Tíminn - 04.10.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.10.1953, Blaðsíða 7
224. blað. TÍMINN, sunnudaginn 4. október 1953. 7- Frá hafi til heiha Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell átti að fara frá Hels- ingfors i gær til Stettin. Arnarfell í'ór frá Þorlákshöfn í gærkveldi á- | leiðis til Húsavíkur. Jökulfell er á Hornafirði. Dísarfell fór frá Ant- : verpen 2. þ. m. áleiðis til Ham- í borgar. Bláfell fór frá Rvík 25 9. ' áleiðis til Raufarhafnar. Messur Dómbirkjan. Prestvígsla kl. 10,30 árdegis. — Biskup íslands vígir tvo guðfræði- kandidata: Árna Sigurðsson til að-- stoðarprests að Hvanneyri í Borg arfjarðarprófastsdæmi og Braga Friðriksson til safnaða Vestur-ís- lendinga í Lundar og Langruth. Séra Óskar j. Þorláksson þjónar fyr jr altari. Hálfdán Helgason prófast ur lýsir vígslu. Aðrir vígsluvottar: Björn Hagnússon prófessor, séra Eric Sigmar og séra Sveinn Víking ur. Annar hinna nývígðu presta, Árni Sigurðsson predikar. Reynivallaprestakall. Messað að Reynivöllum kl. 2 e. h. Sóknarprestur. ' Nesprestakall. Messað í kapellu háskólans kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. Árnað heiíia Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna band í Siglufjarðarkirkju ungfrú Hallfríður Pétursdóttir, Björnsson ar kaupmanns í Siglufrði, og Stefán Friðrksson lögregluþjónn, Stefáns- sonar beykis. Úr ýmsum áttum Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund með sameiginlegri kaffidrykkju í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 6. okt. kl. 8,30. Dansk Kvindeklub. Fundur í Aðalstræti 12 miðvku- dag 7. okt. kl. 8,30. Stjórnin. Grafiska sýningin. Hin merka grafiska sýning í Hand íða- og myndlistaskólanum verður enn opin í dag. Aðgöngumiðar að sýningunni eru jafnframt happ- drættismiðar og fer drátturinn fram í lok sýningarinnar í kvöld kl. 11. — Vinningarnir eru myndir á sýningunni að verðmæti 250 kr., 400 kr. og 600 kr. Aðgangur aö sýn ingunni er aðeins kr. 10. Miiniisvarðap (Framhald af 1. síöu). þetta tækifæri, voru Stefán Bjarnason, Leifur Miiller, Gísli Halldórsson, formaöur íþróttabandalagsins og Her- luf Clausen. í viröingarskyni við hina látnu brautryöjend- ur, hefir Skíðafélag Reykja- víkur látiö koma fyrir í Skíðaskálanum mynd af Kristjáni Ó. Skagfjörð, en mynd af L. H. Mliller hefir verið komið fyrir þar áður og minningarskildi um hann. Minningarskjöldurinn er eld fastur, svo að þótt hann lenti í bruna, ætti hann ekki að saka. Öll athöfnin fór hið virðu- legasta fram og munu um 50—60 manns hafa verið við- staddir. Stjórn Suður-Kóreu hótar vopnavaídi Stj órn Suður-Kóreu hefir hótað að beita vopnavaldi gegn indversku hersveitun- um, sem gæta fanga þeirra, sem ekki vilja hverfa heim, ef þær hætti ekki að beita vepnum gegn föngunum. Til- efni hótunar þessarar mun vera uppþot þau, sem orðið haía undanfarna daga, þar sem þrír fangar hafa látið liíið. — Oi’gaiiíonleikar Páll ísólfssön heldur org- antónleika í dómkirkjunni á morgun kl. 9 síödegis. Ernst Normann með fiautu og Paul ' Pudulski 1 með óbó aðstoöa. Leikin verða verk eftir Jo- hann Pacheibel, Dietrich Buxtehude, Johann Sebast- ian Bach, Georg Philipp Tele mann, jón Nordal og Pál ís- ólfsson. Aðgangur er ókeypis. 1 Þetta eru fyrstu hljómleik arnir í flokknum „Musica sacra“, ,sem Félag ísl. organ- leikara gegnst fyrir. S. I. B. S. ísffrzkn fogararnir Frá íréttaritara Timar.s á ÍsafirSL Togarinn ísborg tók hér 100 lestir af óverkuðum salt- fiski til viðbótar við Græn-1 landsaflann á dögunum og íór með til Esbjerg, en ekki verkuðum fiski. Sólborg mun hins vegar koma til Reykja- víkur á þriðjudaginn af Græn landsrniðum og sigla þaöan til Esbjerg, og tekur hún eng an saitfisk hér. j I SPUNAVÉL I (Framhald aí 1. Eíðu). lundi tveir vinnuskálar handa sjúklingum, sem þar dvelja, og er áætlað, að annar verði tilbúinn um áramót og hinn næsta vor. Einnig hefir ver- ið ákveðið að byggja tvo aðra, og mun bygging þeirra einnig hefjast á þessu ári, ef byggingarleyfi fást. í skálum þessum á að fara fram alls konar iðnaður, svo sem tré- smíði, járnsmíði, saumaskap [ur og plast-iðnaður. QRUGG GANGSETNING... HVERNI6 SEM VIÐRÁR Fjárfluíniiigarnlr (Framhald af 8. síðu). góðra manna höndum. Suður í Árnessýslu stekk- ur þessi sama gimbur kann- ske í fangið á nýjum eiganda, ógiftum bóndasyni, sem ekki hefir hugmynd um trega tví tugrar heimasætu norður í Þingevjarsýslu, sem ætlar sér suður í réttir að hausti til að sjá gimbrarnar sínar frá í fyrra skila lagðsíðum lömbum af fjöllum. —gþ SKIPMTGCKO RTKBSINS „Skjaldbreið“ Vestur-Húnvetningar | Til sölu 20 þráða spunavél með i l mótor, spólum og öðru tiiheyr-1 j ♦ Þingmálafundur veröur haldinn í þinghúsinu á | andi. Upplýsingar í Suðurgötu 1 15. Sími 7694. j | ^ Hvammstanga sunnudaginn 18. október n. k. kl. 4 síðd. miiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiitiiiin •iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu I Rafmagnsvörur: | | Rör %” 34» 1» 0g 11/4” | Vír 1.5—4—6—10 og 16q j iLampasnúrur 5 litir. fVasaljós 7 gerðir | Ljósaperur 6—12^ og 32 v. | | Véla & Raftækjaverzlunin j I Tryggvag. 23. Sími 81279 \ 1 i l■llllllllllllllllllllll■ll■lllllllllllllllll•llllllllmm||■||||ul t Skúli Guðmunclsson. 1 ♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦< i Haustmót meistaraflokks í dag kl. 2 Fram - K.R. Dómari Hrólfur Benediktsson j strax á eftir Valiir-Víkingur Verð aðgöngumiða kr. 2, 10 og 20 UtlHMAe Ðómari: Jörundur Þorsteinsson til Snæfellsneshafna og Flat eyjar hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun og þriðjudag. Farseðlar seldir á j fimmtudag. „HEKLA” austur um land í hringferð hinn 10. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðf j arðar, Seyðisf j arðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur á morgun og þriðjudag. Farseðl ar seldir á fimmtudag. Skaftfeilingur til Vestmannaeyja á þriðju- daginn. Vörumóttaka dag- lega. BALQiJR fer til Búðardals og Hjalla- ness á morgun. Vörumóttaka árdegis. Mótanefndin I -04 >»♦♦♦♦< umimimmiimim*iiiiMiimmimimiimmimimimiv .v.-.v.v.v. TRIC O .V.V.*. ! j£ hrcint»ar allt, jafnt gólfteppij. 2 sem fínasta silkivefnað. S Heildsölubirgðir hjá I" 5? CHEMIA H. F. £ v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v HLUTAVELTAN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn heidur hlutaveltu að RÖÐLI í dag, sunnudaginn 4. október. Fjöldi glæsilegra vinninga, meðal annars: peningar, fatnaður, sykur og ávextir í kössum. — Bækur, ÞAR Á MEÐAL ALLAR íslendintiusötfiurnctr, cfUesHeti múlverk, fctlletfir leirmunir, kttl mi hmrtöflur í itmnciitcli. Ekkert happdrætti. — Opnað kl. 2 Mikið úrval af trúlofunar- 1 hringjum, steinhringjum, | eyrnalokkum, hálsmenum, | skyrtuhnöppum, brjósthnöpp- | um o. fl. Allt úr ekta gulli. Munir þessir eru smiðaðir í | vinnustofu minni, Aðalstræti 8, I og seldir þar. Póstsendi. I 1 Kjartan Ásnuindsson, gullsmiður | = Simi 1290. — Reykjavík. = umiiKiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiimniiiiii ■•♦♦♦♦♦♦< Ulutavcltfmiefndiii ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ "I Gætið varúðar í umferðinni SARJVHKJJSrinB'SflBÍBBWOAiÍÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.