Tíminn - 26.08.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.08.1959, Blaðsíða 11
T í M I N N, miðvikudaginn 26. ágúst 1959. Nýja bíó Sfml 11 5 44 Hellir hinna dauðu (The Unknown Terror) Spennandi og hrollvekjandi Cinema Seope mynd. Aðalhiutverk: John Howard Mala Powers Paul Richards Bönnuð hörnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs-bíó Síml 191 85 Sfml 22 1 40 Sjöunda innsiglið (Det sjunde insiglet) Heimsfræg rnynd. Leikstjóri Ingmar Bergman. .V.V.V.V.V.V.WAVWMH £ Iþróttir Konur í fangelsi (Girls In Prison) Amerisk mynd. Óvenjulega sterk og raunsæ mynd, er sýnir mörg tauga- æsandi atriði úr lífi kvenna bak vlB; lás og slá. Joan Tayior Richard Denning Bönnuð börnum yngri en 18 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi Þetta er eln frægasta kvikmynd, sem tekin hefur verið á seinni árum enda hlotið fjölda verðlauna. Sýnd kl. 9, Myndin er samfellt listaverk og sýn ir þróunarsögu mannkynsins í gegn um aldirnar-. — Þetta er án saman burðar ein merkilegasta mynd, sem III. hluti Spennandi amerísk ævintýramynd Hefnd skrímslisins hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó HAFNARFIRÐl Sím! 50 1 84 Fæímgarlæknirinn ítölsk stórmynd í sérflokki. Marcello Mastroianni (ítalska kvennagullið) Giovanna Ralll (ítölsk fegurðardrottning) Sýnd kl. 7 ög 9. Blaðaummæli: „Vönduð ítölsk mynd um fegursta augnabl'ik lífsins". BT „Fögur mynd gerð af meistara sem gjörþekkir mennina og lífið". —Aftenbl. Sýnd ki. 7. Aðgöngumiðasaia frá kl. 5 — Góð bílastæði — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka f.rá bíóinu kl. 11,05 Gamla Bíó Sími 11 4 75 Mogambo Spennandi og skemmtileg amerísk stórmynd í litum, tekin í frum- skógum Afríku Clark Gable Ava Gardner Grace Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. MIÐSTÖÐVARKATLAR, kolakyntir Eldavélar, kolakyntar. Þvottapottar kolakyr.tir. Þakpappi Einangrunarkork Sighvatur Einarsson & Co Símar 24133 og 24137. .•.V.V.V.V.V.VAW.V.V.V. Rör og fittings Svart %” Vz”, 1”, 1%” 1%”, 2”, 2y2” og 4”. Galvaniserað: Vz”, %” 1”, VA" iy2”, 2”, 3”, 5” og 6”. Fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co Skipholti 15 Símar 24133 og 24137. v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v Hreinlætistæki Handlaugar Handlaugafætur W.C. setur W.C. skálar W.C. kassar, lágskolandi W.C. kassar, háskclandi fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co Skipholti 15 Símar 24133 og 24137. AV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V. stjórnandi dansanna Helga Þór arinsdóttir, en stjórnandi glímunn ar var Gunnlaugur J. Briem. Aðr ir þátttakedur voru: Þórunn Ein arsdóttir, Ragnheiður Ingvarsdótt ir, Sæunn Magnúsdóttir, Edda. Skúladóttir, íris Ingibergsdóttir,' Inga Á. Guðmundsdóttir, Rúnar Guðmundsson, Sveinn Guðmunds- son,_ Ólafur Guðlaugsson, Sigmund ur Ámundason, Hafsteinn Þorvalds son, Eysteinn Þon'aldsson og Greipur Sigurðsson. Þorsteinn Einarsson íþróttafull 'trúi har veg og vanda að undirbún ingi fararinnar, fj’rir hönd Glímu félagsins Ánnann, en gat, því mið ur ekki komið þvi við að fara með fiokkinn utan, sökum anna. Hann á þar mikla vinnu að baki, og er það von þátttakenda allra, að góð ur áiangur þessarar farar megi verð honum umhun fyrir unnin störf sín. j Hið sama má raunar segja um Kjartan Bergmann Guðjónsson, glímukennara Ármenninga. Hann hafði í allan vetur æft glímumenn ina undir ferð þessa, en gat svo ckki á síðustu stundu, farið ferð ina sökum starfa sinna, sem skjala vörður Alþingis. „Fögur, sönn og mannleg. - Mynd S£ðasta sinn sem hefur boðskap að flytja til allra". — Social-D. Austurbæjarbíó Síml 11 3 84 Þrjár þjölóttar Irænkur (Meine Tante — Deine Tante) Sprenghlægileg og viðburðarík ný þýzk gamanmynd í litum, er fjall- ar um þrjá karimenn, sem kiæðast kvenmannsfötum og gerast inn- brotsþjófar. Danskur texti. Áðalhlutverk: Theo Lingen Hans Moser Georg Thomalla BönrfU'ð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnartjarðarbíó Síml 50 2 49 Hinir útskúfuðu (Rettfæ-diaH'H'n slaar ígen) Athugið Höfum til sölu flestar tegund- ir bifreiða og úrval landbún- aðarvéla. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. — Sími 23136 Stjörnubíó ' Síml 18 9 3É Unglingastríí j vii höíaina (Rumbie on fbe docks) Afar spennandi ný amerísk mynd. Sönn týsing á bardagafýsn unglinga í hafnarhverfum stórborganna. ; Áðalhlutvérk leikur í fyrsta sinn James Darren ■er fýrir skömmu ákvað að ganga í heilgat hjónaband með dönsku feg urðardrottningunni Eva Norlund. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Sérstaklega spennandi og vel gerð ný frönsk sakamálamynd. Aðah hlufverk: Eddie „Lemmy" Constantlne, (sem mót venju leikur glæpamann i þessari mynd). Antonella Lualdi og Richard Basehart. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Trípoli-btó Síml í 11 82 Neita'ð um dvalarsta'ð (Interdit de Dejour) Hörkuspennandi sannsöguleg ný frönsk sakamálamynd er fjallar um starfsaðferðir frönsku lögregl- unnar. Claude Laydu Joelle Bernard Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Alira siðasta sinn. 11 Myrtikonusína NTB—Ósló, 25. ágúst S.L sunnudagsnótt myrti maSur nokkur í bænum Horten í Nor egi konu sína. Konau, sem var 56 ára göffliif,, fannst myrt í rúmi sinu k sunnu- dagsmorgun. Maður hennar fannst á næstu hæð hússins meðvitundaE’ laus. Var í fyrstu nokkur vafi á hverjir atburðir hefðu gerzt í hús* inu, en nú þykist lögreglan visa um, að eiginmaðurinn bafi sjálfuF myrt konu sína. Hann liggur nút á sjúkrahúsi og er allþungt hald- inn. Mun hafa tekið inn stóran skammt af svefntöflum. Efeki hef- ur hann enn játað glæpinn á sig, segist ekkert muna af atburðum næturinnar. .amDeont taflaBDv-— VjagerJSt atmi I-S5-5S Hafnarbíó Sími 1 64 44 RræÖurnir (Night Passage) Spennandi og viðburðarík ný am- erísk CinemaScope litmynd. James Stewart Audie Murphy Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^rpKIPH81T(:5?sfMi: SNOGH0J MFOUEH0,sro“ pr. Frederidm Vetorflugvél Breta sprakk á flugi NTB—Lundúnum, 25. ág.« Hin nýja þrýstiloftsflogvéí Breta, Vetor, sprakk í dag, ei* hún var á tilraunaflugf. Smíði og gerð þessarar flugvél- ar hefur verið haldið stranglega leyndu. Vélina ætluðn Bretar eink um til þess eð flytja vetnisspengj- ur, ef á þyrfti að halda. Tilrauna- flugvélin tættist sundur í mikilli hæð, er hún hafði veriS eina klukkustund á fiugi. Slvsið hefur borið mjög snöggt og óvænt að, þar eð í flugvélinni var sérstakur útbúnaður til að senda fyrlrvara- laust boð til jarðar ef einhver galli kæmi í ijós. Engin slík til- kynning barst frá áhöfn vélar- innar. Sex mánaða vecrarnámskeið, nóvember—aprfl fyrir æsku- fólk. Kennarar og nemendur frá öllum Norðurlöndum, einn- ig frá íslandi. — Fjölbreyttar námsgreinar. íslendingum gef- inn kostur á að sækja um styrk. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Hyggtnn bónd) tryggiT / dráttarvél kina VW.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.WA'.WAV.W.W.VAV f B A LLE RUP^ MASTER MIXER Hrærivélar með berjapressn Margra ára reynsla hér á landi sannar ótvíi’æð gæði þessara véla. MASTER MIXER og JUNIOR MIXER hrærivélar fyrirliggjandi. M Einnig alls konar fylgihlutir. Einkaumhoðsmenn: LUDVIG ST0RR & Co. 'WAV.V/.V.V.V.V.V.’.V.W.V.’.V.V.V.VAW Heilsuhæli N.L.F.I. óskar eftir stúlkum til eldhús- og hreingerninga- starfa. Enn fremur eftri karlmanni til starfa í baðdeild. — Uppl. í skrifstofu heilsuhælisins f Hveragerði. VAV.*.W^%W.V.V.’.W.V.VW.V.V.V.V.V.V.WÁ/V.M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.