Tíminn - 26.08.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.08.1959, Blaðsíða 5
T í IVIIN N, miðvikudaginn 26. ágúst 1S59. 5 Útsvörin í Képavogi 9 millj.-gjaldendur Lokið er niðurjöfnun út- evara í Kópavogskaupsta'ð. Jafnað var niður 9 milljónum króna á um 1400 gjaldendur t— einstaklinga og fyrirtæki. Útsvarsstigi Beykjavíkur var jagöur til grundvallar við niður- jöínunina, en fjölskyldufrádrátt- ur hærri, einkum til handa barn- ínörgum fjölskyldum. þanmg að v-eittur var, til viðbótar þeim frá- — — 4 — — — 8 — — — 9 —‘ — — 10 — _ —ii _ 5.90f 7.60C 9.50C 11.300 13.900 16.400 19.100 22.000 drætti, sem reiknað er með í f tsvarsstiga Reykjavíkur, auka- í jölskyldufi'ádráttur, sem hér fegir: Fyrir konu fer. 100 — — og 1 barr. 150 —• — — 2 börn 200 — — .— 3 — 300 — _ _ 4 ,— 500 -—■ — — 5 — 800 _ — — 6 — 1.200 — — — 7 — 1.700 — — — 8 — 2.300 — — — 9 — 3.000 — — —10 — 3.800 .— — —11 — 4.700 Fjölskyldufradráttur alls í út- svarsstiga Kópavogskaupstaðar er ýví sem hér segir: kr. f>rir konu 900 — — og 1 barn 1.950 — — — 2 börn 3.100 — _ — 3 — 4.400 Að lokinni álagningu samkvæmt þessum útsvarsstiga voru tekjuút- svör einstaktinga yfirleitt lækkuð um 5%. Hæstu gjaldendur Hæstu gja’dendur með 20 þús- und króna útsvar og þar yfir: Málning h.f. kr. 120.000. Verksm. Ora, Kjöt og rengi kr. 90.000, Blikksmiðjan Vogur kr. 55.000, Finnbogi Rútur Valdimarsson kr. 40.900, Jónr.s Haralz kr. 40.600, Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis kr. 38.000 Gunnar Böðv- arsson kr. 30 400, Ari Jónsson kr. 30.200, Geir Gunniaugsson kr. 28.500, Borgarbúðin kr. 28.000, Fossvogsbúðin kr. 28.000, Jón Þorsteinsson kr. 26.900, Gunnar Hjálmarsson kr. 25.400, Elí Auð- unsson kr. 24 600, Sigurgeir Ólafs- son kr. 24.300. Friðbert Elí Gísla- son kr. 23.800, Marinó Pétursson kr. 22.800, Kópavogsapótek kr. 22.000, Hallgrímur J. Jónsson kr. 20.500, Biðskýlin s.f. kr. 20.000, Kaupfélag Kópavogs kr. 20.000, Trésmiðja Páls Jonssonar kr 20.000, Véladeild S.Í.S. kr. 20.000. Sextug: Frú Ragnhildur Thoroddsen AthuRasemd frá Landssímanum Ein af merkustu og hinum góðu husfreyjum okkar lands fyllir ejötta tug æfi sinnar í dag. Ragn- hildur Skúladóttir Thoroddsen, ékkja Pálma menntaskólarektors, Hannessonar, á sextugsafmæli. Ég freistast til þess nú á þessum tímamótum á æfi frú Ragnhildar, að senda henni örfá þakkarorð. Frú Ragnhildur Thoroddsen er sf góðu og göfugu bergi brotin í ættir fram. Hún er dóttir Skúla Thoroddsens alþingismanns, sýslu- nianns og riístjóra, sem var einn áf mestu þingskörungum vorum, bæði fyrir og eftir aldamótin síð- iistu. Um Skúla Thoroddsen stóð ávallt mikill styrr. Ætt hans er alkunn, einkum hve mikill Ijómi etóð um þá syni Jóns Thoroddsens, íkálds og sýslumanns. Móðir frú Ragnhildar var Theodóra Friðrika Guðmundsdóttir prófasts Einars- sonar á Breiðabólsstað, sem var hinn mesti merkismaður um langt fkeið. Theodóra, kona Skúla Thor oddsens var prýðilega gefin, mjög ejálfstæð í skoðunum og lét hvergi ó sig ganga. Hún varð gömul, dáin fyrir fáum árum, hjá dótíur sinni og tengdasyni þeim Ragnhikli og Pálma. Hélt hún sálarkröftum lítt Fkertum til elliára. Fundu allir, er við hana töluðu, að þar var íi "burðakona um margt. Þau hjón Skúli Thoroddsen og Theodóra óttu mörg börn gáfuð og' gjönileg á allan hátt. Frú Ragn íbildur ólst upp á heimili foreldra Sinna, fyrst á Bessastöðum og síðar í Reykjavík en heimili þeirra hjóna var annálað fyrir rausn og mynd- orskap. Þar var alltaf margt ungra Bianna, er voru í þjónustu Skúla, eða hann greiddi götu fyrir. Þar var mikill menningarbragur á, svo að sumu leyti mátti kallast skóli í'yrir ungt fólk að alast þar upp Cið einhverju eða öllu leyti. I þessu ondrúmslofti ólst frú Ragnhildur Thoroddsen upp. Þag munu nú vera rúmlega 30 ár síðan ég sá frú Ragnhildi fyrst. Það var í júnímánuði 1928. Við hjónin höfðu þá tekig við Hóla- gtað um vorið. Var að eðlilegum hætti allmikill frumbýiisbragur á tnörgu hjá okkur. Það var einn brennheitan sólskinsdag að ég var eitthvað að bjástra úti á hlaði, að Iileypt var heim á nokkrum hest- um. Þar var þá kominn Pálmi Hannesson, þá kennari á Akureyri og kona hans Ragnhildur Thorodd- sen. Ég minnist þess æ síðan þeg ar ég leit' þau saman á hlaðinu á Hólum, rykug eftir ferð yfir Heljar dalsheiði, hve þau voru gjörvi- leg og fögur á að líta, hve mikil háítprýði og glæsimennska var í fari þeirra. Við Pálmi höfðum að vísu kynnzt lítils háttar áður, meðal annars verig samtímis úti í Kaupmannahöfn fleiri ár, en lítið störfuðum við þar saman. Hvor okkar um sig mun hafa þurft á öllu 'sínu að halda, því að lítil voru auraráðin í þá daga, hann við náttúrufræðinám en ég við bú- fræðinám. Leiðir okkar lágu því lítig saman þau árin. En þessi koma þeirra rektorshjónanna að Hólum varð upphaf nýrra kynna og mikils samst'arfs með okkui Pálma allt til þess að hann and- aðist fyrir tæpum tveimur árum síðan, sem var mikið áfall, ekk aðeins fyrir þá allra nánustu, konu og börn, frændur og vini, heldur fyrir þjóðina alla, því að sá.mann kostamaður var Pálmi Hannesson. Ég hef því kynnzt frú Ragnhild Thoroddsen mikið og hefur si kynning leitt til þess að ég mai hana því meir sem ég veit meira um hana. Hún er glæsileg kon; með ættarmerki Thoi’oddsenann: glöggt stimpluð. Hún hefur mikl ar og fjöihæfar gáfur, en virðisl lít't fyrir að flíka þeim, virðist að eðlisfari vera fremur hlédræg og er það aðalsmerki margra beztu kvenna þjóðar okkai'. Aðal verkahringur frú Ragnhild xr Thoroddsen hefur verið heim- lið. Þau hjón, Pálmi og hún, eign xðust 5 börn. Lifa þau öll nema ílzti sonur þeirra, er dó á ferm- ngaraldri, og var þá mikill harm- ,xr að þeim hjónum kveðinn, því að pilturinn var sérstaklega efni- 'egur og líklegur til aíreka. En vo er um öll börn þeirra. Dóttir þeirra er gift', en synir þeirra þrír xafa sumir loKig nami, aðrir á óeirri leið. Hefur frii Ragnhildur aftir andlát manns síns, staðið neð pi’ýði og af skörungsskap að xppeldi barna sinna og séð um, ag synir þeirra gætu lokið nárni, hver í sinni námsgrein. Það virð- ast því allar vonir til-að þessi grein Thoroddsensættarinnar verði þjóð og landi til sóma og mikils gagns á næstu áratugum. Við hjónin sendum þ'ér, frú Ragn hildu,. Thoroddsen, beztu kveðj- ur, vig þökkum þér og þínu heirn- ili fyrir allt sem milli okkar hef- ur farið. Það hefur allt frá ykkar hendi, oi-'ðið til þess ag auðga okk ur og bæta. Ég vil að lokum biðja þess og óska, að blessuð sólin vermi þig og þitt fólk á óförnu æfiskeiði. Steiogrímur Síeinþói sson. ,.Herra ritstjóri, í blaði vðar í gær er vikið að Landssíma íslands í sambandi við myndsendingar milli íslands og annarra lancla. Eins og yður muu kunnugt var c.pnað mynd-keyíaþjónusta við út- lönd fyrst í sambandi við komu Svíakonungs til íslands og mjög skömmu siðar við England. Um leið og blöðum í Reykjavík var gera þetta kunnugt á blaðámanna fundi hiá pósí- og símamáiastjóra, var greint frá því, að þá litlu síð- ar væru væntanleg fullkomin tæki. sem bæði gætu sent og tek- ið á móti símsendum myndum. Frá því að myndaþjónustar. var hafin, hafa fyrirspurriir borizt frá íleiri en einu Reykjavíkurblað- snna um möguleika á að fá mynd- ir sendar erlendis frá. Kostnaður við mvndsendingar er nálægt fjór íalt símtalag.iald (3 mín ) við hlut aðeigandi land. Má ætla að þeir, sem spurt hafa, hafi horfið frá því að fá mynd senda, m.a. kostnaðar- ;ns. vegna og svo hins, að skilyrði til myndsendinga eru oft á tíðum þess eðlis, að erfitt er að ná góði'i mýnd. Landssíminn kevpti mynd- senciingatækið fyrst og fremst vegna þess, að myndsendingar er einn þáttur í almennri símaþjón- ustu landa yfii’leitt, svo og vegna þesjs, að öðru hverju hefur verið spurzt fyrir um þá þjónustu, og íaliö ótækt annað en að I.ands- siminn gæfi viðskiptavinum sínum kost á henni. Það er ekki á valdi starfsmanna Landssímans að ákveða hvort við- skiptavinur notfærir sér símaþjón ustu eða ekki, en hitt er á vald’. starfsmanna, að greiða fyrir þörí um viðskiptavina, þegar þess e. cskað. Þess skal getið, 'að Landssím 'íslands sór ekkf um útvegur livoi'ki á myndum frá útlöndun né myndum til erlendra aðila I.andssíminn sér aðeins um ai' senda mvndir og taka á móti þein eins og venjulegu símskeyti. Land síminn hefur ekki talið ákjósar. legt að auglýsa myndaþjónustun Framhald á bls. 8. Saurbæjarkirkja á nýjum síað í fyrra var gamla kirkjan í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, sem er áttatíu ára, flutt að Vincl á.slilíð 1 Kjós, þar sem sumar búðir KFUM eru, og sett þar á nýjan grunn og gert við hana að ýmsu leyti. Fyrra sunnudag var kirkjan vígð á þessum nýja stað. Séra Bjarni Jónssoii vígslu biskup, frainkvæmdi vígsluna, séra Sigurjón Guðjónsson flutti vígsiuraiðu, séi'a Magnús Run ólfsson þjónaði fyrri altari, séra Friðrik Friðriksson las ritning ai'grein. Einnig voru vðstaddir biskupinn herra Sigurbjörn Ein arsson, séra Magnús í Ólafsvík og séra Sigurjón Þ. Árnason. Myndirnar eru fx'á þessari at- höfn. Sýnir önnur klerka ganga til kirkju en hin kirkjuna og uinhverfi. (Ljósni.: GA)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.