Tíminn - 18.04.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.04.1956, Blaðsíða 1
Askriftarsími TÍMANS er 2323. TÍMANN. 40. árg. Reykjavík, miðvikudagina 18. aprfl 1956. Walter Lippmann ritar um alþjó'ða- mál, bls. 6. Ritdómur um Sögu íslendinga eftir Jónas Jónsson bls. 7. Bækur og höfundar, bls. 8. 88. blað. Bernharð Stefánsson Jón Jóusson Framboðslisti Framsóknarmanna í Eyjafirði fuliskipaður Stefnubreyting eða nýjar stjórnmálarefjar hjá Rússum? Kominform lagt niður-Kveður við nýjan tón um Austurlönd Utanríkisráðherra far- inn til Norðurlanda Utanríkisráðherra dr. Kristinn Guðmundsson fór um s.l. helgi flug leiðis til Kaupmannahafnar, til að sitja utanríkisráðherrafund Norð- urlandanna, sem þar verður hald- inn 18. og 19. apríl 1956. (Frá utanríkismálaráðuneytinu). Undirbúningur að viðræðum Rússa í London - Segjast styðja eindregið aðgerðir S. þ. til að koma á öruggum friði milli Araba og ísraels - Skella skuldinni jafnframt á nýlendupólitík og varnarbandalög S. ]. laugardagskvöld var framboðslisti Framsóknarflokks ins í Eyjafiarðarsýslu í kosningunum i sumar, fullskipaður, á fundi fuíltrúaráðs Framsóknarfélaganna. Kynningarkvöld ungra samvinnumanna að öðli i kvöld Fræðslu- og kynningarsamtök ungra samvinnumanna efna til skemmtikvölds að Röðli í kvöld. Verður vetur kvaddur og sumri fagnað. Samkoman hefst kl. 8,30 og verður fyrst spiluð framsóknarvist. Síðan flytur Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, ávarp, Guðmundur Jóns- son, óperusöngvari, syngur einsöng og síðan verður dansað. Aðgöngu- miðar fást við innganginn. Þess er vænst að samvinnumenn fjölmenni á þessa myndarlegu samkomu. Dregið í A-flokki happdrættislánsins í fyrradag var dregið í A-flokki happdrættisláns ríkissjóðs, og komu hæstu vinningarnir á þessi númer, en vinningaskráin öll verð- ur birt síðar hér í blaðinu. 75 þús. komu á nr. 9438, kr. 40 þús. komu á nr. 136426, kr. 15 þús. komu á nr. 147637, kr. 10 þús. komu á nr. 124563. (Birt án ábyrgðar). Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, var fyrir nokkru ákveðið að þeir Bernharð Stefáns- son alþingismaður Akuréyri og Jón Jónsson bóndi á Böggvisstöðum skipuðu tvö efstu sæti listans. Nú hefir verið ákveðið að 3. sætið skipi Jóhannes Elíasson hæstarétt- arlögmaður, Reykjavík, og 4. sætið Garðar Halldórsson bóndi á Rifkels stöðum. Ríkir mikil ánægja með þessa skipan listans í Eyjafirði og eru sig urhorfur taldar góðar. Alþýðuflokkurinn styður þetta framboð Framsóknarmanna. í kosn ingunum 1953 hlaut listi Framsókn armanna 1265 atkv., listi Alþýðu- flokksins 293 atkv., en listi Sjálf- stæðisflokksins 769 atkv. Krustjoff og Búlganíns vel gætt London, 17. apríl. Meðan Rúss- ar létu stórpólitískum tilkynn- ingum rigna niður, sigldi beiti- skipið, sem flytur þá Krustjoff og Bulganin, eftir Ermarsundi. Snemma í fyrramálið koma þeir til Portsmouth og halda þaðan beint til London. Ekki er talið ólíklegt, að Rússarnir séu með einhverjar óvæntar uppástungur í pokahorninu, sem þeir ætli að veifa framan í Breta. Einkum er sennilegt, að þeir bjóði upp á stóraukin viðskipti og ef þeim verður hafnað, kann það að baka brezku stjórninni óvinsælda með al brezkra framleiðenda, sem vilja ólmir fá nýja markaði. Moskva og London, 17. apríl. — Tvær yfirlýsingar frá Moskvu í dag hafa vakið heimsathygli. Önnur er sú, sem kom frá Molotoff utanríkisráðherra en þar er lýst yfir, að rússneska stjórnin sé reiðubúin að gera allt sem hún má til að styðja að framgangi ráðstafana á vegum S. Þ. og orðið gætu til að skapa öruggan frið á milli ísrael og Arabaríkj- anna. Yfirlýsing þessi kom stjórnmálamönnum vesturveld- anna allmjög á óvart. í annan stað var tilkynnt í Moskvtl, að Kominform hefði verið lagt niður. Báðum þessum yfir- lýsingum er tekið með mikilli varúð á vesturlöndum og stjórnmálamenn segjast muni bíða eftir efndum á þeim fyrir heitum, sem í þeim kunni að felast. Að sjálfsögðu er aug- ljóét, að þessar stórpólitísku yfirlýsingar eru gefnar með sérstöku tilliti til þess að þeir Búlganin og Krustjoff eru að koma til Bretlands til viðræðna um stjórnmál fyrst og fremst. mikilvæg, og eigi eftir orðanna hljóðann, að tákna stefnubreytingu. af hálfu Rússa. Fréttaritari Reuters bendir á, að í yfirlýsingu Ráðstjórnarinnar varð andi nálægari Austurlönd, sé mjög „KoseÍEgabrella“ íhaldsins stignr því til höfnðs Morgunlilaðið rangfærir 2. grein A-sátt- málans og Parísarsamþykktina Mbl. virðist ekki mægja að vera amerískara í máUlutiimgi en am- erísk blöð, heldur hefir það nú fært sig upp á skaftið og leyfir Almennur kjósendafundur Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins i Hafnarf. Framsóknarmenn og Alþýðuflokkuriim í Hsfnarfirði boða t t‘í aimenns kjósendafundar í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði næst kttmandi fiistudag kl. 8,30 síðdegis. Frummælendur á fundin- um verða Eysteinn Jónsson, ráðherra, og Eaiil lónsson, al- þ r-f maður. Öllum er heimill aðgangnr iinte'ðm húsrúm ieyfir. Hafnfirðsngar, fjölmennið á þennan stjórnmálafund. Álmsjeur síjórnmálafundur Framsókn- arflckksins og Alþýðufl. í Borgarnesi Framsóknarfiokkurinn og Alþýðuflokkurinn boða sameigin- Iega til almenns stjórnmálafundar í Borgarnesi næst komandi sunnudag. Verður fundurinn í samkomuhúsinu og hefst kl. J 30 cftir hádegi. Frummælendur á fundinum verða Eysteinn Jónsson, ráðherra, og Emil Jónsson, alþingismaður. i Öllum er hetmill aðgangur, og er fólk hvatt til þess að sækja fundinn og ræða stjórnmálaviðhorfið nú fyrir kosning- arnar. Fulltrúaráðsfiuidur FramsóknarfélagaiMia í Mýrasýsiu verð- L " haldinn í Borgarnesi kl. 1 á suaiuidagpii. sér að heimfæra samþykkt At- lantshafsráðsins 16. des. s. 1. um 2. grein Atlantshafssáttmálans upp á hernaðarmál, en bæði 2. grein og samþykktin í des. fjalla um aukna samvinnu í efnahags- málum og um milliríkjaviðskipti. í stjórnmálaleiðara Mbi. í gær er tekin upp ályktun Atlantshafs ráðsins 16. des. s. 1. á þessa leið: „Ráðið lýsti því yfir að þró- un alþjóðamála upp á síðkastið krefðist þess nú, frekar en endra nær, a'ð meðlimaríki bandalags- ins hefðu nánara samband og samvinnu með sér en áður, og vitnaði í því efni til 2. greinar Atlantshafssáttmálans. Samþykkt var að leggja fyrir fastaráðið að athuga, hvað væri hægt að gera í þessu efni og síðan hrinda því í framkvænul eins skjótt og unnt væri.“ Og blaðið leggur síðan út af samþykktinni eins og þarna væri um að ræða áherzlu á nánari sam vinnu á hernaðarlegu sviði, en slíkt er ósvífin blekking. Önnur grein sátmálans, sem til er vitnað, er svohljóðandi: 2. grein A-sáttmálans. „Samningsaðilar nmnu leggja frarn skerf sinn til frekari efl- ingar friðsainlegum og vinsam- legum miHiríkjasp^faiptpn, með því að styrkja óháðar stofnanir sínar, með því að koma á betra skilningi á grundvallarreglum þeim, sem slíkar stofnanir eru byggðar á, og með því að efla skilyrðin fyrir jafnvægi og vel- ferð. Þeir munu leitast við að útiloka árekstra í efnahagsleg- um milliríkjaviðskiptum og muuu efla efnahagssamvinnu sín á milli, hvort lieldur við ein- staka aðila eða alla.“ (Lbr. hér.) Það var einmitt yfirlýsing um nauðsyn aukinna samskipta á (Framhald á 2. sfðu.I Báðir hvattir til stillingar. í yfirlýsingunni eru báðir aðilar, Arabaríkin og ísrael, hvött til þess að aðhafast ekkert það, sem aukið geti styrjaldarhættuna. Þetta hafa Rússar ekki gert fyrr. í yfirlýsing- unni er þess vandlega gætt, að taka ekki afstöðu með eða móti deilu- aðilum. Jafnframt er það tekið fram, að Ráðstjórnin muni beita sér eindregið gegn hvers konar í- hlutun erlendis frá um málefni þessara ríkja. Bagdad-bandalaginu kennt um. í yfirlýsingunni segir, að deil- una verði að leysa með hagsmuni allra deiluaðila fyrir augum. Það er játað að ástandið sé hættulcgt þar eystra, skuldinni er skellt á erlend ríki og þá einkum hern- aðarbandalög, sem stofnuð hafi verið til að þjóna hagsmunum ný- lenduvelda, en séu í andstöðu við markmið og hag viðkomandi þjóða, sem séu friðelskandi. Bandalög af þessu tagi séu í sjálfu sér undirrót hættuástandsins. í viðtali við blaðamenn, sagði (F raiíUuilu » 2. sfðu.) 8% aukning mjólkurframleiðslu í Eyjaf. sl. ár Frá ársfundi Mjólkursamlags KEA Akureyri í gær. Ársfundur Mjólkúrsamlags KEA á Akureyri var haldinn á mánudag inn og sóttu hann 188 fulltrúar mjólkurframleiðenda í hóraðinu. I skýrslu Jónasar Kristjánssonar mjólkursamlagsstjóra kom fram að innvegin mjólk á sl. ári nam 10.332 647 lítrum, og er það 8% aukning miðað við árið á undan. Til neyzlu fóru 23% af þessu mjólkurmagni, en 77% í vinnslu. Framleiðslan aam 256,742 kg. af smjöri, 114.236 kg. af ostum alls konar, og 281.023 kg. af skyri. Hækkun kostnaðarliða. Reksturs- og sölukostnaður nam 47,8 aurum á litra og hafði hækk- að um 15% á árinu. Útborgað verð til bænda nemur 256 aurum á lítra, og er það 22 aurum hærra verð en árið á und- an. Fundurinn samþykkti ýmsar bil- lögur um málefni framleiðenda o. fl- _J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.