Tíminn - 01.09.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.09.1959, Blaðsíða 11
T í M I N N, þriðjudaginn 1. sepember 1959. II WV.V.SV.VAV.V.’.V.V.V.V.V.V.V.VAV.VV.V.'.V.VWB Nýja bíó <!íml 11 5 44 BjúpitS blátt ÍThe Deep Blue Sea) Amerískensk úrvalsmynd, — byggð á leikriti eftir Terence Rattigan, er mér hefur verið sýnt. — Acialhlutverk: Kenneth More Vivien Leigh Erie Portman Sýnd kX. 5, 7 og 9 T rípofi-btó Sfml 1 1182 BankarániÚ mikla (The Big Caper) Geysispennandi og viðburðarrík, ný amerísk sakamálamynd, er fjallar um milljónarán úr banka. Rory Calhoun Mary Costa Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Kópavogs-bíó Cím! '0’9' ERICvon ____HENRI HONIOUE stroheim/Sz3^vidal yanv00REN Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 84 en dristig fiim fra nattens París t _ ^Denstærkestefilm.der ÍÍbíhín t hidtiler vistiDanmark!! Baráttan um s var ta markaíinn (Serie Noire) Ein allra sterkasta sakamálamynd, sem sýnd héfur verið hér á landi. Sýnd kl. 9. Bönnuð biirniuu yngri en 16 ára. fjXj. Saskatchewan :s>-- Spennandi, Jamerísk litkvikmynd m«|Abn Ladd Sýnd kl. 7. 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Góð bílastæöl — Sárstök ferð úr Lækjargötu U. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Tjarnarhíó Sfml 22 1 40 C*” 1 * • 1 '-V ojounda mnsigho (Det sjunde insiglet) Heimsfræg mynd. Leikstjóri Ingmar Bergman. Petta er eln frægasta kvikmynd, iem tekin hefur verið á seinni árum mda hlotið fjölda verðlauna. Örfáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Sabrína eftir leikritinu Sabrina Fair, sem gekk mánuðum saman á Broadway. Aðalhlutvei'k: Audrey Hepburn. Humphrey Bogart Sýnd kl. 5 og 7. íþróttir F æÖingarlæknír in n ítölsk stórmynd í sérfiokki. Marcello Mastroiannl (íta'lska kvennagullið) Giovanna Ralli 'itölsk fegurðardrottning) Sýnd kl. 9 Sumarævintýri Óviðjafnanleg mynd frá Feneyjuni. Rossano Brazzi Katherine Hepburn Sýnd kl; 7. Austurbæjarbíó Siml 11 3 84 Þrír menn í snjónum Hín sprenghlægilega þýzka gamanmynd: Sprenghlægileg þýzk gamanmynd, byggð á hinniafar vinsælu og þekktu sögu eftir Erich Kiistner, en hún lief ur komið út í ísl. þýðingu undir nafninu „Gestir í Miklagarði“ og enn fremur var hún framhaldssaga Morg unblaðsins fyrir nokkrum árum. — Danskur texti. AðaJhlutverk: Paul Dahlke, Gunther Luders Arhuuið: Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa kvikmynd, sem er einhver vinsæfasta gamanmynd, seni hér hef- ur verið sýnd, en verður send af landi burt eftir nokkra daga. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Síml 18 9 36 llnglmgasiríö vi$ höínína (Rumble on the docks) Afar spennandl ný amerisk mynd Sönn lýsing á bardagafýsn unglinge ( hafnarhverfum stórborganna. Aðalhlutverk leikur í fyrsta sinn James Darren er fyrir skömmu ákvað að ganga 1 heilgat hjónaband með dönsku feg urðardrottningunni Eva Norlund. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð hornum. Síöasta sinn. Gamla Bíó Slml 11 4 75 Viö fráfall forstjórans (Executive Suite) Framúrskarandi vel leikin og spennadi amerísk úrvalsmynd. William Holden, June Alyyson, Barbara Stanwyck, Frederic March, Walter Pidgeon, Shelly Winters. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarbíó Síml 1 «4 44 BræÖurnir (Night Passage) Spennandi og viðburðarík ný am- erísk CinemaScope litmynd. James Stewart Audie Murphy j Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. og Haukur er skoraði annað mark ið. Misnotuð vítaspyrna Keflvíkingum var dæmd víta- spyrna er 5 mín. voru til leiks- loka. Sigurður Albertsson tók ispyrnuna o,g fór líkt að og Sveinn Teitsson á móti Val. Knötturinn klauf loftið nokkra metra utan við stöng. Halda sessi sínum. Keflvíkingar munu því leika á- fram í 1. deild. Er það 'að vísu mjög ánægjulegt, því það að utan bæjarfélögin hafa höslað aér völl í fyrstu deild, hefur án efa haft sín áhrif, Sýnir það bezt árangur yngri flokka Keflavíkur og Akra ness. En samt er það mín skoðun persónulega, að Keflvikingar megi breyta mikið til, ef þeir ætia sér að halda stöðu .sinni í 1. deild :næsta sumar. Ekki er víst að kraft ur, dugnaður og líkanilegur styrk- leiki nægi þeim til að halda sessi sínum þrjú ár í röð. Til næsta leikárs þurfa því Keflvíkingar að leggja mikla áherzlu á knattmeð ferð og ekki hvað sízt leikaðferð. Eflaust munu þeir gefa ungu mönnunum tækifæri á komandi leikári, því þeir eiga marga efni- lega unglinga. Eg er ekki í nokkr um vafa um, að þá munu köllin — snúðu þér við — hlauptu á móti manninum — missa gildi sitt og með því leikur alls liðsins íá betri svip og meira knattspyrnu legt gildi. Leikinn dæmdi Guðbjörn Jóns- son, KR, og dæmdi vel. GAME Hafnarfjarðarbíó Síml 50 2 49 Hinir útskúíuÖu (Rettfæedioh°don slaar ígen) % EDDIE CONSTANTINE Gúmmístimpla r Smáprentun 10615 Mvérfisgöfu 50 - Reykjavik KAUPMENN KAUPFÍLÖG Pappírsvörur Reikningsbækur, þrjár tegundii’ Stílabækur, fjórar tegundir Reikningsbækur, þrjár tegundir Glósubækur, þrjár tegundir Skrifblokkir, þrjár stærðir Teiknibiokkir, fjórar stærðir Spíralblokkir, 5 stærðir Rissbfokkir, tvær stærðir Kvart-bækur, fjórar tegundir Kladdabækur, þrjár tegundir Sellofan pappír og servíettur Gestabækur, dagbækur og margt fl. i ’ 1 Heildsölubirgðir: Skiphttlt Vt Sími 23737 ] ■AV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V/AV.V.W.VW.WVS Sfarfsstúlkur óskast að Samvinnuskólanum Bifröst í vetur. —i Góð vinnuskilyrði, gott kaup. Uppl. í síma 17973. SV.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.VA'.W.'A íbúð í smíðum 150 ferm. 2. hæð ásamt bílskúr til sölu. — I Uppl. í síma 33028. V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.’.V.VAVA'JV.VJ! Aukavinna Kona óskast til ræstingar á 4 herbergja íbúð f Kópavogi, 1—2svar í viku. — Uppl. í síma 19814. j%%%vv%%%vv%%vvvvvv,B%%%"BVi%*«%"ifv«,v«*«"**wvai,wvwvtívyvwi,u Bezt er að auglýsa í TÍMANUM iugSýsmgasími TtMANS er 19523 ^LEMMY K i i I v ANT0NEUA j LliALDI LltlCHAItD r BASEHARf Sérstaklega spennandi og vel gerð ný frönsk sakamálamynd. A3al- hlutverk: Eddie „Lemmy" Constantine, (sem mót venju leikur glæpamann í þessari mynd). Antanella Lualdi og Richard Basehart. íltilegumaÖurinn ipennandi mynd um sanna sögu um Myndin hefur ekki verið sýnd á3ur Sfínvtn útilegumanninn frá Okla- . , .. .. síðasta homa. Sýnd M. 5. hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Hver sem kýs þægilega skó vill þá helzt úr kamelhári. i ::::: :: iíU: ::::i iiP i Skór okkar eru með plastsólum, filtsólum og leðursólum. Margra ára reynsla okkar tryggir vörugæðin. DIE VOLKSEIGENE SCHUHINDUSTRIE DER DEUTSCHEN DEMOKRATISCHEN REPUBLIK Útflytjendur: DEUTSCHER INNEN- UND AUSSENHANDEL TEXTIL |Í — BERLIN W 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.