Tíminn - 13.01.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.01.1955, Blaðsíða 5
SL tlað. TIMINN, fimmtildaginn 13. janúar 1955. Fimmtuih 1S. jcm. Verða verkföll í vetyr? Þeim spádómum er nú mjög á lofti haldið, að síðar á þessum vetri, t. d. í marz eða apríl, muni koma til all- mikilla átaka milli samtaka átvinnurekenda og verka- manna, þar sem þeir síðar- nefndu muni bera fram verulegar kröfur um hækk- að kaup, en atvinnurekend- ur muni ekki telja sig geta fullnægt' þeim. Sumir telja, að hæglegá geti svo farið, að hér verði langvinn verkföll. Að ástæðulausu 6r ekki óttast, að aukin völd komm- únista í verkalýðshreyfing- unni geti orðið til þess að gera þessi mál torleystari en ella. Vitað er, að kommún- istar telja sér hag að því að gerðar séu svo háar kröfur, að verkföll verði ekki umflú- in. Seinasta áramótagrein Einars Olgeirssonar benti m. a. í þá átt. Hér ér vissulega um mál p.ð ræða, sem nauðsynlegt er að gefa gaum í tíma. Það yrði öllum til óhags, ef til kaupstyr j aldar kæmi, er hefði langvinn verkföll í för með sér. Á sama hátt væri það líka öllum til ófarnaðar, ef slíkri viðureign lyki með kauphækk unum, sem væru meiri en at- vlnnuvégirnir gætu risið und ir. Af því hlytist aðeins verð- bólga og gengislækkun í einu eða öðru formi. í sambandi við þetta í- skyggilega viðhorf, er vis.su- lega ekki úr vegi að minna á tillögu varðandi sambúð atvinnurékenda og laun- þega, sém samþykkt var á seinasta flokksþingi Fram- sóknarmanna. Tillagan er svohlj óðandi: „Unnið verði að því að skzpa samvinnwnefnd laun- þega og atvinnurekenda. Hlutverk nefndariíínar verði að afla wpplýsinga wm hag fyrirtækja og afkomu atvinnuvega með tilliti tz'I getw þeirra til lattna- greiðslna, svo og wm al- mennan framfærslwkostnað í landinw. Leitað verði álits nefndarinnar, þegar deila rís wm kaup og kjör law?i- þega.“ Asgrímur Jónsson: Svarað bréfi Félags íslenzkra myndlistarmanna Það er áreiðanlegt, að slík nefnd myndi geta komið mörgu góðu til leiðar, ef hún væri starfandi og henni veitt viðunandi starfsskilyröi. Hún ætti að geta veitt upplýsing- ar um það á hverjum tíma, hvort kauphækkanir ættu rétt á sér eða ekki. Hún ætti að geta veitt samtökum laun þega aðstöðu til að fylgjast hákvæmlega með því, hvern ig afkomu atvinnuveganna væri háttað. Vissulega er það fullkom- lega athugunarvert, að slík nefnd verði sett á laggirnar nú þégar. Ef að vanda lætur verður nú beðið eftir uppsögn kaup samninga og verkfallsboðun. Þegar 2—3 dagar eru eftir þangað til verkfall skellur á, -byrja svo fyrstu viðtöl milli deiluaðila. Slíkt er áreiðan- lega ekki vænlegt til sátta og samkomulags. Hví ekki að Eg fékk í gær bréf yðar dagsett 7. þ. m., þar sem mér er boðið að leggja til fimm rnyndir á fyrirhugaða nor- ræna myndlistarsýningu í Rómarborg í vor, en mér er kunnugt um, að svo er, til ætl azt, að það sé yfirlitssýning síðustu fimmtíu ára. Til þess að fyrirbyggja allan misskiln ing, að nokkru leyti að gefnu tilefni, þykir mér rétt að svar mitt sé birt opinberlega, enda ekkert einkamál íslenzkra myndlistarmanna, er slíkar andlegar sendinefndir, sem svona sýning hlýtur að vera, fara til annarra landa. Þær eru og eiga að vera fulltrúar þjóðarinnar, en ekki ein- stakra manna. Félag íslenzkra myndlistar manna hefir frá upphafi farið með stjórn fyrir íslands hönd í norræna listbandalaginu en bandalagið var stofnað 1945, og þá var hér aðeins eitt félag myndlistarmanna, ofangreint félag. En fyrir nokkrum árum sögðu eftirtaldir málarar sig úr því félagi, og skal hér þó ekki rakin forsaga þeirra árekstra, er ollu því. Þeir, sem samtímis yfirgáfu sitt gamla félag, og sumir höfðu allt frá stofnun þess unnið einna mest fyrir, voru: Jón Þorleifs son, Jón Stefánsson, Kristín Jónsdóttir, Jón Engilberts, Jó hann Briem og Agnete og Sveinn Þórarinsson og ég und irritaður. Við, sem þá gengum úr félaginu, stofnuðum öll Nýja myndlistarfélagið, nema Kristín, sem mun vera utan listamannasamtakanna eins og Gunnlaugur Scheving o. fl. Síðar sögðu þeir Finnur Jóns son, Gunnlaugur Blöndal og Guðmundur Einarsson sig einnig úr Félagi íslenzkra myndlistarmanna. Hér hefir því orðið allmikil breyting á frá því að norræna listbanda lagið var stofnað. Nýja mynd listarfélagið var stofnað með þeim höfuðmarkmiðum að efna árlega til samsýninga fé lagsmanna og vinna að því í samstarfi við önnur myndlist ar- og menningarfélög að koma hér upp sýningarhúsi fyrir myndlist og aðrar skyld ar listgreinar. Eitt, okkar fyrsta verk var að hefja við- ræður við F.Í.M. og ríkisstjórn ina um að félag okkar fengi aðild að stjórn og sýningar- nefndum norræna listbanda- lagsins, og taldi sig að öðrum kosti tæplega geta tekið þátt í sýningum á vegum þess. Boð um þátttöku í Rómar- sýningunni mun hafa komið Ásgrímur Jónsson lagsins og þaðan til F.I.M. í fyrravetur og teikningar af sýningarsvæðinu voru komn- ar hingað í sumar. Hafði ég búizt við að félagi okkar bær ust um svipað leyti einhver boð um væntanlegt samstarf, en svo var þó ekki. Loks 6. des. s. 1., er félagi okkar Jón Stefánsson var nýfarinn til Kaupmannahafnar, barst okk ur fyrst bréf frá F.Í.M. undir ritað af Svavari Guðnasyni og Hjörleifi Sigurðssyni þess er- indis að spyrjast fyrir um, hvort félag okkar mundi æskja að Jón Þorleifsson yrði tilnefndur, ekki af okkar fé- lagi, heldur að því er virðist F.Í.M., í nefnd til að velja mál verk á sýninguna. í svarbréfi 7. des. tekur Jón Þorleifsson hins vegar fram fyrir hönd fé lags síns, að hann muni ekki taka þátt í slíkri nefnd, en Nýja myndlistarélagið leggi til að tveir menn séu frá hvoru félagi og að því til- skyldu óski félag okkar að taka þátt í sýningunni. Þetta sama er tekið fram í bréfi til menntamálaráðherra og er það rökstutt þar nánar. Síðar mun F.Í.M. hafa farið þess á leit við Jón Þoleifsson, for- mann félags okkar, að hann tæki þátt í sýningarnefnd, þá væntanlega enn á vegum F.í. M., sem hann og afþakkaði vegna fyrri samþykktar félags ins. Eins og áður er tekið fram á sýning sú, er fyrirhuguð er í Rómarborg í vor að vera ýfir litssýning síðustu fimmtíu ára. Afleiðingin er óhjákvæmi lega sú, að eldri málarar Norð urlandanna verða þar í mikl Um meirihluta. Fyrir okkar félagi vakir það eitt að val myndanna verði í sem mestu sem að þessu virðulega boði standa. Það má að sjálfsögðu endalaust deila um hæfni manna til þess að velja mál- verk á sýningar, og ekki vil ég að svo sé litið á, að ég beri ekki hið fyllsta traust til sam vizkusemi þeirra manna, er F.Í.M. hefir fyrir sitt leyti val ið til þess, en hver er sínum hnútum kunnugastur, og það má hver sem vill lá mér og öðrum það, þó að okkur þyki óeðlilegt að menn sem einung is hafa snúið sér að því að mála abstrakt séu í meiri- hluta valdir til þess að kveða upp dóm um hæfni okkar eldri málaranna, hversu vel- viljaðir sem þessir menn kunna að vera og samvizku- samir. Sú uppástunga mín, að fyr ir hönd okkar eldri málar- anna yrðu í sýningarnefnd Jón Þorleifsson og Jón Stef- ánsson, aðrir tveir fyrir hönd yngri málaranna, sem flestir eru í F.Í.M. og einn maður fyr ir aðra aðila, kann að hafa komið illa við meðlimi F.Í.M., sem eru miklu fleiri en við. £n ég hefi ekki annað en sam- vizku mína til tryggingar því, að ég hefi það eitt í huga, að val myndanna sé í senn í sam ræmi við tilgang sýningarinn ar og að öðru leyti með þeim hætti, að hún verði sem allra áhrifamest og landi okkar og þjóð til mests sóma. Nýja myndlistarféiagið hef ir ekki farið fram á annað en jafnrétti við félag ungu málaranna, þ. e. a. s. tvo menn í sýningarnefnd, ef þeir sjálf ir skipi tvo. Mér er síður en svo nokkurt kappsmál að eiga myndir á sýningunni, hvort heldur væri ein mynd eða fimm, eins og mér er boðið, en ég get ekki fallizt á, að þegar velja á myndir á yfirlits sýningu síðustu fimmtíu ára, þá séu það „abstraktmálarar“, sem eigi að hafa val mynd- anna með höndum. Að lokum vil ég taka þetta- fram: Ég tel, að íslenzku þjóð inni sé sýndur mikill sómi með þessu boði ítalskra stjórn arvalda, og ljótur blettur væri það á ráði okkar, ef við vegna ósamkomulags innbyrðis, gæt um ekki tekið boðinu. Þó held ég, að það væri betra en að senda sýningu, sem ekki gæfi rétta mynd af myndlist okkar til stjórna Norræna listbanda | samræmi við.tilgang þeirra, byrja strax? Hví ekki að koma á nú þegar viðtals- nefnd eða samvinnunefnd at vinnurekehda og verka- manha, sem vinni að því að afla réttrá upplýsinga um þessi mál og reyni að. jafna ágreining milli þeirra, án þess að til vandræða komi? Það er sjóharmið Framsókn armanna að'Slíka leið eigi aö reyna í þessum málum. Þá virðist einwig eðlilegt, að athwgufi sé látzn fara fram á verðlagsmálwm í íandinw og þan?iig reynt að upplýsa til hlítar, hvort liægt sé ad draga úr milli- liðakostnaðL og tryggja kjarabætwr 'á þa?m hátt'. Gagnrýnin gegn einkadómnrunum Morgunblaðið er nú að gef- ast upp við að verja meðferð dómsmálastjórnarinnar á máli Helga Benediktssonar, sem öll var með miklum end emum, unz Hæstiréttur skarst í leikinn og vék frá einkadóm ara dómsmálaráðherrans. í stað þess þó að viðurkenna hreinlega, að gagnrýni Tím- ans hafi þannig verið staðfest með dómi sjálfs Hæstaréttar, ber Mbl. á fcorð fyrir lesendur sína tilefnislausan uppspuna. Mbl. segir nefnilega, að Tím inn hafi deilt á dómsmála- stjórnina fyrir að láta höfða mál gegn Helga Ben. cg sé ástæðan sú, að Tíminn vilji ekki láta lögin ná til Fram- sóknarmanna eins og annarra landsmanna. Þessi fullyrðing Mbl. er til- hæfulaus og ósönn með öllu. Tíminn hefir aldrei deilt á það, að mál var höfðað gegn Ilelga Benediktssyni eða að dómur yrði látinn ganga í því. Hitt hefir Tíminn hins vegar gagnrýnt, að með vitund og vilja dómsmálastjórnar Sjálf stæðismanna hefir allt öðrum starfsaðferðum verið beitt af hálfu setudómarans en títt er í hliðstæðum málum og Iög gera ráö fyrir. Þetta hefir Tíminn réttilega vítt og talið sprottið af pólitískum ástæð um, því að Helgi var a. m. k. um skeið andstæðingur, sem Sjálfstæðismenn töldu sér hættulegan í Vestmannaeyj- um. Þessa gagnrýni Tímans hefir Hæstiréttur nú raun- verulega staðfest með því að víkja Gunnari A. Pálssyni úr dómarasætinu. Þá hefir Tíminn á sama hátt gagnrýnt það, að dóms málastjórn Sjálfstæðisflokks- ins hefir valið einkavini dóms málaráðherrans til þess að rannsaka mál, er snertu gæð- inga Sjálfstæðisflokksins, og þeir síðan gengið svo linlega og vægilega fram, að Hæsti- réttwr hefir vísað málwn- wm heim aftur vegna ófwll- nægjandi rannsóknar — Mál Sölusambands ísl. fisk- framleiðénda er gleggsta dæm ið um þetta. Réttarkerfið, sem dómsmálastjórn Sjálf- stæðismanna var á góðum vegi að innleiða, þegar Tím- inn hóf gagnrýni sína, var í höfuðdráttum þetta: Nánum vinwm dómsmálaráðherra (Gunnari A. Pálssyni, Gutt- ormi Erlendssyni o. fl.) skyldi falin rannsókn mála, er snertu ákveðna andstæðinga og menningu yfirleitt. Hið j sjálfstæðisflokksins eða nána háa Alþingi virðist hafa skilið J gæðinga. í málum andstæð- þýðingu þessa góða boðs, og inganna skyldi gengið fram Allar slíkar kjarabætwr eru betri en kawphækkwn. Það hefir verið verkefni Framsóknarflokksins sem frjáislynds og umbótasinn- aðs flokks að bera sáttarcrð milli stétta og hindra hættu- leg átök í þjóðfélaginu. Ef hans hefði ekki notið við, myndu hafa orðið miklu ill- vígari stéttaátök, er vel hefði getað sundrað hinu unga riki. Framsóknarflokkurinn mun halda áfram að vera trúr þessu hlutverki sínu og í samræmi við Það vill hann að efnt sé til þeirrar sam- vinnunefndar verkalýðssam- taka og atvinnurekenda, sem rætt er um hér að framan. einnig gert sér með svipuðum hætti og við, grein fyrir þeirri hættu, sem gæti verið sam- fara of einhæfu myndavali, eða á annan hátt misheppn- uðu. Landspítalanum 11. jan. 1955. Ásgrímur Jónsson. Bannister íþrótta- maður ársins íþróttaritstjórar 24. blaða, víðs vegar um heim, hafa kos ið Englendinginn Roger Bannister íþróttamann árs- ins 1954, fyrir afrek það, er hann hljóp fyrstur malma míluna undir fjórum mínút- ,um. í öðru sæti var Rússinn Kutz, sem setti tvívegis heimsmet í 5000 metra hlaupi. með cfbeldi og ólögum (sbr. mál Helga Benediktssonar), en í málum gæðinganna með fyllstu undanlátsemi (sbr. mál S.Í.F.). Ef þetta réttarkerfi hefði náð að festa rætur, væri ís- land raunverulega ekki réttar ríki lengwr heldur væri komið á pólitískt réttarfar, líkt og viðgengst í swmurn ríkjum Suðwr-Ameríku. Gegn þessu hóf Tíminn gagnrýni. Þetta réttarkerfi vítti seinasta flokksþing Fram sóknarmanna. Gagnrýni þessí hefir borið þann árangur, að dómsmálastjórn Sjálfstæðis- flokksins hefzr farið gæti- legar en áður og felwr nú yfirleitt föstum' og reyndum dómurum setudómarastörf í stað hlaupamanna og einka- dómara dómsmálaráðherrans eins og Gunnars og Guttorms. (Pramhald á 6. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.