Tíminn - 13.01.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.01.1955, Blaðsíða 7
TÍMINN, fimmtudaginn 13. janúar 1955. 7 9, blað. ' Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fer frá Bremen í dag til Tuborg. Arnarfell fór frá Rvík 10. þ. m. áleiðis til Brazilíu. Jökul- fell er á Siglufirði. Dísarfell er vænt anlegt til Reykjavíkur á morgun. Litlafell losar olíu á Austurlands- höfnum. Helgafell fór frá Akranesi B þ. m. áleiðis til New York. R íkisskip: Hekla var væntanleg til Akureyr ar í gærkveldi á vesturleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 13 í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur árdegis í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjarð ar. Þyrill var í Rvík í gærkveidi. Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvík 12. 1. aust ur o; norður um land. Dettifoss kom til Ventspils 5. 1. Per þaðan til Kotka. Fjallfoss fer frá Rotterdam 13. 1. til Hamborgar. Goðafoss fer Vsentanlega frá Hafnarfirði í kvöld 12. 1. til New York. Gullíoss fór frá Leith 11. 1. til Thorshavn og Rvíkur. Lagarfoss kom til Rvíkur 8. 1. frá Rotterdam. Reykjafoss fer frá Rott erdam í dag 12. 1. til Hull og Rvikur. Selfoss kom til Kaupmannahafnar 8. 1. frá Falkenberg. Tröllafoss fór írá New York 7, .1. til Rvíkur. — Tungufoss fer frá New York 13. 1. til Rvíkur. Katla fór frá ísafirði 8. 1. til London og Póllands. Úr ýmsum áttum Loftleiðir. Edda, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Rvíkur kl. 19 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stafangri. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 2100. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur kl. 8,30 í samkomusal kirkjunnar. Fjöl- breytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Kvenfélag óháða fríkirkjusafnaðarins. Munið fundinn í kvöld í Eddu- húsinu kl. 8,30. M SKIPAUTGCRÐ RIKISINS n HEKLA" austur um land í hringferð hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. Ársliáííö Borg- firöingafclagsins Borgfirðingafélagið í Reykja vík heldur árshátíð sína í Sjálfstæðishúsinu næsta laug ardagskvöld og er vel til sam komunnar vandað, en mjög fjölmennt er jafnan á árshá- tíðum félagsins. Eyjólfur Jóhannsson, for- maður félagsins mun setja samkomuna, en að því loknu hefjast skemmtiatriði. Leikar arnir Klemenz Jónsson og Val ur Gíslason flytja tvo stutta leikþætti, Jón Sigurbjörnsson leikari frá Borgarnesi syngur nokkur lög. Hinn vinsæli rithöfundur, Stefán Jónsson, les upp frum samda smásögu. Kór Borgfirð ingafélagsins syngur, og að lokum verður dansað. Innrásm í Costa Rlca (Framhald af 8. 6iðu). lynda forseta Costa Rica, pigueres og einræðisherrans Somoza. sem rekja megi allt til ársins 1948. Er Figueres náði kosningu sem forseti, hrökklaðist Pic- ardo fyrrv. forseti og einræð isherra úr landi og fór til Nicaragúa, en hann er alda- vinur Somoza. Stjórn Figu- eres er nú eina frjálslynda stjórnin í Mið-Ameríku. Pic- ardo og fleiri fyrrv. valda- menn ffcá Costa Rica eru taldir standa fyrir innrás- inni með stuðningi Somoza. Kommúnistaflokkurinn er bannaður í Niuaragúa, en leyfður í Costa Rica. Hann er samt svo lítill, að hann hefir enga pólitíska þýðingu, segir blaðið. Kynþáttaofsóknir (Framhald af 8 slðu). að nokkur íbúðarhús hefðu verið reist í hinu nýja hverfi en andúð almennings var slik, að stjórnin sá sitt ó- væna og er látið heita svo að flutningarnir verði ekki örari en íbúðabyggingar í hinu nýja hverfi. KynþáttakúgMíZ. Stjórnin lofar skólum í hinu nýja hverfi, en slíkt mun ábyggilega dragast á langinn. Kirkjah hefir ann- ast fræðslu og félagsstarf meðal innfæddra í Jóhann- esarborg, en hún fær ekki að flytja skóla sína og stofn anir í hin nýju hverfi. Hudd- lestone prestur einn, sem sinnt hefir þessum störfum, segir að hvítir prestar muni ekki einu sinni fá að búa í hverfinu. Hér sé um ómeng- aða kynþáttakúgun að ræða. Auglýsing Samkvæmt kröfu borgarstj órans í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði verða lög- tök látin fara fram fyrir ógi’eiddum heimæðagjöldum Hitaveitu Reykjavíkur, sem féllu í gjalddaga samkv. gjaldskrá 2. september 1943, sbr. breytingu á téðri gjaldskrá, staðfestri 10. okt. 1944, að átta dögum liðn- un frá birtingu þessarar auglýsimgar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 10. janúar 1955, KR. KRISTJÁNSSON. FIX-SO Nál og þráður uæstu kynslóða. Höfum aftur fengið hið marg eftirspurða FIX-SO fata- lím. Ó afgreiddar pantanir út á land, verða sendar jafn skjótt og ferðir falla. — Kaupmenn og kaupfélög, ger- ið pantanir yðar sem fyrst. — íslenzka verzlunarfélagið h.f. Sími 82943. — Laugaveg 23. VIB BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA Olíwlélagið h.t. SÍMl 8160» SVESKJUR í pökkum og lausri vzgt, NÝKOMNAR — LÆKKAÐ VERÐ. íqejert kridtjánMcn £r Cc. h.jj. ampep R&ílagix - tfiðgerðlr Rafteíknlngar Þingholtsstræw íl Siml 8 15 66 i Notið Chemia Ultra- 1 íólarohu og nrportkrem. — I Ultrasólarolia eundurgrelnir _ \ Bólarþósið þannlg, aa hún eyk | ur áhrií ultra-ÍJólubláu gelBl- | anna, en blndur raueu gel*l- | an& (hitagelslana) og gerir I þvi húólna eSUlega brön& ra | hindrar a5 hún brenm, - | Fæst í næ*tu búl. imiiiiimiimiinimmmmmimimiiiimiiiimiiiiinmit igm. Alúðar þakkz'r til allra þeirra, sem sýndu okkur vel- vilja við andlát og jarðarför ÞORSTEINS ÞO^STEINSSONAR. Aðstandendur. Öruéé oé ánæéð með tryééioétirta hjá oss SAJMTvn NN HnrTOV© G MS'ŒLÆJft Happdrætti Háskóla Islands 11333 vinningar 5 880 000 kr. Dregið verður 15. fanúar Uinlioðsinenn hafa nú cnga hcilmiöa né hálfmiöa aðra en þá, sem fyrri cigcndur liafa ekki vitjað. Vegna mikillar eftirspurnar verönr ekki hjá því komizt að selja þessa miöa. I*efr, sem vilja halda áfram viðskiptum, en hafa ekki vitjaö miða sinna, ættn ekki að draga að jírennslast eftir, hvort þeir ern óseldir enn. fí Tmmum Útbreiðið Tímann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.