! Verzlunin Manchester. (T ö GLEÐILEG JÓL! Efnalaugin Glcesir. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Gimli, Laugaveg 1. GLEÐILEG JÓL! Lúllabúð, Hverfisgötu 61. GLEÐILEG JÓL! Bókabúð Æskunnar. GLEÐILEG JÓL! H.f. Hamar. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Brynja, Verzlunin Málmey. r | GLEÐILEG JÓL! rvr ...... . Soffíubúð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.