Tíminn - 16.11.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.11.1956, Blaðsíða 11
T í MIN N, föstudaginn 16. nóveœber 1956. u DENNI DÆMALAUSi I p I I ÚtvarpiS í d=g. 8.00 Morgutiútvnrp. 9.10 VeSurfregnir. 12.00 Hádegisótv.arp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisótvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veöurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í frönsku. 18.50 Létt iög. 19.10 ÞingL'éttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýaingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál Grímur Helgason 20.35 Kvöldvaks: Guðmundur Þo-Ják- soin talar um ferðir farfugl? Kristmann Guðmundsson skáld les kvæði. Kórar úr Kirkjukóra sambandi Suður-Þingeyjarsýslu syngja. Ólafur Þorvaldsson þingvörður flvtur erindi: Upp. grónir þjóðvegir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Þýtt og endursagt: Ástir og landráð. Frá Erlcndi Nikulás- syni, síðari hluti. Helgi Hjiirvar. 22.35 Tónleikar: Björn R, Einarsson kynnir djasplötur. 23.15 Dagskrárlok. / 2. 3 H ó /O Li a /3 /V |/r 222 F@sftst§@gtir 16. név. Othmarus. 321. dagur ársins. Tung! I suSri kl. 23,05. Árdeg- isfiæSi ki. 3,49. SíðdegisfiæSi ki. 16,07. SLYSAVARÐSTöPA REYKJAVÍKUR • nyju Heilsuverndarstöðinni, er o, ín alian sólarhrxnginn. Nætur- læknir Læknaféiags Reykjavikur er á sama stað klukkan 18—8. — Slou Þiys* varðstoíunnar er 5030. Austurias&jar apotek er opið á virk- uin dogum tii ki. 8, nema á laug- ardógum til ki. 4. Sími 82270. Holts apótek er opið virka daga 01 ki. 8, nema laugartíaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. 1—4 Sími 81684. Láréit: 1. og_15. staður f óbyggðuTn. v„torbæjar ap6tek er opið á virk- 6. færu til uskiar. 8 hros, 9. ?;k. UJ u 8 ^ 10. . . . óifur, 11. hatur, 12. að við- daga * ^ 4 bsetlu, 13. leggur hug a. | Lóðréff: 2. torveldar, 3 fangamsrk, ’ GARÐS APÓTEK er opið daglega frá 4. iíffærinu, 5. bæjarnsfn. 7. fjalls, 9 U1 20, nema á laugardögum 9 til 16 14. stefna. j og á sunnud. 13 til 16. Sími 82006. Gjaíir Gg áheií Tii piitúns ssm missti fæturna. Guðrún Brunborg kr. 400,00. NN kr. Tímans. UtvarplS á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Heimilisþáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. Endurtekið efni. 18.00 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 18.25' Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Leifur, eftir Gunnar Jurgensen. 19.00 Tónleikar (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsongur: Benjamíno Gigli syngur. (Hljóðritað á tónleik- um í apríl 1955). 21.05 Leikrit: „Æskuvinir" eftir Ed-j mond See í þýðingu Emils H. j Eyjólfssonar. Leikstjóri: Lárus SystraféiagiS ALFA Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Lausn á krossgátu nr. 221. ' . , . i Lárétt: i. eggja, 6. efa, 8. svo, 9. fúa, Ungverjalandssofnunm | 10. rán, 11. agg, 12. arm, 13. iss, 15., : varla. LóSrétt: 2. Georgia, 3. G. F. i NN kr. 500, og NN kr. 100.00. i (Guðm. Finnbogas.), 4. jafnast, 5. ---------- I ístað, 7. harms, 14. S. R. (Sundhöll Reykjavíkur. 1 lIKant: Tímaritið Úrval er nýkomið út f jölbreytt og rfróðlegt að vanda. Heiztu greinar eru: Ágrip af sögu heimskunnar eftir Bertrand fvá | Russel. Lífið ska lstanda! Hvítir töfr- ,00.00. Mótt. á skrifstofu Firmakappr.i Bridges. Isiands. Sú breyting hefir orðið á, að næsta umferö firmakeppninnar veröur næsta sunnudag, eða 18. þ. m, en ekki þriðjudag éins og áður var tii- kynnt. Eins og aúglýst var í blaðinu í gær, heldur Systrafélagið Alfa sinn árlega ar. Hættan af kjarnorkunni. Manna- siðir í Bretlandi og Rússlandi, Karl- mannaklækir, Siðgæði og trú í ljósi sálkönnuðar. og margt fleira. — Ertu heyrnarlaus eða bvnð? Heyrðirðu ekki að ég sagði pabba að þú myndir bíta hann, ef hann snerti á mér. SKiPiW n FLUCVf.LaRNAK Skipadeild SÍS. i dag. Væntanlegur aftur til Reykja- Hvassafell er í Stettin, fer þaðan'víkur kl. 19,45 í kvöld. Gullfaxi fer væntanlega á morgun áleiðis til, til Kaupmannahafnar o| Hamborgar Flekkefjord og Reykjavíkur. Arnar-; kl. 8,30 í fyrramálið. — I dag er áætl fell fer í kvöld frá Reykjavík til að að fljúga til Akureyrar, Fagur- Keflavíkur. Jökulfell fer í dag frá, hólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- Reykjavík til Vestur- og Norðurlands j ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaustur hafna. Dísarfell fór í gær frá Siglu-; og Vestmannaeyja. Á morgun til Ak- firði áleiðis til Hangö og Valkom 1 ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa- Lítlafell fer í dag frá Faxaflóa til fjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja Austurlandshafna. Helgafell fer í dag og Þórshafnar. frá Cork ti lAvonmouth og Ham- i Jií gantaM Ógiftur sendiráðsritari sagði er hann var að því spurður hvernig hann hefði skemmt sér yfir helgina á þekktu sveitasetri: „Ef súpan hefði verið eins heit og vínið, vínið eins gamalt og kjúkling- borgar. Hamrafell Batum 19. þ. m. væntanlegt til LoftleiSir hf. Edda er væntanleg í fyrramálið kl. 6—7 frá New York, fer kl. 9 áleiðis itl Gautaborgar, Kaupmannahafnar bazar sunnudagir.n 18. nóvember í1 arnir, kjúklingarnir eins mjúkir og j Félagsheimili verzlunarmanna Vonar i þjónustustúlkan og þjónustustúlkan stræti 4. Verður bazarinn opnaður j eins til í tuskið og hertogafrúin, þá kl. 2 stundvíslega. I hefði ég skemmt mér ágætlega." Frá Heilsuverndarstöðinni. í dag kl. 9—12 fer fram bólusetn- ing barna, sem eiga heima við þess- ar götur: Smyrilsvegur, Snekbjuvogur, Snorra ; braut, Sogavegur, Söleyjargata, Sól-i vaílagata, Spítalastígur, Sporðagrunn 1 Stakkholt. Stangarholt, .StarFaagi : Stórholt, Steinagerði. Stírimannastíg i ur,! Súðavogur, Suðurgata, Suður ! landsbraut ásamt Árbæjarblettum og | Selásblettum, Súlugata, Sundlaugar- vegur, Sætlin, Sölvhólsgata, Sörla-; skjól, Teigngerði, Teigavegur, Tempi arasur.d, Tjarnargata og Tómasar- hagi. Klukkan 1—3 eftír hádegi: Traðar kotssund, Tryggvagata, Tóngata, Timguregur, Týsgata, Unnarstígur, Urðarbraut/ Urðarstígar, Úthiíð. Vatnsveituvegur, Vegamótastígur Veghúsastígur, Veltusund. Vestur- brún, Vesturgata, Vesturlandsbrauí Vesturvallagata, Víðimelur, Vífils- gata, Vitastígur, Vonarstræti, Þing- holtsstræti, Þjórsárgata, Þorfinns- gata, Þormóðsstaðír, Þórsgata, Þrast argata, Þverholt, Þvervegur, Þvotta laugavegur, Ægisgata, Ægissíða, Öldugata. OAGUR Akureyrl fæst I Söluturnlnum vlð Arnsrhól. SPYRJID EFTIR PÖKKUNUW MEO GRÆNU MERKJUNUM Hf. Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fer frá Rostock á morg; og Hamborgar. un til Hamborgar. Dettifoss fór frá| --- Gdynia í gær til Hamborgar. Fjall- j foss fór frá Hafnárfifði í dag til Vestmannaeyja. Goðafoss fór frá Kotka 9. væntanlegur til Reykjavík- ur í fyrramálið. Gullfoss er í Kaup- manna’nöfn. Lagarfoss fer frá Reykja I vík í kvöld til Vestmannaeyja og það, an austur um land til Reykjavíkur. | Reykjafoss fór frá Hamborg 11. vænt; anlegur til Reykjavíkur 17. 11. Trölla j York.f Tungufoss ^fer*'frá óiafsfúðM, Styrktarsjó'ður munaðar- dag austur um land til Svíþjóðar., |ansra ^arBa hefir Sim: Straumey for fra Hull 14. til Reykja víkur. Vatnajökull lestar í Hamborg 7967. um 17. til Reykjavíkur. Flugféiag íslands hf. Sólfaxi fer til Glasgow kl. 8,30 í Danslagakeppninni er iokið, og voru úrsiit birt i Austurbæjarbíói i fyrra- kvöld. Fyrstu verðlaun, ferð ti! útlanda, hlutu Theodór Einarsscn, Akranesi fyrlr lagið Við giuggann, og Gu3|ön Mstthíasson fyrir Sonarkveðju. Verð- laun I gstrauninni um hvaða lög yr'ðu fyrst, fengu Árni M. Jónsson, Skóg argöfu 17B, Sauðárkrók (hann fékk óperu i plötum) og BárSur Ragnarsson LangagerSi 100 (fékk gítar), og cr.u þessir menn beðnir að vitja vinninga sinna til FrcymóSs Jóhannssonar. Myndin var tekin í Austurbæjarbíói í fyrrakvöld af höfundum þeim, er verSfaun hlutu, og söngvurum, er sungu verðlaunalögín. (Ljósm.: Gaukur). ALPUS bi i sterlingspund 45.7' i bandaríkjadollar .... 16.3 Dagskra |j kanadadollar 16.7, sameinaðs Alþingis föstudaginn 16. 100 danskar krónur .... 236.36 nóv. 1956 kl. 1,30 miðdegis. 100 norskar krónur .... 228.S 1. Öryrkjaaðstoð. 100 sænskar krónur 315.5« 2. Hafnargerðir. 100 firmsk mörk 7.0' 3. Endurskoðun varnarsamningsins 1000 franskir frankar 46> 4. Samninganefnd um varnarsamn- 100 belgiskir frankar .... 32.9C inginn. 100 svissneskir frankar ... 376.00 — - 100 gyllini 431.1 < 100 tékknesfcar krónur . .. 226.6' Leiírétting í fregn í blaðinu í gær um útibú KÁ í Þorlákshöfn sem nýlega hefir opnað nýja verzlun var nafn úti- bússtjórans ranghermt. I greinni var hann nefndur Þórður Jónsson en heitir í raun réttri Þormóður Jóns- son. Leiðréttist þetta hér með og bið ur blaðið velvirðingar á mistökun- um. HeilsuverndarstöS Reykjavikur Húð- og kynsjúkdómadeild, opir daglega kl. 1—2, nema laugardag kl. 9—10 f. h. Okeypis lækningar. HellsuverndarstöS Reykjavikur. Barnadeildin er opin eins og venju lega: þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—3. Bólusetningar á mánudögum kl. 1—3. J ó s E P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.