Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 12
GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! Heillar fram fegur íslenzkrar náttúru Ijeyiuliirskjöi ©g huldsifólk í kaíflMia. —' ©•sktir vtllidýrsius í kvlsíl á píasiékassa. — HuMuíélk raer á bát síhussi Isim í IjjörgÍM. — Ltstama^ai'iiin, srut esi’ fulltrúi jþess ffeg- ursía «g Itezía í l&jóðarsálhmi Sendiherra huldufólksins sendiherrann við’ þetta tæki- býr í höfuðstaðnum, eins og færi. hinir sendiherrarnir, en Þaö er kaldur vetrardagur hann er hvorki skráður í á jólaföstu. Við stöndum við handbók utanríkisráðuneyt dyr Kjarvals og kveðj isins yfir erlenda sendifull- dyra. Það er sérstakt sláttu- trúa né í upplýsingalista lag, sem á við á dyr lista- ráðuneytisins, sem ekki er mannsins. Þrusk heyrist að heldur von, því að þessi sér- huroarbaki og dimm rödd stæði sendiherra er engum svarar langt innan úr húsi: öðrum líkur. Hann er ís- „Komið inn, dyrnar eru opn- lenzkari en allt,sem íslenzkt ar.“ er, og fulltrúi þess fegursta — Hér er kaffibollinn, hvít og bezta í náttúru landsins, ur bolli með rauðri rós, varð þar sem huldufólk og góðar veittur á hvítu lérefti á hillu. vættir búa í hólum og björg Sjáið þið ekki myndirnar í um og róa til fiskjar á tungl þessum helmingi, og svo er skinsbjörtum vetrarnóttum. sérstök mynd á botninum, Má ég kynna yður Jóhann- sjáið þið? es Sveinsson Kjarval listmál-' jú, mikið rétt. Líklega er ara, þar sem hann stendur í huldufólk á ferð á botnin- hrauninu og málar, með um. Og kannske líka álfar huldufólkið í kringum sig? eitthvað upp eftir börmun- Það er „Syngjandi vor“ og um. Bezt gæti ég trúað því, sendiherrann dvelur með að það sé allt saman hrildu- þjóð sinni í hrauninu, uppi á fólk. Þingvöllum, austur í æsku- j Kjarval stendur á miöju byggðinni, þar sem fjörður- góIfi> hefir hendur á mjöðm, inn speglast í óteljandi töfra hallar undir flatt og lokar litum og fjöllin rísa eins og í öðru auga tii hálfs. þjóðsögunum, ellegar vestur á Snæfellsnesi eða úti i lönd- um. Hann er eins og sumarfugl — Jæja, trúir þú á huldu- fólk? Þú ert skrítinn maður. Hann horfir fjarrænum aug sem ljónin eða tígrisdýrin komu saman til að öskra og öskrandi haus skepnunnar oröið eftir í kvistunum. Kann ske hafa iíka villidýrin og skógartrén vitað vel um þessa myndsköpun. Og svo berg- málar þetta alla leið til ís- lands. Bergmál í hömrunum. — Ég var einu sinni að mála í Þingvallahrauni. Það var áliðið dags og ég var að flýta mér að ljúka ákveðnu verki fyrir dimmu. Þá heyrði ég mannamál og hugsaði: Skyldi nú einhver vera að koma til mín? Nei, ég má ekki fara að kjafta af mér allt lag. Ég verð að halda vel áfram til að Ijúka verkinu. En mannamálið breyttist í annarleg hljóð og varð síðast að hljómlist og kórsöng út úr hömrunum. Kannske hefir þetta verið bergmál í hömr- unum síðan 1930? Kjarval tekur sér hvíld, lætur fallast niður á stól jframan við málaratrönur og hallar sér upp að stóru mál- jverki. Hugurinn er kominn jlangt í burt. Nú dvelur sendi .herrann hjá þjóð sinni í for- 'skynjanlegum heimum. í' ; t joL JXLÍ! Róið inn í bjargið. I Þá kemur röðin að blaða- Þegar Kjarval segir frá fólki sínu í húlum og björgum, finn- , manninum, sem kynnzt hefir ur maður nálægð huldufólks og álfa. þjóð sendiherrans við sjósókn á fögrum vogi. Það eru 18 ár síðan. Á björtu vorkvöldi lá . , . ei L. . u“ ™'llduu= um út yfir salinn þar sem bollans og börmum hans fest'Eg bað fólkið, sem ég var ~ Va v, mn flygur ut i nat.uruna til * eru á við og dreif ast á ljósmyndafilmunni. Það'með, að stanza, - fór út og ^iðin mður að sjónum þar að leita að fegurðinni og . , ,, syngja henni dýrö. Hann hef meö veggjunum og huldufolk ir þá lífshugsjón að gefa þjóð sinni fegurð og yndi, og þjóð- in elskar hann og dáir fyrir fegurðina, eins og hún elsk- ar vorboðann ljúfa, sem fer í sumardal að kveða kvæðin sín. Þannig er sendiherra huldufólksins á íslandi. Leyndarskjöl í sendiráðinu. Það er mikið unnið í sendi- ráðinu hans og leyst úr mörg um erfiðum verkefnum. — á annarri hvorri mynd í gul- um og brúnum ævintýrum. jpakkar með silkipappírst er rifið utan af hverri fiim- gekk lengi um kring, þar sem unni af annarri og tómir j ég sá hestinn leita haglendis, Hulduny.ður í hulduheimium falla hægt til góifs, lenda heyrir sjálfan sig nefndan’ofan á málningarpenslum og gamlir, frálagðir penslar, eða festast í litarhaugum, gul fara að dansa á milli litaborð um> brúnum eða biaum á anna á gólfinu. Umhverfið brettunum eða í sjálfa huidu junum, en sál hestsins er verður allt að einum huldu- heimana djupt inn í málverk j samt í náttúru landsins og heimi, þar sem unaðsemdir unum. tilverunnar birtast í ótelj -! andi litum. Sendiherra huldu Sál hestsins í náttúru fólksins, maðurinn með æv- landsins. sem háir hamrar spegluðust á sléttum fleti. Harðfiskur var dreginn úr bleytingu upp úr djúpinu. — Þegar fiskurinn færðist upp að yfirborðinu og sléttur flöt urinn gáraðist af snærinu, leituðu augun ósjálfrátt yfir voginn, þar sem kvöldkyrrð- , ^ in ríkiti í fegurð, sem aðeins bilunum. Kannske er þetta verður tii a svo tæru vor- bergmál fra gömlum tima. Jhyöihi við lygnan vog. Græn- Muniö þið eftir stóru kvist-;ir geirar Dg inosr deildu lit- itl-jen þar var ekkert að sjá. Var þetta hulduhestur? Já, þjóðin ferðaðist í þús- und ár á hestunum, en allt í einu kom þessi hraði með bil unum i gömlu píanókössun- um við svart sæbarið grjótið, intýri hraunsins og huldu-l — Eg var einu sinni á ferð.um? Kvistirnir höfðu mynd og þverhnípt bjargið reis ein- Stundum koma úr heimi heimana í æðunum, stendur á Þingvallaveginum, og þá sá^Ijónsins ela tígrisdýrsins. Ei iiff Upp af Spegir hafsins. á miðju gólfi og segir sögur, ég alskapaðan hest stökkva þaö ekki bergmál tilverunnari En gjá þar yar bátur á ferð meðan huliðsheimarnir, sem út úr bíl, sem fór um veglnni úr írumskögunum? Trén hafa Qa. tveir Uienn undir áruni en verður úr" Það eru torráðnar birtast okkur a botni kaffi“ út í hvanngræna náttúruna. ikannske vaxið á stöðum, þar kona sat á næstu þóftu t huldufólksins hin furðuleg- ustu leyndarskjöl, sem lesa gátur venjulegu fólki, en sendiherra huldufólksins skil ur það allt. Leyndarskjölin koma eftir furðulegum leiðum til sendi- ráðsins. Fyrir nokkrum dög- um var maður í mesta sak- leysi að drekka úr bolla sín- um í kaffiboði einu hér í bæ og vaknar svo upp við það, að á botni og hliðum bollans verður eftir leyndarskjal úr hulduheimum. En þar sem nærstatt fólk var þjóölegt og gott, skildi það strax, að ör- lögin höfðu ætlað því hlut- verk það að koma leyndar- skjölum til skila frá huldu- heimum. Skjalið er nú ljósmyndað og fært í bækur og- sendiherr ann vinnur að því að fram- kvæma stjórnarskipanirnar, sem í því birtust. „Komið inn, dyrnar eru opnar.“ Við skulum heilsa upp á Kaffibolliim, sem maðurinn færði Kjarval — þannig þornaði kaffikorgurinn af sjálfu sér, engu var breytt. (Ljósm. Guðni Þórðarson). — 'skutnum. Áralagið var skipu legt og jafnt og áraglammið lét vel í kvöldkyrrðinni. Þeg- ar báturinn var kominn al- ;veg upp að hömrunum, var jafn hratt róið og ekki útlit fyrir gætilega lendingu við bjargið. En það heyrðist eng- ■inn árekstur. Báturinn hvarf (inn í bergið og áraglammið |dó út í fjarska. Það var ekki um að villast. Þarna gátu og áttu engir að vera á ferð nema huldufólk. Sagan er ekki lengri. Það verður enginn þvingaður til að trúa, en hún er engu aö síður sönn. Huldufólkð og þjóðin. Sendiherra huldufólksins stendur upp og er kominn til okkar aftur. — Mikið átt þú gott að trúa því, aö huldufólk sé til, segir hann. Það reyna svo margir Framhald á 9. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.